Tíminn - 02.11.1952, Síða 6
fl.
TÍMINN, sunnudaginn 2. nóvember 1952.
248. biaff.
sujns
jTTOI
SV
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
I Litli Kltíus og -
stóri Kláus
Sýning í dag kl. 15.00.
„ReUhja nei
Sýning í kvöld kl. 20.00.
! Stjórnandi: Róbert A. Ottóssonj
Einleikari:
j Erling Blöndal Bengtsson
! Aðgöngumiðasalan opin frá kl. j
í 11.00—20.00. Tekið á móti pönt-
unum í síma 80000.
Sýnd kl. 5..
I
Fjögur œvintýri
I Teiknimyndir í hinum gullfall-
j egu Agfa-litum.
Barnasýning kl. 3.
NÝJA BÍcP
í
Sími 9184..
LEIKFÉIAGÍ
REYXJAVÍKUR^
Ólaiur Hljurós
ballett.
Miðillinn
Ópera 1 2 þáttum
í eftir
Gian Corlo Menotti.
Sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2. j
- Sími 3191..
) Mynd þessi, sem allsstaðar hefir
j verið sýnd við metaðsókn. hlaut
| fyrstu verðlaun á slþjóðakvik-
I myndasýningunni i Cannes ár-
! ið 1951, er tvímælalaust fræg-
j asta kvikmyndin, sem Svíar hafa
j gert.
Anita Björk,
Clf Palme.
Sýnd kl. 7 og 9.
Captain Rl&od
; Afar spennandi sjóræningja-
I mynd.
Aðeins sýnd í dag.
j
Austurbæjarbíó
Ég hef œtíð eíshað j
(I’ve Always I.oved You)
Stórfengleg og hrífandi amer-
ísk músíkmynd í eðlilegum lit-
»um. — í myndinni eru leikin |
I tónverk eftir Chopin, Mozart, j
j Rachmaninoff, Bach, Schu- j
j bert, Beethoven, Wagner o. m.
j fl. — Allan píanóleikinn annast \
hinn heimskunni píanósnill-!
ingur Arthur Rubinstein.
Aðalhlutverk:
Catherine McLeod,
Philip Dorn.
Þetta er kvikmynd, sem heillar J
jafnt unga sem -aamla. • |
Sýnd kl. 7 og 9.
Gög &g Gohhe í
herþ$ónustu
! Sprenghlægileg og spennandi |
J gamanmynd með hinum vin-
j sælu grinleikurum
GÖG og GOKKE
Sýnd kl. 3 og 5..
Sala hefst kl. 11 f. h. .
TJARN ARBÍÖ
í Meistarar tóntmnu
(Of Men and Music)
Sýnd kl. 5, 7 og 9;
f
Allt í grænuni sjó f
Grínmyndin góða með a
ABBOTT og' COSTELLO.
Sýna kl. 3.
Síðasta sinn.
B Æ J A R B í Ó
- HAFNARFIRÐI -
V______________________
Smiður hugrahhi
■ Afar spennandi ný, amerísk
! mynd í eðlilegum litum.
Alan Ladd,
Brenda Marshall.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
| Kínvershur Cirhus j
j Nú gefst Hafnfirðingum kostur |
i á að sjá kínverskan cirkus. j
■ Sjaldgæf, góð og ódýr skemmt- \
! un.
Sýnd kl. 3 og 5..
í
MKN j
H AFNARBIO
Lohuð leið til
afturhvarfs
(One Way Street)
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
I Étlendingaher•
sveitinni
Með ABBOTT og COSTELLO. I
Sýnd kl. 3.
1 *
Allir á hjólum
(A Boy, A Girl and A Bike)
I Bráðskemmtileg og hugþekk j
j brezk mynd.
Aðalhlutverk:
John McCalIum,
Honor Blackman,
Patrick Holt.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
j Regnbogaeyjtm
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 11.
GAMLA BÍÖ
v_______________________
Kátir httppar
(Take Me Out to tbe Ball Game)
| Skemmtileg og f jörug amerísk I
j MGM?dans- og söngvamynd í j
í eðlilegum litum.
Gene Kelly,
Esther Williams,
Frank Sinatra,
Betty Garrett.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TRIPOLI-BiO
„Bylgja andúðar
um Evrópu”
Aðalfréttaritari New York
Times í París, C. L. Sulzberger,
birti grein í blaði sínu á sunnu
daginn, Þar sem hann segir, að
dulin gremja og særð metn-
aðartilfinning valdi því, að nú
fari um Evrópu bylgja andúð
ar í garð Ameríkumanna.
