Tíminn - 02.11.1952, Side 2

Tíminn - 02.11.1952, Side 2
2. TÍMINN, sunnudaginn 2. nóvember 1952. 248. blað. e A S A R Hlífarsjóðs verður íialdinn í Góðtemplarahúsinu á morgun, mánu dag 3. nóvember. Húsið opnað kukkan 2 eftir hádegi. Ýmsir góðir munir verða á bazarnum. Önnumst kaup og sölu á bifreiðum og landbúnað artækjum. Makaskipti oft möguleg. BíSamarkaöurSnn Brautarholíi 22 — Sími 3673 Bílar frá skipasmlðnum Kaiser til leiguaksturs á stððvum hér Leigubifreiðastjórar eru g : íú að fá nokkra leiðréttingu : :nála sinna með innflutnmg : iýrra bifreiða frá ísrael. Eins og getið hefir verið í fréttum, 'ja eru bifreiðar þessar af <aiserge*rð og amerískar, en ;>ettar saman í ísráel, og er pað einn liðurinn í aðstoö jeirri, sem ísrael verður að- : íj ótandi frá hálfu Bandaríkj - anna. jkipasmíðar. k stríðsárunum reis upp naður í Bandaríkjunum, Ka- : ser að nafni, sem einkum gat ,sér það tii ágætis, að hann iax látiö smíða fleiri og stærri úkip á skemmri tíma, en áð- ir hafði þekkst, eða álitið að íægt væri að gera. Skip þessi <oru hin svokölluðu Liberty- >Kip, en með þeim var hægt tö mæta hinni skyndilegu iukningu á flutningaþörf Sandaríkjanna á þeim erfiðu ímum, sem þá gengu yfir. Þannig er Kaiser-bifreiðin, sem atvinnubílstjórum verður úthlutað. Bifreiðar þessar eru sex manna og rúmgóðar. er í Mstamannaskálamim. Opin 10—10. Ferðafélag íslands Útvarpið Jtvarpið í dag': Kl. 8.30 Morgunútvarp. 9,10 Veð- <ríregnir. 11,00 Morguntónleikar piötur). 12,10 Hádegisútvarp. 13,00 úinndi: „Hafið og huldar lendur" iítir Rachel Carson; XI, Huldar ! endur (Hjörtur Halldórsson : nenntaskólakennari). 14,00 Messa : Aoventkirkjunni: Óháði fríkirkju iöínuðurinn í Reykjavík (Sóra Emil ijörnsson). 15,15 Préttaútvarp til fsiendinga erlendis. 15.30 Miðdegis- ónleikar. 16,30 Veðurfregnir. 18,25 ' reðurfregnir. 18,30 Barnatími (Þor • íteinn Ö. Stephensen). 19,30 Tónleik <tr: Menuhin leikur á fiðlu (plötur). .9,45 Aug'Iýsingar. 20,00 Fréttir. 20,20 : irínd.i: Um Spánarferð (Sigurður ‘tóröarson fyrrv. alþm.). 20,50 Frá : Jmmta möti norrænna kirkjútón- istarmanna: Finnsk kirkjutónlist tekin á segulband á hljómleikum í 'icmkirkjunni 7. júlí s. 1.). Harald Andersen leikur á orgel; Sulo Saarits og kór Hallgrímskirkjunn- l: i Reykjavík syngja; Armas Maa_ ■alo*stjórnar. — Páll ísólfsson flyt- <r skýringar. 21,40 Erindi; Skáldkon ui Únd:na, ævi hennar og ljóða- gerð (frú Lára Árnadóttir). 22,00 Uréttir og veðurfregnir. 22,05 Gaml < tr minningar: Gamanvísur og dæg ■ irióg. Hljómsv. undir stjórn Bjarna Boðvarssonar leikur. Söngvarar: ■ioffíá Karlsdóttir, Gunnar Einars- son og Lárus Ingólfsson. 22,35 Dans iög (plötur), 23,30 Dagslfrárlok. itvarpið á morgun: Kl. 8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veð- irfregnir. 12,10—13,15 Hádegisút- <arp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16.30 ■ /eðurfrégnir: 17,30 íslenzkukennsla; ; I. fl. 18,00 Þýzkukennsla; I. fl. 18,25 'eðurfregnir. 18,30 Tónleikar (pl.). .9,00 Fréttir frá S.