Tíminn - 22.10.1952, Side 8

Tíminn - 22.10.1952, Side 8
„ERLEJVT YFfRLIT« í DAG: Gttfiiisókn Trumans S6. árgangur. Reykjavík, 22. október 1952. g\ þei. aijQ ' Söluskáli með íslenzkar iðnað- arvörur og útflutningsiðnaðu Asskisj cftirspura hjía mtirgííra fiðsafyrir> ts»k;ÍM3M í\ vöraiH, er v«ria á iS»sýiim^i«nn) Iðnsýningarnefndin bauð þeim, sem þátt tóku í sýning- unni til kaffidrykkju í Sjálfstæðishúsinu í gær. Voru þar fluttar ræður og grein gerð fvrir þeim árangri, sem orðið hafðí af velheppnaöri iðnsýningu, sem nú er lokið, sem kunnugt er. langt að bíðn, að það yrði í nokkrum stíl. Miklar vörupantanir á sýningunni.. Sveinn Guðmundsson for- riutti lcveðju frá Fél. maður sýningarnefndarinnar is]. iðnrekenda. Páll 5.. Pálsson. framkv. hélt þarna athyglisverða ræðu um árangur sýningar- innar og viðhorfið til iðnað- ariivs almennt. Hann þakkaði öllum þcim, sem unnið höfðu aö því aö gcra sýninguna svo glæsiíega og raun varð á, sýnendunum sjálfum og a.!veg sérstakJega Þeirn tveimur mönnum, sem stjórnuðu hinu umfangs- mikla verki við að koma sýningunni . upp og reka hana, þeim . Helga Bergs framkvæmdastjóra sýning- arlnnar og Skarphéðni Jó- liannssyni arkitckt, sem gæddi sýninguna svip þeim, sem gerði liana ólíka öll- lir.i öðrum sýmngiím sem hér hafa verið haldnar. Sveiiin sagði, aö sýningin hcfði haft ákafléga mikla bcina þýðingu fyrir iðnaðinn í iantiinu. Fjöldi fyrirtsekja tæki nú.daglega við pöntun- um á vörum sém þar voru til sýnis, og áhrifa sýningnr- irinav jnyndi lengi gæta með- a! almenriings ’í aukinni trú á íslenzku.m iönaði. i Nauðsyn ó. sýningarskáJa. Sýning þessi á að verða okkur nv hvatning til að koma upp sérstökum sýning- arskála, þar sem haldnar eru öðru h.voru iðnsýningar til að örva iðnaðinn, kynna hann og skapa samkeppni. Sveinn sagði ennfremur, að ef vel ætti að vera, þyrftu iðnaðarfyrirtæki landsins að eiga sina eigin söludeild eða vörusýningu og markað, þar sem allar iðnaðarvörur lands mánua eru fáanlegar á ein- um stað. Nauðsyn þessa kom í Ijós á iðnsýningunni. Fólk spurði mikið eftir einstökum iðnnð- arvörum, sem það sagðist ekki sjá i búðunum, og sé Því fullkomin ástæða til að ætla, að verzlanir séu ekki nægi- lega áhugasamar að kynna Islenzkan • I ðnaðarvarning. og láta viðskiptavinina vita um íslenzku vörurnar, ’sem stúnd um séu j'afnvel fallegri og botri en bær útlendu, sem ver ið er að selja fólki. Útfiutningur á iðn- aðarvörum, Svesnn Guðmundsson lét í Ijós þá skoðun sína, að stofnun iðnbankans væri eitt stærsta málið, sem nii hirti úrlausnar til eflingar iðnaðinum í landinu, . en hann sagði, að takmarkið væri, að hér yrðu unnar iðn aðarvörur til útflutnings og þess yrði kannske ekki miög i> stjcri Félags íslenzkra iðn- rekenda, flutti kveðju frá samtökunum til þeirra, sem stöðu að iðnsýningunni, og lagði áherzlu á þá stórauknu kynnmgu, sem sýnirigin hefði skapað á íslenzkum iðnaðar- vörum. Flestir ættu að vinna aö iðnaði. Sveinn Valfells flutti grein argott erindi um hina hag- nýtu og þjóðfélagslegu þýð- ingu iðnaðarins, og kom víða við. En hugmynd hans er sú, (Framhald á 7. síSu). Gruuur um mink í Laxárdal í S.