Tíminn - 23.08.1952, Blaðsíða 3
1*9. blað.
TÍMINN, laugardaginn 23. águst 1952.
3.
ættir
Níræð: Katrín Magnúsdóttir
25. águStú ‘éf' frú Katrín
Magnúsdóttir Leynimýri við
Reykjavík /nræð. Á þessum
merkisdegi ;f lífi elskulegrar
ömmusySíúE: minriár, vil ég
minnast hennar með nokkrum
orðum pg faera .henni árnað-
aróskir. Katrín er fædd að
Kálftíága 5 Plóa árið 1862,
dóttir Magnúsar Magnússon-
ar ög Ingveldar Jónsdóttur
konu hans, sem áður höfðu
búið i Þorlákshofn, en síðan
bjuggu í Lambhúshólakoti og
Skálakotr ,undir Eyjafjöllum.
Þykir mér hlýða að gera
nokkra grein fyrir ætt þeirra.
Magnús var sonur Magnúsar
bónda á FitJ&mýri u. E.
Magnússoriar bónda á Búðar
hóli í Austur.Landeyj um,
Jónssonar bónda í Vatnsdal,
Magnússonar. Kona Magnús-
ar á Fitjamýri var Ólöf dótt-
Enska knattspyrnan
hefst í dag
s. 1.
Úrslit í íþróttum urðu sem
hér segir:
100 m. hlaup:
Guðm. Valdimarss. G. 11,3
(Strandamet.)
Ingimar Elíasson N. 11,9
Svavar Jónatansson G. 12,0
Pétur Magnússon R. 12,0
en er þó enn furðu ung og
hress í anda og á glaðlegt
bros og vingjarnlegt orð
handa öllum, sem á fund
I dag hefst enska knatt-
spyrnukeppnin eða deildar-
keppnin eins og hún er nefnd
hér. Er það eitt- hið umfangs
mesta knattspyrnumót, sem
háð er og jafnframt það, sem
með mestri athygli er fylgst
með um allan heim. Frá úr-
slitum er skýrt í blöðum um
allan heim, jafnvel banda-
risku blöðin flytja ýtarlegar
fregnir af keppninni. Athygl
in. seiri þessi keppni vekur ut
an Bretlands, stafar ekki sizt
af því, að hún er alltaf jöfn
og hörð, úrslit eru ávallt tví
sýn, hvort sem við eigast
efstu eða neðstu liðin.
Af þeim sökum svo og af
því, að fyrirkomulag og fram
kvæmd keppninnar er skipu-
lagt út í yztu æsar og öllum
leikjum raðað niður fyrir-
fram, er hún eitt vinsælasta
„hrájéfni'f' getraunastofnana
um alla Evrópu. Tiltölulega
stærsta stofnunin, sú finnska |
byggir starfsemi sína að lang Langstökk:
mestu leyti á ensku leikjun- Pétur Magnússon R.
að Hólmavik
Mjög glæsileg’wi* áraug’gir í fimmiarjsrant
Héraðsmót Héraðssam- Flosi Valdimarsson G. 2.40
bands Strandamanna fór
fram að Hólmavík 17. júní Kúluvarp-:
Guðm. Valdimarssojj G. 12,15
(Strandarnet.)
Lýður Benediktsson H. 11,98
Ingimar Elíasson N. 11,74
Pétur Magnússon R. 11,66
Kringlukast:
Sigurkarl Magnússon R. 3.7,17
Guðm. Valdimarsson G. 34,82
Flosi Valdimarsson G. 34,47
lngimar Elíasson N. 32,07.
Spjótkast:
400 m. hlaup:
Pétur Magnússon R. 60,8
Hellert Jóhannesson G. 64,0
Guðbjörn Jónsson Gróð. 64,5 Sigurkarl Magnusson R. 48,74:
Maggi S. Sigurðsson H. 64,5 ^uðm. Valdimarsson G. 47,63
, Bragi Valdimarssön 'G. 42,44
| Ingimar Elíasson N. 39,74
ir Magnúsar Þorlákssonar hennar koma.
bónda á Tjörnum u. E. og
konu hans Vigdísar Jónsdótt
ur bónda á Vilborgarstöðum,
Natanaelssonar, Gissurar-
sonar prests á Ofanleiti,
Péturssonar. Kona Jóns á
Vilborgarstöðum var Ragn-
hildur dóttir Jóns ísleifsson-
ar lögréttumanns í Selkoti u.
