Tíminn - 28.10.1952, Síða 7

Tíminn - 28.10.1952, Síða 7
243. blað. TÍMINN, þriðjudaginn 28. október 1952. 7. Frá haf 'L til heiba Hvar eru. skipin? Sambandsskip: Ms. Hvassafell er í Stokkhólmi. Ms. Amarfell fór frá Páskrúðsfirði 25. þ. m. áleiðis til Grikklands. Ms. | Jökulfeil. lestar freðfisk og mjöl fyrir Austfjcrðum. KíkissUip: Esja fer frá Rvík á morgun aust- ! ur um land í hringferð. Herðubreiö fór frá Rvík í gaerkveldi austur um land til Bakkafjarð'ar. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á suðurleið. Þyrill er norðan lands. Skaftfellingur á að fara frá Rvík í dag til Vest- mannaeyja. Eimskip: Brúarfoss fór frá Kristiansánd 23. 10. Væntanlegur til Siglufjaröar' um hádegi í dag 27. 10. Dettifoss kom til Antverpen 26. 10. Fer þaöan | til Rotterdam og London. Goða- ’ foss fer væntanlega frá Húsavík í kvöld 27. 10. til Akureyrar, Siglu- ! fjarðar og Austfjarða. Gullfoss fór frá Rvík 25. 10. til Leith og Kaup- j mannahafnar Lagarfoss kom til Rvíkur 24. 10. frá Hull. Reykjafoss | er í Rvík. Selfoss fór frá Hafnar- j firði 20. 10. til Gautaborgar, Ála- borgar og Bergen. Tröliafoss kom ' til New Ýork 26. 10. frá Rvik. Fiugferðir Eofíleiðir h.f. Hekla, miliilandaflugvél Loftleiða h.f., kom samkvæmt nýju vetrar- áætluninni í morgun frá New York með farþega, póst cg vörur. Vélin ,fór héðan eftir stutta viðdvöl til Kaupmannahafnar og Stavanger. Flugfélag íslands. í dag verður flogið til Akureyrar, Vestmannaeyja, Blöndupss, Sauðár i króks, Bíldudals, Þingeyrar og Flat eyrar. Úr ýijisum áttum Bolvíkingafélagið hefir skemmtifund með fram- sóknarvist og dansi að Þórskaffi í kvöld. Kvöldvaka IOGT í GT hiisinu. Hljómsveit leikur. Ávarp: Róbert Þorbjörnsson. Ræöa: Pétur Otte- 1 sen alþm. Einsöngur: Séra Marinó Kí'istinsson. Samtalsþáttur. Munn- i hörpuleikur: Ingþór Haraldsson. Þjóðdansar. Lokaorð: Þorsteinn J. Sigurðsson. Bezti árangurinn 474 kr. fyrir 9 rétta. Enn á ný urðu óvænt úrslit í ensku deildakeppninni á laugardag til þess að bezti árangurinn í get, raun síðustu Viku varð ekki nema | 9 réttir leikir. Bezti vinningur var j kr. 474, og koma 242 kr. á röð fyrir j 9 rctta og 53 kr. á röð fyrir 8 rétta. j ' Dönskukennsla í háskólcmum. Ole Widding, sendikennari, byrjar kennslu í dönsku fyrir almenning þriðjudaginn 28. okt. kl. 8 síðdegis í háskólanum. Lésnir verða kaflar úr nútímabókmenntum dg talæf- ,ngar hafðar í sambandi við text • ana. Kennslan er ókeypis. Samskukennsla í háskólanum. Frú Gun Nilsson, sendikennari, byrjar kennslu í sænsku fyrir al- menning mánudaginn 27. okt. kl. 8 síðdegis í háskólanum. Kennslan verður framvegis á mánudögum kl 8—10 síðdegis í II. kemislustofu. Kennslan er ókeypis. Fundir 10. þings I.N.S.f. hófust aftur kl. 2 á sunnudag í Röðli og stóðu þir.gfundir fram eftir kvöldi. Mörg mál voru á dagskrá og margar ályktanir gerðar. Mun þeirra getið síðar. í þinglok fór fram stjórnarkosning og voru þessir kjörnir: Þórkell G. Björgvinsson form., Hreinn Hauksson varaform., en aörir í stjórn Skúli Ágústsson. Gísli Helgason og Haukur Guðjóns son. Bilun gerir aldrei orð á undan sér. —n„ i, Munið lang ódýrustu og i nauðsynlegustu KASKÓ-'' TRYGGINGUNA Raftækjatryggingrar h.f. Sími 7691. iiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuii 1 Gerist áskrifendur ab 1 úDímanum\ Áskriftarsimi 2323 iiiiiiiiiiiuiiinniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiitiitiiiiuiiuiiiiimiii IIIII11111111 > *111III111 ímvrrm 111111111111111111111U11111' al 11111D co CM co <M s E T3 tí ci ko <D c$ w fcr o o o C0 < C2 :C ÖQ C3 'O tí £ o b£ io ei d £ tí X3 tí P tij ci & <D iiaiuiiiiiiiiiuuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiuiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiii Ók á símastaurinn Menn í Kleppsholti urðu í gær fyrir miklum truflunum á símasambandinu. Bifreið frá steypustöðinni ók af Laug arásveginum og lenti á síma staur, sem á voru fjöldamarg ar línur. Brotnaði staurinn við höggið og féll til jarðar með allar línurnar. Emil .Tónsson* vitamálastjóri og alþingismaður tti fimmtugsafmæli í gær. Hann irð þingmaður Hafnfirðinga árið 1934 og hefir átt sæti á þingi alla stund síðán og um skeið ráðherra. Ileilbrigðismálaráðuneytið hefir sett héraðslæknana í Stykk ishólmshéraði og Reykhólahéraði til þess að gegna Flateyjarlæknis- héraði, ásamt umdæmum sínum. Gegnir Stykkishólmslæknir störf- um í Flatey og öðrum eyjum, en Reykhólalæknir gegnir Múlahreppi ásamt Hjarðarnesi að Vatnsfirði. HÍutavelfa kvennadeildar í?lysa- varnafélagsins í Revkjavík. Ósótt ílúmer: 7887, 32087, 15782, 29830, 33675, 26748, 2285, 6321, 18547, 8397, 19528, 26166, 4345. 3721, 12414, 18363, 21362, 2150, 12077. — Vinn- irganna sé vitjað strax í verzl. Gunnþ. Halldórsdóttur, Eimskipa- féiagshúsinu. Illt er að bíta í eigið skott í „Frjálsri þjóð“ segir svo i smáletursgrein: „Áður fyrr skoðuðu þeir, sem rituðu Tímann, sig sem málsvara fyrir bændur, þeir rituðu fyr- ir bændur og litu á blaðiö, sem þeir unnu við og unnu fyrir sem blaö' fyrir bændur. Nú segir blaðamaður vio Tím ann.... að þetta sé dönsku- sletta og rétt að segja.... blaö handa bændum......... Samkvæmt íslenzkri mál- venju er blað handa bænd- um blað til handargagns eöa afnota bændum (í staðinn jfýrir gras eða mosa eftir því sem á stendur?)“ J Hafið þið heyrt öllu meiri vitleysu? Það er ekki nema 'sjálfsagður greiði að^færa þetta til betra máls: Þeir, sem rituðu Tímann, skoðuöu , sig málsvara bænda, og þeir j rituðu um mál bænda og þess , vegna var Tíminn blað handa , bændum eða blað bænda. — .Bændur hafa jafnan ritað 'fyrir sig sjálfir. j En meðal annara orða. Eig , andi Draupnisútgáfunnar er jritstjóri Frjálsrar þjóðar. — jHún gefur út ágætar barna- jbækur. Á síðustu síðu ágæt- isbókar, íslenzkaðri af Frey- steinf Gunnarssyni, kynnir útgefandinn fimm barnabæk ur sinar hverja og eina með orðunum „handa börnum“ og það með breyttu áherzluletri. Aö sjálfsögðu læt ég mig það engu skipta, þó áð rit- stjóri Frjálsrar þjóðar aug- lýsi það fimm sinnum á sömu blaðsíðunni^ að hann gefi út barnabækur einvörðungu í því skyni, sem orðað er svo smekklega í smágreininni í Frjálsri þjóð, þar á meðal bækur frá hendi skólastjóra Kennaraskólans, en væntan- ' lega hefir útgefandinn og rit stjórinn þá gætt þess að hafa mjúkan í þeim pappírinn, handa yngstu börnunum að minnsta kosti. I Nei, hér kemur annað til. Valdimar Jóhannsson er rit- snjall og einstakur smekk- j maðui' á íslenzkt mál, og ! hann hefir gætt þess að láta j ekki endemi eins og „bók j fyrir börn“ sjást á þeim bók- um, sem hann hefir gefið út, heldur ætíð „bók handa börn um.