Tíminn - 12.10.1952, Síða 2

Tíminn - 12.10.1952, Síða 2
2. TÍMINN, sunnudaginn 12. október 1952. 231. blað. Djúpt gljúfur finnst á botni Atianzhafs ^fíaiidarískir Iiaffræðingar fstmlu glpifriSS og tclja þalS laafa orSSiS tíl af straiimmu Nýlega fann bandarískur rannsóknarleiðangur nýtt neð- íinsjávargljúfur í Vestur-Atlantshafi. Gljúfur þetta er ein il tvær mílur á breidd, átta hundruð mílna langt og um : iíu hundruð mílur undan strönd Massacliusettsfylkis. nilllllllllllllllllllllllMllllllllllltlllllllllllltuailllllllllllll | Handavinnu- I námskeið !l Þátttakendur í þessum leið angri voru vísindamenn frá íCóIumbíuháskóla, sjávar- ::annsóknastofnuninni og flot unum. Yfir gljúfrinu er haíið im þrjár mílur á dýpt, gljúfr ::ð vísar frá norðri til suðurs, m stefnir síðan í vestur. Orðið til af straumum. Það er áltið að gljúfur Jetta hafi orðið til vegna lafstraums, sem kemur úr Davíðssundi, er liggur milli Saffineyju og Grænlands. ;tannsóknarleiðangurinn :ann gljúfrið með bergmáls- nælingum, og sagði formað- ar leiðangursins, að yfir áetta gljúfur hefðu aðrir leið angrar farið, án þess að ;inna það, og taldi hann enn .remur, að þetta væri stærsta aeðansjávargljúfrið, sem enn .iafi fundizt á Norður-Amer kusvæðinu. Úívarp/ð Jtvarpið í dog: 8.30—9 00 Morgunútvarp. — 10. .10 Veðurfregnir. 11.00 Morguntón eikar (plötur). 12.10—13.15 Hádeg- sútvarp. 14.00 Messa í Lauganes- 'drkju (séra Garðar Svavarsson). 5.15 Miðegistónleikar (plötur). 16. 5. Préttaútvarp til íslendinga er- iendis. 16.30 Veðurfregnir. 18.30 3amatími (Baldur Pálmason). 9.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleik- :ir (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20. )0 Fréttir. 20.20 Samleikur á óbó )g pjanó. 20.35 Erindi: Umhverfis órðina í þjónuþtu kristniboðs Artur ■ Gook kristniboði). 21.05 J'rá fimmta móti norrænna kirkju ■ ónlistarmanna. 22.00 Préttir og /eðurfregnir. 22.05 Danslög (plöt- >r,'. — 23.30 Dagskrárlok. 'jtvcírpið á morgun: -astir liðir eins og venjulega. ;í0.20 Útvarpshljómsveitin; Þórar- nn Guðmundsson stjórnar. 20.00 Jm daginn og veginn (frú Gerð- ir Magnúsdóttir). 21.00 Einsöngur: islaug Sigurgeirsdóttir syngur; ' -"ritz Weisshappel leikur undir. 21. 5 Yfir Kletthálsinn; ferðasaga frá ' Jestfjörðum — fyrri hluti (Hall- •nmur Jónasson kennari). 21.40 Cónleikar (plötur). 21.50 Búnaðar báttur: Hýsið búvéiarnar (Einar ' Jyfells ráðunautur). 22.00 Préttir ig veðurfregnir. 22.10 „Désirée", aga eftir Annemarie Selinko Ragnheiður Hafstein) — V. 22 35 Jagskrárlok. Árnað keilla <5 ára er í dag Guðmundur Kjartans- :on frá Skógum undir Eyjafjöll- im. Guðmundur er mætismaður ig mörgum kunnur. Meðal ann- irs gaf hann eignarjörð sína til ; 'kólaseturs Rangæinga. Vindur og sól orkn- lindir hrjóstur- svæða veraldar íslendingar eru nú byrjað ir á smíði áburðarverksmiðju með hjálp Alþjóðabanka S.Þ. — Ástralíumenn hyggjast auka útflutning sinn um 10% með aðstoð bankans, Kólum- bíumenn koma sér upp nÝ- tízku járnbrautarkerfi og Perúmenn afla sér nýtizku landbúnaðarvéla. Á Ceylon verða teknar upp nýjar rækt unaraðferðir og keyptar rækt unarvélar á næsta ári, og í Nicaragúa verður landbúnað ur, iðnaður, skóla og fræðslu kerfi fært í nýtízku horf. Allt Þetta verður gert fyrir lánsfé frá Alþjóðabankan- um. Að visu eiga framkvæmd- irnar á Ceylon og í Nicaragúa enn langt í land, en lánveit- ingin hefir þegar verið ákveð in. Hinar framkvæmdirnar, sem að ofan getur, eru kostað ar með lánum, er bankinn veitti á öðrum fjórðungi þessa árs. Á þeim ársfjórð- ungi veitti bankinn 77 millj- ónir dollara í lán. Þar með er útlánsfé bankans orðið 1,5 milljaircfar dollara/. Tuttugu og sjö riki hafa tekið lán hjá bankanum, og eru útlánin 77 talsins. I Handavinnudeild Kenn- |; I araskólans, Laugaveg 118 f \ efnir til 3ja mánaða nám- 11 í skeiðs í handavinnu. I l Kennslugjald veröur kr. | i 