Tíminn - 05.11.1952, Blaðsíða 3
250. blað.
TÍMINN, miðvikudaginn 5. nóvember 1952.
S.
I slendingajDættlr
Tvær unglingabækur
Dánarminning: Klara Hjálmtýsdóttir
•: J ;Ii
; Hinn fyrsta vetrardag 25.
okt. sl. andaðist í sjúkrahúsi
T Re'ykj'ávík frú Klara Hjálm
týscióttir frá Hvammstanga.
— í öndverðum júlímánuði
kom hún suður ásamt tveim-
ur börnum sínum, og skyldi
•það vera skyndiför, en þó
leitað læknis eins og svo oft
laður, er suður var komið. —
Síðan skyldi heim snúið umj
áiæl. En sú heimför var aldrei;
hafin. — Að læknisráði varj
sj úkrahússvistar leitað, 2—3
$ikur tíildai- mundu nægja.
•*Þær liöu fljótt, án meina-
-toóta. Og áfram leið tíminn í
•fejúkrastofunni, vikurnar
að' munuðum. Og þar
sem í byrjun, batans var
va3M5í;,:var gú beöið lausnar-
innar 'frú '“þjáningum. Hér,
eins og svo oft áður, átti þaö
jMatthías kvað:
Viku.tif yiku, nótt og dapran
íl:flag •
dauðans engill söng þitt
.; ; ; ydggölag.
Loks kom heilög hönd, sem
um þig bjó,
himnesk. rödd, sem sagði:
það er nóg.
Klara . Hjálmtýsdóttir var
fædd í Reykjavík hinn 28..
júlí 1912'. Foreldrar hennar
voru Hjálmtýr Sumarliðason
frá Fossi í Arnarfirði og Guð-
rún- Daníelsdóttir, frá Tungu
koti-' á Vatnsnesi í Húna-
vatnssýslu. Hjálmtýr dó úr
spönskuií; veikinni árið 1918.
Var því Klara aðeins 6 ára
að aldrþ ei- hún missti föður
sinn, og var þó elzt þriggja
systkina. Stóð Guörún móð-
ir hennar ein uppi og óstudd,
með börnin, því að þá voru
ekki ekkjubætur og barnalíf-
eyrir þekkt á íslandi. Flutti
Guðrún skömmu síðar norð-
ur til: ættingja sinna í Húna-
vatnsþingi. Gerðist hún litlu
síðar ráðskona hjá Gesti Guð
mannssyni, bónda í Krossa-
nesi á Vatnsnesi. Þar ólst
Klara.upp með móður sinni
og systkinum fram yfir ferm-
ingaraldur.. Fór hún þá að
fara suöun til vetrardvalar
næstu árin,- en dvaldist að
jafnaði nyrðra í átthögum
sínum á sumrin. Um skeið
var hún í „Húsmæðraskólan-
um á Blönduósi. Alls staðar
þar sem Klara var á þessum
æsku- og unglingsárum sín-
um, ávann hún sér traust og
vináttu húsbænda sinna og
ahnarra samvistarmanna. —
Einlívip bai'. þaö frá, hversu
ígóðúm tökum hún náöi á
börnum þeim, sem hún um-
gekirst, Hún var þeim bæði
jeiksystir og ráðunautur. —
~Auk þess, hversu Klöru fór
barngæzlan -vel úr hendi, var
ekki minna um hitt vert,
‘hvaö henni var sýnt um önn-
ur innanhússtörf vegna
snyrí^itlrlnsku . og myndar-
brags.