E. Ingveldur, móðir Katrínar
var dóttir Jóns bónda í
Hannsagörðum u. E. Jónsson-
Astvinamissir, veikindi og
aðrar mannraunir hafa sótt
Katrínu heim um ævina, en
gjafari allra góðra hluta hef
ir léð henni styrk til að yfir
stíga þá erfiðieika og miðlað
l^fir hún vinum sínum af
vongleði og bjartsýni með for
dæmi og hvatningu. Verður
mér þetta allt ríkt í huga,
þegar ég lít yfir farinn veg
Katrínar og þá jafnframt
ar fálkafangara á Eyvindar- | tíugsað til þess, að alltaf hefir
múla í Fljótshlíð, ísleiksson-1 tíenni orðið hjaldrýgra um
ar klausturhaldara í Kirkju- skin en skúrir liðinnar ævi.
bæ, Ólafssonar. Kona Jóns í Þau hjón Andrés og Katrín
Hannsagörðum var Katrin (eignuðust 7 börn. Eitt þeirra
Einarsdóttir bónda á Sólheim!úó kornungt, en upp komust:
um, Brandssonar bónda í Björn Jóhann bóndi í Leyni-
Drangshllð, Einarssonar. Ber | rnýri, nú forstöðumaður vinnu
Katrín á Leynimýri nafn stofu Blindarfélagsins í
hennar. Katrín átti tvo fóst- j Reykjavík giftur Jósefínu
urstaði í æsku, hjá foreldr-! Rósants, Magnús bóndi á
um sínum og séra Birni Þor- Króktúni Landsveit, giftur
valdssyni í Holti og konu hans Hafliðínu Hafliðadóttuf,
madömu Sclveigu Einarsdótt Andrés bóndi í Berjanesi gift
ir. Elskaði hún þau eins ogjur' Mörtu Guðjónsdóttir, Páll
góða foreldra og minnist vist látinn fyrir fáum árum.
ar sinnar í Holti með þakk- Marta saumakona í Reykja-
læti og gleði. vík, gift Bjarna Bénedikts.
tt„„ * , ' .... , , . syni starfsmanni í Slippnum
Ung að árum gtíhst Katrm Margrét starfsstúlka á
'^T dfeSn k- !vinnustofu Blindrafélagsins
rSíf TT T ! Mörg börn dvöldu um lengri
um eða í 30 leikvikur af 40,
sem hún starfar.
íslenzkar getraunir munu
að öllu leyti notast við enska
leiki í vetur og fram á vor, og
verður það án efa vinsælasta
fyrirkomulagið, því að á síð-
ustu árum hefir verið fylgzt
með vaxandi áhuga hér með
ensku deildakeppninni.
Fyrstu getraunaseðlarnir
með enskum leikjum eru nú
komnir til umboðsmanna og
fyrsta umferðin fer fram í
dag og eigast þessi lið þá við:
1. deild.
Aston Villa—Arsenal
Bolton—Derby
(Framhald á. 6. síðu)
3000 m. hlaup: I
Guðjón Jónsson H. 10:26,0 „
(Strandamet.) ; 80 m. hlaup kvenna:
Haukur Torfason N. 11:02,6 Guðrún Jensdóttir H. 11,8
Guðjón Magnússon R. 11:41,6 (Strandamet.)
Finnfríður Jóhannsd. N. 12,3
Hulda Sigurðardóttir Gr. 12,3
6.05 Svandís Jóhannsdóttir N. 12,4
Guðm. Valdimarsson G. 5,941
Sigurkarl Magnússon R. 5,91 Langstökk kv:
Svavar Jónatansson G. 5,79 Guðrún Jensdóttir H. 3,93
(Strandamet.)
