Tíminn - 11.10.1952, Blaðsíða 2
2,
1
TÍMINN, laugardaginn 11. október 1952.
230. blaS.
Skotvopnið er viðsjált vönum
mönnum og vá í höndum óvitans
Mörgum sinnum hefir kom
.0 fyrir, aö börn e'ða óvitar
nafi komið höndum yfir skot
vopn, og hafa stundum hlot-
ázt slys af því. Er aldrei nægi
iega brýnt fyrir mönnum,
sem skotvopn' eiga, að ganga
pannig frá'þeim, að börn nái
ekki til þeirra, og einnig aö
ganga ekki þannig frá þeim,
:i8 ekki sé skotið tekið úr,
Að skilja eftir hlaðna byssu
'oýður slysinu hreinlega
heim, og enginn veit, hver
kann að verða fyrir voða-
.skoti frá byssu, sem óviti
'aeldur á. Þeir, sem með byss
ur fara á annað borð, ættu
yfirleitt ætíð að temja sér
áyllstu varfærni.
í lok veiðiferðar.
Eyrir nokkru vildi Það til
í bæ einum, að nokkrir ung-
:t menn fóru til veiða
skammt undan ströndinni.
Eöfðu ’peir eina haglabvssu
jg einn riffil meðferðis. Gekk
/eiðin vel um daginn og
komu þeir að landi um sjö-
íeytið um kvöldið. Höfðu þeir
veitt nokkra sjófugla, auk
fisks, og voru glaðir og reif-
ír yfir feng sínum. Þegar þeir
Koinu að bryggju, voru þar
.íokkrir drengir til að taka á
móti þeim, kunnugir þeim,
Jg stukku tveir þeirra strax
aiður í bátinn. Var nú verið
að binda bátinn og veitti eng
m drengjunum sérstaka at-
aygli. Einn bátverja var að
ganga frá vélinni og var
nann álútur við þann starfa.
/eit hann ekki fyrr en skot
dður af við hlið hans, en
rm leið fær hann högg á
munninn, svo hann riðar
við.
Skaddaður gómur, þrjár
tennur brotnar.
Á augabragði varð öllum
ijost, hvað gerzt hafði. Ann
ar drengjanna, sem stokkið
aafði niður í bátinn, hafði
farið að fitla við riffilinn,
sem láðst hafði að taka skot
ið úr. Lyfti drengurinn riffl
mum lítilsháttar og spennti
nann upp, bjóst hann við að
jkkert skot væri í honum, en
sagðist hafa ætlað að heyra
hann „klikka“. Riffiliinn
„klikkaði" ekki í Þetta skipti,
aeldur hljóp skotið úr hon-
Útvarpið
Útvarpið í dag:
o.OO—9.00 Morgunútvarp. — 10.
.0 Veðurfregnir. 12.10 Hádegisút-
/arp. 12.50—13.35 Óslcalög sjúk-
inga (Ingibjörg Þorbergs). 15.30
iÆiðdeg'isútvarp. — 16.30 Veður-
::regnir. 19.25 Veðurfregnir. 19 30
‘.(’ónleíjkar: Samsöngur (plötur).
.19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir.
30.30 Tónleikar: „Lítið næturljóð“
eftir Mozart. 20.50 Upplestur og
cónleikar. A. Skuldin, smásaga eft
r Tove Kjarval. Inga Laxness leik
kona les. B. Kvæði eftir Kára
Tryggvason. Þorsteinn Ö. Stephen
sen les. C. Skóarinn litli. Smásaga
sftir Davíö Þoivaldsson. Klemens
Jónsson leikari les. 222.00 Fréttir
og veðurfregnir. 22.10 Danslög
(plötur). — 24.00 Dagskrárlok.
Árnað heilta
Hjónaband.
Þann 9. þ m. voru gefin saman í
hjónaband af séra Þorsteini Björns
syni Guðmunda Ögmundsdóttir,
Hrísateig 12 og Gunnar Þorsteins
son, vélstjóri, Bústaðaveg 57, Heim
jli þeirra verður að Hrísateig 12,
um í munn bátverjjans, sem
bograð hafði við vélina.
Sneiddi kúlan úr efrigóm
mannsins og tók með sér
þrjár tennur."
I hrauninu.
Fyrir nokkrum árum voru
tveir menn að refaveiðiim á
hrjöstrugu landi. Var það
gamalt gróið hraun og stóðu
svartar hraunstrýturnar upp
úr jarðveginum hér og þar.
