Tíminn - 28.10.1952, Síða 1

Tíminn - 28.10.1952, Síða 1
Ritstjórl: Þðrarinn Þórartnsaon Fréttaritstjórl: J6n Helgason Útgeíandi: Pramfóknarílckkurlan Sfcriístofur t Edduhúsl Fréttasiœar: 81302 og 81305 Aígreiösluslml 232S Augljsingasínii 81300 Prentsmlðjan Edds 36. árgangur. Reykjavík, þriðjudaginn 28. október 1952. 243. blað. Mikiíl hugur í mönnum að auka smábátaútge.rð írá Reykjavík Líklcíí'í, ai$ Ilsliigösigiia* ankist, er stwkknn laiidlltélgiimar fcr að Ijora árasagtir Um þessar rriundir er mikill riugur í ýmsum mönnum að auka smábátaútgerð frá Reykjavík. Gera menn sér vonir um, að nýja íandrielgin verði þess valdandi þegar fram í sækir, að fiskur gangi ineira inn í flóann en verið liefir um skeið og smábátaúígerð frá Reykjavík muni aftur blómgást. Lék kerlinguna Maður verður íyrir strætisvagni og meiðist á fæti Það slys varð í gærkvoldi, að M'agnús G. Ingjaldsson, Þóroddsstaðakamp 30, varö fyrir strætisvagni og meidd- ist töluvert á hægra fæti. At- vik voru þau, að strætisvagn- inn, sem ekur upp í Bústaða- hverfi, stanzaði í áfanga á mótum Lönguhhðar og Miklubrautar. Er vagninum var ekiS af stað úr áfariga, mun Magnús hafa ætlað að hjóla fram úr honum, en | nýja báta. Komist smábátaút Magnús var á reiðhjóli. Lenti; gerð svo í gang sem nú virð- j hann fyrir vinstra hjól bif-jast horfur á, getur hér hæg-] reiðarinnar, er henni var ek- ] iega skapazt atvinna handa ið inn á Miklubraut og1 eitt til tvö hundruð manns, klemmdist. hsegri fótur hansjjafnvel mestan hluta árs, ef, illa. — Magnúsi var ekið á j fiskigöngur aukast í Landsspítalann, þar sem gert j um j samræmi við var að sárum hans, en fót- ' urinn hafði skorizt töluvert. til að Eánin verði ókræf framlog Þrír þingancnn ílytja friMnvarp ima aS láia ríkissjóðs til ilóu.ksiikans verði framlög Þrír þingmenn efri deildar bera fram frumvarp um aS f.reyta ríkislánum til Búnaðarbanka íslands c-g bygg-ingar- ; jóðs verkamanna í óafturkræft framlag. Þingmenn þessir eru Karl Kristjánsson, Vilhjálmur Hjálmarsson og Rannveig Þorsteinsdóttir. Annars hafa smábátar, sem róa með handfæri í norðan verðan flóann, fengið sæmi- legan afla að undanförnu. Eru um þetta leyfc'i venjulega Þrír eða fjórir menn á hverj- um bát, og nýlega drógu til dæmis þrír menn sextán hundruð pund í róðri. Á lóð- irnar er aíli - aftur á móti tregari. Keyptir og smíðaðir bátar. j Þessi bjartsýni á smábáta-' útgerðina kemur meðal ann- ars fram í því, að ýmsir Reyk víkingar hafa keypt eða eru að leita fyrir sér um kaup á. trillubátum úti á landi, en|IIerdis Rin lék kcrlinguna aðrir liyggjast láta smíða sérlf ;>Gullna hliðinu« á sýning- unum í Bergen. flóan- vonir manna í sambandi við gagn- semi landhelginnar. Er tiltölu lega lítili tilkostnaður við smábátaútgeröina, svo að tekjur af henni verða þeim mun drýgri. Færafiskurinn beztur. | Þetta hefði þó einnig þýð- I ingu fyrir fleiri en þá, sem ' smábátaútgerðina stunda.' Skortur á góðum neyzlufiski ! hefir verið vandamál í Reykja ' j vík í sumar og raunar oftar,! ] en með aukinni smábátaút- : ' gerð ætti það að leysast og ' j húsmæöur að eiga völ á næg- ; um og góðum fiski. Það er Fundurinn um þjóð- ernismálin er í kviih! Efní frumvarpsins er 1 einni ! grein á þá lund, að eftirtalin !