Tíminn - 23.09.1952, Blaðsíða 7

Tíminn - 23.09.1952, Blaðsíða 7
214. blað. TÍMINN, Iirlgjudaglnn 23. september 1952. 7. TökfEiaa. fram í dag mlkið íii'vai af dökkiini ®£| misliiiuiti í'ötum nyjasta mm IIALFÓÐRAÐIR JAKKAR i'» IM< J I) X It K V K J AV f K Frá hafl iil heiha Hvar eru. skipin? Scmban-ísskip: Hvassafcll lestar sement í Ála- borg. Per þaðan væntanlega í kvöld áleiðis til íslands. Arnarfell fór írá Maíága Í9. þ.m. til Reykjavík- ur. Jökulfell íestar freðfisk á Vest fjöröum. Ríkisskip: Hekl^ er á leiðinni frá Spáni til Reykjavíkur. Esja fer frá Reykja- vík á morgun vcstur um land í hringferð/ Herðubreið fór frá ReykjaVík í gærkvöld austur urn land til Raufarhafnar. Skjaldbreið fer frá Rjeykjavík á morgun til Húnaflpahafna. .Þyrill er í Reykja vík. SkaftfeUingur fer frá Reykja vík í dag til Vestmannaeyja. Eimskip: Brúarfoss fór frá Reykjavík 16.9. til Genúa. Napólí og Barselóna. Dettifoss kom til Antwerpen 21.9. fer þaðan til Rotterdam og Hull. GoðafoSs fór frá Hafnarfirði 20.9. til New York. Gullfoss fer frá Leith í dag 22.9. til Reykjavíkur. Lagarr foss er á Bolungayík, fer þaðan í kvöld til ísafjaiðar og Patreks- fjarðar. Reykjafoss kom til Lyse- kil 21.9. fei* iþaðan til Gautaborgar, Álaborgar1! og Finnlands. Selfoss kom til Kristjansand 20.9. fer það- an til bforðurlandsins. Tröllafoss fer frá jlpjy. ý.ork 26.9. til Reykja- vikur. Flugferbir Flugfélag Tslands: í dag veröur flogið til Akureyr- ar, Vestmannaeyja, Blönduóss, Sauöárkróks, Bíldudals. Þingeyrar og Plateyrar. Á morgun verður flogið til Ak_ ureyrar, Vestmannaeyja, ísafjarð- ar, Hólmávlkur' (Djúpavíkur), Hell issands og Siglufjarðar. Úr ýmsum áttum KJÖRORÐIÐ ER: FULLKOMIÐ HREINLÆTI Mjólkureftirlit ríkisins. . Dr. Trausti Einarsson próf. flytnr fyrirlestra í Hollandi. Dr. Tpausti Einarsson próíessor fer seint í þessum mánuði 1 fyrir- lestraí'erð'tií Holiands. Félagasam bönd stúdenta í jarðfræði og námu verkfræði- standa fyrir heimboð- inu í sambandi við kennslumála- ráðuneyti Hollands.- Ráðgert er að dr. Trausti flytji fyrirlestra við jarðfræðideildir háskólanna í Am- sterdam, Utrecht, Leyden og Delft fyrir stúdenta , og kennara, svo og fyrir Tandfræðingafélag og félag jarðfræðinga og námuverkfræð- inga i 'Haag. Fyrirlestrarnir munu fjalla um kafla úr jarðfræði ís- lands og rannsóknir dr. Trausta á Heklugcsiiiu siðasta. Þá mun hann sýna á ,sömu stöðmn Heklukvik- mynd Steindórs heitins Sigurðs- i I JS soriár og Arna Stefánssonar, er hann hcfir fengið léða til farar- innar. Litla goUið, viö Rauðarárstíg er opinð alla virka daga frá kl. 2—7 og helgi- daga írá 1:1. 