Jafnvel einlægir Bandaríkja
vinir láti sér um munn fara
orð, sem láti óþægilega í
bandarískum eyrum. Vitnar
hann þar til orða Herriots,
forseta franska þingsins, um
deilumálin í Marokkó, og jafn
aðarmannsins van der Goes
van Naters í Hollandi, er
sagði nýlega, að stundum væri
það „ekki aðeins réttur okkar
að gagnrýna stefnu Banda-
nkjamanna, heldur og
skylda“.
Franska vinstriblaðið Com-
bat, sem þó er andvígt komm
únistum, hefir látið þau orð
falla, „að Atlantshafsbanda-
lagið verði í vaxandi mæli
vopn í höndum Bandaríkja-
rnanná í kalda stríðinu við
Rússa í staö þess að vera varn
arsamtök frjálsra og jafn
rétthárra þjóða“.
Þá getur fréttaritarinn einn
ig um gremju þá, sem magn-
ist í Þýzkalandi vegna vit-
neskjunnar um Það, að banda
rískir áróðursfulltrúar hafi
lagt vopnuöum sveitum naz-
istískra skæruliða fé.
Ýmsum kaupsýslumönnum
litist ekki á stefnuna, og jafn
aðarmenn séu gramir yfir
samningunum við Spánverja
og framkomunni við jafnað
armenn í Vestur-Þýzkalandi,
■ segir Sulzberger.
Lloyd C. Douglas:
í stormi iífs ins
45. dagur.
'-'Z'Vrd I!
11
CARMEN
(Burlesque on Carmen)
! Sprenghlægileg og spennandi j
| amerísk gamanmynd með vin- J
| sælasta og bezta gamanleikara!
j heimsins:
CHARLIE CHAPLIN.
Aukamynd: Gög og Gokke.
Sýnd kl. 5 og 9.
1 |
Blikksmiðjan
GLÓFAXI
Hraunteig 14. Sími 7236.
„B j örgunaraf rekið
við Látrabjarg”
sýnd í Danmörku
Þann 10. nóvember n. k.
mun kvikmyndin „Björgun-
arafrekið við Látrabjarg“
verða sýnd í Danmörku. —
Matthías Þórðarson, ritstj.,
sem. er fulltrúi Slysavarna-
félagsins þar, gengst fyrir
sýningu myndarinnar. Mynd
in verður fyrst sýnd í hinum
stóra sal þjóðminiasafnsins
danska. Dansk-Islandsk Sam
fund, próf. Nils Nilsen með
fulltingi mag. Westergaard
Nielsen tekur að sér að sýna
myndina félagsmönnum, og
er auk þeirra boðið stjórn ís-
lendingafélagsins. Stefán ís-
landi, óperusöngvari, hefir
verið fenginn til að syngja
nokkur lög með aöstoð Har-
aldar Sigurðssonar. Síðar
mun verða reynt að sýna
myndina víðar í Danmörku.
Þar er hin styttri útgáfa af
myndinni með norsku tali og
tónum, sem verður sýnd.
Erlent yflrlit
(Framhald af 5. síðu.)
miðátjórnariiínar ályktar flokks-
þingið að samþykkja pólitíska línu
og framkvæmdir miðstjórnarinn-
ar“.
Þegar þingheimur heyrði þessa
tillögu, reis hann úr sætum, —
1300 manns, — og klappaði lengi.
• iiHiTiíffiiliifflMiiiiliiiiiN s Nasf
Étbreiðið Tírnaim
•* Tia í . M I N. Pii»
sem léku sér í liminu, og stundum veitt þá. Jói átti gaml-
an byssuhólk, vafalaust eins hætulegan skotmanninum sem
því, er miðaö var á.;Ég er steinhissa á því, að við skyldum
ekki drepa okur margáinnis á þessu vopni.
Við sátum lengi þarna í kránni og undum okkur vel. Við
snæddum góöan kvöldverð við gljáandi eikarborðið. Við
næsta borð sátú nokkrir Axion-búar, karlar og konur og
voru að tala um kaþpr.eiðar. Þetta leiddi til þess, að við fór-
um að tala um þá gq.ðu gömlu daga, er engir bílar voru til.
Þar með leiddist minningin að sláturstarfi okkar.
Jói sagðist muna eftir því, að við hefðum einu sinni veðj-
að um það, hvor okkar væri fljótari að jgera að svíni. Ég
mundi gerla eftir þessu, en ég þóttist líka muna það hárrétt,
að ég hefði sigrað og unnið þá aura, sem við höfðum lagt
undir. Jói mótmælti þessu svo harðlega, að fólkinu við næsta
borð þótti nóg um og fór að veita okkur meiri athygli. Þetta
æsti okkur enn meira, og nú vildi hvorugur láta í minni
pokann. Niöurstaða „deilunnar varð sú, að ákveðið var, að
við Jói skyldum endurtaka keppnina og leggja hvor um sig
1000 dolara undir. Þetta var nú eitthvað ööru vísi en í gamla
daga, þegar við vorum strákar« Málið var nú komiö á vit
allra, sem í kránni voru, og risu nú almenn veðniál og var
allt skráð í veömálabó'k. Veðjuöu menn um það, hvor okk-
ar bæri sigur úr býtum.
