Tíminn - 28.10.1952, Blaðsíða 6
..............................................................................................................................................................................................................................................................................................iaBiiiiiBiitMiiiiii,iiMpi,iiiiaii«iiaii,iiiiiii«iia,B,,iiiii,iiiii«iiiin1ijiii,liiiiii|i,i,tili,iia,tiivli'Ki„iBa,iS
s.
TÍMINN, þriðjudaginn 28. október 1952.
243. blað.
ÞJODLEIKHUSIÐ
Júnó og púfuglinn
Sýning miðvikudag kl. 20.
„REKKJAN“
Sýning fimmtud. kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15—20,00. Tekið á móti pönt- i
unum. Sími 80000.
i?!
LEIKFÉL4G!
REYKJAVráW
Ólafur Uljurós
ballett.
Mi&Ulinn
| Ópera í ? þáttum
i eftir
| Gian Corlo Menottl.
| Sýning annað kvöld kl. 8.
§ Aðgöngumiðar seldir í dag frá j
= kl. 4—7. Sími 3191.
Allt fyrir gullið
Afburða tilþrifamikil ný am- j
erísk mynd byggð á sönnum at- j
burðum úr sögu Arizonaríkis, j
er sýnir að lífiö er meira spenn I
andi en nokkur skáldsaga.
Glen Ford
Ida Lupino
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
NYJA BIO
StXIAGAR
FALLA
1VI0UR
í
ÐAG.
"Y E
Austurbæjarbíó
| Ég hef æítif elshuð \
þig
(I’ve Always Loved Yok) I
j Stórfengleg og hrífandi amer- j
j ísk músíkmynd í eðlilegum lit- I
j um. — í myndinni eru leikin
j tónverk eftir Chopin, Mozart,
j Rachmaninoff, Bach, Schu-
j bert, Beethoven, Wagner o. m.
j fl. — Allan píanóleikinn annast
j hinn heimskunni píanósnill-
j ingur Arthur Rubinstein.
Aðalhlutverk:
Catherine McI.eod,
Philip Dorn.
j Þetta er kvikmynd, sem heillar
i jafnt unga sem — -amla.
Sýnd kl. 7 og 9.
j BSólel Casablancu
Sýnd kl. 5.
TJ ARNARBÍO
-CK =
1
BÆJARBIO
- HAFNARFIRÐI -
í heinú tills
og svikee
(Outside the Wall)
Mjög óvenjuleg og spennandi, j
ný, amerísk kvikmynd um bar- j
áttu ungs manns gegn tálsnör- j
um heimsins. ' j
Richard Basehart, = E V_
Marilyn Maxwell,
Signe Hasso,
Dorotliy Hart.
Bönnuð innan 1G ára.
Sýnd kl. 6 og 9.
Sími 9184.
| Smiður hugrakhi \
(Whispering Smith)
j Afar spennandi ný amerísk j
j mynd í eölilegum litum. . i
Aðaihlutverk:
Alan Ladd
Brenda Marshall
William Demarest
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. j
GAMLA BIO
E
H AFNARBIÓ
Ofýarl rœningi-
anna
(Wyoming Mail)
Afburða spennandi og atburða
rjk ný amerísk mynd í eðli-
legum litum, afar liröð við-
burðarás með spennandi at
riði hverja mínútu.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Munið
- að
greiða
blaðgjaldið
nu
;HANBTAKANj
(The Capture)
j Spennandi og vel gerð amerísk j
j sakamálamynd, gerða eftir skáld j
j sögu Niven Busch.
Aðalhlutverk:
Lew Ayres,
Teresa Wright,
Edwin Rand.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn fá ekki aðgang.
TRIPOLI-BIO
- = =
j Gtili hálshlúturinn \
(The Scarf)
j Sérstaklega spennandi og dul- j
: arfull ný, amerisk sakamála- j
j mynd. j
John Ireland
Mercedes McGambridge
Eulyn Wiliiams
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
M =
þegai
Blikksmiðjan
GLÖFAXI
Hraunteig 14. Sími 7236.
Ctbreiðið Tímann I
iiiiiiiiiiiitniiiirfv^rTtwfrmtMitmiiimnniiiiiiiiiiiiiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin
Mannskæður felli-
byluráFilippseyjum
Fellibylurinn, sem höfst í
Indó-Kína fyrri hluta vik-
unnar hefir undanfarna daga
geisað yfir suðurhluta Filipps
eyja og valdið geysilegum
mannsköðum og tjóni. Yfir
400 manns hafa farizt og
nær 500 er saknað. Flestir
þessara manna fórust, er
flóðbylgja gekk á land og sóp
aði brött t-veim fiskimanna-
bæjum, en þeir, sem saknað
er, eru flest fiskimenn, sem
voru á sjó. Tjón á mannvirkj
| um er geysilegt. Fellibylur-
| inn hefir náö allt að 160 km.
