Tíminn - 22.10.1952, Page 7
239. blað.
TÍMINN, miðvikudaginn 22. október 1952.
Frá hafi
til heiða
Hvar eru skipiri?
Sainbandsskip:
Hvassafell fór frá Keflavik 18.
þ. m. áleiðis til Stokkhólms. Arn-
arféll lest'ar saltfisk fyrir Aust-
fjörðum. J(ökulfell er í Reykjavík.
Ríkisikip:
Ríkisskip er á Austfjörðum á suð
urleið, Herðubreið er á Austfjörð-
um á súðurleið. Skjaldbreið var
vteritaiílég til'‘Reykjavíkur seint í
gœrkvöld áð vrestan. Þyrill var
væntánlégur tii Hvalfjarðar um
miðnætti í nótt. Skaftfellingur fór
írá Reykjavík síðdegis í gær til
Vestmannaeyja-
Eimskip:
Brúarfoss kom til Kristiansand minningar um systkinl sín þrjú,
16.10. frá CeUta. Dettifoss kom til ^ Guðríði, Áinunda og Tryggva frá
London 18.10., fer þaðan væntan- , syöra-Langholti. — Slysavarna-
léga 24.10. til Hamborgar, Antwerp | félagið heíir beðið blaðið að færa
en, Rotterdam og Hull. Goðafoss gefandanum kærar þakkir.
kom til Reykjavíkur
þeim, sem hafa aðstoðað mig og
börnin okkár á þessu erfiðleika-
tímabili, nefni ég þar til Laxdæl-
inga, sem veittu okkur fjárhags
lega aðstoð, og svo sveitungum
okkar, Miðdælingum, sem allir sem
einn hafa veitt okkur alls konar
aðstoð, þó þar hafi framúr skarað
ungmennafélagar og hjónin á
Sauðafelli, Haraldur og Pinndís og
svo hjónin frá Kolstöðum Guð-
laugur og Jóhanna.
Það er gott, þegar erfiðleikum
er að mæta að búa hjá góðu fólki.
Guð blessi' ykkur öll.
Hulda Guöbjörnsdóttir.
Esperantistar í Reykjavík.
Munið fundinn í Edduhúsinu í
kvöld kl. 9. Athugið, að hann er
ekki auglýstur með sérstöku fund-
arboði.
Gjöf til Slysavarnafélagsins.
í dag hefir Slysavarnafélagi
íslands borizt 1000 krónur að gjöf
frá Guðrúnu Árnadóttur, Hverfis-
götu 37, og gefur hún þetta til
17.10. frá
New York. Gullfoss fór frá Leith
20.10. til Reykjavíkur. Lagarfoss
fór frá Hull 20.10. til Reykjavík-
ur. Reýkjafoss kom til Reykjavjk-
ur 18.10. frá Kemi. Selfoss fór frá
Hafnarfirði 20.10. til Gautaborgar,
Álaborgar og Bergen. Tröllafoss
fór írá Reykjavík 15.10. til New
York.
Flugferðir
Iðnaðuriim
(Framhald af 8. síðu.)
ah meginhluti þj óðarinnar
eigi að vinna að iönaði og
bæta lífskjörin með auknum
þægindurh, meðan minni
hlutinn framleiðir Þau mat-
væli, sem þjóðin þarf á
hverjum tíma og getur selt.
I{igðl Sveinn Valfells á-
herzlu á, að iðnaðurinn hlyti
meiri stuðning frá hinu op-
inbera til jafns við hina tvo
Lands- og héraðs-
ntálafundurinn í
V.-Skaptafellssýslu
í tilkynningu í blaðinu
1 gær láðist að geta þess
hvaða dag fundurinn á
Kirkjubæjarklaustri væri. j
Hann er ákveðinn næst- j
komandi sunnudag og hefst'
eins og áður hefir verið!
sagt stundvíslega kl. 2 e. h. *
Að öðru leyti vísast til j
þess er sagt er um fundinn
í blaðinu í gær.
Elugfélag íslands:
í dag veröur flogið til Akureyr-
ar, Vestmannaeyja, ísafjarðar,
Hólmavíkur (Djúpavíkur), Hellis-
sands og Siglufjarðar.
