Tíminn - 27.08.1952, Blaðsíða 3
192. folað.
TÍMINN, miðvikudaginn 27. ágúst 1952.
5,
Emma Benediktsdóttir
húsfreyja í Asgarðl
Hljómleikar
á ísafirM
Getraunirnar
Þótt dánarfregnir berist
oss til eyrna daglega, þá
vekja þær misjafnlega mikla
athygli almennt, en ávallt
leikur um þær kaldur gustur
dauðans og dapurleiki sorg-
ar og aðskiinaðar. Hið svip-
lega fráfall hinnar ungu hús-
freyju í Ásgarði í Dölum um
síðustu mánaðamót var ein áf
slíkum fregnum, sem vakti
athygli um héraðið og víðar,
en um leið mikla almenna
samúð, og ber margt til þess.
Ásgarður er stórbýli, sem ligg
ur í þjóðbraut nálega í mið-
depli sýslunnar og þar hafa
fyrr og síðar búið merkir
bændur. Húsfreyjurnar í Ás-
garði háfa íöngum haft þann i
A næsta getraunaseðli eru Jafntefii er líkiegast, þótt allt
Fimmtudaginn 21. ágúst eingöngu enskir leikir, nema geti brugðizt' til beggja vona.
héldu þau miss Hilary Leech hvað fyrsti leikurinn er lands •
og Ingvar Jónasson (Tómas- leikur milli Noregs og Finn- Chelsea-Portsmouth (1x2).
sonar tónskálds) hljómleika í lands. Á það skal bent, að Erfiður leikur. Bæði liðin
Alþýðuhúsinu á ísafirði á veg enska knattspyrnan hófst um töpuðu á laugardaginn fyrir
um Tónl.félags ísafjarðar. síðustu lielgi. og voru úrslit góðum liðum, en Chelsea var
Miss Hilary á píanó og Ingvar birt í blaðinu 1 gær. Er því þó á útivelli. Chelséa hefir
með fiðlu. Verkefnin fyrir sam gott að hafa þau úrslit til hlið fengið nýjan, duglegan fram
ieik á fiðlu og píanó voru: sjónar, þegar seðillinn er út- kvæmdastjóra, 'sem ef til vill
Sonata í' A dúr. K.526 eftir fylltur. . á eftir að hefjá „þá bláu“ til
Mozart, Polonaise Brillante í j vegs og virðingar. Portsmouth
A dúr, op. 21 eftir Wieniowski, Noregur-Finnland (1x2). er gott lið og bezt er að þrí-
La Capricieuse, op. 17 eftir! Þegar um landsleiki er að tryggja leikinn.
Elgar og Sonata eftir Cesar rseða éru úrslit oft mjög tví- '
Franck. Einleikur á píanó, sýn- Finnar hafa að vísu sigr Dcrby-Astcn Villa (x).
miss Hilary: Prelude, op. 23 að Norðmenn í sumar, og leika Lík lið, sem hafa góðúm ein
nr. 4 eftir Rachmaninof, góða knattspyrnu, en úrslitin staklingum á að skipa. Töp-
Scherzo í B moll, op. 31 eftir í þessum leik eru engan veg- uðú bæði á laugardaginn. Jafrn
inn örugg fyrir því.Norðmenn tefli 'e'r liklegast, en rétt er
Chopin.
Húsfyllir var á hljómleikun1 munu. áreiðanlega hyggja á að hafa í huga, að Derby leik-
vanda á höndum að standa 8iítist 16- 3úní 1945 Ásgeiri um og var hinum ungu lista- liefndir °S er rett að þri- . ur \el heima.
fyrir stóru o°- °-estkvæmu Bjarnasyni aiþingismanni, er mörnium frábæriega vei fagii : tiyggJa leikmn, þott moguieik
hetmili og hafa” þri msZi b»>' var rt5>byrja5ur MMnp. a5 af áheyrendum og urSu ar Pmna viroiet fljott á UtiS M.díleebro-Presion (la).
