Tíminn - 07.11.1952, Qupperneq 2

Tíminn - 07.11.1952, Qupperneq 2
 TÍMINN, föstudaginn 7. nóvember 1952. 253. blað. gallón brúsar á kr. 111,00, gallón dósir kr. 30,00 Símar 2976, 3976. — Laugaveg 105. — Reykjavík, Höskur og álsyggilegiar Prejitsmsðjan Edda h.f Síanai'* 3720 og 3948 Leynisímanúmer gætu haft aðals- tnerki og aðra hefð af eigendum itómsérfræðings svo vel gsetl fyrir siiiaS§r» • (ineiii. að ClmrcMH náði ei tali af liouum l>að mun vera töluvert um það hér í bænum, að menn áti ekki birta símanúmer sín í simaskránni og veit aðeins ■>röngur hringur kunningja og vina í hvaða númeri hægt er ið nálgast þessa leyndarmenn. Þetta á sér einnig stað er- endis, en tæplega nema brýn nauðsyn krefji og einhverju e að leyna. Nýlega ætlaði Churchill, orsætisráðherra Breta, að ilKynna Penney nokkrum. úsindamanni í atómfræöum, >ð ákveðið hefði verið að aðla íann, vegna dÝrmætfar þj’ón- siu hans í þágu ríkisins. En >aö reyndist ógerningur fyrir orsætisráðherrann að ná sam >andi við vísindamanninn Af >yggisástæðum er vísinda- naður þessi vel varinn og Ivalarstaður hans er algjört eyndarmál og aðeins á vit- ■ iröi leyniþjónustunnar trezku. Jfékk neitun. Jhurchill reyndi að hringja :i manninn, en honum var neifað um upplýsingar um .dmanúmer hans. Það stoðaði :kki þótt Churchill krefðist jess sem æðsti maður lands- :.ns, er ætti brýnt erindi við itómsérfræðinginh. Sima- utúikan svaraði því til, að sér hætti það leiðinlegt, en hún ívít þrælasala á meginlandiim hefði fyrirskipun um að gefa , ckki upp símanúmerið, hver \ svo sem ætti í hlut og undir ! hvaða kringumstæðum sem j þess væri óskaö. Leyniþjónustan send. Forsætisráðlierrann varö nú að senda út tilkynningu um öðlun mannsins í útvarpi, án þess að geta tilkynnt hon um það áður, og nokkrum tímum síðar, er atómsérfræð I'annig litur " I)Qnn út. niað- HR ■ a»t«' urinn aö baki jSBf lcyninúmersins ÍÆ, ffiST út. Þessi var ■ í v aðlaður, en bað tr ckki aö vita ’ \ ; y að hinir verði eins henpnir, flk er tala þcirra jH kcmur upp á iPj| teningnum. menn úr leyniþj ónustunni sendir með plaggið.. Öryggi ríkisins. Vitanlega er okkur íslend- ingum annt um öryggi ríkis- ins og teljum að bægja beri snuðrurum frá dyrum okk- ar, en óneitanlega eru jæir Ljósmyndasýningin er á Listamaiiiiaskúlanniii Litskugganiyndlr verða sýndar í kvöld kl. 6 og kl. 9. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS »«»<«>■ ■*»«»•■ ingurinn hlýcldi á fréttir að | nokkuð margir „atómsérfræð vénju, hrökk hann upp við! ingarnir“ hér í Reykjavík, er það, að hann var kominn inn ’ hafa hlaðið um sig múr ör- í aðalsmannaraðir landsins. j yggis og leyndar og láta ekki Það var fyrst degi síðar, sem skrá símanúmer sín í bækur, Churchill tókst að koma 1 og fer betur að ríkisstjórnin skriflegu skeyti til mannsins | þarf ekki að standa í að aðla um útnefninguna en þá voru j marga þeirra. Lögreglan í Brimum hefir •jarað ungar stúlkur við hvít vim þrælasölum, og er tilefn- 3 það, aö þýzk kona hefir ' okkað fimm þýzkar stúlkur, :ina austurríska og fjórar frá Trieste til Egyptalands, þar >em þær áttu samkvæmt ,amningum að vera sýning- irstúlkur á skemmtistöðum, ,-n voru í rauninni seldar : nansali. Lögreglan hefir sgrstak- ega varað Ijóshærðar og blá ;ygar stúlkur við þessari rættu, en þær eru eftirsótt- astar suður þar. oofaveri frönskum rithöfundi í gær voru Nóbelsverðlaunin veitt fyrir bókmenntir, verð- launin hlaut franski