Tíminn - 21.09.1952, Blaðsíða 7
2Í3. bíað.
TlMINN, sunnudaginn 21. september 1952.
7,
Frá haf i
fií tieiða
Hvar eru skipin?
...... «.> Jiii t. •
Kíkisskipii ,
Hekla he£ir. vœntanlega farið frá
Pasajes í gæv ,á leið til Reykjavíkur.
Esja er í Reykjavík og fer á morg
un austur úm'iand til Raufarhaín'
ar. Skjáldbreið ef á Breiðafirði á
suðurleið. Þyrill ér í Reykjavík.
Skaftfellingur fór í gær til Vest-
mannaeyja.
Flugferðir
Fiugfélag íslands.
í dag verður flogið til Akureyrar
og Vestmannaeyja.
Á morgun-verður flogið til Akur-
eyrar, Vestmannaeyja, Seyðisfjarð-
ar. Neskaupstaðar, ísafjarðar, Vatn
eyyrar, Kirkjubæjarklausturs, Fag-
urhólsmýrar, Hornafjarðar og Siglu
fjarðar.
Messur
Fossvogskirkja.
Messa. kl. 2 e. h. í dag. Magnús
Guðjónáfeon cánd. theol. prédikar.
Hann er einn áf umsækjendum um
Bústaðapresta'kalf. Séra Þorsteinn
Björnsson þjönar fyrir altari.
Úr ýmsum áttum
Helgidagslæknir
er Skúli Thoroddsen, sími 1096.
Lúðrasveitin Svanur
ieikur á Iðnsýningunni í dag kl.
14,30. — 1. Syrpa úr Dollara-
prinsessunni eftir Leo Fall. 2. II
Bacio cftir Arditi. 3. The Joker
Polka eftir H. Mars, einleikur á
básúnu Þórarinn Óskarsson. 4. In
A Monastery garden eftir Ketilbey.
5. Söngur iðnaðarmanna eftir Karl
O. Runólfsson. 6. Marsar o. fl.
Tafl- og bridgeklúbburinn.
Á þriðjudagskvöld gengst T.B.K.1
fyrir hraðskákmóti, sem hefst kf j
8 í Edduhúsinu. Búast má við mjög
mikilii þátttöku, þar sem öllum er
heimilt að vera með og ættu menn
að mæta stundvíslega. Haustmótið
hefst næstkomandi fimmtudags-
kvöld og geta menn tilkynnt þátt-
töku í síma 6809 og fengið nánari
upplýsingar.
' ' 1 I
Frá Bæjarútgerð Reykjavíkur.
Bv. Ingólfur Arnarson, Skúli
Magnússbn, Þorsteinn Ingólfsson,
Pétur Halldórsson og Jón Baldvins
son eru á saltfiskveiðum við Græn-
land.
Bv. Jón Þorláksson seldi hluta af
afla sínum í Aberdeen 15. þ. m. og
afganginii í Cuxhaven 18. þ. m.
Skipið lágði af stað heimleiðis kl.
19 firimitudaginn 18. þ. m. Söluverð
aflans í Aberdeen var 900 sterlings
pund og í Cuxhaven 58,300 R. M.
Bv. Þorkell máni lagði af staö á
saltfiskveiðar við Grænlr.nd þann
19. þ. m. i
Bæjarútgerð Reykjavíkur hafði
um 120 manns við fiskvinnslu "i
vikunni.
Ránið á fimmtudagsnótlina.
í frásögn blaðsins af ráninu á
fimmtudagsnóttina var sagt. aö
maður heíði verið rændur .af
drykkjufélaga sínum. Þetta var ekki
rétt. Ræninginn kom aðvífandi að
manninum á götu og spuröi, hvort
hann hefði peuinga, fór siðan í vasa
hans og tók þaðan peningaveski
og lyklá, er lögreglan fann hvort
tveggja á ræningjanúm.
Leiðrétting. , — /,
í dánarminningunni, sem ‘birtist
hér í blaðinu i gær, um þá stjúp-
feögana Jónas Þór ög Sigurð Páls-
son á Akuréyri úrðu meinlegar
prentvillur undir greinarlok, svo að
ein málsgreinin verður óskiljanleg. í
áttundu línu niðurlagsdálksins á
6. síðu hefst málsgreinin, og á aö
hljóða þannig: Hann ætlaði sér
aldrei þá' dul að alá' upp veröldina
og gera lianá sér auðsveipa, en
vann ótrautt að því að fegra og
prýða þann blett, sem var hans,
það unihverfi, er honum var t.rúað
- fyrir.