-Þing. Frá frétlarilnra Tímans í Húxnvík. Stcrkur grunur leikur á því, aö mir.ks hafi orðið vart í Laxárdal í Suðnr- Þingeyjarsýslu í sumar. Unglirigspjltur frá Ljóts- stöðum, sem eru framar- lega að vestanverðu í dahi- um, kveðst tvisvar hafa séð lííið dýr vera mink á og synda Kekkonen aífur síjórnar- myndun Pac.sikivi, forseti Fir.n- 'ands, fól í gær Kekkonen orsætisráðherra, sem baðst aurnar fyrir nokkru, að gera tilraun til nýrrar stjórnar- myndunar. Forsetinn gerði þetta eftir að hann hafði rætt við formenn þingflokk- anna. Er talið að Kekkonen reyni að byggja stjórnar- myndun sína á sama gnmni og áður, samstarfi jafnaðar- manna og bændaflokksins og þar með reyna að leysa deil- una um verðlagsmálin. Iðnaðurinn er framtíð þín ðnaðiinnn er P1 JVýlciisluinálaráð- herraim fcr til Kcnýju Littelton nýlendumála- ráðherra Breta mun fara til Kenyju um næstu helgi til að kynna sér ástandið í land inu og ræða við landstjór- ann um framtíð landsins. Hann sagði, að ekki kæmi til mála að' banna Afríkubanda Mynd þessi er af nýrri deild, sem komið var upp á iönsýn- ingunni, Þegar hópferðir skólanna féru að hefjast þangað. Yfirskriftin er- „Iðnaðurinn er framtíð þín“, og þar st.utt- lega lýst í myndum og crðum möguleikum unga fólksins á ýmsum sviðum iðnaðarins. (Ljósm: Guöni Þóróarson.) Murtuveiðin í Þingvalia vatni varð i meðalla Murtuveiðin í vatninu er lagið, sem er stærsti flokkurjað jafnaði 13—23 lestir, þótt landsins. í gær voru hand- j stundum hafi brugðið út af teknir um 100 menn, sem þvi, Þessu sinni var mikil grunaðir voru að aðild a'ð upp Veiði á b'æjum. austan vatns- þotum og hermdarverkamenn !inSj Mjóanesi og Miðféili, en en allmörgum þeirrar var I mikiu lakari vestan þess, sleppt þegar aftur eftir yfir- j heyrslu. Allt var með kyrr- í 4.0000 dcsir. um kjörum í Nairobi í gær, j Murtan úr Þingvallavatni Vlba hægt að veiða ál á Suður- Vesturlandi — dýr vara og IJúffeng Carl Carlsen minkabani hefir mikinn áhuga á ála- veiði og hefir mörg undan- farin ár kynnt sér álagöng- ur hér á landi, en hér mun rneiri álagengd en almenn- ingur gerir sér grein fyrir kökurn þess, hve lítið ber á liorn nieð fimm stóra ála. vart hefir lians einnig orð- ið á Norðurlandi, allt aust- ur í Kelduhverfi. .Gengur kvenfiskurinn, sem er stærri, venjulega lengra á land upp en karlfiskurinn. flKíSFtsis* mecktar 1951 voi«ldi*st nu —••• Veiöimáiaskiifstofan og fréttaritari Timans í Þingvalla- sveit hafa skýrt blaðinu svo frá, að murtuveiði í Þingvalla vatni hafi í heild crðið í meðallagi í haust, þótt hún væri lítil frá sumum bæjum. Neraur veiðin a!ls rúmum tuttugu lestum. F. murtuna ógr sýöui' hana niður. Mun nú vera búið að sjóöa niður murtu i fjörtíu þúsund dósir. Murtumcrkingár. . Þór Guojónsson vár síð- ustu daga austur við Þing- vallavatn, þar sern hann starfaði rneðal anjrars að murtmnerkirigúm. •' Merkti t erkt ar, en aöeiné’ örfáár árið 1950. er byrjaö var á merkingiun. Tilgangurkfn með ■ merk- ingunum er: riiéðaE áisHrs sá að reyna aö skapa'áér hug- mynd um það', hve stofninn er stór og hve veiöin er mik- ið álag á toann(,r.