héraðskonum fremur kynnt *»»» brí,ður„ín'mf...IlreS?f a5 Lelka mörg aukaiög.,meln- j ley‘t |auga°rda|lnn ög sý™r
sig út á við. Ásgarður hefir stióra Jens Bjarnasyni. Um Áður en Ingvar fór til náms í , _ - , ' , i, , . . . , „ , . _
Hú verið aðsetur sparisióðs vorið sama ár brugðu foreldr Englandi, hélt hann hljóm- j Árscnai-Simderiand (i). > það nnlunn styrkleika, þvi ao
sýslunnar nál í 50 ár os um ar hennal' búi °S fluttust að íeika hér á ísafirði og sýndi1 Arsenal hefir sérstakt tak vorn Bnrnley er ein sn hezta
langt ckeið samkomustaður ÁsSarði °S hafa Þan dvalið þá, að hann er mjög efnilegur a Sunderland og sigrar allt- i Englandi. Preston vann hms
sýslunefndar, kaupfélagsins Þar siðam Hamingjan brosti listamaður. Hann hefir stund af með ýfirbnrðum heima. I vegar
og ýmsra annarra samtaka við hinum ungu hjónum. Þau að nám s. 1. tvö ár við Royal esoro i iyna, en pa var neima
Flestir héraðsbúar eiga því eignnðnst 2 efnilega-syni, er College of Music í London og B1ackpool-Bolton (1). I liðið - míður sm. Heimasigur
oft erindi að Ásgaröi og utan- : Þ,au létu heita eftir feðrum notið kennslu hins ágæta
héraðsmenn eiga þar margir sinnm> Bjarna og Benedikt.. danska fiðluleikara Henry
leiö um og leita gistingar. Þaö hótt húsmóðurannirnar væru Holst. Ingvar hefir lokið 4. og
sém gerist á' slíkum stað vek- i miklar> nrðu þær ljúfar og 5, gráðu prófi við skólann með
ur því brátt athygli, bæði iettar 1 sambúðinni við elsk- ágætum vitnisburði. Hann tók
heima í héraði og víðar, ekki aðan eiginmann og fyrir ó- einnig þátt í samkeppni, sem
sízt þegar um jafn alvarleg- metanleSa aðstoð reyndrar, ba6 var í skólanum um pen-
an og sorglegan atburð er að °? mikilhæfrar móður. En íngaverðlaun og hlaut hæstu
ræða eins og sviplegan dauða bihð -er miótt milli blíðu og verðlaun í fiðluleik. Enda
Blackpool-Bolton (1).
Útileikir hafa oftast veriö er líkléga'stur með-iafntefli til
sterkasta hlið Blackþóol, én vara.
á síðastliðnu ári snérist það 1
húsfreyjunnar.
. éls. Á síðastliönu vori, að 7 Sýndi leikur ingvars nú, að
En dánarfregn húsfrevj- sambuðararum hðnum, veikt;, hann er mjög fær fiðluleikari
unnar í Ásgarðl kom mönn- lst Emma snogBlega>la heima ■ og má mikils vænta af þess-
um á óvart, af því að um konu þungt ha.^m 1 h°fkr!T Vlh' ! um Ustamanni í frámtíðinni.
var að ræða á bezta aldri Iur’ var Slðan ílutt a Land~ | — Miss Hilary Leech er nem-
_ ' spítalann í síðastl. mánuði og i anrii qarnfl sknla miöe- efni-
Emma heit. Benediktsdótt- andaðist bar 31 fm M| fnm sama sfma’ mJ°g etni-
ír fmriíiicst é KveinDrinti í anaa°ist Pai ái> I m- Ma , leg og fjolhæf listakona. Nams
u íæddist a KvemgDoti 1 fara nærri uni> ilVersu hin-1 „r„inar bPnnflr Pri] nlflnð nv
Saurbæ 29. ag. 1916. Foreldr- nTrl snro-hitnn eio-inmnnni hef gleinal hennar ern Plann og
ar hennar voru Benedikt ° fbl,tna eigmmanni hef Celloleikur, og hefir 'hún lokið
ir orðið þung sú raun, að
um greinum og hljómfræði.
— Síðan miss Hilary kom hing
að til landsins hefir henni
Ingimunöarson og Lilj a Magn fiytja elskaða°eigihkonu heim 5' gráÖU prÓfÍ 1 báÖUm ÞeSS'
úsdóttir, kona hans. Kornung aftur jiðið jjj^ Jarðarförin fór
fluttist hún með foreldrum fram fra Asgarði 9. þ.m. og
sínum norður að Skálholts. n-cir?(c„n„ið < Hmmmi _________
vík í Strandasvshi ne- ólst har 'ar iarðsnnglð 1 Hvammi. borist bréf að heiman um það,
vm 1 btj-aptósysiu og oist þar Jarðarför þessi er talin ein-' ð hnn hílfí fpn„lð HlhnS n ’
upp hjá þéirh til 5 ára ald- , hin flllrfl fiölmennasta |aS 1 hafl fenglð tllboð nm
urs én bá dó faðir hennar os h 1 aiha tjoimennasta, ag lelk j brezka útvarpið
. Í nennar og er menn muna til í Dolum °g r B C fvrir hönd skólans
asía” dötóOT S1tvoaSyn”í's1J ES'»ir. bv'rsu almemi hluttekn Royal College ot Muslc , dag.