án, sem ríkissjóður hefir veitt Búnaðarbanka íslands, bvgg- iingarsjóði verkamanna og lánatíeild smáíbúðarhúsa, skuli vera óafturkræf fram- lög. Lán þessu eru: Lán veitt Ræktunarsjóði af gengishagn aði 1950 og tekjuafgangi 1951 samtals um 14,3 millj. kr. Lán veitt byggingarsjóði Búnað- arbankans af gengishagnaði 1950 og tekjuafgangi ríkis- slóðs 1951 um 14,3 millj. kr. Lán veitt veðdeild Búnaðar- bankans af tekjuafgangi rik- issjóðs 1951 1 millj. kr. Lán til byggingarsjóðs verka- manna um 10,8 millj. kr. og lán veitt lánadeild smáíbúðar húsa af tekjuafgangi ríkis- sjóðs 1951 4 nrillj. kr. Sama gíldi og um vexthaf lánum þessum, er ógreiddir eru. tími byggingarsjóðs er miklu lengri en erlendu lánanna, og hlýtur við það að myndast greiðsluhalli. Halla þennan verður ríkið að bæta bankanum með ein- hverjum hætti ella hlýtur starfsemi hans að stöðvast. Virðist því eðlilegt, að ríkið veiti aðstoðina fyrst um sinn með þessum hætti, enda væri sú ráðstöfun í samræmi við ályktanir landssamtaka bænda. Af svipuðum ástæðum þvkir ré'tt að hliðstæðum lánum til byggingastofnana verka- manna og smáíbúðabyggjenda verði breytt með sama hætti í óafturkræf framlög, enda eru þar ærin verkefni fvrir hendi. Erlent lánsfé. í greinargerð er bent á, Kirkjuvígsla að Garði í Kelduliverfi Frá fréttaritara Tímans . í Kelduhverfi. Á sunnudaginn fór fram að Garðskirkju í Kelduhverfi vigsla á nýrri forkirkju og turni við gömlu kirkjuna. — Framkvæmdi sóknarprestur- inn, séra Páll Þorleifsson á Skinnastað, vígsluna. Síðastliðin fjögur ár hefir . . gagngerð viðgerð farið fram viðurkennt, að færafisk- urmn er bezti fiskurinn, sem á kirkjunni og er henni að fullu lokið að utan. Veggir voru steyptir utan um hina gömlu timburveggi og skreytt ir marmara, og þök græn- máluö. Gat sóknarpresturinn þess í vígsluræðunni, að sókn arnefnd ætti þakkir fyrir, hversu vel tekizt hefði að sam laga gömlu kirkjuna og hina nýju forkirkju. Heildarkostnaður hefir orð ið 45 þúsund krónur, en það er aðeins brot þess, er ný kirkja heföi kostað. Hitt, sem enn er ógert innan húss, er þó allmikið, Mun sóknar- nefndin hafa fullan hug á aö ljúka því verki fljott. Umsjón með þessu völ er á. Hann berst nýr á land og er yfirleitt bezt með farinn. Skriðjöknllinn gekk yfir mæði- ■a KaróSínu viða veS tekið að I-eikfiokkurinn, sem sýnir svo líti út sem Búnaðarbank- ' „Karólína snýr sér að leik- inn verði á næstu árum að hstinni,“ hefir nú haft nokkr í kvöld kl. 8,30 hefir Pálmi starfa mjög með erlent láns- ] ar sýningar hér suðvestan Hannesson, rektor, framsögu fé eftir því sem fáanlegt er. lands. Á laugardaginn sýndi um þjóðernismálin á fundi Vextir af því eru þó svo háir, flokkurinn á Hellu á R.ang- F.U.F. í Edduhúsinu. | að bankinn hlýtur að verða árvöllum og var aðsókn geysi