Þrístökk: Svanlaug Árnadóttir G- 3,77
Guðm. Valdimarsson G. 13,08 Finnfríður Jóhannsd. N. 3,72
Sigurkarl Magnússon R. 12,73 Svandís Jóhannsd. N. 3,59
Pétur Magnússon R. 12,65
Magnús Hjálmarsson G. 12,44
Hástökk:
Svavar Jónatansson G. 1,67
Flosi Valdimarsson G. 1,57
Ingimar Hjálmarsson G. 1,51
4.-5. Bragi Valdimars. G. 1,47
4.-5. Hellert Jóhannes. G. 1,47
Stangarstökk:
Guðm. Valdimarsson G. 3,00
(Strandamet.)
Umf. Hvöt í Bisknpstungum sigraði í
frjálsíþróttakeppni að Minni-Borg
Iþróttamót í frjálsum íþrótt
urn milli félaganna Umf.
Hvöt, Umf. Biskupstungna og
Umf. Laugdæla var haldið
að Minni-Borg í Gr(msnesi
sunnudaginn 3. ágúst s.l., ár-
angur af mótinu var sem hér
segir:
að Búðar’rhóJi.
þau vist sína
Brátt færðu 1
þaðan undir
Eyjafjöll og bjuggu þar að,
eða skemmri tíma á heimili
þeirra hjóna og nutu þar
góðs. Ólu þau eitt þeirra upp
íeníst í f Flt3am?’ en,að öliu leyti Guðlaugu Guð-
nl w ðAfTUm TT brandsdóttur, sem gift er
; t'úm7ynirýnp Jóni ólafssyni frá Leirum,
þau anð 1937 í hus Bjorns j verzluharmanni f Vestmanna
árið
sonar þeirra og hafa haldið
þar heimili ásamt, Margréti
dóttur sinni, sem hefir ann-
ast þau til þessa dags af ein-
stökum myndarskap og hefir
þó ekki gengið heil til skógar
allt frá barnsaldri.
Frá heimili Katrínar og
Andrésar í Berjaneskoti á ég
margar góðar minningar frá
æskuárunum. Hagvirkni og
snyrtiménriska'réðu þar ríkj-
uin utanbæjar og innan og
öllum, sejrn riar þar gf$ garði
var fagnað af giöðum og góð
um húg isannrar gestrisini.
Muri Kátrín ekki hvað síst
hafa saknað þess við flutning
þeirra hjóna frá Steinum nið
ur aö Berjaneskoti, að eftir
það gáfust færri tækifæri til
að fagna gestum og vinum og
geí'a þeim góðar stundir.
Jáfnan héfir hún fylgzt vel
með samtíð sinni og fagnað
hverri riýbreytni hennar, sem
horfði til bóta. Heilsu henn-
ar er nú mjög tekið að hnigna,
eyjum.
Nokkur ár eru liðin frá síð
ustu komu Katrínar á Leyni-
mýri austur undir Eyjafjöll,
en oft flýgur hugur hennar
þangað austur á ári hverju,
einkum á vorin. AÖ þessu sinni
mun hugur margra hverfa til
Katrínar með góðum óskum
og fyrirbænum. — Kæra
frænka. Ég sendi þér beztu
kveðjur og heillaóskir frá
mér og fjölskyldu Ainni og
bið þér blessuhnar Drottins á
óförnu æviskeiði.
Þóröur Tómasson
12,5
12,7
100 m. hlaup karlar:
2. Grétar ÓlaJsson, b.
2. Guðm. Einarsson B
3. Njáll Guðmundss. L. 13,1
4. Tryggvi Tómasson Hv. 13,5
80 m. hlaup konur:
Guðrún Björgvinsd. Hv. 11,9
2. íshildur Einarsd. Hv. 12,0
3. Kristín Stefánsd. Hv. 12,1
800 m. hlaup karlar:
1. Magnús Erlendss. B. 2:22,7
2. Gísli Sigurðss. B. 2:22,8
3. Tryggvi Tómass Hv. 2:22,8
4. Njáll Guðmundss. L. 2:23,0
Langstökk:
i 1. Magnús Erlendss. B. 6,10
5,91
5,81
5,66
1,60
12. Gísli Sigurðsson B.
3. Trausti Ólafsson B.
4. Grétar Ólafss. B.
Hástökk:
