Tíminn - 28.10.1952, Blaðsíða 4

Tíminn - 28.10.1952, Blaðsíða 4
4. TÍMTNN, þriffjndaginn 28. október 1952. 243. blað. LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR: Vélamenniríg nútímans hef ir haft einn mikinn kost í för með sér. Hún hefir gefið öllum stéttum þjóðarinnar margar tömstundir, og þar með aukinn tíma til þess að geta gefi'ö sig meira að vísind um. listurn og trúmálum. Stritið fyrif hinu. daglega hrauði er að vísu nauðsyn- legt og gott í hófi, en þeir tím ar eru sem betur fer horfnir, þegar menn urðu að þræla baki brotnu 16—20 stundir á sólarhring til Þess eins að hafa í sig og á. Þessi breyting veldur því, að það er ekki leng ur einungis æskilegt, að al- menningur láti vísindin, list- irnar og trúmálin til sín taka, heldur beinlínis nauðsynlegt, Þar eð iðjuleysið er undirrót alls ills. Menn geta heldur ekki lagt stund á önnur við- fangsefni, sem eru skemmti- Ég vona, að nú sé farið að kyrra ! Mcð bcssu vænti és, að Surtlu svo um Herdísarvíkur-Surtlu, að málum sé lokið hér 03 hefi ég þá ég veröi ekki færður í kaf með reynt að gera sem alménnasta úr- skrifum urn hana, þó að ég birti lausn, þó að talsvert: áé ctfir hjá hér sýnishorn af sléttubandarim- mér ennþá. um þeim, sem mér hafa veriö send | ar um hana. Kér eru nokkur er- j í sambandi við' frumvarp borg- indi eftir' konu í Skaftafellssyslu, arstjórans í Reykjavík og fleiri Guðmunda Elíasdóttir. rænn og minna um or a sels- hreyfa, en ef til vill er þetta legri, háleitari og hafa meira einhver liefðbundin regla. gildi en þessi þrjú Ballettinn, sem túlkar með dansi sínum tilfinningar, Mikið og gott starf liggur á bak við þennan ballett, og hrynjanda og fegurð lífsins, ei§a allir- £em að honum er ein af mest hrífandi lista- tjáningum mannsandands. Það er þvi mikið gleðiefni, að standa þakkir skildar fyrir stórhug si?_in. Að bailettinum loknum listamenn okkar hafa hafið hófst sýning á óperunni ,,Mið brautryðjandastarf sitt á illirin" eftir ítalsk-ameríska þessu sviöi hér á landi. tónskáldið Gian-Carlo Men- Á Listamannaþinginu áriö otti. Þetta er fyrsta óperan, 1950 var balletinn „Eldurinn" sem sýnd er hér á landi með sýndur, og var það í fyrsta íslenkum leikurum og söngv- skipti, sem íslenkur ballett urum eingöngu. Hér er Því var dansaður hér á leiksviði. einnig verið að ganga ótroðn Að honum stóðu hinir sömu ar brautir, og er ekki annað höfundar sem nu hafa sam- hægt að segja, en að það gef- ið ballettinn Ólaf Liljurós, ist ágætlega. Höfundurinn um gamalt íslenkt þjóðkvæði. fer sínar eigin leiðir og leit- Jórunn Viðar hefir samið tón ast hann við að samræma lístina, byggða á Þjóðlaginu, betur tónlistina, leiklistina og af mikilli smekkvísi og næm- skáldskapinn en áður hefir leik, og eru þar víða fagrir tíðkast. Hann gerir þessu kaflar og töluverð tilþrif. cilu jafn hátt undir höfði, Margt er samt torskilið þar lætur tónlistina styðja og um við fyrstu heyrn, en áreiðan- lykja atburðarásina, án þess lega vinnur tónsmíðin á vio þó að hún verði að eftir- nánari kynni. Sigríður Ár- hermulist. eða „program- mann hefir samið dansana músík“. Hér virðist vera á (koreografi), að einum und- ferðinni ný og betri lista- anteknum, sem er. sólódans ctefna, ein af þeim, sem eiga Guðnýjar Pétúrsdóttur, er væntanlega eftir að fæðast hún sjálf samdi. Efnið í dans upp úr glundrooa, stefnuieysi ana hefir að allmiklu leyti og cskapnáði hinna ýmsu verið sótt í vikivakana og fer „isma“, eða öllu heldur að Ijómandi vel á því. i ryoja þeim úr vegi. Söngur og Dansarnir voru lipurlegir tónlist óperunnar skilja samt og listrænt dansaöir, og bún- ek-ki mikið eftir hjá manni ingar og ljósabreytingar við fyrstu kynni, til þess er skemtilegar og fallegar. Virt hún of nýstárleg. Það þarf að ist samt skorta nokkuð á venjast henni fyrst, og heyra nægilega þjálfun hjá sumum oftar en einu sinni. Eins er dansendunum, en það er at- með fleira. sem gott er. Annar riði, sem auðgert er að bæta. söngur Moniku í fyrsta þætti Sá siður, sem allmargir dans- er samt strax hugðnæmur og arar og leikarar hafa tamiðhrífandi og yfirleitt er söng- sér, að halda þumalfingrin-urinn og hljómlistin öh mjög um fast upp að hendinni virö áhrifarík og eðlileg. Róbert ist mau.ni óeðlilegur e- ólíf-A. Ottóiison stiórnaði blióm- sveitinni af miklum mymtug leik, og var leikur hennar mjög góður. Stundum bar samt leikur hennar söngvar- ann ofurliði og hefði hún gjarnan- mátt vera veikari á köflum. Söngvararnir og leikararn- ir léku og sungu hlutverk sín af mikilli prýði, og var meðferðin öll mjög heilsteypt og vandvirknisleg, svo að glöggt mátti sjá að leikstjórn Einars Pálssonar hafði verið með ágætum. Leikur Guð- mundu Elíasdóttur í aðalhlut verkinu, frú Flóra' svikamið- ill, var frábær og verður lengi minnisstæður. Bendir hlut- verkið á það, hversu hættu- legt Það er, að niðra eða hæð- ast að trúarbrögðum og helg- ustu tilfinningum annarra manna, eða að hafa þær að féþúfu. Söngur Cuömundu Elíasdóttur er prýðilegur og hreinn, en þar eins og oft vill verða hjá alt-röddum, ber. einna mest á því, aö hljóm- sveitin verði of sterk. Þuríður Pálsdóttir lék Moniku dóttur svikamiðilsins, ágætlega, og söngur hennar var bjartur og skínandi fagur á köflum. Þó að nokkuð skorti á það, að rcddin hafi ennþá náð þeirri Heígu Sigurðárdóttur: „Tregar þjóðin eina á, I ötulgjarna styrka. Vegar slóðir heiðlönd há, hagbeit kjarna virka. Kindin unni fjalla frið fjarri allri keppni. Lindin, runnar, grjóturð grið, greiddu snjallri heppni. Haustið mildað rökkurró, reifað nógurn högum. Traustið snilidar færði fró freðnum móa drögum. Klettastalla töðutó, traustum býður vinning. Þetta kallast fjallafró, fegurst hlíða kynning. Þarna drottning einvöld er ærin Víkur, svarta. Kjarna þrotnar hvergi hér heiðar-ríkið bjarta. Sporsins þýða vakin var viða lindir óma. Vorsins blíða þekktist þar, þakin yndi blóma. Þegar hýrust rööulrein rósagullið breiddi. Vegar dýrust gæfugrein gæða fullið leiddi. Þekkti bláa hamrahlíð hagvön, burðalipur. Blekkti þrávalt leitarlýð, lævís furðu gripur. Hyggnir finna raunhæf ráð, ræna hana döguní Skyggnir tvinna banabráð, breyta vana sögum. Drottning sauða lætur líf lögbrýnt hrað'skot mætir. Lotning auðsýnd henni Hlíf hvergi skaðráð bætir. Þegar Surtlu útför er orðin landfræg saga. Tregar kurteis hópur hér hennar vanda daga.