. Frú' Kl'ai’a var prýðilega
gáfuö kona. Hún var stál-
aniimug og flugnæm á kvæöi
og alinað, er hún vildi nema,
énda var hún söng- og ljóð-
el.sk. Hún hafði frábæra hæfi
leika til frásagnar atburða
og samtala. Gædd var hún
irikri kímnigáfu, þótt ekki
flíkaöi hún því mikið. Hún
var fríðleikskona, hánorræn
að yfirbragði, bláeyg og
bjarthærð. Hún var aðlað-
andi í fasi öllu, jafnan með
bros á vörum, sem henni
virtist meðfætt, en ekki upp
gerð. Þetta bros hvarf henni
aldrei í annarra augsýn, allt
fyrir margra ára baráttu við
veikindi, í og utan sjúkra-
húsa. Þannig verður hún
minnisstæðust öllum þeim,
er hana þekktu, hin bros-
milda kona, sem fyrir aldur
fram er úr lifenda tölu horf-
in. —
Klara giftist árið 1934 eft-
irlifandi manni sínum, Guö-
mundi brúarsmið Björnssyni,
Benediktssonar frá Ósum á
Vatnsnesi. Þau bjuggu alla
tíð síðan á Hvammstanga. —
Börn þeirra hjóna eru þrjú:
Marinó Þór, 16 ára, nemandi
í Reykjavík, Iijálmtýr Bene-
dikt, 9 ára og Guðrún Birna,
4 ára. — Eiga nú allir þessir
nánu . vandamenn hinnar
látnu, um sárt að binda, á-
samt mööur hennar og syst-
kinum. — Megi hér rætast
hin fagra bæn Sólarljóöa:
Drottinn minn
gefi dánum ró,
en hinum líkn, sem lifa.
S. J. f. St.
Það mun ekki vera ofmælt,
að Bókabúö Æskunnar hafi
ekki gefið út neina barnabók
eða unglingabók, sem verið
hefir algjörlega misheppnuð.
Það er nú orðið allmikið bóka
safn, sem þar hefir komið út
handa börnum og unglingum
og í því safni eru ýmsar ágæt
isbækur. Enn má treysta því,
að nafr. þessarar útgáfu
sanni það, að óhætt sé að
kaupa bók handa barni og er
með þessu á engan hátt gert
líitið úr því, sem aðrir hafa
vel gert í bókmenntamálum
barna cg unglinga.
Bókabúð Æskunnar hefir
nú í haust látið frá sér fara
tvær góðar bækur, sem eink-
um er ætlaðar ungum stúlk-
um, en eru þó góður og
skemmtilegur lestur hverjum
sem er, svo sem barnabækur
eiga að vera. —
Ragnheiður Jónsdóttir:
Dóra sér og sigrar. Saga
fyrir ungar stúlkur. V.
Stærð: 198 bls. 17x12 sm.
Verð: Kr. 35,00 innb,---
Bókabúö Æskunnar.
Hver er orsökin?
Bóndi á Noröurlancíi, skrif
aði mér í vetur á þessa leið:
Ég hefi verið mjög vantrú-
aður á kenningar ykkar Hall
dórs Pálssonar um að við gæt
um haft eins mikinn, eöa
meiri arð af fjárbúunum,með
því áð hafa ærnar færri og
fara betur með þær, og því
mjög ragir við að breyta til
meö búskaparlag. Þó gerði ég
það, mest að gamni mínu, aö
ég tók 20 elztu og rýrustu
ærnar, sem mér fannst að
gætu varla átt samstöðu með
hinum að vetrinum, og hafði
þ’rer í kofanum sunnaxi við
fjárhúsin, og ákvaö að gefa
þeim nú vel, og sjá hvórt þær
yrðu nú arðsamari en hinar.
í fjárhúsunum haföi ég 98
œr. Þær gáfu. mér kjöt kíló
fyrir hver 11 kg. af heyi, sem
beim var gefið. í þær eyddi
ég að meöaltali 143 kg. af
heyi og fékk 13 kg. af kjöti
eftiv ána,. pg reikna ég þá líf-
lömbin jafn þung og slátur-
lömbin.
Gcmlu ærnar í kofanum
voru. 20, þær. fenjju 2,02 kg. af
Þetta er fimmta Dórubók-
in og hefir öll hin sömu góðu
einkenni og fyrri Dórubæk-
urnar. Dóra er hin hreina,
góða stúlka, sem spilling
heimsins nær engum tökum
á, — alltaf reiðubúin að
hjálpa. Hún á oft gott með
það, og satt að segja er það
með fullum ólíkindum ævin-
týranna hve auövelt henni
verður það löngum. En hér;
gerum við ekki kröfur til þess,
aö sagan sé svo raunsæ að
hvergi bjargist meira en lík-
legt mætti teljast eftir reynsl
unni í lífinu. Þetta er ævin-
týri til aö kenna þau lífssann
indi, að það er góðvildin,
samúðin, — mannúðin, sem
lijálpar og bjargar þeim, sem
í nauðum er staddur. Slík
kennsla veröur aldrei of met
in, sízt þegar menn blindast
af þeirri hjátrú að hagspeki
eða ákveðið sþipulag geti
komið í staðinn fyrir gæði
hjartans.