Ég held, að yngra fólkinu hafi ekki þótt mikið til þess-
arar glímu koma, en eldra fólkinu fannst þetta afbragð.
Glíman var ákveðin næsta þriöjudag og þarna í sjálfri
kránni. Tveir lifandi- grísir voru fengnir og leiddir í krána,
og segl mikið breitt á kráargólfið. Svo komum við. Jói búnir
til sláturstarfa. Kráin var troðfull af áhorfendum. En það
skiptir engu máli, hvor okkar bar sigur úr býtum.
„En viltu ekki segja okkur söguna af því, þegar þið And-
erson veðjuðu um það; hvor ykkar gæti komið meiru heyi
í hlöðu á einni klukkustund", sagði Bobby.
Masterson leit óþolinmóður á klukkuna og síðan á Nichol-
as gamla, sem reis hvatlega á fætur og svaraði Bobby engu.
Hann gekk yfir stofugólfið og staðnæmdist við píanóið.
„Viltu ekki leika fyrir okkur „ófullgerðu hljómkviðuna“,
Bobby? sagöi hann.
„Það held ég ekki, afi. Hún er of þunglamaleg. Við þurf-
um eitthvaö íjörlegra núna.“
„Jæja, hvað segirðu þá um „Nótt í Napólí?“
„Það er betra“.
Tom Masterson gekk að Bobby og hvíslaði 'að honum:
„Heldurðu, að afa þínum mundi mislíka stórum, ef ég færi
núna? Ég var búinn að lofa því að lita inn á Gordon í kvöld.
Þar eru nokkrir kunningjar mínir saman komnir í kvöld.
Kærir þú þig nokkuð úm að koma með mér?“
„Hverjir eru þar?“ spurði Bobby.
„O, þessir gömlu, þeir hinir sömu, sem þú áttir margar
stundir með fyrir nokkrum mánuðum“.
Bobby var þögull og hugsandi um stund, en svo var eins
og hann tæki óvænta Ög skyndilega ákvörðun og hann sagði
Masterson til mikillar undrunar. „Já, ég held það. Það væri
gaman að sjá þau björtu ljós aftur. Það er orðið töluvert
langt síðan ég hefi komið þangað.“
Masterson drap fingrum óstyrkur á lok píanósins en
sagði svo: „Ágætt, kunningi. Við skulum segja afa þínum
það strax og fara. Við komum þangað um miðnætti. _þj.ð cr
bezti tíminn.“
„Ætlarðu kannske að taka einhvern með þér?“
„Já, eiginlega“, svaraði Tom hikandi. „Ég var eiginlega
búinn að lofa að taka Joyce Hudson um miðnættið og aka
henni þangað, það er að segja ef ég gæti sloppið héðan
nógu snemma. En þú getur eins komið með mér fyrir því,
er það ekki?“
„Það vil ég síður. En ég ætla samt að koma með þér niður
í bæinn og sitja um stund í klúbbnum hans afa, Ef til vill
lít ég svo líka inn á Gordon seinna. Við sjáum til“.
Nicholas gamla þótt’i eiginlega gott að losna við þá báða.
Meðan þeir dvöldu hjá honum, varð hann að sinna gest-
gjafaskyldum sínum. En hann langaði til að halda áfram
með leynilögreglusöguna sína. Hann lét sem sér þætti mið-
ur, að þeir færu strax, en lagði þó ekki fast að þeim aö vera
lengur. Þeir kvöddu gamla manninn og fóru.
TÍUNDI KAFLI.
Gordon — Gordön hið marglita hús — musteri ásta og
ævintýra, Gordon klukkan hálfþrjú að nóttu. Ljósin skinu
í öllum regnbogans litúm, en í lofti lá þó blá reykjarmóöa.
Glasaglaumur og hljóðskraf í básum og stúkum, glitrandi
silfurflöskur með kampavíni. Og yfir þetta marglita svið,
glumdi músíkin, nýjustu lögin frá Congo,
Fiðlur og saxófónar, trumbur og slaghörþur. Lagið var:
„Ég er einmana og þrái þig“.
Bobby Merrick leit yfir þetta svið þar sem hann stóð í
fatageymslunni og beiá eftir frakk.amerki sinu. Hann hlust-
aði og horfði meö undrun mannsins frá Marz, og oviðfelldið
Lros kom á varir hahs.
Koma hans hingað var óvænt, bæði honum sjálfum og
öðrum. Á leiðinni til Detroit hafði hann ákveþið að heirn-
sækja ekki þenan stað. En þó var hann hér komíhn.
á leiðinni inn til bæjarins liöfðu þeir Tom rætt saman.