I hraða á klukkustund.
I /
I Bætist á básiiiii
| (Framhald af 5. síðu.)
I legri eða betri, þó að Fram-
i sóknarmenn hefðu fengið
| þau öll, en þetta vita lesend
| ur Tímans að ég hefj sagt.
| Þess skal svo getið hér til
1 viðbótar að Æskulýðsfylking
| kommúnista eða einhver
1 angi af henni munu hafa
1 fengið vínveitingaleyfi hjá
| lögreglustjóra.
i Að öðru leyti mun ég ekki
| svara Frjálsri þjóð, en þykir
i sárt að sjá hana renna á bás
1 inn Mbl. svona ótilneydda.
‘ H. Kr.
| Islcndmgaþættir . . .
1 (Framhald af 3. slðu.)
| slétta, trjágarður við bæjar-
hús, allt er þetta gert af
hinni mestu snyrtimennsku
og prýði; ber allt vott um
smekkvísi og staka hirðu- og
reglusemi. í búskapartíð
sinni hefir Brynjólfur byggt
öll hús jarðarinnar tvisvar,
sléttaö allt t'únið og stór
aukið við það ennfremur
sléttað allt þýfi í engjablett
jarðarinnar á Desey. Kona
Brynjólfs er Arndís Klemens
dóttir, Klemenssonar Bald-
Vinssonar sem bjó á Hvassa-
felli í Norðurárdal, mikill og
athafnamaður op bóndi.
Börn þeirra hjóna Bryn-
jólfs og Arndísar eru: Lilja
og Haraldur heima hjá for-
eldrum sínum, Gísli giftur og
búsettur í Reykjavík, Ragn-
heiður sömuleiðis búsett í
Reykjavík og Hjörtur giftur
og býr á Hraunsnefi í Norður
árdal. Brynjólfur hefir tekið
þátt í ýmsum félagsmálum,
í ungmennafél. á yngri árum
mun hafa verið stúkufélagi
um skeið er hann var í Reyk
holtsdal, var þá starfandi
góðtemplarastúka í Reykholts
dal. Auk þessa gegnt ýmsum
störfum í sveitinni og um
langt skeið verið símstjóri
við símstöðina í Króki, senni
lega um 30 ár. Efast ég ekki
um að Brynjólfur hefir not-
ið vinsælda í því starfi fyr-
ir lægni og lipurð í afgreiðslu.
Þau hjónin í Króki geta
litið yfir mikinn starfsdag,
það hefir verið skilað miklu
verki í umbótum á býlinu.
Það hefir ekki alltaf verið
áhyggjulaust og eflaust hafa
þau hjónin orðið að neita
sér um margt og fara margs
á mis af þeim gæðum sem
fólk gerir og hefir gert kröfu
til. En þau hafa aldrei misst
sjónar á umbótahugsjón-
inni, strax ef eitthvað rakn-
aði fram úr þá að láta þaö
koma fram í umbótum á
jörðinni. Börnin sem öll eru
í bezta lagi starfshæf hafa.
einnig lagt hér hönd að..
Lioyd C. Douglas:
/
I sformi n
'A \ : ‘
ins
41. dagur.
dró stól sinn til hans. Hann ýtti blöðum sínum til hennar
og horfði athugull áV^ndlit hennar meðan hún las.
„Jæja, hver er bezta- aðíerðin við blóðgjöf? Lofaou mér að
heyra, hvað þú ert búínn að læra mikið í læknisfræðinni,"
sagði hún þegar húi^f/þafði lokið lestrinum og leit upp.
„Það er nú víst ofujf®infalt, nema að einu leyti. Það verð-
ur að fyrirbyggja, aá bióðið kekkist, er það kemur í blóö-
rás sjúklingsins“, sagðj Bobby.
„Bobby, hvað stóð ’^þessu biblíublaði?“
„Ég. hef ekki komi^|(áð raun um það enn“.
„Heldurðu, að hann. Iiafi hvergi skráð það“?
„Jú, einhvers staðac hlýtur það að vera. Við skulum lesa
áfram. Ég held, að viþ séum að nálgast það“.
Nancy tók blýant sér i hönd og tók aö skrifa eftir því, sem
hann las henni fyrir.ft::
° -
Ég lýsti fyrir honutíi blóðflutningi milli manna, og ^Ran'd
olph virtist h’arla áriægður með þá lýsingu, einkum með
þann hátt, sem fjall'^ði um kekkjun blóosins og ráðstaf-
anir til að koma í veg-‘fyrir það.