Þetta ævintýri hefir líka
þann kost, að það hvetur
löngum til hollrar afstöðu.
Það talar til hjartans og knýr
það til að slá af samúö með
þeim, sem illa er ástatt fyr-
ir og af þungri alvöru og and
úð gegn mannfélagsmeinun-
um.
Þess vegna er hér góð og
holl bók til skemmtilesturs.
Hún kallar mannúðina til
starfa gegn spillingu mann-
félagsins og böli, jafnframt
því, sem hún er dægradvöl.
Gunvor Fossum: Stella
heyi að meðaltali á hverja á,
og þær gáfu mér 22,4 kg. af
kjöti til jafnaðar, og fékk ég
því kjötkílóið fyrir nálægt 9
kg. af heyi. Það virtist því
boKga sig að fara betur með
þær. Og^þó er ég enn vantrú-
aður. Ég spyr sjálfan mig,
hvort þær hefðu ekki líka
orðið tvílembdar þótt ég
hefði gefið þeim minna, því
oít eru eldri ær frekar tvi-
leinbdar en þær, sem yngri
eru. Þær eiga líka oft vænni
lömb, og þetta hvort tveggja
gerir, að ég veit ekki hvort ég
get þakkað meðferðinni, að
þær gáfu mér betri arð en
hinar, að minnsta kosti ekki
eingöngu. Hvað heldur þú?
Svar mitt til bóndans birti
ég ekki, en spyr nú bændur,
hvað þeir haldi.
Páll Zóphóníasson.
og Klara. Stærð: 170 bls.
12x17 sm. Verð: Kr. 30,00
innb. Sigurður Gunnars-
son þýddi. — Bókabúö
Æskunnar.
Þetta er þriðja og síöasta
Stellubókin, og er þá verkið
allt komið á íslenzku. Hér er
sagt frá þeim Stellu og Klöru
í höfuöborginni og Klöru þó
meira.
Kunningjar þeirra Stellu
munu eflaust vilja fylgjast
með þeim þennan feril, því
að þær hafa kynnt sig vel í
fyrri bókunum. Hér verða á-
hyggjur Klöru og barátta að-
aleínið, þar sem þessi ötula
og viðkvæma drykkjumanns-
dóttir er að búa sig undir
lífið. Æskudraumar hennar
munu eflaust ná hverju ó-
spilltu hjarta, en það er allt-
af menningarlegur fengur að
hverri sögu, sem vekur. sam-
úö með heilbrigöu lífi og
draumum og þrám heilbrigðr
ar æsku. Slíkar sögur stuðla
að hollu uppeldi og jákvæðri
mótun mannshugans. Og þó
að Klara sé barnaleg og ein-
föJd stundum ér hún hollur
íélagi, sem okkur hlýtur að
þykja vænt um, og það er fyr
ir mestu. H. Kr.
Fjórar skurðgröfur
og átta jarðýtur.
að jarðvinnslu
í Borgarfirði
í Borgarfirði hefir í sum»
ar verið mikið um jarðrækt *
arframkvæmdir eins og ao
undanförnu. Þar unnu fran.
an af sumri átta jarðýtur ao
lapdbroti og ræktun og vinnt.
enn sex, en tvær eru ekki ;i
vinnufæru standi eins og ei,
sökum slits.
Auk þess vinna fjora ’
skurðgröfur í héraðinu, og;
eru þær allar enn að störfun .
enda hagstæð haustveðráu;,
til jarðvinnslu og næg verx ■
efni fyrir hendi í hinu viö ■
áttumikla og gróðursæla hé::
aði.
Ræktunarframkvæmdir er..
mjög almennar um allt héi
aöið, þótt misjafnlega sév.
menn stórtækir við fram ■
kvæmdirnar, eftir efnurn og
ástæðum, eins og gengur.
Sýning Valtýs Péturssonar
Sýning Valtýs Péturssonar
er viðburður í listlífi bæjar-
ins. Þótt frumættir málverks
ins séu tengdir saman í mynd
um hans á annan hátt en
viö eigum að venjast, hljót-
um við aö verða var við
hreinleikann, þaö tæra yfir-
bragð, sem er helzta ein-
kenni þeirra.