Á morgun verður flogið til Ak-
ureyrar, Vestmannaeyja, Blöndu-, „ , . . , ,
óss, Saúðárkróks, Reyðarfjarðár 0g 1 aöúiútvmnuvegma, landbun-
Fáskrúðsf jarðar. I fiskveiðcii. Iðnaöurinn
verður að geta á hverjum
Iðnþingið
heidur áfram
Fundir iðnþingsins hófust
að nýju kl. 10 f. h. í gærmorg
un í baðstofu iðnaðarmanna.
Kosnar voru fastanefndir
þingsins og málum vísað til
nefnda.
Síðan hófust umræður um
skýrslu stjórnar Landssam-
taands iðnaðarmanna fyrir
síðasta starfsár, en þeim
varð eigj lokið er fundi lauk
fyrir hádegi.
Nefndafundir voru haldn-
ir síðari hluta dags í gær, en
þingfundir hefjast að nýju
kl. 10 f. h. í dag.
Flugferðir Loftleiða.
Hekla mlllilandaflugvél Loft-
leiða h.f. kom í morgun frú Nor-
egi, fullskipuð Amerikufarþegum.
Flugvélin heldur áfram í dag til,
New York og er væntanleg þaðan
á föstudagsmorgun.
Eins og auglýst hefir verið,
breytist áætlunin yfir vetrarmán-
uðina þannig, að flugvélin kemur
frá Kaupmannahöfn og Stavang-
er á sunnudögum og fer samdæg-
urs til New York, kemur aftur frá
New Yorkr'.á þriðjudögum og fer
samdægurs til Stavanger og Kaup
mannahafnar.
Rétt er að geta þess, að auk þess
sem póstur er fluttur í öllum ferð
um vélarinar til og frá Evrópu-
löndum, þá flytur hún nú einnig
Ameríkupóst í hverri ferð til og
frá New York, en þessi póstur hef-
ir til skamms tíma aðeins verið
fluttur með erlendum flugvélum.
Úr ýmsum áttum
Breiðfirðingafélagið.
hefir fund í Breiðfirðingabúð kl.
20,30 i kvöld, spiluö verður fé-
lagsvist og „Leikbræður" syngja.
Þakltir færðar.
Hjartanlegt þakklæti vil jég
færa öilum þeim, sem með heim-
sóknum og annarri aðstoð léttu
manninum mínum, Jóni Eyjólfs-
syni, hans þrautafullu sjúkdóms-
raun, sem hann svo lengi varð að
þola fjarri heimili sínu. Og einnig
þakka ég öllum þeim mörgu, sem .
sýndu vinarhug sinn til hans með !
því að fylgja honum síðasta áfang í
ann til grafar.
Þá vil ég af alhug þakka öllum
tíma tekið vlð því lausa vinnu
afli, sem laust liggur í land-
inu, sagði Sveinn Valfells.
L0U6flVtS 4?
MAfARDEILDm
Iíafharstræti 5
MATAKBÚÐIIV,
Laugaveg 42
K.3ÖTBSÍTHA',
Skólavörðustíg 22
KJÖTBÍÖ SÓLVALLA,
Sólvallagötu 9
selja niðurgreitt
SAMLAGSSMJÖR
gegn afhendingu skömmtunarseðla
Einnig alls konar
OSTAR
Lágt verð í heilum og hálfum stykkjum
SláturféEag Suðuriands
M.s. Goðafoss
fer héðan fimmtudaginn 23.
október til Vestur-, Norður-
og Austurlands.
Viðkomustaðir:.
Patreksfjöröur
Bíldudalur
Súgandafjörðui'
ísafjörður
Siglufjörður
Dalvík
Akureyri
Húsavík
Norðfjörður
. Eskifjörður
H.f. Eimskipafélag íslands
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIO
§ S
Húsrými
til leigu
1 Allt að 150 m2 óinnrétt- I
| aður, bjartur og góður |
I kjallari til leigu. Hent-1
| ugt iðnaðarpláss eða í
| geymsla. 1
I Tilboð merkt „Hentugt“ i
| sendist blaðinu fyrir 27. |
I þ. m. I
imiiiiiuiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiikiiiiiimiiiiiiiiiiiiuiii
uiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiuiii
| Námshriitgur j
| fyrir áhugafólk um leik- \
| list verður starfræktur á |
| vegum Leikfélags Reykja- 1
1 vikur í vetur.
| Leiðbeint verður í hin-1
I um ýmsu greinum leiklist |
I ar. Kennarar:
= Gunnar Hansen, Einar |
1 Pálsson, Sigríður Ár-1
1 mann. =
| Umsóknir sendist í Iönó i
I fyrir sunnudag.
