Tíminn - 28.10.1952, Side 3

Tíminn - 28.10.1952, Side 3
243,-blað. TÍMINN, Jiriðiudaginn 28. október 1952. 3. ættir Sjötugur: Brynjóifur Bjarnason, Króki Brynj ólf ur Bj arnason J bóndi í Króki í Norðurárdal varð 70 ára 8. okt. s. 1. Hann j ei- fæddur á Skarðshömrum í Norðurárdal. Foreldrar hans Bjarni Einarsson og Kristín Guömundsdöttir — Bjarnij bjó í mðrg' ár á Skárðshömr- j um, var hann tvíkvæntur og i atti fjölda barna. Kristín! mó.ðir ..Brynjólfs var dóttirj GuSnumdar er lengi bjó áj Hraunsnefi, var Kristin þriðja og „.^síðasta kona Bjacna. :Bryirjölfur var yngst ur barna þeirra Bjarna og Kristíjiar. uþp.yexfil riiun hann hafa notið lítillar íræðslu, en þó! ekki lakai'i en þá gerðist um fræoslu báma.' Varð hann snemma að vinna cins og títt var uin uhglinga í sveitum. Brynjólfur fór ungur aö heiman. Vann hann á ýms- um stöðum en mun þó hafa dvaliö lengst í Reykholtsdal. Vann þar á myndar heimili nu hj á Einari bónda á Steindórs ; stöðum svo og í Deildar- j tungu og víðar. 1907 fór Bfyn ! jólf.ur á bændaskólann j á Hvanneyri, var þaö fyrsta ár Halldórs Vilhjálmssonar! skólastjóra á Hvanneyri. Við Brynjólfur kyntumst á unga aldri en sú kynning hafði að nokkru fyrnst við j brottför haoas úr sveitinni. Nú bar fundum ' okkar saman á ný á Iivanneyrarskóla vor- um við þar saman veturinn 1903—1909. Brynjólítir- var vinsæll af nemendvúft,j'i!ljúfur í kynn-, ingu gamansamur og stund-! um smá glettinn, er mér í minni hvaö hann var mjúk- ur og léttur í hreyfingum og hvað hann virtist hafa lítiö1 fyrir ýmsu í leikfiminni t. j d. hve hann stökk léttilega j hástökk. Leikfimishús var þá; ekkert á Hvanneyrí, en Hall dór skólástjóri var áhugasam ur um kennslu í leikfimi og vildi lierða okkur strákang, notaði hann eitt vesælt skemmuloft til leikfimisæf- inga og er óhætt aö segja að þar var oft glatt á hjalla. Eftir skólavistina á Hvann- eyri, vann Brynjólfur enn um hríð á ýmsum stöðum, en mun hafa kennt börnum á vetrurn, 2—3 vetur. 1915 hóf Brynjólfur bú- skap í Sveinatungu, bjó hann þar sem leiguliði til vorsins 1917! Þá keypti hann eyðibýl ið Krók, var Krókur þá i i eigu Norðurárdalshrepps. | Keypti Brynjólfur kotið af hreppnum. Jörðin Krókur var algerlega beitarlaus, og tún þýft og • í órækt, sáust þar engin merki mannsharid ar sem jörðina mátti prýða. Brynjólfur byggði strax um vorið og' sama árið snotran timburbæ á steyptum kjall-j ara en útihúsin urðu aö bíð'a haustsins. Haustið 1917 var mj.ög erfitt tjl húsageröar, gaddfrost . strax um aðrar j leitir .sem hélst allt haustið j svo öll húsagerð varmjög: erfið. Næstu ár urðu mj ög j erfið, frostaveturinn 1918 og eftir ha,p.jv: nokkuð lcalt vor, mikiö; gra,sl§ysis sumar, snj óa og gjafavetiu' milcill 1919—20. Veröfall afurðanna í sama mund eða 1920. Fyrir land- námsbóndann í Króki varð allt þetta mjög.erfitt og af- komuörðugleikar mj ög tví- sýnir með vaxandi barna- hóp. Nú gefur að lita í Króki, snoturt íbúöarhús byggt úr steinsteypu, áfast við fjósið steinsteypt geymsluhús, hey hlaöa og fjós, votlieyshlaöa og áburðarhús — lengra frá fjárhús ásamt heyhlöðu gert úr timbri og járni, túniö allt sléttað og' miklar nýræktar- sléttur út frá túni á landi, sem hefir verið mjög erfitt aö (Framhald á 6. siðu.) Úrslit s. 1. laugardag: 2. deild. Barnsley—Luton Town 2—3 : Blackburn—Rotherham 0—1 j Brentförd—Leicester 4—2 1 Everton-—West Ham 2—0 Huddersiield—Bury 2—0 Huli City—Plýmouth 0—11 Lincoln City—Leeds Utd. 1—1! Nottrn. Porest—Fulham 0—l l Sheff. Utd.