10—7. Kvennaskólism í Reykjavík. Námsmeyjar komi til viðtals í skólarium' laugardaginn 27. sept. 3. og 4. bekkur ;kl. 10 árdegis og 1. og 2. bekkur kl. 11 árd. lilrannasíarfscniiii (Framhala af 3. síðu). | Árið 1948 voru geröar þar 9 ■ tilraunir, 4 var haldið áfram á Skriðuklaustri, og einni nýrri bætt við. Tilraunir gerðar á Hafursá og Skriðuklaustri. Nr. 1. Samanburður á köfn- unarefnisáburðarteg. Voru reyndar 3 teg., kalk, saltp., brst.amm. og am'm. nitr., — Bezt reyndist brst.amm. með 58 hkg/ha, var það 5% meira en hinar teg. gáfu. Þetta er ekki stór uppskerumunur, en ef þessi tilraun heldur áfram eru líkur fyrir því, að þessi hlutföil breytist eitthvað/þar sem brst.amm. eykur jarð- vegssúrinn. Nr. 2. Tilraun með kalí og fosfórsýru. Eftir tilrauninni að dæma virðist sem töluverð ur kalískortur hafi verið í landinu. Sá liður, sem ein_ göngu fékk N-áburð gaf 44 hkg/ha, liðurinn með 350 kg. superfosfat gaf 5% meira, liö urinn með 160 kg. kalí gaf 11 % meira, þar sem bæði stein- efnin voru borin með köfn- unarefninu fékkst 50 hkg/ha. Nr. 3. Dreifingartími á am- monium nitrati. Stærsta upp- skera fékkst þar sem dreifing artíminn var frá 14.—24. maí. Það á að vera regla að halda sama dreifingartíma frá ári til árs, 10 dagar er allt of mik ill munur. , Nr. 4. N-áburðarteg. fyrir kartöflur, gafst • brst. amm. bezt, en hinar teg., sem voru reyndar, var kalksaltp. og amm.nitr. Nr. 5. Afbrigðatilraun með kartöflur. í skýrslunni eru birtar niðurstöður fyrir þrjú ár, sem tilraunin hefir staö- ið, en ekki meðaltal fyrir öll árin eins og er venja með til- raunin, sem standa í fleiri ár. Mesta uppskeru að meðaltali þessi ár gaf Gullauga 254 hkg /ha (14,6% smælki), næst var Ben Lomond með 234 hkg/ha (10% smælki), svo Gular ísl. 224 hkg/ha (18,7% smælki) og Dunhagarauður gaf 203 hkg/ha (10,3% smælki). Auk þessara tilrauna voru geröar 3 tilraunir með korn á Hafursá, mistókust þær all- ar meira og minna, sökum þess, hversu erfitt reyndist vera að hirða kornið á haust- in. — Framhald SigTsrður Giiðinumls* NOII. ! I (ÍFramhald af 8. siðu). um sem er það sem honum býr í brjósti en kann þó vel að gæta orða sinna. Þetta hef ir skapað honum trausta virð ■iimiiiiiiiiiuitiumiiiiiiiiMiimiiiiiiiiiiiiimiiimiiniiH Komiiin | helm ingu fjölda manna og mest | þeirra, sem þekkja hann bezt.1 i Sigurður fylgist- vel með i1! þjóðmálum, bg oft hefir hon- um sárnað að sjá hugsjónir sínar fótum troðnar, en eng- an veit ég glaðari en hann, þegar góðu málefni er hrund ið í framkvæmd. Siguröur er starfsmaður mikill og sjaldan fellur honum verk úr hendi, og heíir hann þó ekki alltaf gengið heill til skógar eink- um hin síðari ár. Þegar erf- iðum starfstíegi í verzluninni er lokið, fær starfsþrá hans útrás 1 að fegra og prýða heimili sitt. Alltaf kemur hann auga á eitthvað', sem betur má fara. Starfið og heimilið er honum allt. Að- gerðarlaus getur hann ekki verið. Sigurður Guðmundsson hef ir starfað mikið að félagsmál um hér í