“ um leigubílstjóra, þykir það und- arlegt, að dómsmálaráðherra en ekki samgöngumálaráðherra er ætlað að kveða á um skipulag' og rétt bílstjóra. Takmarkanir í bíl- stjórastétt eiga að vera háðar valdi dómsmálaráðherra. Plestum mun finnast, að það sé fremur samgöngumál en dómsmál hvort 15 menn eða 18 fá' áð 'hafa vörubíla sína í þjónustú lýrir 'al- menning eða ekki, en það er eitt af því, sem hér er um að ræða. En jiað er annað, að ég hef verið beðinn að koma hér á, framfæri í þessu sambandi. Vill nú ekkj Gunn ar Thoroddsen borgarstjóri flytja frumvarp um heimild ráðherra, — væntanlega hefði hánn þáð dóms- málaráðherra, — til áð takmarka fjölda verzlana í hverjum kaup- stað i samráði við bæjarstjórn. Það er engu betra að liafa of marg ar verzlanir en of marga leigu- bíla og ætti alls ekki að þurfa að segja fleira um það. En afbrota- mál öll í sambahdi víð verzlun eins og bifreiðaakstur heyrir vit- anlega undir ' dómsmálastjórnina og því er eðlilegt að borgarstjór- inn láti sama gilda utn þessa mála- flokka báða þegar til ríkisstjórnar- innar kemur. Maður sá, sem við mig talaði um þetta, áleit, að það þyrfti ekki að valda neinni trufíuh í verzlun- armálum eða spilla þjóiíustu verzl- unarstéttarinnar við almenning, þó aö verulega væri fækkað verzl- unum í Reykjavík. Ég gæti trúað því, að ýmsir væru honum sam- mála um þetta, en livað sem um það er, kem ég skojð.ur^hans og til— mælum á framfærí., Hver veit nema borgarstjórinn sé með þetta á prjónunum, svo að allar hvatn- ingar um að létta ómegðinni af séu óþarfar gagnvart honum. Starkaður gamli. fyllingu og festu, sem kemur 1« með áframhaldandi söng- « námi. Steindór Hjörleifsson leikur málleysingja og er ó- trúlegt að sjá, hversu vel honum tekst að láta í Ijós hugsanir og tilfinningar sín- ar með svipbrigðum og lát- bragði einu saman. Ólafur Magnússon, Svanhvít Egils- dóttir og Guðrún Þorsteins- dóttir íóru vel og smekklega með sín hlutverk. Leiktjcld Lothars Grund voru nýstár- Ieg og gerðu mikið til þess að skapa hið rétta andrúmsloft. Þetta er allt hin bezta :: ^skemmtun, og hér ber sann- |arlega að þakka þaö, sem vel :er gert. Ezra Pétursson. Þeir kaupendur blaðsins :: j| sem eiga ógreitt blaðgjald sitt í ár, og hafa fengið j: tt “ :! póstkröfu, en ekki innleyst hana, eru góðfúslega *♦ *♦ :: áminntir að gera Það nú þegar. »♦ || Sparið blaðinu og ykkur sjálfum fleiri póstkröfu- sendingar. Innhegmta Tímans ORÐSENDING 11 RANNVEIG ! ÞORSTEINSDÓTTIR, héraðsdómslögmaður, !| Laugaveg 18, sími 80 205. I { Skrifstofutími kl. 10—12. I 'u:iMiiiiiuiiiiiiiiiitiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiir 1 TIL INNHEIMTUMÁNNA TÍMANS. Aríðandi er að þið sendið uppgjör fyrir mánaðamót. Innheimtci Tímans i| 1 á aasamsiaBgc: Steindór Il.jörleifsson og Þuríður Pálsdóttir. UfiM. ÍULLSJ&

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.