Listsýniiig
(Framhald af 3. síðu).
landa, þar sem höggmynda-
listin er alda gömul, til þess
áð læra af meisturunum. —
Hún hefir ekkert um það
spurt, hvort hægt væri að
hita upp í vinnustofunni.
Hennar innri eldur brann og
hugurinn leifraöi. Mér kæmi
alls ekki á óvart, þó að Gerð-
ur ætti eftir að koma síóar
fram með listaverk, af allt
annarri gerð og mótun en þau
sem hún sýnir nú. Hér er eng
in hætta á kyrstöðu. Það
mætti segja, að sú stund ætti
. eftir að renna upp, að þessi
1 sýning, sem nú stendur yfir,
l[ þyki merkur áfangi í fagurri
sögji En þess er vert að geta,
að þegar Gerður hóf sína lista
mannsgöngu utan lands,
hafði hún hér heima hlotið á
gætan undirbúning í Hand-
íðaskólanum og nú nýlega
hefir sá skóli veitt henni sína
æðstu viðurkenningu með
eitt þúsund króna verölaun-
um. Er gleðilegt til þess aö
Vita, að sú kennsla, sem ung-
um listamönnum veitist nú á
WAV%V^%V,\%V.V.WVWAWLV\%\V.V.VVJVWWVW
| JANE CARLSON \
Iiandariskui* píaiH»leikari
£ endurtekur hljómleika sína -í Austurbæjarbíó mánu-
'l dagskvöldið 22. sept. kl. 7 e.h.
— Breytt efnisskrá. — £
Aðgengumiðar eru seldir í Bókaverzlun Eymundsen í
/ og Bókaverzlun Lárusar Blöndal og við innganginn og ;•
!* kosta 2p krðnur. — ’
I H ■ ■
■ ■ ■ I
Trésmiðir
óskast til vinnu á Keflavíkurflugvelli.
SAfVfEBNAÐIR VERKTAKAR
Hafnarhvoli. Sími 1164.
I :
PHÆNIX
RYKSUGUR I
Islandi, skuli duga svo vel til
undirbúnings frekara námi.
Loks vildi ég, áður en ég
legg frá mér ritvélina, hugga
ýmsa vini mína með því, aö á
þessari sýningu eru einnig
! myndir í alþýðlegri stíl, og
lausar við að vera abstract.
— En hvað sem því líður, tel
ég ekki aðeins ómaksins vert
heldur eftirsóknarvert að sjá
sýningu Gerðar Helgadóttur.
— Ég óska henni til ham-
ingju.
i Jakob Jónsson
Óvíst um húsnæði
músíkskóla barna
Blaðinu hefir borizt eftir_:
farandi athugasemd frá skrif
stofu fræðslufulltrúa: i
„Að gefnu tilefni skal tekið
fram, að hvorki skólastjóri
Melaskólans né fræðsluráð
hafa veitt leyfi til þess, aö
músíkskóli barna verði til
húsa í Melaskólanum, enda
hefir engin beiðni um slíkt
borizt fræðsluráði. Hins veg- ‘
ar ræddu fulltrúar músíkskól
ans við fræðslufulltrúa um
möguleika á húsnæöi handa
skólanum í skólahúsum bæj-
arins, og tók hann því máli
vinsamlega en gaf engin á-
kveöin svör um hvort eða hvar
hægt væri að koma skólanum
fyrir.“ ,
lesbók i!
<»
Skólastjórar og íslenzkukennarar athugið, að nú í
byrjun skólaársins kemur út ný lestrarbók í íslenzku, o
sem einkum er ætluð tveim fyrstu bekkjum gagn-
fræðaskólanna og öðrum hliðstæðum skólum.
Árni Þórðarson, Bjarni Vilhjálmsson cand. mag. og
Gunnar Guðmundsson yfirkennari hafa valið efnið og
séð um útgáfuna.
