Tíminn - 12.10.1952, Síða 6
«.
TIMINN, sunnudaginn lS^oklóber 1952.
231. b!að,
j Austurbæjarbíó j
ÞJÓDLEIKHÖSIÐ 1
Júnó og PáSuglinn I f
eftir Sean O’Casey.
£ :
Þýð.: Lárus Sigurbjörnsson. | |
Leikstjóri: Lárus Pálsson.
Sýning í kvöld kl. 20,00
Næsta sýning miðvikud. kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
11,00 til 20,00. Tekið á móti
pöntunum. Sími 80000.
Sími 8000G.
Gugnnjósnir
Howard St. John
Wiliard Parker
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning
FjÖgur œvintýri
Teiknimyndir í gullfallegum
Agfa-litum.
Sýnd kl. 3.
NYJA BIO
.J
írsku stúlkan mín
(The Luck of the Irish)
Rómantísk og skemmtileg ný
amerísk mynd, sem gerist á ír-
landi og í Bandaríkjunum.
Aðalhlutverk:
Tyrone Power og
Anne Baxter
Sýnd kl. 3, 5, 7, og 9.
Sala hefst kl. 11 f. h.
BÆJARBIO
- HAFNARFIRÐ! -
\—
,\Vt byrjar lífið
(Nu börjar livet)
Sænsk verðlaunamynd.
Mai Zetterling
Myndin hefir ekki veriö sýnd í
ReykjaVjk.
Sýnd kl. 7 og 9.
Förin tíl mánans
Heimsfræg brezk litmynd um
fyrstu förina til tunglsins.
Sýnd kl. 3 og 5.
Sími 9184.
mw
í HAFNARBÍö'
V----------------------
M j ólkurp óstu rinn
Sýnd kl. 3.
Skemmtilegasta grínmynd
haustsins.
]%œturveiðar
(Spy. Hunt)
Howard Duff
Marta Toren
Philip Friend
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 1 e.h.
amP€Ph/p
Raftækjavinnustofa
Þingholtsstrætl 21
Sími 31556.
Raflagnir — Viðgerðir
Raflagnaefni
Sjónianndags-
kabarettinn
Sýning kl. 7,30 og 10,30.
Sala aðgöngumiða hefst
- kl. 2 e.h.
9
S V.
TJARNARBIO
{ Regnbogaeyjan
| Hin ógleymanlega ævintýra-
| mynd.
Sýnd kl. 3.
3
Sala hefst kl. 11 f. h.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMLA B!Ó
i „Blessuð sértu
svcitin mín6t
(So Dear to My Heart)
r
I Skemmtileg og undurfögur ný
| söngvamy.nd í litum gerð af
Walt Disney
; aðalhlutverkið leikur sjö ára
: drengurinn
Bobby Driscoll
Sýnd kl. 3, 5, 7, og 9.
I »»»»♦»<»<>♦»♦»♦»<
TRIPOLS
=
------^
* r *■ i ,
BIO |
i Morðið í vitmnmi
9
(Voice of the Wistler)
| Afar spemiandi og dularfull
| amerísk sakamálamynd.
Richard Dix
Lynn Merrick
Sýnd kl. kl. 7 og 9.
| Bönnuð börnum innan 12 ára.
Ævintýri
Gullfallegar nýjar litkvikmynd
ir í Agfa litum, m.a. ævintýri,
teiknimyndir, dýramyndir og
fl. Myndirnar heita Töfrakist-
illinn, Gaukurinn og starinn,
Björninn og stjúpan, ennfrem
ur dýramyndir o. fl.
Sýnd kl. 3 og 5.
Sala hefst kl. 1 e.h.
ELDURINN
Gerir ekki boð á undan sér.
Þeir, sem eru hyggnir,
tryggja strax hjá
SAMViHHUTRYGGIHGUM
Munið
að
greiða
blaðgjaldið
r-y\
rsu
þegar
100 ára íniiming . ..
(Framhald af 4. dðu.)
mikilsvert fyrir ferðamenn á
fyrri tíð að eiga vísar góðar
viðtckur svo nærri erfiðum
heiðarvegi.