Mönnum er ráðlegast að fyrir rekstrartapi, Þar sem, mikil og mun fátítt, að svo ' ræktunarsjóður og byggingar 'margir hafi sótt skemmtun ' sjóður lána út fé með 2—2,5% Þar- Á sunnudaginn var sýnt vöxtum, auk þess sem lána- 1 Keflavík, og urðu þá margir frá að hverfa. Áður hafði flokkurinn sýnt á Selfossi, Sanögerði og Grindavík viö ágæta aðsókn. Á fimmtudaginn kemur leggur Karólína leið sína til Akraness og um næstu helg- ar verður sýnt á ýmsum fleiri stöðum hér suðvestan lands. koma stundvíslega, þar sem búast má viö mikilli fund- arsókn. Bifreiðiarslys á Hellishciði: Kona beið banaf þrennt meitt, er bifreið valt Á sunnudaginn, upp úr hádeginu, varð dauðaslvs á Hell- isheiði, er biíresð, sem í voru fjórir menn, valt á veginum. Meiddust allir, sem í bifreiðinni voru, cn kona, sem stýrt hafði bifreiðinni. Ingigerður Ögmundsdóttir frá Hjálmholti í Fióá, íil heimiiis að Barúnsstíg 27, 55 ára að aldri, andaðist litlu eftir að koni'.ð var með hana í Landssp'talami. hefir haft Björn Þórarinsson í Kilakoti, formaður sóknar- nefndar, en aðrir sóknar- nefndarmenn eru Björn Haraldsson í Austurgörðum og Guðmundur Björnsson í Lóni. — Frá fréttaritara Tínrans í Vík í Mýrdal. Skriðjökullin, sem gengur íram úr Mýrdalsjökli norður af Hafursey nefir gengið aíl niikið fram í sumar og lík- lega meira en venjulegt er. verki Þó heíir jökullin ekki hækk- I bifreiðinni vc.'U, Ingigerðar. Margrimur son lögregluþjónn og laug G uðmundsdc :tir hans, Halla auk ir.um, en fcr þó ekki út af Gísla Guð- kona Gunnarsbraut 23, og Briem, Baróassfcíg 27. honum. Bifreið bar að skömmu eít ir að slysið’ varð, og sótti hún lækni til Hveragerðis, eo jaínframt var simað efti Var ferðinm'heiiið austur í sjúkrabifreið til Reykjavík- sveitir á æskustöðvar þeirra Jngigcrðar, . Margrims og konu hans. pj andaðist áður seg Fiui'ti hún' Ingigerði í alar.n, þar sem hún litlu siðar, eins og að á þessum slöðum. Hsfir nkriðjökulinn í sumar gengið fram yfir mæðivéikigirðing- Aftcrfjöður brotnaði.' Þau voru á austurleið, og er þau voru kömin austar- lega á Hellisheiði, í ná- Hitt fólkið allt meitt. Hitt fólkið í bifreiðinni varð einnig fyrir meiðslum. una á ofurlitlum kafla, þar munda viö Urðarás, brotnaði Guðlaug axlarbrotnaoi, en sem girðingin var lögð yfir augablað í afturfjöður bif- Margrímur og Halla hlutu við reiðarinnar og kastaðist hún i sár og ákomur, en munu ekki til við það og steyptst á veg-! hafa beinbrotnað. sandlnn skammt framan jökulinn. Kona rifbrotnar við bílaárekstur Það slys varð við Grafar- holt í gærkvöldi, aö tvær bif reiðar rákust saman og rif- brotnaði kona, sem var í ann ari bifreiðinni, er var að koma oían úr Borgarfírði. — Konan, sem 'meiddist, heitir Ólína Steindórsdóttir, Grett- isgötu 31A. Maður hennar, Sigurgeir Guðjónsson var í bifreiö rétt á eftir og ók hann Ólínu i Landsspítalann, þar sem gert var að meiðslum hennar. Þetta var annað bifreiða- slysiö i gær og hið fjcrða á ítveimur dögum. \

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.