Tíminn - 29.06.1952, Side 8

Tíminn - 29.06.1952, Side 8
X Bjarni X Bjarni 143. Iriað. Bóndinn á Stóra-Háisi á tunn urnar, er stolið var í Graf ningi í gær frétti blaðið, að Ársæll Hannesson, bóndt að Stóra-Hálsi, ætti hráolíutunnurnar, sem stolið var austur í Grafningi. Var tunnunum ekið austur snemma í vor og átti að nota hráolíuna til kyndingar. vel kunnugt um, hver átti tunn Þegar tunnunum vai ekið aust urnar> þVj ag hann dvaldi um ur í vor, var slík ófærð á vegin- (-;ma j vetur a Torfastöðum og um á milli Alviðru og Torfa- ejnnjg j vorj 0g hefir því vitað, staða, að taka varð tunnurnar ag Ársæll áttí tunnurnar. Hann af bifreiðinni og varð að geyma sag-gj þeim, sem hann réði til þær þar utan við veginn, þar fararjnnar> að hann hefði verið til færð batnaði og tími gæfist ag vjnna þar j nand með jarð- til að koma þeim heim að Stóra ýj-u> sem hefði bilað og væri Hálsi, en á þessum kafla er nýi þefja 0jja> sem hann hefði ætlað X Bjarni Jónsson vegur og tæplega fullgerður. Heimafólk í Alviðru sá til bílsins. Um hádegi daginn, sem tunn ja unum var stolið, sá heimilis- fólkið að Alviðru til ferða bif- , reiðarinnar, sem Græðir Péturs' son réði til að sækja tunnurn- ! ar, en það veitti ekki þessum ferðum sérstaka athygli. Tunn- I urnar voru við veginn stutt frá Alviðru, en í hvarfi, og þar sem stóð á matartíma, var fólk inni við, þegar bifreiðin ók til baka með tunnurnar. á jarðýtuna, en sem hann þyrfti ekki að nota lengur, þar sem ekki væri séð fyrir endann á því, hvenær jarðýtan kæmist í Var kunnukt um, hver átti tunnurnar. Græði Péturssyni hefir verið Allmiklar fram- kvæmdir á Reyðar- firði Frá fréttaritara Tímans á Reyðarfirði. I Allmikið er um framkvæmcl ir hér í kauptúninu í sumar. i Verið er aö vinna að bótum á , haf skijoabry ggj unni hér og gera við skemmdir þær, sem urðu á henni í vetur. Er það allmikið verk. Einnig eru nokkur íbúðarhús í smíðum. Kolaveiðar eru allmikið Betur fallnir til vitnana en spádóma Ásgeir Ásgeirsson hefir látið fylgismenn sina gefa út enn eitt ltosningablað með nýju nafnb Virðist svo sem tvær nafnbreytingar á Alþýðublað- inu, AB-blaðið og Forsetakjör, hafi ekki gefið lionum tilætlað an áfangur. Þetta nýja lriað, sem Varð- berg nefnist, er komið af vitn unavstigi Forsetakjörs og legg ur aðallega fyrir sig spádóma, sem vitaniega eiga aliir að sanna sigur Asgeirs. Þetta nýja kosningablað Ás- gcirs, sem kom út í fyrradag, býr yfir mikilli spádómsgáfu oj virð'st hafa kannað hjarta- lag og hugarfar hvers einasta íslendings. Það segir nákvæm- lega fyrir um kjöi’sókn í ein- stökum kjördæmum og úrslit kosninga. Líklega væri hyggilegríj fyrir Ásgeirsmenn að halda vitmin- um áfram, en spara spádóms- gáfutnar fram yfir kosningar. ,,TiS forseta á fulltrúa neins segir Ásgeir Stuðningsblöð Ásgeirs Ás- geirssonar, Alþýðublaðið og Forsetakjör, hafa tekið þann kostinn, er þeim hefir virzt skástur eftir að í óefni var. komið, að birta ekki ávarp Ás- geirs til þjóðarinnar í útvarpið. J Verður ávarp Ásgers því eina ávarp forsetaefnanna, sem þjóðin fær eklci að sjá í heild á prenti. Mörgum þeim, sem hlustuðu á Ásgeir, mun finnast þessi varúðarráðstöfun eðlileg og skynsamleg hjá Ásgeirsmönn- um. Þegar orð hans er ekki að sjá á prenti, verður örðugra að vitna í þau og leiða ljóst fram mótsagnirnar og smekkleysurn 1 ar, sem þar birtust, og sann- arlega var þar um auðugan garð að gresja. Ásgeir talaði t. d. mikið um það, hve sjálfsagt væri að velja mann úr röðum alþing'smanna eða starfandi stjórnmálaleið- toga sem forsetaefni, og fólkið vilcli einmitt slíkan mann, því Hreindýrin eru enn í hópum á Fagradal Eru liiu gícísisín og skeyta lítt iini mnferð, jilíklegt að Jiaia fari tl! öræfa strax Frá íréttaritara Tímans á Reyðarfirði. Segja má, að kuldatíðin liafi ekki yfirgefið okkur fyrr en fyrir þrem dögum, en síðustu dagana hefir Iíka verið hiðhezta sprettu- veður óg er gróðurinn þegar að lifna nokkuð vi3. Alllangt verður stundaðar hér og ganga sæmi lega. Snæfugl er að búast á ■ Þan»a® sláttur hefst almennt, en ef til vill verða einstök síldveiðar. | tún og bletíii slegnir brájðlega. Túnin eru þó víða mjög kalin. Sýnishom af kjörse&li við forsetakjörið Togarar bæjarút- gerÓarinnar lönd- uðu 689 tnnnniu víkuna 22.