bæ. Hann hefir lagt fram drjúgan skerf til söng- og kirkjumála, og er einn af stofnendum og stjörnendum Framsóknarfélags Hafnar- fjarðar. Hefir hann verið þeim félagsskap ómetanlegur sfyrkur og hollur ráðgjafi frá fyrstu tíð. Tryggð Sigurðar við æsku- stöðvarnar, Þykkvabæinn, hefir alltaf verið mikil. Þar hefir hann kunnað vel við sig, þar dvelst hann lengst- um er starfið leyfir, og þar á hann vinahóp mikinn. Á þess um merku tímamótum í lífi vinar míns Sigurðar Guð- piundssonar á ég ekki heitari ösk til, en að honum megi sem lengst endast líf og heilsa til að starfa að hugð- arefnum sínum landi og lýð til blessunar. Guðmundur Þorláksson. Viðtalstími minn veröur | framvegis kl. 1,30 til 2,30, f laugardaga kl. 12,30—1,30 \ HALLDÓR HANSEN, \ \ læknir. I iiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinii n n iiiiiiiiiiiiiiiin <1111111^1 >iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMii»iMin«m i Eitt sinn STYLE I Ávallt STYLE | Ensk cfitl. Amcrísk sttilí í fyrir haust- og vetrar- I tíszkuna. i STYLE h. f. j 1 Austurstræti 17. miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiii | Bændur athugið!! i Ungur og reglusamur i Í maður, sem er vanur öll- | | um sveitastörfum, en þol_ i | ir ekki miklar mjaltir, i \ óskar eftir vinnu í sveit. i i — Þeir, sem vildu sinna i Í þessu, gjöri svo vel og i i hringja í Stein Gunnars- § i son, Fitjakoti, sími um i Í Brúarland. — i llllllllllllllllllll■•••lllll■ll■lllll!llllllllllllllllllllllmlllllll PHÆNIX i eru ódýrar en góðar. \ \ Kosta kr. 760,00 Gloría \ | Kosta kr. 915,00 De luxe j | Kosta kr. 988.00 Clipper j | Sendum gegn kröfu. | VÉLA- OG | RAFTÆKJAVERZLUNIN I Bankastræti 10. Sími 2852 Stúlka I óskast 1. október. Góð i | laun fyrir duglega stúlku. j Í Nánari upplýsingar í sima j i 80 970 eða 1790. Torfi Ásgeirsson. uuMnimiiiiniii»niiiiiifiMiiiimmiiiiiin»»n«niuim:i. iiiimiii.iimiiiimiiimiimiimiiiiiiiiiiiiimii:iiiiiiMii:i RANNVEIG I | ÞORSTEINSDÓTTIR, | héraðsdómslögmaður, | I Laugaveg 18, sími 80 205. | Í Skrifstofutími kl. 10—12. | uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiinMiiiMiiiiiiimKtmiiu ySXÁ&MÍf wiim or IBUGflUCG 4? ■irniiiiMiiiimiiiiimiiimiMimiiiiiiiiii, 1 f ©t III min 1 LEIKFLOKKUR I | Gmmars Hansen | Vér \ z Eftir Guðmund Kamban i jj Leikstjóri: Gunnan Hansen 1 í Sýning miðvikudag kl. 8. \ í Aðgöngumiðar seldir í dag j í í Iðnó frá kl. 4—7 og etfir i Í kl. 2 á morgun, sími 3191. ! Aðeins fáar sýningar. tiMiiiiiiitiiiiimimiiiiiiw4iiiimiiii»iiiMMMiiMM»riiiimH , Úlhi'ciðið Tímarni Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför RAKELAR Ó. PÉTURSDÓTTUR Jón Þorleifsson Koibrún Jónsdóttir Jari Jónsson Bergur P. Jónsson Eiísabet Pálsdóttir iTMffTiwfBffiiiiiMBii HIIIIH iii

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.