Þetta var seint um kvöld,
snemma vos og var tungls-
Ijós á. Eins og góðra veiði-
manna er siður, þá gögguðu
þeir og líktu eftir hljóði tóf
unnar, en hún á það til að
skæja á gaggið og koma svo
nærri, að hægt er að skjóta
hana. Hvoruigur mannanna
vissi um hinn, en þeir færð-
ust nær hvor öðrum. Héldu
þeir hvor um sig, aö tófan
væri að taka undir.
Sá tófunni bregða fyrir
við hraunkamb.
! Leið nú dálítil stund, en
mennirnir læddust hvor að
öðrum, unz annar þeirra Þótt
ist sjá tófunni bregða fyrir
við hraunkamb. Beið hann
ekki boðanna og hleypti af
skotinu, en „tófan“, sem
hann sá, var hinn maður-
inn og lenti skotið, í öðrum
fæti hans. Var hrein mildi,
að ekki skyldi vilja slysaleg-
ar til, en maðurinn varð jafn
góður af þessu sári.
Rjúpa í skotfæri.
Margir eru. ákafir við
rjúpnaveiðar, einkum ef mik
ið er um rjúpur. Sækja sum-
ir veiðina af slíku harðfylgi,
að þeir skjóta fram í svarta
myrkur, eða svo lengi sem
nokkur leið er að sjá rjúpu.
í góðu rjúpnaári fóru dag
einn margir til veiða frá
þorpi nokkru, enda var veð-
ur gott og gott til fanga.
Veiddu margir vel um dag-
inn og voru komnir með stór
ar rjúpnakippur á bak sér
undir kvöldið. Dimmdi nú óð
um, en veiðinni var haldið
áfram af kappi. Einn maður
haíði crðfð fremijr slyppi-
fengur á veiðinni og gekk
hann einna harðast fram i
að skjóta. Sá hann, aö nú
voru síðustu forvöð vegna
dimmunnar, og þegar var
orðið nær aldimmt, glaðnaði
heldur yfir honum, því að
hann sá ekki betur en nokkr
ar rjúpur væru framundan
og skaut hann á þær skoti.
Stökk þá maður einn á fæt-
ur og rjúpurnar með hon-
um, bölvaði maðurinn sár-
lega ónæðinu. Hafði hann
gengið þarfinda sinna og
ekki tekið rjúpnakippuna af
baki sér, en sá veiðibráði
hafði haldið, að Þarna hefði
hann komizt í sitt bezta færi
um daginn.
Kæruleysi og illmennska.
Stundum fara menn þann
ig með byssu, að ekki getur
aðeins kallazt gáleysi, heldur
nálgast það einnig ill-
mennsku. Fyrir fáum miss-
erum tók vegfarandi í Borg
a.rf j aiillardölíum byssu, og
renndi hlaupinu út um bíl-
glugga, miðaði á unglings-
telpu á förnum vegi og
spurði: „Á ég að skjóta þig?“
Fyrir tveimur árum var
maður á ferð með hrossa-
rejistur á Oxnadalsheiði.
Menn í bíl voru að leika sér
að því að miða byssu á hest-
ana, unz einn þerra sagði:
„Við skulum skjóta þann
gamla“, og miðaði byssunni
á höfuð rekstrarmannsins, er
hann reið framhjá bifreið-
inni. '
Athæfi af þessu tagi er
svo vítavert, að varða ætti
þiuíngum sektum. En ætíð
skyldu menn gæta fyllstu var
færni í jneðferð á skotvopn
um, þegar menn þurfa nauð
synlega með Þau að fara. Og
öðrum ætti ekki aö leyfast
að hafa byssur undir hönd-
um.
Slsaf óisínlsl jó S35«
svcitill
(Framhald af 8. síðu.)
þjóðlegu hljómiistar, en á
byrjunarstigi yröi oft að leita
út fyrir landsteinana, og svo
hefði það einnig verið á sín-
um tíma um Norðmenn. Hins
vegar kvaðst liann hafa fund
ið þaö af kynnum sínum af
íslenzkri hljómlist, að grunn
tónninn og undirstaða þess-
arar listar hér væri hinn
sama hér og í Noregi, og það
væri sér mikil hjálp. Munur-
inn væri helzt sá, að norsk
hljómlist hefði fengið færi á
því fyrr að samlagast og þró
ast hljóðfæraleik nútímans,
en íslenzk hljómlist staðið í
stað að þessu leyti síðustu ald
ir að mestu. Hann sagöi, að
listin yrði að þjóna fólkinu
og lífinu í landinu en ekki að
leita marks í sjálfri sér.