()!synnast íerðum murtunnar um vatn- ið og hrygningarstöðvum hennar og fá vitneskju- um það, hve vöxtur hennar er ör. ýr, sem hann áleit en öll umferð urn nöalveginn j er útflutningsvara, sem all- il?aln ng þcsSU sinni 170 mur ink, stöbkva út í Lax suður frá borginn hefir ver- gott verð fæst fyrir. Kaun- ur íyrra voru ^iOTnerk nda austur yfir hana. ið bönnuð að sinni. 'ir niðursuðuverksmiðja S. í. ’ rVrfánr^vla uosr bregði hann cðli sínu. og leggist ekki í dvala á vetr- um. Að minnsta kosti hefir Carlsen veitt ál að vetrar- lagi í gjúm í Grindavik, þar sem vatniö er vc'gt af jarð- hita. fcrðum áls úr sjó og í og hans gætir líiið á dvalar- stöövum .sínum, þar eð haiin grefnr sig gjarna nið ur í Jeir c j leðju í síkjum og tjörnu.m, þar . sem hann Ieggst í vetrardvala, er hann hefir hér veturvisf. Fn til hrygningar ier hann langt suðuv í höf. j I Hefir v'ða veitt ál. Carlsen hefir undanfarin ár víða reynt álaveiðar, og sums staðar hefir !iann veiít vel. Hcfir komið á dag inn, að állinn er víða, þar sem skilyrði eru við hans hæíi. en einkum er það þó á Suðvesturlandi, sem Carl- sen hefir leitað eftir hnnum. Annars er áls einkum að vænta á láglendi á Suður- landi og Vesturlandi, en Alar eru eínkum veiddir i álagildrur — sérstök veiði- tæki, sem sett ern þar sera frárennsli er úr tjörnum og vötnum. Annars cru álar einnig veidáír .örlendis í ál?ikisiuv og önmfi’ veiði- tæki í vötnum og sjó með ströndura fram, í gær kom Carlsen í bæ- inn úr fe :ð austan fjalís, þar sem hami átti álagildru. Oafðl lunn iengið í hana fimra stóra og feita ála í fyrrinótt. Var hinn stærsti 90 sentiraetrar að Icngd og Cnotaöi}. Sjötíu krónur kílógrammið. Þrjú mcrki komin fram. í haust komu íram aftur þrjár af murtum þeim, er merktar voru í fyrra áustan AII er sjaldséður á ís- vatns’ Veiddist ein þeirra í Jenzku mafborði, en víða í Mjóanesi, Önnur í Gjáb^ka, Evrcpulöndum talinn hinn en llin Þ^ia i Iíeiðarbæ. m.esíi hcrramannsmatur.---------------------:--------- Þar er hann ýmist borðaður i • p •» f s'eikíur cða reyktur og tklíl lX<\ StariS“ jrr.'inr:-; cr hnnn ak;afle.ga mönmira að Keldum k'lógrammíð kostað .sjötíu 1308 grömm að Þyngd, en hinir allir mn tvö pund að þyngd. í volgu vatni. Állinn sækir talsrert í volgt vatn hér á landi, «g þaé virðist sro .sem . þar krénur og gefur það nokkra hugniynd um það, að veiða mcetíi ú! til hagsbóta. nöguleikar. Hér eru því ónotaðir dá- litlir möguíeikar til nytja. Með réttiim veiðitækjum mætti vafalaust veiða tals- vert af álnum og selja hann nýjan góðu verði eða reykja, ef ui» verulegt magH yrði að ræða. He-ra ritstjóri! Frásögn í Tímánum síðast liðinn laugardag um rafsjá í tilraunastöð háskólans í meinafræði á Keldum og fyrirætlanir með hana þar er ekki höfð eftir uriðirritíðiun né öðrum starfsmönnum til- rannastöövarinnar. Mér þætti vænt um, ef þér vilduð segja lesendum yðar þetta. Virðingarfyllst • Björn Sigurðss«n

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.