Þ. 19,05 Þingfrétt : r. 19,25 Lög úr kvikmyndum <pl.). ; 1,45 Auglýsingar. 20 00 Fréttir. 20,20 Jtvai'pshljómsveitin; Þórarinn Guð . nundsson stjórnar. 20,40 Um daginn •óg veginn (Gylfi Þ. Gíslason próf.). :>1.00 Einsöngur: Ólafur Magnússon ;:rá Mosfelli syngur. 21,20 Erindi; Trjáviðarflutningar i Norður-Sví- jjóð (Guðbjörn Guðbjörnsson). : 21,35 Tónleikar (plötur). 21,45 Bún aðarþáttur: Gisli Kristjánsson rit- stjóri talar við Jón H. Þorbergsson bónda á Laxamýri. 22,90 Fréttir og ■íeðurfregnir. 22,10 „Désirée“, saga eftir Annemarie Selinko (Ragnh. Hafstein). XIV. 22,35 Dans- og dæg -.U'lög (plötur). 23,00 Dagskrárlok. Árnab heilla II jónaband. í gær voru gefin saman í hjóna band af séra Emil Björnssyni ung- :frú Sigríður Eiríksdóttir frá Lang- 'nolti í Hraungerðishreppi og Ás- mundur Eiríksson, bóndi að Ás- garði í Grímsnesi. — Heimili þeirra veröur að Ásgarði. Framleiðsla bífreiða. I Þegar stríðinu lauk var ekki lengur þörf fyrir þessar skyndiskipasmíðar Kaisers, enda hafði framleiðsluflýtir- inn orðið mjög á kostnaö styrkleika skipanna, svo að þau þóttu ekki tii frambúðar. Kaiser snéri sér því að bif- reiöaiðnaðinum og hét því nú að framleiða ódýrari og traust | ari bifreiðar, en áður höfðu verið framleiddar. Reið hann á vaðið með tvær nýjar teg- undir, Kaiser- og Fraser-teg- undirnar. Nýtt útlit. Bifreiðar þessar voru með nýju sniði á ýmsan veg og I töluvert frábrugðnar þeim bifreiðum, sem þá voru á ' markaði. Það sem þó var helzt ; frábrugðið öðrum bifreiöateg- |undum, var, að hjólhlífar að l aftan voru samfastár húsinu j (boddíinu) og voru hlííarnar j og húsið pressað í einu lagi. j Við þessa heild skapaðist svo ! aftur hið sérstæða útlit bess- ' ara hifreiða, þar sem bogi j hjólhlífanna var látinn halda j sér fram eftir hurðunum og j fram á hjólhlífar að framan. i Á sama tíma voru aðrar ame- rískar bifreiðar með aðskild- ! ar hlííar frá húsi, þó hlífar- línurnar væru látnar halda sér út á liuröirnar. ! Líkar Chrysler. j Þessar bifreiðar, sem hing- að koma, eru árgangur 1951. ! Vagngrindin ber mjög svip i þeirra, sem er í Chrysler-bif- ; reiðum og má kannske rekj a ; það til þess, að þegar Kaiser hóf bi-freiöastarfsemi sína, réði hann til sín einn af helztu mönnunuin, sem unnu að framleiðslu þeirra bifréiðaí j Kaiser-bifreiðin er talin spar- neytin á við þær tegundir, sem sparneytnastar eru og þekkjast hér á landi. ! . . 60 bifreiðar. j Nú mun vera í ráði áð j flytja hingað til lands sextíu j bifreiðar af Kaiser-tegund, t sem ætlaðai; verða atvinnubíl- stjórum. Fer töluverður hluti þeirra- til atvinnubílstjóra hér jí Reykjavík og sjá samtök beirra um úthlutun bifrelð- anna til félagsmanna. Verða að líkindum fjörutíu bifreiðar til úthlutunar í Hreyfii, en | hundrað og fjörutíu umsóknir I hafa borizt til stjórnarinnar. Koma fyrir jól. j Útlit er fyrir að bifreiðarn- j ar komi hingað fyrir jól. I Vatnajökull siglir bráölega til , Israel. með freðfiskinn, sem . látinn verður fyrir bílana, j og kemur hann