Þórður Sigurðsson hélt
neilsu og kröftum, fjöri og á-
huga fram á elliár. Hann lézt
í Grænumýrartungu 7. júní
1926. Af sex sonum hans eru
nú tveir á lífi: Gunnar bóndi
í Grænumýrartungu og Guð
mundur, áður lengi á Borð-
eyri, en nú í Grænumýrar-
tungu. Látnir eru: Sigurður,
sem ólst upp með afa sínúm
og átti heima í Miðfirði,
Helgi, síöast á Skagaströnd
(d. 1952), Björn í Gilhaga (d.
1935) og Svanbergur á Fossi
(d. 1923).
Nýir tímar voru að ganga
í garð, um þær mundir er
Þórður lét af búskap. Hefir
Grænumýrartunga tekið mikl
um stakkaskiptum síðan eins
og kunnugt er. Um 1923
keypti Gunnar Þórðarson
jörðina af eiganda Mela, og
hóf þá skjótt að reisa þar
vandað íbúðarhús úr stein-
steypu. Önnur hús hafa einn
ig verið reist og bætt og raf-
stöð, sem knúin er vatnsafli,
komið upp til ljósa, hitunar
og suðu. Túnið hefir verið
aukið mjög og hagagirðing-
ar reistar.
Gunnar Þórðarson kvænt-
ist 19. okt. 1916 Ingveldi
Björnsdóttur frá Fossi,
Björnssonar. Þau eiga tvær
dætur: Sigríði konu Ragnars
bónda Guðmundssonar í
Grænumýrartungu, og Stein
unni, konu Benedikts bónda
Jóhannessonar á Saurum í
Laxárdal. Heimili þeirra
Gunnars og Ingveldar var.
fjölsóttur gististaður, allt
þangað til hraðferðir áætl-
unarbíla komu til sögunnar
með bættum samgöngum.
Miklar breytingar hafa orð
ið i þjóðlífi voru, ytra og
innra, um næstliðið aldar-
skeið. Gleymd eru nú nöfn
margra þeirra, sem ruddu
brautina. En þegar vér mikl-
umst af þeim framförum,
sem gerzt hafa hér á landi
undanfarna áratugi, mættum
vér gjarnan minnast þeirra
raanna, sem fyrr á tíðum
unnu hörðum höndum við erf
ið og frumstæð kjör, • en
bjuggu um leið stórlega í hag
inn fyrir niðja sína og síð-
ari kynslóðir yfirleitt. Einn
slíkra frumherja var Þórður
Sigurðsson í Grænumýrar-
tungu.
9. október 1952,
Jón Guðnason.
Lloyd C. Douglas:
I stormi lífsins
28. dagur
Kjötútflutiiingisi’iim
(Framhald af 5. síðu)
sérhvern lesanda blaðsins
miklu að fá fulla vissu um,
hvort af þessu tvennu hér er
um að ræða.
■ Ég skora því hér með á
Þjóðviljann að svara því af-
dráttarlaust.
Reykjavík, 11. okt. 1952.
Helgi Pétursson.
LfiUGRVEG 4?
,\\ Ginbaugav
§} •;niiAa o((H»
sér í viðskiptamálum eða ætti að minnsta kosti að vera þaö.
Montgomery Brent; sem hún kallaöi venjulega Monty
bróður, var fimm árum eldri en hún. Hann hafði nú sett
saxófóninn sinn á fornsölu. Hann var orðinn þreyttur á því
að sitja fremst á palli og þeyta saxófóninn í danshljóm-
sveitinni. Hann kömst í kynni viö nokkra unga fjármála-
menn og í samstarfi við þá setti hann á stofn miðlara-
skrifstofu í borginni. Nú sat hann í skrifstofu sinni og hafði
alls kyns skjöl á borði sínu.
„Ég' er miðlari,“- svaraði hann meö hógværum virðuleik,
þegar einhver ung stúlka sem hann dansaði við, spurði
hann um starfiö.
Vafalaust var hann orðinn vel efnum búinn nú. Hann
hafði ekki fengið lánaöa hjá henni peninga í heilt ár, og
hann hafði gefið henni fagran silfurvasa í brúðargjöf.
Jæja, það var gott að eiga hann aö, hún átti þó einn vin,
blessaöur Monty.