dóttir ^tlond t SBa-> °»ðSamUð heraðSbUa ,**rW, sem „ngt fölb sér
firöi og bræðurnir kvongaðir, , I nm> hitt tilboðið var um að
menn hér í Reykjavík. Tveim I fru Emma.heit- var mynJ- ieika á Cello í sjónvarp fyrir
árum síðar fluttist Emma arleg °g. sinnug husm°ð- hönd symfóníuhljómsveitar
með móður> sinni og bræðr- ir .og. starfsom var hun og héraðsins, sem hún býr í. Þessi
um.aftur vestur í Saurbæ, en heimihsræhin og f°5naðl^ ser tilboð sýna, að hún nýtur mik
við. Bæði liðin hafa mörgum
landsliðsmönnum á áð skipa,
aðallega í framlínunum, og
geta því bæði komið á óvart.
Blackpool lék mjög vel á laug
ardaginn og sigurmöguleikar
liðsins eru því meiri.
Charlton-Wolves (x).
Leikur líkra liða, sem hafa
góðar framlínur. Wolves hefir
selt Pye, landsliðsmann, en
fengið í staðinn einn efnileg-
asta leikmanninn í Englandi
nú, Allchurch. frá Swansea 1 heimaliðin-
fyrir metúpphæð 35 þús. pd. | légii.
Newcastle-Tottenham (1).
Bæði méðal beztu liðanna.
Newcastle sigraði með yfir-
burð'um 1 fyrra óg sigrar einn
ig nú.
West Brómwich-Burriléy (1).
West Bromwich er í mikl-
um uppgangi og sigrar áreið-
anlega.
Birmingham-Fulhám (1).
Hull-Brentfórd (1).
Sheffield Utd.-Huddersf. (1).
Þessi lið éru í 2. deild og eru
mun sigurvæn-
íþróttamót U.M.S.D.
Héraðsmót Ungmennasam- 3000 m. hlaup:
barids Dalamanna var haídið Guðm. Gúðjónsson S. 11:39,6
27. júli síðastliðinn. Úrslit í Davíð Stefánsson S. 11:39,8
einstökum greinúm urðu Ásm. HelgásÓíÍ S. 12:07,0
þessi: , . ...
2000 m. hlaup drengja:
100 m. bringusúnö drengja: Jóh. Ágústsson A. D. 6,59
Aðalst. Pétúrsson. Dö.* 1:28,0 Davíð Stefánsson S. 7,03
Gunnar M. Jónass., Ó. P. 1:29,2 Jóhanh' Pétursson D. 7,08
þar giftist móðir hennar i af a}hug fyrir heimili, börn ils álits, enda er hún meðal J°h- Agústsson, Aiiöm-D. 1.30,2
a.nnaö sinn Aðalsteini Jakobs og eiginmann- Hun var hlð færustu píanóleikara þessa
syni bónda á Neðri-Brunná mesta gófvendi, þyð 1 lund skóla
tt>___og pruð 1 framgongu og dag-1 „. ...
50 m. frjáls aðferð karla:
80 m. hlaúp kvenná:' '
Selma Hallgrímsdóttir D. 12,4
og ólst Emma þar upp hjá
Einleikur miss Hilary
móður og stjúpa, er gekk farsgðð °g hljómleikunum sýndi það, að
| Einar Kristjánsson, A. D. 37,8 Anna Guðjónsdóttir S. 13,0
a, Eijjar Jónsson, Auður D. 42;liLilÍa Sæihundsdöttir S. 13,1
henni.í föður stáð og naut þar
áhyggjúláusrar æsku og ung-
um vel, er henni kynntust
bæði er hún var heima i for
hér er á ferðinni glæsileg lista I
Einar Valdemarsson, A. D. 43,5
áhyggjulausrar æsku og ung- m n . . h - kona, enda vakti leikur henn 50 frjáls aðferð kverína:
dómsára í skjóli og umsjá e ia usum . g . ‘ú' ar sérstaka hrifningu áhéyr- ’ Halldóra Ágústsd[>. Æ D
80 m. 'hláúþ' dréngja:
Aðalst. 'Pétursson D.
Bæring 'Ingvarsson D.
góðra foreldra, í glöðum syst-
kinahópi. Hún dvaldist ekki
langdvölum heiman að, nema
námstíma sinn á Kvennaskól
anum á Blönduósi og seinna
einn vetur hér í Reykjavik.