Hljómlistin ætti að vera:
þjóðlist. Hann kvaðst alveg!
samdóma þeirri stefnu, sem [
Jón Leifs hefði tekið í list-1
sköpun sinni að sækja kjarn
ann í hina þjóölegustu hljóm
list og leysa þannig þjóðlist
ina úr læðingi og hefja á
nýtt sig. Á þingi þjóðanna í
þessum efnum væri ekki
spurt um það, hvað hægt |
væria að gera bezt eftir öðr-1
um, heldur hinu, hvað hægt '
væri að gera bezt eftir öðr-
þjóðlegum og nýjum ágætis
verkum. Og hljómlist hverr-
ar þjóðar væri andvana fædd
ef hún ætti ekki uppsprettu
í hinni eilífu lind þjóðlegrar
hljómlistar.
Sjómannadagskabarettinn
Barnasýning kl. 3
Sýniiigar i kvöld kl. 7.3© og' 10.3©
Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíó frá kl. 11 f. h.
Sími 1381.
Guðmundur Baldvinsson
endurtekur
Söngskemmtsan
sína í Gamla Bíó sunnudaginn 12. okt kl. 1,30 e. li.
Við hljóðíærið dr. Urbancic.
Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsson, Lárusi
Blöndal og ferðaskrifstofunni Orlof.
Langholtsprestakall
ICosniisgaskrifstofa stnðningsmanna
séra Páls I*orleifssonar
í Holtsapóteki við Langholtsveg verður opin í dag frá
kl. 2—10 síðdegis. Ennfremur allan' sunnudaginn.
Allir þeir, sem vinna vilja að kosningu séra Páls, eru
vinsamlegast beönir að hafa samband við skrifstofuna.
Þeir, sem hafa lofað bílum á kjördag, eru beðnir að
koma meö þá til skráningar í dag.
Sími skrifstofunnar er 81246.
Þökkum hjartanlega fyrir auðsýnda samúð við and
lát og jarðarför
ÓLAFS ÓLAFSSONAR
frá Evri, Svínadal
Aðstandendur
’iiiiiiiaiiiKiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiif^
1 Ragnar Jónsson |
I hæstaréttarlögmaffur |
1 Laugaveg 8 — Sími 7752 |
[ Lögfræðistörf og eignaum- |
sÝsla. I
iTiiiiiiiiiiiiiniiiimiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiioiiiiiimiiiiiiiiim
i -LUÐÍí; W&?'-
L3jU LLSJ■-
Silrll 376$.'
Farúk flytur bú-
ferlum til Rómar
Hin landflótta egýpzka
'konungsfjölskylda mun inn-
jan tíðar flytja frá Kaprí, þar,
j sem hún hefir búið að undan
jförnu. Mun fjölskvldan setj-j
! ast að í höll, sem stendur ná j
lægt Rómaborg. í fyrradag,
neitaði Farúk þeim orðróm,:
að kona hans hafi sótt um'
skilnað. Sagðist hann ekki
j hafa heyrt á þetta minnst og
vreri hann forviða á þessum :
tilhæfulausa söguburði. Nú
sem stendur iiggur Narri-'
mann á sjúkrahúsi í Sviss.
Herbergi
til leigu í Barmahlið 17. —
Reglusemi áskilin.
iiiitiiiaiiiiiiiiiiBiiiiiiiaiiii«>>ai*i*a****iB*iail*ll,l"tB,,iail**%
1 V erzlunin GrÖtta I
2 z
er flutt á i
Skólavörðustíg 13 A |
I Gerið svo vel að líta inn. |
oiliiimiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiii*iio***,*ia,M,*,i*,,,,i,,,*,,i
MUUimMIUHluuimmitMMimiMMUumumiiimiiiuie
| LEÍKFLOKKUR |
I Gunnars Hansen I
c r
[ „Vér morðingfar“ [
| Eftir Guðmund Kamban I
| Leikstjóri: Gunnar Hansen |
40. sjning i
sunnudagskvöltí kl. 8.
| Aðgöngumiðar seldir í Iðnó :
1 kl. 4—7 í dag. Sími 3191. j
ámiiiiiiiMiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiMimmiiiiiiiiimiiuiimr
BALDUR
til Stykkishólms á mánu-
dagskvöld. Vörumóttaka í
dag og ártíegis á máundag.
«iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiia*iiii*>iiiiiiiin
i 14 k
825. 8. j
\ Tráloíimmrhringir \
\ Skartgripir úr gulli og í
I silfri. Fallegar tækifæris- j
[gjafir. Gerum við og gyll-'[
| um. — Senöum gegn póst- j
[ kröfu. |
Valsir Fannar
gullsmiður
Laugavegl 15.
úiiiiiiiiimiimiimiimimiiimiuiiiiMiiiuiiuiiifiiiiuiin