ísafoldarprcntsmUtja
i eru ódýrar en góðar.
| Kosta kr. 760,00 Gloría
I Kosta kr. 915,00 De luxe
| Kosta kr. 988.00 Clipper
f Sendum gegn kröfu.
| VÉLA- OG
1 RAFTÆKJAVERZLIJNIN
í Bankastræti 10. Sími 2852
Hiiitiiiijiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiniiiimiiiia
RANNVEIG
1 ÞORSTEINSDÓTTIR, |
héraðsdómslögmaður, I
i Laugaveg 18, simi 80 205.1
f Skrifstofutími kl. 10—12.1
Hiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiia
«.W,V.W.V,VAVAW,V,\WWiW,VV,V.V.V,VAV/A"
2. ráðstefna MÍRI
Ráðstefnan heldur áfram í dag kl. 4 í Hlégarði, Mos ;!
fellssveit. Fulltrúar mæti í skrifstofu MÍR í Þingholts ;!
stræti 27 kl. 3 í dagv S
MÍR-félögum er heimilt að sitja ráðstefnuna með- I;
an húsrúm leyfir. ' I*
Stjórn MÍR £
ÁVW.,.V.W.V/A\VWAWWA\V/.,.V.W.V.‘,,.VAV!
í
I aiiiiiiiHiiiiiniiiiiiiiiHiiiiiiiiHiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii*
Skrifstofustarf \\ NÝJAR
! Siarmoníkur
Grænlandsráð sam-
þykkir að leyfa
hjónaskilnaði
Landsráðið grænlenzka hef
ir samþykkt breytingar á hjú
skaparlögunum grænlenzku. !
Giftingaraldurinn er hækkað
ur í tuttugu ár fyrir karlmenn,1
en átján ár fyrir stúlkur. Sam
þykkt var einnig að leyfa
hjónaskilnaði. Þá er prestun-
um ætlað að rannsaka hagi
fólks, sem vill ganga í hjóna
band, áður en hjónavígslan
fer fram. i
Samþykktir þessar hafa nú
verið sendar danska forsætis-
ráðuneytinu til staðfestíngar
eða synjunar.
KJORORÐIÐ ER:
FULLKOMIÐ HREINLÆTI.
Mjplkureftirlit. rikisins.
Karl eða kona sem hefir góða enskukunnáttu og
getur annast þýðingar úr ensku á íslenzku og íslenzku
á ensku óskast. Þarf einnig að aðstoða við störf á
bókasafni og við kvikmyndasýningar. Góö vélritunar.
kunnátta nauðsynleg. Skriflegar umsóknir sendist til
Upplýsingaþj ónustu Bandaríkjanna, Laugveg 24
Reykjavík.
«VA*.W.VA'.V.V.VD\VA/.WA\V.\V.V.‘.V.V,\V.\W/r:
I Sjómannafélag Reykjavíkur \
;• Félagsfundur verður haldinn í kvöld kl. 8,30 í Iðnó J
^ (niðri).
í; DAGSKRÁ:
S
I hinar margeftirspurðu Bor |
I sini píanóharmoníkur eru |
I komnar; 120 bassa, 3 og 4 |
i kóra, meö 5 og 9 hljóðskipt I
i ingum.
i Kynnið yður verð og I
Í gæöi áöur en þér festið i
l kaup á harmoniku annars i
j I staðar. i
I Við tökum notaöar harm \
\ oníkur upp í nýjar.
| Sendum í póstkröfu. §
Verzlunin RÍN
i Njálsgötu 23 — sími 7692 i
, MIIIHIHHHHHIIHHIIIHIIIIIIIHIHIHHHHIIIIHHIIHIIIIIIII
I
MIIIIHIIHIIHHIHIHIIHIIIHUtlumilllHHMIIHIIIHtlllltlHt
1. Félagsmál.
2. Kosning fulltrúa og varafulltrúa á 23. þing
Alþýðusambands íslands.
3. Rætt um uppsögn samninga. Jl
4. Önnur mál. í
í I
Ráöskonu
Fundurinn er aðeins fyrir félagsmenn, er sýni dyra ^
verði skýrteini. ^
STJÓRNIN £
Í vantar að mötuneyti \
Í Reykjanesskóla. Upplýsing i
1 ar í síma 7218.
V.V.V.V.V.V/.VA’AV.'.V.V.V.VVAV.VW.W.V.’.Wp'dV
> I
«iiiiuiiiiHiitiiitiiiiiiiiiiiumituniiimiuu.HibHHiiiniiiM