Tíminn - 12.10.1952, Qupperneq 8

Tíminn - 12.10.1952, Qupperneq 8
„ERÍÆ\T YFIRLITi( t DAG: Yesturlönd tnj Mið-Asía 36. árgangur. Reykjavík, 12. október 1952. Merkjasöludagiir Skátaíélögin hér í Reykja vík og víð's vegar út um land hafa í dag hina árlegu merkjasölu til styrktar skáta félagsskapnum. — Merkin kosta 5 krónur og 2 krónur. Félagsskapur skáta er mjög vinsæll hér á landi og erlendis og margar milljónir ungmenna skipa sér undir mérki hans. Tilgangur skátastarfsins er sá, að hafa þroskandi og göfg andi áhrif á æskuna, æfa skapgerð hennar, auka mann dóm og þroska hina góðu eig inleika mannsins. Einnig kennir skátastarfið æskunni að bera virðingu fyrir þjóð- legum og andlegum vcrðmæt um. í tómstundum sínum læra skátarnir á ýmsan hátt að hjálpa sér sjálfir. og vera hjálpsamir. Vera viðbúnir ýmsu, sem að höndum ber. í starfi sínu kynnast Þeir jákvæðu viðhorfi til lífsins, végna skátalaganna og fé- lagsanda skáta, sem vinnur að þvi, að auka vináttu og bræðralag meðal félaga sinna og þjóða i milli. Skilningur almennings á skátahreyfingunni hefir far ið vaxandi með hverju ári. Skátarnir eiga skilið, að starfi þeirra sé gaumur gef- inn, og er ekki að efa, að al- menningur mun sýna skiln- ing sinn á þessari æskulýðs- hreyfingu i dag, með þvi að taka skátunum vel og kaupa merki þeirra. 231. biað. - i.u :i 11..,:.1 r»r! A hvaða aldri eru g estár gí ízt Fyrir tuttugu árum voru hér á landi færri hjónavígsl- ur en í nokkru öðru landi Norðurálfunnar. En nú er ís land komið ofarlega á list- ann. Árið 1950 voru, 8,5 hjónavígslur á hvert þúsund íbúa, og voru hjónavígslur þá a.ðeins tíðari í Júgólsavíu, Vestur-Þýzkalantíi, Austur- ríki, Danmörku og Lúxem- búrg. Hjúskaparslit eru nú fátíð Leikflokkur flunnars Hansens sýnir „Vér morðingjar“ eftir ar| en var r^rn' síðustu alda Guðmund Kamban í fcrtugasta sinn í Iðnó í kvöld. Myndin met °S íram a þessa öld. er af Gísla Ilalldórssvni og Ernu Sigurleifsdóttur í leiknum. ___________________•_______________________________________ Menn ekki eins marg- giftir og áður. Á árunum 1948—1950 voru 85 af hverjum þúsund brúð- guma aö kvænast í annaö sinn, en þrír í þriðja sinn eða oftar. Brúðir voru 63 af þús- ískyg*|ltcgHí* íjwldá sisigraii síúlkna hefir Bslleiiídiísa'ssm síSaslliöisiía araíng Hraðþurrkari, s@m ge ur bjargað haustheyinu i undi að kvænast í annað ,, ^ . . • sinn, en ein í þriðja sinn eða Hægt að flyíja lianil ems Og jopjiakcrril oftar. Áður fyrr var meira .... . , * , . . „ . ~ - , . !um, að menn voru þrí- og milb lieraða ©g þnrrka hundruð heyhesta jfjórkvæntir. Ann 1850-1855 Segja má, að óvenjulega jöfn og góö hcyskapartíð liafi kvæntust ellefu karlmenn af vcrið í öllum sveitum landsins allt fram á haust, c^g hey hverJu þúsundi í þriöja sinn nær alls staðar náðst óhrakin áður en haustsnjóar féllu. I>ó var frá Því skýrt hér í blaðinu i gær, að dálítið af heyj- um hefði orðið úti og lent undir snjó i Fljótum í haust. eða oftar. Giftingarlíkur eftir aldursílokkum. Hagstofan hefir reiknað út .