Valtýr er fyrst og fremst
raunsæismaður. Hann vill
skynja hlutinn eins og hann
er, ekki gera úr honum eitt-
hvað annað, jafnvel þótt þá
fari forgörðum ýmsar garnl-
ar skrautfjaðrir. Tökum sem
dæmi: ljósið, er Impresjón-
istarnir bisuðu við mest allra
málara. Því var í rauninni
beitt eins og kastljósi á senu.
Geislinn utan frá lýsti upp
einhverja ákveöna hluti, kall
aði fram ímynd forms, dýpt-
,ar eöa dramatískra átaka.
En meðal annarra orða. Er
ljósið ekki falið í litnum? Er
liturinn nokkuð annaö en
ljós? Kennir ekki eðlisfræð-
in okkur, að hið hvíta eða
gula sólarljós klofni niður og
myndi litahring, þegar það
fellur í gegnum prisma?
Hvers vegna þá að viðhafa
slika tvöfeldni?
Frá sj ónarmiði málarans
lítur þetta svo út: í upphafi
er aðeins svart myrkur. Upp
úr því stíga litirnir, fyrst
grátt en síöan koll af kolli.
Þegar hver þeirra um sig er
kominn í fókus, tekur hann
aö hljóma eins og tónn á
borði hljóðfæris. Litirnir eru
því ekkert annað en ljós í
mismunandi myndum.
Fjarri er mér að gleyma,
að ótalmörg meistaraverk
hafa verið sköpuð með hinni
gömlu ljóstækni. Nægir í því
sambandi að nefna nafn
Rembrandts eða Rúbens,
Goya eða Velasquez. Ég geng
þess heldur ekki dulinn, að
enn munu mörg ágæt lista-
verk verða til á þennan hátt.
Kitt .er samt óneitanlega ný
hlið á málinu og fram hjá
henni verður ekki gengið. Er
hún ekki beinni leið að mark
imi, þegar öllu er á botninn
hvölft?
Valtýr beitir * rökrænn .
hugsun við uppbyggingu
mynda sinna. Þannig stífir
hann ekki línu, þegar hann
er byrjaður að draga hansn
upp eða sker af formi. Ann-
að hvort lætur hann þetts,
ná út til jaðra léreftsins eða
tengir þaö annarri línu eðs,
öðru formi á þann hát't, að
þaö er eins og hlutirnir hafi.
vaxið hver út úr öðrum. Slít:
þróun er aöalsmerki hvers
málara.
Tæknin er mikilvæg’ í þessr
sambandi Sé hún ekki tekir.,
föstum tökum, aðeins miðuc
við framangreinda hluti
hlýtur margt að fara forgöro
um. Þá er hætta á aö gamls,
Jjósspilið stingi upp kollin-
um. Þetta er Valtý ljóst. í
stað þess að hræra í litunum,
eins og „innblásnir11 lista-
menn gera, þekur hann flöt-
inn óhikað og vafningalaust,
dregur úr hráefninu og slétt
ir þaö, eins og hann væri að
búa til munstur eða mála
vegg.
Er þetta merki um kulda
eða nepju, skefjalausa út-
reikninga, vélræn áhrif? —
Alls ekki. Aftur á móti er það
beinn liöur i þeirri viöleitni
mannsins að staðsetja hlut-
ina, ekki af handahófi, en
eftir langa og erfiða leit. Vit-
anlega verður Cézanne alltaí:
talinn kaldari málari en Dali,
Valtýr Pétursson - strangari
en Veturliði Gunnarsson en
þá um leið eilifari og klass -
ískari í hugsunarhætti, ein-
mitt vegna þess að hann úti-
lokar falska tilfinningasemi,
iorðast hávaða og skvaldui.
Á þessari sýningu Valtýs
eru margar góöar myndir og:
áreiðanlega beztu verk hans
til þessa. Síðan ég kynntisí,
honum fyrst hefir hann allt-
af verið að nema ný lönd,
sökkva sér meira og meira
niður í viðfangsefnin, stæl-
ast við hverja mótstöðu, Tví-
mælalaust er hann einn
þeirra íslenzku. listamanna,
sem skyggnist inn í geim
framtíðarinnar.
Hjörleifur Sigurðssom ,