Svo tók hann til múls: „Takið eftir því“, sagði hann og
benti á blaðið í heniíi uninni, „að fyrsta skrefiö til þess að
öð'last valdið er útþerisla — þrýsta sínum eigiri áhrifum inn
t í hugarheim annars riianns. Þér munuö komaét að raun um,
að það hefir verið gcrt af fullkomnu öryggi, þótt samband-
, ið hafi ekki verið r.áið eða beint. Þetta verðið þér að gera
Jsvo örugglega, aö jafnvel vinstri hönd yðar------
Nancy fleygði blýaptinum á bcrðið og he.ntist til í stóln-
Um- ,|gV:
„Bobby. Nú veit ég það. Ég get sjálf fundið þennan biblíu
stað“.
„Hpfirðu biblíuna hér við höndina?"
„Ég er hrædd um, að svo sé ekki“.
„Jæja, það kemur að þessu. Við skulum halda áfram“.
Randoiph hélt áfram lágri röddu: „Hudson, í fyrsta sinn,
sem ég reyndi þetta — ég get sagt yður nákvæmlega frá
því, af því að það kom að engu haldi þá, þótt það kostaði
mig ólýsanlega áreynslu — og yrði mér dýráfi en ég mátti
við í þá daga — varð maðurinn svo þakklátur í minn garð,
að hann sagði nágranna sínum frá atvikum, þótt ég hefði
lagt blátt bann við því að hann segði það nokkrum manni.
Hann hafði verið frá verkum lengi, og langvinn veikindi
höfð'u verið í fjölskyldunni, og hann var of tötralegur og'
vesaldarlegur til þess að það gæti borið nok’kum árangur
að hann sýndi sig. vinnuveitendfim og sæktí’ úm átvinnu.
Ég hressti hanli við og bjó hann úr garði. Haiin sagði frá
því. Nágranni okkar þakkaði mér fyrir og samfagnaði mér
næsta dag. Þar meö eyddust sextíu dalir úr naumum sjóði
mínum.
„Eyddust?“ hrópaöi ég undrandi. „Hvers vegna eyddust
þeir? Fékk hann ekki vinnuna?"
Randolph hristi höfuðið. „Jú, hann fékk vinnuna“ sagði
hann. „Auðvitað þótti mér vænt urn það. En það varð mér
ekki að sama skapi til góðs. Þér skiljið þetta hetur síðar.
En næst þegar ég ákvað að hjálpa manni með svipuðum
hætti, hótaöi ég honum því að hálsbrjcta hann, ef hann
segði frá því“.
„Hefurðu nokkurn tíma heyrt aðra eins illmensku?" hróp
aði Nancy. „Geturöu gert þér í hugarlund svo djöfullega
sjálfselsku. Hóta aö gera slíkt til þess eins að hlífa sjálfum
sér.... Vilja ekki einu sinni leyfa hinum nágrannanum að
láta í ljós þakklæti sitt.... Og þetta telur hann sig gera
allt í krafti orða Guös.
„Já, en minnstu þess samt, að hann var haldin skynvillu
eöa blekkingu".
„Ég held, að réttara væri að segja, að hann hafi veriö á
valdi djöfulsins“, sagði Nancy.
„Ef til vill gefur Hudson læknir okkur einhverja skýr-
ingu á þessu“, sagði Bobby. „Við skulum halda áíram“.
Hann hló hryssingslega að endurminningunni um þessa
atburði. „Maðurinn; hélt áuðvitað, að ég væri brjálaður“,
bætti hann við og þerraði augu sín.
Það er sú þekkta saga úr
líslenzku sveitalífi að ung-
lingarnir verða að vinna
kauplaust að búinu lengri
eða skemmri tíma.
Saga Brynjólfs í Króki er
saga margra annarra bænda,
sem byrjuðu búskap á árun-
um fyrir 1920 við lí.tinn kost
og við lítinn stuðning frá
þjóðfélagsins hálfu, takmark
að lánsfé og dýrt, en þrátt
fyrir mikla erfiöleika og lít-
inn skilning þeirra sem
standa utan við landbúnað-
inn á gildi. hans, hefir um-
bótahugurinn vakað og hug-
ur og hönd hafist starfa þeg
ar einhver tök hafa verið á
því.
Brynjólfi bárust fjöldi
skeyta og heillaóska á af-
mælisdaginn og vinir hans
og nágrannar heimsóttu
hann og óskuðu honum allra
heilla. Að síöustu þakka ég
Brynjólfi konu hans og börn
um fyrir gott nágrerini, hefi
ég vissulega reynt á það meir
en nokkrir aðrir nagrániiar
Brynjólfs ekki sist vegna rn.ik
illa símanota. Ö§ka aö síð-
ustu að Brynjólfi megi auön-
ast að vinna að landbúnaðar
starfinu enn um hríð.
Sverrir Gíslason