* Ottast um olíuflutn- ingaskip á ytri höíninni í gær Hvassviðri mikið af suö- austri var í gær og herti veðr ið i Reykjavík, er á daginn leið. Tvö stór olíuflut.ningaskip voru á ytri höfninni í Reykja vík, og var um skeið óttast um, að svo kynni að fara, að festar héldu þeim ekki. Var annað við olíustöð B. P. í Laugarnesi, en hitt lá fyrir föstu á sundunum. Þrjú erlend flutningaskip urðu að fresta þrottför sinni úr Reykjavíkurhöfn í gær vegna hvassviðris. Var það bandarískt herflutningaskip og tvö þýzk flutnineaskip. Öll voru þessi skip létthlað- in og hættulegt að koma þeim út úr höfninni í hvass- viðrinu. Sýsiiaig' Velurliða vel sótt Málverkasýning Veturliöa Gunnarssonar i Listamanna skálanum hefir verið ákaf- lega vel sótt, og í gær var listamaðurinn þegar búinn að selja 21 mynd. SÝning Veturliða verður opin fram yfir helgi klukkan 1—11 daglega. Flest sumur er Það hins olíukostnaði þurrka hundruð vegar svo, að í einhverjum hesta á sólarhring af stöðnu 1 giftingarlíkur eftir aldurs landshlutum verða hey úti hrýtstheyl. Um þaW gildir jflokkum, og eru nýjustu töl- að hausti, lenda undir snjó, allt öðru máli en um safaríkt urnar þær, að af hverju þús- flæðir eða þurrka gefur ekki sncmmslegið hey, sem þarLundi karla nítján ára og til að ná þeim. að pressa úr safann. Vélar yngri kvænist aðeins einn, þessar munu kosta 8—1300 en af hverju þúsundi stúlkna Auðvelt að þurrka slíkt liey. clollara. Ég álít því, sagði Á- ’ giftist nítján. í sambandi viö þetta hefir gúst að lokurn, að það þurfi! Flestir karlar kvænast blaó'ið átt tal við Ágúst Jóns mjög sjaldan eða aldrei aó 25—29 ára, 94 af þúsundi, en son rafvirkjameistara í koma fyrir, að hey verði úti á konur 20—24 ára, g'iftasÞ 99 Reykjavík, sem flestum frem haustin, svo framarlega sem ‘ af þúsundi. Karlar, sem ur hefir gerzt brautryðj andi búið sé að ná þvi upp, og komnir eru yfir sextugt, um vélþurrkun á heyi og ým hafi heýfengur sumarsins kvænast 2 af þúsundi, en þá islegt annað, sem að fóður- verið rýr er þó nokkur bú- eru giftingar kvenna orðnar öflun lýtur, og sagði hann í bót að slíkum haustheyfeng, ’ harla fátíðar. 50—59 konur því sambandi: þótt kostarýr sé. Igiftast tvær af þúsundi. — Ég lít svo á, að það ætti sjaldan að þurfa að koma til 1 ‘ þess að hey verði úti á hausti af þessum sökum. Til eru mjög hraðvirkir, auðveldir og tiltölulega ódýrir véllnxrrk- arar, sem geta þurrkað tugi eða hundruð hesta af haust- heyi á dag, og á ég þar við Tölur, sem nægiá. í þessum skýrslúm hagstóf unnar eru einni’g tölui’ um ís- lenzkar ptúlkur, . er gifzt hafa hér á landi útlendum mönnum árin 1941—1950. Kemur í ljós, qð þðer eru hvorki meira né minría en 652. 334 hafa gifzt Banda- ríkjamönnumý 113 Bretum og 98 Norömönnum, en miklu færri mönnum af öðr um þjóðernum. Þessar tölur hljóta að ægja hugsandi mönnum. Megnið af þessu eru ungar stúlkúr, sem hverfa úr landi fyrir fullt og allt og eru þjóðfélag inu með öllu glataðar éftir að það hefir variö tugum miljóna til uppeldis1 þeirra. Orsök þessa er Eð langméstu leyti umgengní'íólks við er- lent herlið og fíúgvallarstarfs menn í landinu, og manntap það, sem þjóðin 'Héfir orðið fyrir - af ' þessum sökum, CFi-amhald é 7. slðu).. hraðþurrkunarvél á borö við þá, sem Klemenz Kristjáns- son á Sámsstöðum á. Auóveldur í flutningi. Segjum nú, að t. d. einn slíkur hraðþurrkari væri til í hverri sýslu eða landsfjórð ungi, og einhver sveit yrði