«4UUIIHnilHlllinii1HlltH[HHfllHimnHIHIUmHII(lllllU
IIIHIIUIUIIIHIUUIIUUIIIilUUIIUUUHUHUHUIIIIHIIUIH
RANNVEIG
I ÞORSTEINSDÓTTIR, I
héraðsdómslögmaður, I <
| Laugaveg 18, sími 80 205. |
| Skrifstofutími kl. 10—12. §
iimiiiuiimiiiiiiiniiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiní
^OTOR 0!l\ vor og haust
'Ú* já.A,
iiiiiiiiimiiiiiiiuiiiiuiuiiimimiiuuiiiimmiiiimiuiiM
| SUNBEAM |
I hrærivélar I
I eru nú komnar aftur fyrir |
| 220 volt riðstraum og jafn- I
i straum. Kostar með hakka 1
| vél kr. 1652,—
= „Sunbeam“ er útbreidd- I
I asta hrærivélin hér á |
! landi.
i Höfum varahluti fyrlr-1
| liggjandi. — Sendum gegn |
| kröfu. |
| VÉLA- OG RAFTÆkja- I
VER7LUNIN
I Bankastræti 10. Simi 2852.1
itMmiiimmiuimmmmuiimiiimimmab
Yf iriýsing
Ut af þrálátum orðróm um að „íslenzku vikunni“ í
Stokkhólmi hafi verið frestað í haust vegna þess að
stjórn Norræna félagsins hér hafi gert kröfur um að
konungur Svía yrði viðstaddur fyrirhugaða leiksýn-
ingu t sambandi við vikuna; þá lýsir stjórn félagsins
því yfir að þetta er með öllu tilhæfulaust.
Reykjavík 21. okt. 1952
Stjórn Norræna félagsins
ELDURINN
Gerir ekki boð á undan sér.
Þeir, sem eru hyggnir,
tryggja strax hjá
SAMVINNUTRYGGINQUM
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
IIIISIHIUIIIUil
| LEIKFLOKKUR |
I Gunnars Hansen j
i „Vci* nuir&intilar™ I
| Eftir Guðmund Kamban 1
= Leikstjóri: Gunnar Hansen. |
Sýning fimmtud. kl. 8.
Bilun
gerir aldrei orð á undan( (
sér. — i)
Munið lang ódýrustu ogí
nauðsynlegustu KASKÓ-j
TRYGGINGUNA
Raftækjatryggingar h.f.,1
ÍRa
Sími 7601.
lllllllllHNIIIIlimillllllllllinillllllllllHllHIUIIIIIillltlllS
| Aðgöngumiðar seldir í dag frá =
kl. 4—7 e. h.
= Síðasta sinn.
(iiiiMiHUHiiuiimmiHiiiimmmiimiiimtiHiHmHiiiD
I I 14 k.
925. B.
W.WVV.Y.'iYAYW.W.'iWAWY.SY.WAVWJWAV M.'WV.WAYUW,YWYAYYY.YYAWAYUYAiWrWAYW
Frá og meö 25. október,
verður áætlun ckkar, sem hér segir: Frá Reykjavik til New York alla sunnudaga.
Frá Nevv York til Reykjavíkur alla þriðjudaga. Frá Reykjavíku til Kaupmannahafn
ar og Stavanger, alla þriöjudaga. Frá Kaupmannahöfn og Stavanger til Reykjavík-
ur, alla sunudaga.
LeMciðir h.f.
Lækjargötu 2
Sírni 81440
’ V.YY.YY.Y'.YYYYY.YV.YY.Y.YWAYY/.YY.YVAY'.W.YYV YYYYYYYYWYYYYYYYVYYYiVYYYVYYYYVYYWYWVW»YYWV1
i Trúlofunarhringir
1 Skartgripir úr gulli og!
I silfri. Fallegar tækifæris- i
I gjafir. Gerum við og gyll- i
| um. — Sendum gegn póst- i
I kröfu.
Valur Faimar
gullsmiður
Laugavegi 15. |
niiHiiiiHHiiiiinimmuiitmiiiiummiiiiniiiivniiiiniA
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