“ Hér hafa óvandaðri menn leitað skjóls undir I feldi hans, og ekkf get ég I skilið þaö, að Arnóri Sigur- 'jónssyni sé greiöi gerður með því að tengja nafn' hans við (niðurlagsorðin um hiná sér- 'legu notkun grass og mosa, sem eignuð er íslenzkum bændum. Til er saga um „skegg í mosa“ og þykir litt hafa orðið höfundi sínum til frægöar, en þessi er þó sízt betri. — a. k. $iujlijÁíð í Tímahum •m T v í' Mm k''“Ni - N1 ?: • Iðitaðarbankinn (Framhald af 8. síðu.) Þess var óskað, aö atkvæðis- réttur ríkissjóðs yrði bundinn við einn fimmta hluta hluta- fiárupphæðar, bankanum heimiluö erlend banka- og gjaldeyrisviðskipti, ríkisfram- lagið til ið'nlánasjóðs yrði stór aukið, ógreitt framlag ríkis- sjóðs yrði lagt fram sem vaxta iaust lán, þar .til ríkissjóöur hefir keypt sín hlutabréf að fullu. heimild verði veitt til lántöku erlendis og verulegum hiuta af mótvirðissjóli verði ráðstafað til iðnbankans. Smíði fiskískipa hcrlendis. Loks samþykkti fundurinn svolátandi tillögu um aðstoð við smíði fiskiskipa hérlendis: „Fundurinn samþykkir að fela bankaráði Iðnaðarbank- ans h.f. að’ vinna að því við Alþingi það er nú situr eða rikisstjórnina ef samþykki frest ekki á þessu Þingi, að veitt verði fé til útlána á bráðabirgöalánum til bygging ar á fiskiskipum hérlendis. Einnig þegar slíkt fé er íyrir hendi, að þá verði Iðn- ! aðarbankanum h.f. falið að ' annast þá lánastarfsemi fyrir ríkisins hönd“. SUNBEAM hrærivélar iiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiitiiiiiimiiiimiiiiiiiimiimimiiiiiiii 11 Óska eftir !j vetrarvist i í sveit . | fyrir 16 ára pilt í sveit, f j 1 sem er vanur í sveit, gegn | j i fæði. — Tilboð sendist | i 1 blaðinu fyrir 31. október | |i merkt: „Gott heimili“. I tllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllKHllllllllllll «iiiiiiiiiiiii(iiiiiiu«>«iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii j Bolvíkingaf élagið | • 1 Skemmtifundurinn, sem i 11 átti að vera í síðustu viku, i i verður að Þórskaffi í | | kvöld kl. 8,30 með fram- I | sóknarvist og dansi á eft- I f ir. Komið mörg á þennan | i fyrsta fund okkar á vetr- i 1 inum og bjóöiö gestum i ! með ykkur. | Stjói'nin. 1 m ~ ....ri»millllr»..». n rtlllt miiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiimiimr i eru nú komnar aftur fyrlr f I 220 volt riðstraum og jafn- | I straum. Kostar með hakka | f vél kr. 1652,— \ „Sunbeam“ er útbreidd- 1 1 asta hrærivélin hér á | | landi. 1 Höfum varahlutl fyrir-1 ! liggjandi. — Sendum gegn f i kröfu. I VÉLA- OG RAFTÆkja- | VER7LUNIN i Bankastræti 10. Sími 2852. í i i BII llll 11II11 lll IIMAIIIIII llllll11 ill III11 llll 1S111II IHiliilllillUte iiiiimmiimiimiiiiiimimmmimm m mmiiim 11111113 14 k. 925. S. I ampcp nt i I Raftækjavinnustofa \ I Þhigholtsstrætl 21 Sími 31556. ! Raflagnir — Viðgerðir ! \ Raflagnaefni i iiiB’-iimininiiiunmiiiiiiiutiiiiinmiinnniiinnnmii LAUGflt/tS 4? Uíbreiðið Timanjou i Trúlolunmrhringir í Skartgripir úr gulll og j ! silfri. Fallegar tækifærfs- fgjaíir. Gerum við og gyll- i ! um. — Sendum gegn póst- j f kröfu. Valíir Fannar gullsmiður „ I i Laugavegi 15. MIIIIIIIIHIIIIIIHIIllllllllllllllUlllllllIIIMIIIIIIIMIIIIHUa ciiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiii I Ragnar Jónsson j I hæstaréttarlögmaður I f Laugaveg 8 — Sími 7752 f f Lögfræðistörf og eignaum- f sýsla. iniiiiiiiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu:iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu» ) ELDURINN Gerir ékki boð á undan sér.1 Þeir, sem eru hyggnir, tryggja strax hjá ; SAMVINKUTRYGGINGUM VWW.WV’AV.NWAVWAW.VVW.'JV.ViV'.'AVA Frá og með 25. október, verður áætlun olclcar, sem hér segir: Frá Reykjavík til New York alla sunnudaga. Frá New York til Reykjavíkur alla þriðjudaga. Frá Reykjavíku til Kaupmannahafn ar og Stavanger, alla þriðjudaga. Frá Kaupmannahöfn og Stavanger til Reykjavík- ur, alla sunudaga. t _■ , , | I V.'AV.V.V.V.Y.'.V.V.V.VAVY.V.VVVW.V.V.'.Y.'AY.VYAVVY.V.VVV.V.W.VV.V.W.VV.VYAV.VWV.WWWVI Loftlelðir h.f. Lækjargöta 2 Sí ui 31440

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.