með þá til j baka. Greiöa þarf 38 þús. út jvið leyfisveitingu og 32 bús. j viö móttöku hverrar bifreiðar. ■ Ekki er útvarp eða miðstöð ; meðfylgjand’ hverri bifreið, og er það nokkur aukaköstn- j aður að afla þess sérstaklega. Leyffegjaldi aflétt. Þar sem bifreiðar þessar fara til atvinnubílstj óraí hef- ir bótt hlýða að létta af þeim leyfisgjalöi. Nemur leyfis- gjaldið mikilli upphæð af I hverri bifreið, eða tæpum j þrettán þúsund krónum, svo aö þær hefðu orðið á rúmar áttatíu þúsund krónur, hefði þessi tilhliðrun ekki fengizt. í Tmanutft fNOVEMBERBLADiÐ ER KOMID UT Blaðið flytur fjölmargar fræðandi og skemmtilegar greinar, smásögur, listamannaþátt, heimilissíðu, £ dægradvalir, bráðskemmtilcga framhaldssögu og fleira. i Fjöldi mynda prýða ritið. 0 lí.jiís.pl?j |seíta ssýja Mað frá upphafi » HAUKUR kemur út mánaðarlega og kostar kr. 7,50 í 0 lausasölu, en 20 krónur í ársfjórðungsáskrift ♦_______ 0 Afgreiðslu og áskriftasímar: 6151 og 81425 * * * t $ Gengið á sprekafjöru •k-k-k Höfðingi Ashaníi-manna á Gullströn'linn! í Afríku heitir Nana Kwasi Afrani III. Hann viröist vera fyrirmynd sannra þjóð höfðingja og ætlun lians er að kenna fólki sínu fölskvalaust lýðræði og ganga sjálfur á undan með gúðu fordæmi. Það vill flestum öðrum' gleyinast. Hann hefir siáifur síofnað tii fræðslu un> réttiáta þjóðfélagshætti og látið skipta miklu landflæmi, er hann átti, milli fátæks fólks. „Þegar ég breyti vel“, segir hann, „breytir fólk mitt einnig vel, því að é% er höfffingi þjóð- flokks og o.Hir veita breytni minni athygli". kkk Húsmæður haía kvartað yfir því, að í rúgfcrauðum, sem þær kaupa frá eiau brauðgerðarhúsinu, sé krökkt af ijósari bitum, og ekki atinað sýniiegt en í deigið hafi verið iátnir moiar úr gömlum brauðum annarrar tegundar. Það hefir komið fyrir, að saraa húsmóðirin fékk þrisvar í röð braað, sem svona var. kkk í Icftskeytadeiidum sjómannaskólanna norsku er mikill fjöldi kvernta, alis 40% aí nemendum. Þetta veldur áhygvjum. Ekki af því, að stúikurnar séu ekki dugandi ioftskevtamenn, heidur er hitt, að niargar stúiknanna giftast fljótlega og hætta Ioft- skeytastörfum, svó að hörguli verður á loftskeytamönnum á siúpunum. Meðalstarfstími þeirra er iaiinn vera aðeins hálft anmað ár, svo aA kunnátta þcirra notast harla lítið. ★★★ Nýlega var fyrrverandi kona Stevensons innt eftir því af for- vitnum biaðamömnum, hvern hún styddi til forsetakjörs í hönd farandi kosningum. Frúin svaraði um hæl, að hún kysi auð- vitað Etsenhower — og þótti engum tíðindi. 0 Tökum að okkur allár algengar vélaviðgerðir. Við 0 höfum eingöngu réttindamönnum á að skipa. V.erk- $ stjóri Guðni Guðmundsson. 0 $ f : * : Brautarholti 22 Sími 3673 i Hinar velþekktu WEED-snjókeðjur og keðju þverhlekkir fyrir fólks- og vöruþíla 1 eru komnar. — Þeir sem kjósa að kaupa 1 góðar snjókeðjur, kaupa Weed Acco. j Það bezta verður ætíö ódýrast. Bíristinn Gyðnasofi Klapparstíg 27 Sími 2314 >♦♦»♦»♦♦♦♦<

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.