50.00. Kenndur verður ein | Í faldiir fatasaumur og út- | f saumur. Upplýsingar verða í i gefnar í síma 80807 næstu 1 í daga kl. 9—3. j «m. juiiiiimitimiiiiiiimiiiiiiiiitiiiimifiitiiiimniiiiii | Lauk meistaraprófi 1 HEKL og ORKEKING cr nýjasta handavinnubókin. Til hennar hefur verið vandað með val á munstrura og mynduni. Þar er úrval dúka, sem ekki ha£a sést hér íyrr, og ýmsra annarra muna. Einn- ig íylgir stór uppdráttur íyrir hckl aí hinu íræga listaverki „Kvöld- máltíðin", sem einnig má nota fyrir útsaum. — S.kýr og greinilegur kennslukafli er í bókinni um ork- eringu ásamt fjölda valinna verk- efna. Þessa bók þarf hver kona, sem ann handavinnú, að éiga. — Ef þér eigið óhægt með að fá bókina hjá næsta bóksala, munum við senda yður hana gegn póstkröíu buröar- gjaldsfrítt. ÍIANÐAVINNUÚTGÁFAN Nýlendugötu 14, Beykjavík. E; J Sjómannadagskabarettinn j Barnasýning kl. 3 Sýniiigai* í kvöld kl. 7,30 og 10,30 Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíó frá kl. 11 f. h. Sími 1384. J ■♦♦►♦■O-'Sx Jóhannes G. Helgason hef ir nýlega lokið viö Síkagó- ! háskóla í Bandaríkjunum meisltaraprófi' í stjórnfræði, einkurn stjórn stofnana og fyrirtækja. Fékk hann eina beztu einkunn, sem enn hefir verið veitt í þessari grein við þennan háskóla. Jóhannes stundaði nám við ríkisháskólann í Kali- forníu í eitt ár, síðan tveggja ára nám við Síkagó-hásköla, ón nii stundar hann fram- haldsnám í sömu grein við Kólumbíu-háskólann í New York. Alþjóðabankinn styðnr uppbyggingu um heim allan | Þessa dagana stendur yfir í London fundur sérnefndar j UNESCO, menningar- og vís ! indastofnunar S.Þ., um nýt- j ingu hrjósturlenda heims. Á i fundinum er m.a. rætt um að koma upp orkustöövum á eyðimerku'rsvæðuum með virkjun orku vinds og sólar. Hrjóstursvæði þessi ná yfir meira en fjórðung þurrlendis jarðar. Ef takast mætti með hjálp vísindanna og tækn- 1 innar að gera þessi land- svæði frjósöm myndi það verða öllu mannkyni hin 1 mesta búbót. ▼ ! Langholtsprestakall Stu &ningsmen n séra Jóhanns Hlíðar hafa kosningaskrifstofu að Efstasundi 72. Þeir, sem vilja vinna að kosningu séra Jóhanns eða aðstoða á kjördegi hafi samband við kosningaskrif- stofuna. Þeir, sem vilja vinna aö kosningu séra Jóhanns eða aðstoða á kjördegi, hafi samband við kosningaskrif- stofuna. Símar: 6404, 1298, 5940 1 ♦ ♦ ♦ ♦ Hi'Oimistcinnimi (Framhald af 1. síðu). i hana „carbit“ og fæst þá gosið. Má búast við, að þaö gos veriö mikið, ef dæma má eftir þeim goskrafti, sem er í miklu grynnri gufuholu 20— 30 metra frá henni. Hitinn í botni holunnar er nú orðinn um 200 stig. Er ætlunin að ljúka borun þessarar holu í haust, því að eftir það verður bor sá, sem í henni er, send- ur til Sauðárkróks. Miklu dýpri holur hafa þó verið_ bor aðar hér á landi, og mun dýpsta borholan hafa verið gerö að Reykjum í Mosfells- sveit um 760 metrar. Auglýslð í Tmiamim \ \ Yf irlýslng frá Húsaleigunefnd Reykjavíkur Orðsendingu þá, er birtist í dag í dagblaðinu Tíman- um varðandi húsaleigukvittanir og ofborgaða húsa- leigu, með undirskriftinni „Húsaleigunefnd Reykja- víkur“, hefir húsaleigunefndin ekki samið né sent frá sér. Reykjavík, 11. okt. 1952. F. h. Húsaleigunefndar Reykjavíkur, Ragnar Bjarkan, formaður. . :: H «* ♦♦ ♦♦ g « >♦♦♦♦♦•♦♦< :: 1 i H ntitttttzrza Urslit getraunanna Arsenal—Sheffield X Aston V.—Middlesbro Blackpool—Burnley 1 Bolton—Liverpool X Charlton—Cardiff 1 Chelsea—Preston 1 2:2 1:0 4:2 2:2 3:1 5:3 Derby—Tottenham X 0:0 Manch. U.—Stoke 2 0:2 Portsm,—Manch. C. 1 2:1 Sunderland—W.B.A. 1 1:0 Wolvei'h.—Newcastle 1 2:0 Hull City—Fulham 1 3:1 SCtbrelðið Tímami. HATEIGSPRESTAKALL # KOSNINGASKRIFSTOF A ST lT D IV I X G S M A A’ X A séra Jéns Þorvarðssonar erii HÁTEIGSYEGI 1. — I»ar ern gcfuar allar upplýsingar um kosnmg- I una. — Sími: 80 380. — Bíla»íini: 1407. (Tvær límir)

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.