sér staklega hart úti í þessu til- llfci. Þá mætti auðveldlega flytja hann þangað og þurrka á örfáum dögum það hey, sem úti er. Vél þessi er á gúmmíhjólum, og má tengja hana aftan í jeppa eins og kerru og aka með hana hvert á land sern er, Þar sem vegir eru .sæmilegir, og má aka með hana á allt að 80 km. hraða. Einnig er auðvelt að flytja hana á vöru bíl. Hún er létt og meöfæri- leg, og henni fylgir mótor, sem knýr hana, og einnig mætti láta dráttarvél knýja hana. Haustheyið létt. Þannig mætti með litlum Útvarpið hafnar af- skiptum stjórnarvalda í gær barst blaðinu enn á ný vfirlýsing frá útvarpsráði varðandi átökin milli þcss og Iíjörns Ólafssonar ráðherra u;n les’.ur dansauglýsinga í auglýsingatíma útvarpsins. Neítar útvarpsráð þar eindregið vaidi útvarpsráðherra til að bjóða eða banna, hvað birt sé i útvarpi. Yfirlýsingin er á þessa leið: ráðherra geti sett reglugerð- í tilefni af „greinargerð frá ir um starfsemi útvarpsins, monr.tam Uaráðuneytinu urn innan ramma laganna, eða dansauglýsingabannið“ vill hifct. að hanh geti með ein- ötvarpsráð enn tai:i þetta földu embættisbréfi afnumið fram: þær regiugerðir og sagt fyrir Útvarpsráð hefir áður Ijós- um dagskrárefni, þvert ofan lega bent á þær ieglur um i lög. dausauglýsingar, sem í gildi Útvarpsráð er ekki að deila eru ot skylt hefir verið að um dansauglýsingár, til né fara eftir síðastliðin ár. Thlut frá, enda lýst yfir því ský- un ráðhsrra er ekki sú, a'ð laust, að það' hefir ekki tekið' þessum reg'lum yrðí nú fram efnislega afstöðu um breyt- fylgt, helclur er íhlutun ráð- ineu á þeim auglýsingaregl- herrans bann við hverskon- um, sem nú gilda. ef slíkt ar auglýsingum um dans- væri undir það borið. En út- leiki. Bréf um þetta sendi varpsráð neitar því. að út- hann útvarpsstjóra, en leit- varpsráðherra eða ríkisstjórn aði í engu álits útvarpsráðs in geti með einu embættis- Mývetninga reist í gær jfc. > Frá fréttaritara Tímans í Mývatnssveit. í gær var veriö að reisa ! hið nýja félagsheimili Mý- i vetninga að .Bkútustöðum. ,Hófst vinna við þáð í vor, og ! hefir verið unnið mikið í sjálf | boðavinnu. Er ráðgert að gera húsið fokhelt í haust ! og. vinna síðan eítthvað að innréttingu í vetur. j Um þessar múndir ér einn- ig verið að leggja nýjan veg um túnið á Skútustöðúm, en þjóðvegurinn hefir áður leg- ið um hlað gamla bæjarins milli samkomuhússins og kirkjugarðsins. Nú er vegur- urinn lagður niðri við tjörn- ina beint í gegnum túnið. Á að ljúka því verki í haust, og er fé tekið til láns til þess, því að engin fjárveiting er til þess. né samvinnu við það um láusn málsins. Það er tvent mjög ólikt, að bréfi boðið eða bannað, hvað birta skuli í útvarpinu. Þetta er kjarni málsins. Einn dó úr sól- steikju, en 11 úr kali I*að myndi sjálfsagt þykja ótrúlegt í suðlæg'um löndum, að fólk deyi úr sól steikju á íslandi. En dæmi eru þó til þess.. í nýjum skýrslum hagstofunnar seg ir frá því að maður hafi ár ið 1947 dáið úr ofhita, eða sólsteikju hér á landi. Á árunum 1946—1950 biðu ellefu menn bana af kali, þar með sennilega tald ir þcir. scm hafa orðið úti, og á sama tíma varð áfeng- iseitrun 23 að bana, og einn dó af deyfilyfjanautn.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.