Og þarna lá ann||f bréf til Joyce, frá Merrick unga, skrif-
að frá Ann Arbor, auösjáanlega samiö af mikilli umhyggju
og vandvirkni. Það lét margt ósagt, sem auðsjáanlega var
til ætlazt, að lesið væri milli línanna.*Hann var nú kominn
í læknadeild húskóláhs og kvaöst vona aö geta öröið að ein-
hverju gagni í lífinu á þeim akri, sem faðir hennar hefði
verið svo mikill uppskerumaður á. . .
„Mér heföi aldrei komiö til hugar, að hann leggði út á
þá braut,“ hafði Joýce sagt, er hún las bréfið fyrir Helenu.
„Finnst þér þetta ekki skritíð uppátæki?“
„Hefir líklega ákveðiö þetta í andartaks bráðræði,“ hafði
Helen sagt.
„Það er samt karlmannlega gert af honum aö fe'yhá það,“
sagði Joyce.
„Við skulum sjá, hvernig hann verður á vegi staddur
eftir ár, fyrr er ekki hægt að dæma um þetta,“ sagði Helen.
Joyce hafði haldið áfram að lesa bréfið með sjálfri sér.
Svo lagði hún það frá sér óþolinmóðlega og dreypti á gló-
aldinsafanum.
„Ég held, að þú ættir að svara þessu hreinskilnislega,
Helen Þú veizt, aö hann lætur sig miklu slúpta, hvert álit
þitt er um þetta. Skrifaðu honum og segðu, að þú væntir
mikils af honum og hvettu hann til að leggja sig allan
fram,“ sagði hún, „IIiö eina persónulega í bréfinu er til þín.“
Og þessi setning hafði hljóðað svo: „Gerðu svo vel að
bera frú Hudson kveðju mína og beztu óskir, og ég vona aö
ég geti brátt sýnt henni vott virðingu minnar og aðdáunar.“
Helen hafði ekki tekið þessi orð sérstaklega alvarlega.
Einu kynnin, sem hún hafði af þessum unga maiini, voru
frá Joyce, og af þeim virtist henni hann aðeiris véra ungur
flysjungur, sem sóaði fé afa síns á báöa bóga. En það var
auðséö að stúlkan bar til hans heitan hug. Helen kærði sig
ekkert um aö hitta þennan mann og bar kvíöboga fyrir.þeim
degi, er hann birtist. Iiann var líka tengdur dauða manns
hennar meö þeim hætti, að það hlaut að særa hana. Það
var að vísu ekki hans sök, en hún óskaði þess þó, aö hún
gæti komizt hjá því að sýna honum vináttuvott.
Og nú lá þetta bréf hans meðal annarra bféfá heri’riar á
boröinu. Hún haföi lesið þaö aftur. Það kom henni lítið við,
hvórt honum gekk vel eða illa. Það skipti fjka litlu, þótt
vináttu hans og Joyce sliti. Þá hefði. hún aðeins einum
færra að óttazt hennar vegna, einum færra alla þeirra, sem
reyndu að leiða hana afvega.
Helen vaknaði við það að hurðin var opnúð, og hún sá
andliti Joyce bregða fyrir í gættinni.
„Ertu komin, Joyce?“
Dyrunum var þegar lokað. aftur, hægt og gætilega.
„Því miður, vinur minn. Góða nótt,“ heyrði hún sagt lágt
framan við dyrnar.
„Komdu inn, góða“ kallaði Helen.
Það leið nokkur stund þangað til dyrnar opnuðust aftur
og Joyce kom inn. Hún gekk hægt og reikult og neri enniö
með handarbakinu. Hún hallaði sér þyngslalega fram á fóta-
gafl rúmsins.
„Hvað er þetta, elskan mín,“ sagði Helen og reis snögglega
upp á olnbogann í rúminu. „Hvað er að sjá þig? Hvar
hefir þú veriö, góða?“
iinmir • 1111111111111111 ■ i ■<
Dansskóli I
Rigmor Hanson |
Laugard. 18. október |
hefst kennsla í |
samkvæmisdönsum I
fyrir börn, unglinga og u |
fullorðna. |
| SKÍRTEINI verða afgreidd föstud. 17. okt. kl. 5—7
I í Góðtemplarahúsinu. — Upplýsingar í síma 3159.
iiiiiiiHiiimiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii;