Tíminn - 28.10.1952, Side 2

Tíminn - 28.10.1952, Side 2
2. TÍMÍNN, þriðjudagfinn 28. október 1952. 243. blaSu Síúlka krefst viðurkenningar á að meintur faðir sé réttur faðir ■te^j í nýútkoinnu tíinariti lögfræðinga er greint frá véfeng- i'ngarmáli, sem háð var fyrir bæjarþingi Reykjavíknr Og :nun vera nokkuð óvenjulegt. Stúlka nokkur höfðaði máliö á hendur bróður sínmn og krafðist þess, að það yrði ákveðið ;tneð öómi, að hún væri ekki dóttir eiginmanns móður sinn- ar, heldur annars rnanns. Vissi, að Þ var faðir Z. H « 'iléé'h % H lumiiKiiuniiutiiiiiiiiii I,..eftirfarandi grein .verður .nóðirin nefnd X, stúlkan Z, íiginmaður .móöur hennar Æ, u'óðir stúlkunnar Ö og meint ir faðir stúlkunhar Þ. iFcrhar ástir. Það 'er upphaf málsins, að X og Þ kynntust á árinu 1913, 'ih nokkru síðar slitnaði upp ir kunningsskap þeirra, mda kom annar maöur, Æ, spiíiö og’ giftist X þeim :.nanni sumarið 1919. Xndurnýjaöur iiinningsskapur. Þremur árum eftir að X giftist Æ, eða skömmu eftir iramótin 1922, tókst kunn- ngsskapur með X og Þ að .íýju og hélzt hann uppi- aaldslaust fram til ársins .939. Eru þau bæði sammála im, að Z sé ávöxturinn af peim kunningsskap. Sarnið fæðist. Z fæddist snemma árs 1924. En sumarið 1923 var eiginmaður X á síldveiðum :yrir Norðurlandi. Er hann rom heim af veiðum, var ,iann orðinn mjög Iasburða 'jg lá rúmíastur á heimili sinu í tvo mánuði um haust- ,ð, en va.r síðan fluttur á sjúkrahús, þar sem hann ézt. Útvarpib Otvarpið' í (lug: . Kl. 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 itvarp. 15 30—16,30 Miðdegisiitvarp. /eðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegis .7.30 Enskukennsla: II. fl. (Kenn- íii: Björn Bjarnason). 18,00 Dönsku cennsla I. fl. (Kennari: Kristinn vrmannsson). 18,25 Veðurfregnir. 1.1,30 Framburðarkennsla í ensku, lönsku og esperantó. 19,00 Þing- réttir. 19,25 Óperettulög (plötur). .9,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Srindi: Neytendasamtök; síðara er- adi (Sveinn Ásgeirsson hagfræð- ngur). 20,55 Undir Ijúfum lögum: Oarl Billich o. fl. flytja íslenzk iægurlög. 21,25 íslenzkt mál (Bjarni /ilhjálmsson eand. mag.). 21,45 Kón’ iöngur: Finnskir kórar syngja (plöt ir). 22,00 Fréttir og veðurfregnir: 12.10 Kammertónleikar (plötur). !3,00 Dagskráilok. Jtvcrpið á morsiin: Kl. 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 /eðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegis- itvarp. 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. 7,30 íslenzkukennsla; II. fl. 18,00 pýzkukennsla; I. fl. 18,25 Veður- regnir. 18,30 Barnatími. 19,15 fung r.éttir. 19.25 Óperulög (piötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20.30 Út /arpssagan: ^Mannraun" eftir ðinclair Lewis; IX. (Ragnar Jó- ..íannesson skólastjóri). 21,00 Ein- eikur á píanó: Hans Grisch prófess or frá Leipzig. 21.20 Erindi: Starfs iþróttirnar og Eiðamótio (Daníel Ígústínusson kennari). 21,45 Ein ;ön;ur: Oscar Natzke syngur (plöt- ur). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Désiréeh saga eftir Anne- marie Selinko (Ragnheiður Haf- stein) — XII. 22,35 Dans- og dæg- urlöj (plötur). 23,00 Dagskrárlok. Árnað heiíla Trúicfun. 18. þ. m. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Emelía Þorvarðsdóttir frá Akureyri og bifreiðastjóri Jón Pétur Guðmundsson, Hafnargötu 48, Keflavik. X kveðst ekki hafa haft náín mök við Æ síðustu tvö árin, sem hann liíði. Hún seg ir ennfremur, að Æ hafi ver- ið kunnugt um samband þeirra X og Þ og gengið út frá því sem vísu, að Þ væri faðir Z, en sökum þess, hve Æ var oröinn lasburða og þungt haldinn, er honum var kunnugt um þunga hennar, hafi hann ekki getað hreyft nokkrum mótmæium um fað ernið; Þ greiddi meðlag. Þ virðist ekki vera í nokkr- um vafa um, að Z sé dóttir sin, enda mun hann hafa greitt fé með henni fram til ársins 1935, eöa þar til Z varð eliefu ára. Hann heldur því! einnig fram, að henni svipi! mjög til sín og ættar sinnar í útliti, fasi, sköpulagi handa o. fl. X vildi ekki blóðrannsókn. ! Fjögur vitni komu fram í málinu og styrktu þau mjög framburö þeirra X og Þ. Jafn framt þessari málsrannsókn var leitast við að rannsaka erfðafræðilega X, Z og Ö, en sú rannsókn bar ekki tilætl- aðan árangur, þar sem X neitaði að láta rannsaka sig. Blóðrannsókn var gerð á Þ og útilokaöi hún hann ekki frá faðerninu. Krafan ekki tekin til greina. Dómsniðurstaðan í þessu máli varð sú, að þar sem X 1» U í M VAXSAR Um þessar mundir sýnir Nýja b'ó franska óperettu-kvikmynd, er nefnist Þrír valsar meö tónlist eftir Johapn og Oscar Strauss. Þetta er fjörmikil og skemmtileg mynd, sér staklega er myndin skemmtilega hröð. Myndin er látin gerast í París árin 1867, 1900, cg 1939, og l'jallar um þrjár konur, móour, dóttur og dótturdóttir og þrjá menn; föður, son og sonarson, sem á þessu árabili þriggja valsa, ára- bili mismunandi lífsskoðana, hafa í ástum hvert við annað. me'ð' óvænlegum árangri, unz þrið'ja liðn Uin tekst að ná saman, eftir vinslit milii hinna ættliðanna. Leikurmn í myndinni er góður og tónlistin cinnig. Nor'ölenzku ostcirnir eftirsóttu fást jafnan í heildsölu hjá okkur: Gi'áöaosíiir, M.rydd«>sti!tr,9 4®% ostur, 3©% osínr, Kiímsaostssr, Mystsostur, MysiiMur. HERÐUBREie Sími 2G78 Ljósmyndasýning Ferða glæsiiegasta Schaman vill að Spánn verði aðili að Evrópuhernum Schuman utanríkisráð- herra Frakka flutti í gær ræðu á fundi erlendra blaða- manna í París. í ræöu sinni sagði hann, að hann vonaöist til-, að ekki liði á löngu, þar til Spánverjar gerðust aðilar að Evrðpuhernum og spánsk ur herstyrkur yrði hluti af varnarher Evrópu. Schuman ræddi einnig Saar-málið. ■ ííjíisisð í Llstoiuiiimaskálaamin á föstudag i Ferðafélag íslands á aldarfjórðungsafmæli 27. nóv. næst- ! komandi. Félagrið minnist afmælisins m.a. með því að Qfmi ,tii ljósmyndasýningar áhugamanna, og verður hún opnuð ; á fösludaginn kemur í Listamannaskálanum. Á sýning- unni verða 250 Ijósmyndir eftir 45 áhugamenn. bjó samvistum við Æ á getn- aðartíma Z, er krafa hennar (£) um að hún sé dóttir Þ, elcki tekin til greina, sbr. 7. gr. 1. 57/1921. Gengið á sprekafjöru Það eru tclin ýms veður á lofti í Alþýöuflokknum um þessar niundir. Fiokkslnng veröur háð í haust, og munu ekki allir koma ánægðir til þeirrar samkundu. 'Til þess að mæta þeirri óánægju aS einhverju leyti mun flokksstjórnin nú vera búin aö segja upp starfsmönnum Alþýðublaðsins og Alþýðuflokksins, og sagt er, að Stefán Jóhann Stefánsson hafi sætt sig við cð láta af formennsku í flokknum, en vilji tilnefna eftirmann sinn. Þá tilncfningu munu þcir, sem krefjast breytinga, ckki vilja láta sér lynda. Um helgina síðustu fór fram ailsherjaratkvæða- ,greiðsla í Alþýðuflokksfélaginu í Reykjavík um fulltrúa á flokks- þingið og hafði verið bætt á uppástungulistann allmörgum nöfnum umfram það, sem forustumennirnir höfðu hugsað sér. Kosmngin mun hafa farið nokkuð á dreif, en Gylfi Þ. Gísiason mun hafa fengið flest atkvæði og Haraldur Guðmundsson næstflest. Hins vegar féllu að sögn við koshinguna meðal anmirra Stefán Pétursson ritstjóri, Ingimar Jónsson skólastjóri, Sigur- jón Á. Ólafsson og' Jóhanna Egilsdóítir. ■fcjcfc Sagt er, að mcgininntak ræðu, sem Þórbergur Þórðarson flutti í Kína, hafi verið á þá leið, aS hann hafi eitt sinn iesið þau ummæli kínversks spekings, að jafnmikill vandi væri að sjód'a tilgreinda tegund smáfisks og stjórna víðlendu ríki. Sjálfur hefði Þórbergur verið kokkur á fiskijagt og bæri skyn á þessa hluti og vissi, að það væri vandi aS sjóöa. Eftir því, sem fyrir hans augu hefði borið í Klna, hlyti Maó Tse-túng að vera snillingur við fisksuðu, því að um það vitnaði stjórn Kínr.vellis, og riú yrði það hlutskipti sitt að segja skítkokkunum fyrir vest- an, hvernig á aS stjórna. Ræðan er sögð hafa verið flutt á esperantó, en ekki fylgir sögunni, hvcrnig Þórber„ur þýddi orðið skítkokkur á það mál. ★ ★★ Það sígur nú á seinni hluta baráttunnar vio forsetakosningarnar í Bandaríkjunum, enda eru ekki snöruð stóru orðin. Erlend blöð segja að Eisenhower hafi kallað forustunienn demókruta „ógnvaida, skottulækna, gamma, ribbalda, ræningja og múg- æsingamenn". — Stevenson hefir kaliaö fyl’ismenn Eiscnhowers „pólitíska mangara, sem einkennast af ódugnaði, hirðuleysi og söluskrumi án innihalds“. — Nixon talar nær daglega um „glæpamennina, kómmúnistana og afæturnar í ríkisstjórnlnni“. — Truman forscti kallar Eisenhower „handbendi“ gróðamanna, er láti vcf ja sér um fingur. Stuðningsmenn hans segir hann ,.sið- ferðilega blinda“, „siðferðilega uppgjafadáta“, „sótsvarta íhalds kurfa‘7 andlega dverga“ og „morðingjatýpur“. Slíkar sýningar hafa verið haldnar á fimm ára fresti á vegiím félagsins, og er þessi sýning stærst og er það mál þeirra, sem að því hafa unn- ið að koma henni upp og taka á móti myndum, að jþetta sé tvímælalaust merk- asta ljósmyndasýning, sem hér heíir verið haldin. Fkki allt tekið. Fimm myndasendendur fá enga mynd sýnda og um 100 myndir, er sendar voru, verða ekki sýndar. Sá einstakling- ur, sem flestar myndir á á þessari sýningu er Ósvaldur Knudsen um 30 myndir. En auk hans eru ýmsir gamal- kunnir áhugalj ósmyndarar en einnig ýmsir ungir, sem sagðir eru mjög efnilegir og jafnvel afburðasnjallir. Fimm manna dómnefnd mun dæma milli myndanna og ákveða verðlaun sem verða þrenn í hverjum flokki, landslagsmynda, litskugga- mynda og annarra mynda. Eru í nefndinni Guðmundur Einarsson, Guðmundur Er- lendsson, Páimi Hannesson, Skarphéöinn Jóhannsson og Vigfús Sigurgeirsson. 15 ára formannsafmæli. Um þessar mundir á Geir Zoéga vegamálastjóri 15 ára formannsaímæli í Ferðafélag inu, og er það almannarnál, að félaginu hafi vel vegnað undir hans stjórn. Félagiö hefir reist myndarieg sælu- hús nú síðast við Landmanna laugar og næsta hús verður í 1 Þórsmörk. Fjárhagur þess er i traustur, þótt það hafi ekki jþegið til þessa eyri af alþjóð- arfé en haft með höndum 1 fjárfrekar framkvæmdir svo j sem útgáfu hinna vönduðu l árbóka, sem eru nú orðnar mjög eftirsóttar og elztu ár- , gangar löngu gengnir til jjurrðar. Búið er þó að ljós- prenta sex fyrstu árgangana, og ættu þeir, sem vilja eign- ast allar árbækurnar, aö afla sér þeirra meðan tími er til. Vetrarskemmtanir félags- ins íara nú að hcfjast og eru þær ætíð mjög vinsælar,enda vel til þeirra vandað. Og svo ætti unga fóikið sérstaklega Tveir Bandaríkja- menn særasí við bifreiðarslys Síðdegis í fyrradag varð það slys viö Gunnarshólma, að bandarísk jeppabifreið ók út af veginum og slösuðust Iveir útlendingar, sem í senni voru, bandarískur karlmað- ur og bandarísk kona. Var farið með þau á Landspítal- ann, þar sem gert var að sár- um þeirra. Jeppinn virðist hafa verið á hraðri ferð, er hann fór út aí veginum, og var yfirbygg- ingin nær algerlega brotin frá grindinni. Indverjar saka Frakka um kúgun í nýlendunum Indverjar hafa opinberlega kvartað yfir megnrj óstjórn í nýlendum þeim, sem Frakk ar ráöa í Indlandi. Segja þeir, aö þar finnist ekki snefill af ; málfrelsi eöa ritfrelsi og bófa ! flokkar, sem jafnvel standi jsumir undir vernd frönsku lögreglunnar, vaöi upp.i í hitteðfyrra fór fram í einni af þessum nýlendum atkvæðagreiðsla um það, |hvort fólkið viidi heldur lúta jFrökkum eöa sameinast ind- j verska ríkinu, og vildi mikill jmeirihluti fylgja Indverjum. ! Þrátt fyrir hátíðleg loforð ÍFrakka hefir slík atkvæða- greiðsla ekki fariö fram í öðr um nýlendum, er Frakkar halda þar eystra. í nýlendum þessum er ind- verskt fólk, og líta Indverjar óhýru auga til íramferðis Frakka þar. að bregða við, ef félagið boð- aði til gönguferða á Esju eða Hengil í haust eða vetur.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.