1. Magnús Erle.ndss. B.
2. Hörður Ingvarsson B. 1,55
3. Gísli Sigurðsson B. 1,50
4. Hreinn Erlendsson B. 1,50
Þrístökk:
1. Magnús Erlendss. B. 12,73
2. Guðm. Einarsson B. 12,27
3. Trausti Ólafsson B. 12,25
4. Björn Sigurðsson B. 11,74
Kúluvarp:
1. Guðm. Benedikts. Hv. 12,09
2. Einar Ólafsson B. 11,46
3. Trausti Ólafsson B. 11,31
4. Njáll Guðmundss. L. 11,18
Kringlukast:
1. Trausti Ólafsson B. 31,90
2. Guðm. Benedikts. Hv. 31,18
3. Gunnar Ingvarss. B. 30,96
4. Njáll Guðm.son L. 30,39
Glíma:
1. Gunnl. Ingason Hv. 3 vinn.
2. Bjarni Sigurðss. B. 1+2 —
3. Guðni Karlsson B. 1+1 —
4. Hörður Ingvarss. B. 1 —
Umf. Biskupstungna vann
mótið með 61 stigi, annað
varð Umf. Hvöt með 23 stig
og þriðja Umf. Laugdæla
með 5 stig. Keppnin fór mjög
vel fram og voru áhorfendur
margir. Að lokinni keppni
var dansað. ,
Mossadegh harðnr í
skattheimtunni
Mossadegh forsætisráðherra
Persíu hefir nú notað alræð-
isvald það, sem hann fékk i
fjármálum landsins til að
herða mjög skattheimtu lands
ins og fyrirskipa lögtak á ó-
goldnum sköttum til ríkisins.
Nýr hérshöfðingi hefir verið
skipaður í Teheran og einnig
nýr lögreglustj óri eftir óeirð-
irnar, sem urðu þar í fyrra-
dag. —
Kúluvarp kv:
Helga Traustadóttir G. 8,01
Finnfríður JóhannSd. N. 7,94
Svandís Jóhannsd. N. 7,07
Svanlaug Árnadóttir G. 6,94
Umf. Gei^'.inn, Hólmavík
vann mótið með 57 stigum,
umf. Reynir Hrófbergshreppi,
hlaut 27 stig, umf. Neistinn,
Selströnd, 22, umf. Hvöt,
Kirkjubólshreppi, 16, umf.
Gróður, Fellsíhreppi, 2, og
Sundfél. Grettir, Bjarnar-
firði, 2 stig.
Fimmtarþraut H.S.S. fór
fram að Hólmavík 10. ágúst
s..l. Veður var mjög ákjósan-
legt til keppni, sólskin og
hiti. Fimm keppendur luku
keppni.
Úrslit urðu þessi:
1. Sigurkarl Magnússon
(Reynir): 2802 stig (Stranda
met). (6,10 m. — 49,30 m. —
23,6 sek. — 36,13 m. — 5:10,4
mín.)
2. Guðmundur Valdimars-
son (Geislinn): 2732 stig.
(6,28 m. — 45,38 m. — 23,1
sek — 34,47 m. — 5:21,0 mín.)
3. Svavar Jónatansson
(Geislinn): 2267 stig. (6,f0 m.
— 39.02 m. — 25,0 sek. —
30,10 m. — 5:23,4 mín.)
5. Ragnar Skagfjörð (Geisl
inn): 2037 stig. (6,27 m. — 0
— 23,6 sek. — 31,15 m. —•
5:31,4 mín.)
Ragnar náði engu gildu
kasti í spjótkastinu. Keppt
var eftir finnsku stigatöfl-
unni og mun árangur tveggja
fyrstu manna vera betri en
gildandi Vestfjarðamet. Ár-
angur Guðmundar í 200 m.
hlaupinu mun vera einn hinn
bezti, sem náðst hefir norð-
anlands. Tíminn var tekinn
á 3 klukkur, er sýndu 23,1,
23,2 og 22,9 sek. Árangur
Guðm. í langstökki er einn-
ig nýtt Strandamet. Guö-
mundur er 19 ára, en Sigur-
karl 20 ára.
Hálfum mánuði áður hélt
Umf. Geislinn innanfélags
mót í fimmtarþraut. Sigur-
karl Magnússon vann þá einn
ig, hlaut 2532 stig, Guðm.
Valdimarsson varið annar
með 2525 stig og Ragnar Skag
fjörð .þriðji með 2082 stig..