—Birmingham 2—2 | Swansea—Southanmton 1—2 i Wolverhampton hefir tvö stig fram yfir næsta lið og það leit vel út á móti Middlesbro á laugardag- j inn. Þegar 90 sek. voru eftir stóö 3—1 fyrir Úlfana, unninn leikur; en það merkilega skeði, Middlesbro ' jafnaði. Newcastle, bikarmeistar-1 arnir, er álitið lélegasta iiðið í 1. ‘ deild nú. Lishman skoraöi fyrir Ársenal í fyrri hálfleik og Ropei' bætti tveimur við í þeim síðari og mörlcin heíðu getað verið marg- x'alt fleiri, ef heppnin hefði verið með framherjum Arsenal. Eftir tvo ' tapleiki í röð þar sem Preston fékk á sig 10 mörk, snéri liðið nú blaðinu við og skoraði 5 mörk í Pcrtsmouth. Vörn Poi’tsmouth réði ekkert vio Finney; hann skoraði tvö mörk sjálfur og átti allan heið . urinn af hinum þremur. Fyrir leilc inn keypti Preston nýjan mark-: mann, Thompson írá 3. dcildarliö- ' inú Scunthorpe fyrir 5000 pund. Sheff. Utd. hafði tvö mörk yfi) gegn Birmingham er nokkrar mín- útur voru eftir, en Birmingham jafnaði. Manch. City brenndi af vítaspyrnu gegn Arsenal Villa. Óvæntastur var sigur Slreff. Wed sem sigraði Blackpool og var það 8. leikur liðsins í röð án taps. Merki legast er þó, að dýrasti leikmaður Englands, Sevxell, sem liöið keypti frá Notts County fyrir 34.500 pund, leikur ekki í aðalliðinu, þrátt fyrir, að hann leiki í enska landsliðinu. En sagan er sú, að Sewell haföi (Framhald á 5. síðu.) urbæiarbíó á Hingað eru væntanleg í næstu viku ameríska söngkonan Marie Bryant og enski píanóleikarinn og söngvarinn Mik Mc kenzie. Koma þau hingað frá Englandi og koma hér fraœ á hljómleikum á vegum Jazzklúbbs Islands. Víðfræg söngkona. Marie Bryant er víðfræg söngkona, söng Iiúri m.a. um árabil með hinni þekktu hljómsveit Duke Ellington í Bandaríkjunum. Var hún að- alstjarnan í hinni. kunnu revíu, sem Ellington færði upp á sínum tíma „Jump for Joy.“ Hún- hefir sungið inn á nokkrar hljómplötur bæði i Bandaríkjunum og Englandi. En til Englanas kom hún fyr ir tæplega ári eftir að hafa feroast um Indland og Cey- lon með- ameríska umferða- skemmtiflokknum „Harlem Blackbirds.“ Hefir hún kom- ið víða fram í Englandi, á hljómleikum, næturklúbb- um, útvarpi, sjónvarpi og víðar. Marie Bryant er ekki aðeins kunn söngkona, held- ur er hún og þekkt sem dans- mær. Hún vann m.a. um skeiö hjá ameriska kvikmyndafé- laginu „20th Century Fox“ sem aðstoöardansstjóri og út færði hún dansa fyrir jafn frægar stjörnur og Paulette Goddard, Betty Grable og Vera-Ellen. Vinsæl í Englandi fram í Englandi undanfarna mánuði hefir píanóleikarinn Þrjár ábendingar iEgiarowBggfey Þér, sem hafið eigur yðar óvátryggðar — BRUNATRYGGIÐ NÚ ÞEGAR f 2. Þér, sem hafið brunatryggt Athugið, hvort tryggingar- upphæðin er í samræmi við núverandi verðlag. V V Sjóvátryqqi EIMSKIP, 3 hæð Marie og Mike, Mike McKenzie að jafnarií að stoöaö hana, en Mike er ekki Þar sem Marie hefir komið aöeins kunnur undirleikari, heldur er hann og þekkfc stjarna i ensku jazzlífi. Ilann syngur og leikur á píanó ekkl ósvipað og Nat „King“ Cole gerir og hefir hann þess vegna- stundum verið nefnd- ur „King Cole Englands:“ — Mike McKenzie er íæddur í Brezku Guiana í Suöur-Ame- á : ríku og var einhver vinsæi- ^ | asti skemmtikraftur þar áðuu 'en hann fluttist til Englands fyrir tæpum þremur árum. 3": Eriglandi nýtur. hann fnikiila vinsælda. Þykir liann ómiss- andi á öllum meiriháttar jazs; hljómleikum og eins og Marié Bryant hefir hann komið ifram í útvarpi og sjónvarpú Innlendir hljóðfæra- leikarar aðstoða. Þau Marie Bryant og Mike McKenzie munu leika á fyrstu hljómleikum sínum hér í Austurbæjarbíói næst- komandi fimmtudagskvöld. Á hljómleikum þessum munu ennfremur koma fram marg ir innlendir hljóðfæraleikar- ar. M.a. þeir Guðmundur R. Einarsson, Jón Sigurðsson og Eyþór Þorláksson, sem munu leika með Marie g Mike. Auk þess mun nýstárleg hljóm-- sveit koma þarna fram, er hún skipuð átta mönnum og er hljóðfæraskipun hennar ,1 sú sama og gerðist í Dixie- i j land-hljómsveitum á fyrstu ’járum jazzins, auk hinna, 1 ivenjulegu hljóðfæra er bæðl t!banjó og túba. Hljómsveifc (jþessari stjórnar Þórarinii t j óskarsson trombánleikari. > I Ennfremur munu koma fram j j á hljómleikum þessum himi ^ þekkti söngkvartett „Smára- kvartettinn,“ sem kunntir er úr útvarpinu. Kemur hann 1 fyrsta sinn fram opinberlega á hljömleikum þessum. Sú ný j breytni er höfð við þar a‘ö liijómsveit mun aðstoða hann en ekki bara einn píanóleik- arl, eins og áður hefir þekkst. Er ek-ki að efa, að fólk mun fjölmenna á þessa fjöl- breyttu skemmtun, , Þér, sem haföi brunatryggða innanstokksmuni yðar hjá oss og hafði flutt búferlum, munið að tilkynna oss bústaðaskiptin. Sími 1700.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.