—28. júní lönduðu skip Bæjarútgerðar Reykjavík- ur afla sínum í Reykjavík, sem hér segir: 22. júní. B. v. Hallveig Fróða dóttir samtals,390 tonnum, þar af voru 300 tonn þorskur, 53 tonn ufsi og 37 tonn karfi og annar fiskur. 102 tonn fóru í gúanó, hitt í íshús og salt. 23. júní. B.v. Jón Þorláksson samtals 299 tonnum, þar af 220 tonnum'af þorski, 50 tonnum af ufsa og 29 tonnum af karfa og öorum fiski. Aflinn fór að mestu í íshús en 12 tonn í gúanó. 29. júní. B.v. Skúli Magnússon kemur til Reykjavíkur frá Esb- ferg, þar sém hann landaði 311 tonnurn af -saltfiski. B.v. Pétur Halldórsson kemur til Reykjávíkur á sunnudag frá Grænlandi me'ð fullfermi af saltfiski og mjöli. _________________________________________________________ Við pökkun á harðfiski og salt í fiski, vöskun, aðgerð og söltun | Þannig lítur kjörseðillinn út við forsetakjörið, þegar búið er að , hafði Bæjarútgerð Reykjavíkur i kjósa Bjarna Jónsson rneð því að setja kross fyrir framan nafn 120 nxanns í vinnu. | hans. FORSETAKJÖR 1952 Ásgeir Ásgeirsson X Bjsinil Jénssoii Gísll Sveinsson Hreindýrin halda sig enn niðri undir byggð, og viröast lítið vera farin að leita sumarhaganna, enda mun þar gróðursnautt og snjóþungt enn. Eru sum dýrin enn á Fagradal og eru mjög gæf. Liggja þau róleg skammt frá veginum, þótt bílar fari um, og ganga oft þvert yfir veginn skammt framan við bíla. Ólíklegt er, að dýr þessi nái að komast í venjulega surnar- haga áður en kýrnar fara að bera, og hljóta þau því að verða á þessum slóðum langt fram eftir sumrinu. SiuÖiiingsmiknn S5 j JÓHSSOZIHI* haía opnað skrifstofu að Kópa vog'sbraut 12, sími 1465. Ski-if- stofan verðilr opnuð kl. 9 f. h. ííaíið sambarid við' skrifstof- ekki að velja eins flokks“, Ásgeirsson að þingið væri liáskóli og erfitt væri að gegna forsetaembætti án slíkrar skólagöngu. Hniga öll rök hans að því einu, að hann sem þingmaður og for- ystumaður stjórnmálaflokks væri því sjálfsagt forsetaefni. En svo i'éll Ásgeir í sína eig in gildru. Hann fór rétt á eftir að tala um það, að forystu- menn flokka þeirra, sem standa að framboði séra Bjarna Jónssonar, misskildu eðli forsetakjörs. Þeir litu á forsetakosningar eins og venju Iegar þingkosningar, sagði hann, en skddu ekki það, að forsctakjör væri fyrst og fremst ólíkt þingkosningum að því leyti, AÐ ÞÁ VÆRI EKKI VERIÐ AÐ VELJA FULLTRÚA NEINS EINS FLOKKS. Þetta heitir að löðrunga sjálf an sig. Það er alveg rétt, að það á ekki að kjósa fulltrúa neins eins flokks, eins og Ás- geir sagði, og framboð séra Bjarna sýnir einmitt, að for- ystumenn stuðningsflokka hans sltildu það rétt. Ef for- setaefnis lxefði verið leitað í i'öðum þingmanna eða meðal frokksforingja, var ekki hægt að komast hjá að taka til fram boðs fulltrúa einhvers eins flokks, eins og þingið er nú skipað. Þaðan var Ásgeir Ás- geh’sson, og þess vegna er liairn xx ú í forsetakjöri fyi'st og fremst scm fulltrúi eins flokks, Alþýðuflokksins. Þessu verður ekki breytt. Kjósendur landsins skilja líka rétt eðli forsetakjöi’s, og þeir mxmú áreiðanlega hlíta þessu heilræði Ásgeirs Ásgeirs- sonar að kjósa ekki þann fram bjóðanda, sem er aðeins full- trúi eins flokks, og getur því eltki oiöið sarinur fulltrúi þjóð arinnar allrar í forsetaémb- ætti. Þeir munu kjósa séra Bjavna Jónsson, sem ekki er valinn úr baráttuliði flokk- anna og getur því einn fram- bjóðendanna safnað þjóðinni alixi í samtaka fylkingu að baki séi’. Ábsmimlur 10,6 sek. Á innanfélagsmóti félaganna í gær hljóp Ásmundur Bjarna- son, KR, 100 m. á 10,6 sek. Ann ar varð Pétur Sigurðsson, KR, á 11,0 sek. og þriðji Hörður Har- aldsson, Á., á 11,2 sek. Logn var, er hlaupið fór fram, og er árang ur Ásmun.dar mjög athyglisverð ur. Kosningaskrifstofa Framsóknarmanna til stiiiíninijs *Tð forsetakjjöv séra Bjarna Jónsstmar, vítjslubiskups. Sí }l \Uz Kosningastjórn: 3720 o» 80070, bílasímar: 6066 og 5564, kjörskrá og upplýsingar fyrlr trúnaðarnicnn: 81300 (31ínur). Frainsóknarmcnn! Hafið samband við kosningaskrifstofuna og vcitið nauðsynlcga aðstoð á kosu- ingadaginn. , ...I.Jlllð a FRAMSÓKHAftFi.OKKURtNN

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.