Ung réðist hún að Ásgarði og
» , ."»££ rJZ? aí sérstaka hrifninru Sheyr-1 Halldðra ÁgSsta £ D. 46,6 1
"u heimili íáð «4 .0* « ieika'Ölöf SigurSardðttir, D 1:0»,«,“' *»-» S'
var
kvæmu heimili. Það er
sár harmur kveðinn að eigin-
manni hennar, foreldrum og
aukalög- | Anna Sæmundsd., A. D. 1:04,6 100 m. hlaup karla:
Þe.SLh.!ilSe‘.k“.I°™mi?'=o. mais aðferð drengja:1
öðrum vandamönnum og vin 111 tónlistarviðburður hér á Agalst pétursson D.
38,0
Bragi Húnfjörð D.
um.
Ásgeir Ásgeirsson.
Nýtt met í 3000 m. Iiindnmarhlaupi
ísafiröi vegna þess, hve hér J6hann Ágústsson A. D. 38;3 Siguröur-Þórólfsson S.
! — «•—f: «4-B„usson Æ
, hér eru ungir listamenn á 50 m. baksund karlá: ■ k ■,„ „
ferð. - Það ma með sanni Gunnaú M. Jónasson Ó'.P. 46,4 Sagurffw Þórtífsson S,
segja, að engum Iistamönnum Halldór MágnúSsón A.D. 47,4 la&1 un 3 r
10,8
10,8
10,8
11,7
11,9
11,9
5,68
5,48
5,33
Á meistaramótinu í fyrra- skemmtilegur hlaupari, sem báðum listamönmfnum svo
hefir verið jafn innilega fagn Ólafúr Valdemársson A.D. 48,8 Kringlúká'st.
að hér á ísafirði, enda bárust' , . ....,■ , 1 Sigurður Þórólfssöri S.
100 m. brmgusund karla: j _rT> .■■,^
•----- ---------------- — , Á e. A n i-os 4 Gish Kristjánsson D.
kvöld setti Kristján Jóhanns-'mikils má vænta af. mikið-áf blómum, að slikt hef Joh. AgustssonA.ij Brági' Húnfjörð D.
nýtt íslandsmet í Þá fór einnig fram keppni ir ekki sézt hér í jafn ríkum Aoalst- Petursson D. 1-“J>°|
í boöhlaupum þetta kvöld. mæli fyfr. -—Eins og áðúr er , Gunnar M. Jónass. O.P. 1.3o,4 ( Þrístökk: ^
Sveit KR varð' íslandsmeist- greint,- ‘'tlrð'u listamennirnii m 'briii°-usúnd karla: i Svavát Magnússoh Æ. 12,10
ari í 4x100 m./á 44,7 sek. Önn áð leika mörg aukalög, því að Jóh.- Ágústssom A; D. 7:17,0 Aoaist- Pétutsson D. 12,00
ur varð sveit ÍR. Hins vegar áheyrehdúr ætluðu aldi-ei að Aðalst. Pétursson D. 7:26,3
sigraöi sveit Ármanns í 4x400 vilja sleppa þeim af sviðinu. Halla. Mágiiússön A. D. 8:15,6
m. boðhláupí óg náði ágætum Síðasta~aukalagið var tilbrigöi r'
tíma 3:28.0. Margrét Hall- yfir finnska lagið ,.Fjær er j
grímsdóttir sigraði i 100 m. hann énriþá“, samið af miss
hlaupi á 13,7 sek. Hilary'-og er það glæsilegt
verk, sem bar gott vitni tím
hæfileika listakonunnar.
són, IR,
3000 m. hindrunarhlaujú.
Hljóp hann yegalengdina í
fyrsta ákipti og náði 10:06,2
mín., tími, sem hann á að
geta bætt mikið. Eldra metið
áj:ti Eiríkur Haráldsson, Ár-
manni, og var>það 10:12,6 mín.
Annar í hlaupinu í fyrrakvöld
varð Einar Gunnlaugsson frá
Ákureyri >og náði hann einnig
sæmilégum tíma á okkar
mælikvarða 10:16,2. Einar er
» ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦'»
Ctbreiðli* Timanu
eru á "léiö til Norðúrlándsins
til hljómleikahalds um næstu
mánaðamót. Irigvar fer síðan
aftur til London til framhalds
Þau Ingvar og miss Hilary náms. J.
35,10
32,55
28,95
Einar Jöiisson, A. D. 11,35
Spjótkastf
Gísli Kriktjárissön D. 42,65
Sigurðúi- 'Þórólfsson S. 35,41
Aðalst.’ Pétursson D. 35,09
Kúluvarþ:
Sigurður Þórólfsson S. 10,57
(PramMd á 6. síðn). -