rithöfundurinn Francois Máuriac. f ieiri manu hifa komið til greina, sem viðtakendur þessara xirðulegu verðlauna eg má í því sambandi nefna Halldór Kiljan Laxness, enska rithöfundinn Graham Green og ú'inston Churchill. „ . ihjartans auðmýkt í sálgerö- Mauriac er fæddur i Bord- ! iooc . , . unum. Maunac er þekktur að f °g ,Því í Frakklandi að vera siða “ ° S]0. ara aö aldri; j vandur og hefir hann ritað Síf ifS :‘Gr íf !ar a eftirtektarverðar ritgerðir, er og olst haof !sýna fyililega hið trúarlega upp hja móður smm, og fekk ; listræna viðhorf hans til fremur strangt uppeldi, sem : gkáldsö r. hann hefir lýst í litilli bok, j Commetícements d’une vie. Útvarpið ' itvarpið í dag: í.00 Morgunútvavp. — 9.10 Veð- ríregnir. 12.10—13.15 Háclegisút- arp. 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.30 ' 'eðurfregnir. 17.30 íslenzkukennsla . I. fl. — 18.00 Þýzkukennsla; I. fl. 8.25 Veðurfregnir. — 18.30 Frönsku ennsla. 19.00 Fréttir frá S.Þ. — 9.05 Þingfréttir. 19.25 Harmon- : Kulög (plötur). — 19.45 Auglýs- : ngar. 20.00 Frétir. 20.30 Kvöld- aka. 22..00 Frétir og veðuríregnir. : ’,2.10 „Désirée“, saga eftir Anne- narie Selinko (Ragnheiður Haf- ;;tein). — XVI. 22.35 Dans- og dæg irlög (plötur). 23.00 Dagskrárlok. ■Jtvarpið á morgun: 8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veð- írfregnir. 12 10 Hádegisútvarp. 12. 50 Óskalög sjúklíhga (Ingibjörg Þorbergs). 15.30 Miðdegisútvarp. — /16.30 Veðurfregnir. 17.30 Ensku- jíennsla; II. fl. — 18.00 Dönsku- kennsla; I. fl, 13.25 Veðurfregnir. '8.30 Úr óperu- og hljómleikasal plctur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.25 Tónleikar (plötur). 20.40 Leikrit: ,Fundið fé“, gaman- ileikur eftir Rudoif Berlauer og Rudolf Oesterreicher. Leikstjóri og þýðandi: Lárus PáLsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 .Oanslög (plötur). — 24.00 Ðag- ekrárlok. IHaut kaþólska menntun. Fyrst stundaði hann nám í kaþólskum skólum, en síð- an gekk hánn í menntaskóla og að lokum í háskólann í Bordeaux. Stuttan tíma nam1 hann við École des Chartes í París og bera bækur hans vitni um haldgóða klassiska mennttífi, j Bókmenntaáhrií.. Mauriac er vel að sér í trú- fræði og sýna rit hans, að, hann hefir hugsað mikið um ! trúarvandamál, og velt þeim i fyrir sér á ýmsa lund. Hann ! hefir orðið fyrir áhifum frá skáldunum Maurice Barrés, Francis Jammes, André Gide og Poul Claudel. Hann fékkst í fyrstu við Ijóðagerð, en réði aldrei vel við það form. í fjrrstu skáldsögum sínum fékkst hann við að greina frá upplausnarskeiði æsku- manns og för hans um völ- undarhús syndar og böls. Merkisberi siðgæðis. Bækur hans fjalla einkum um fiölskyldur í sveit, þar sem hatur, hefndir og ástir, ástríður og ísókn í veraldleg gæði ráða húsum. Hann túlk- ar baráttuna milli hinna tál- sömu freistinga holdsins og æðri og göfugrar guðstrúar er sigrar venjulega að lokum. Eymd hins trúlausa heims hefir vakið endurreisn og líelztu verk. Helztu verk hans eru. Le Désert de l’Amour (1925), Thérése DesQueyroux (1927) og Le Noud de Vipéres (1932). Þessar þrjár sögur hans eru •álitin meistaraverk í sam- tlðar skáldskap, og er hann talinn stærsti skáldsagnahöf undur Frakka síöan Proust leið. Frá árinu 1933 hefir, hann verið meðlimur frönsku' akademíunnar. Á íslenzku! hefir aðeins birzt eftir hann 1 eln smásaga, kom í jólahefti Lifs og listar 1950. Fíiadelfía I i (Framhald af 1. siðu). land og flytja fyrirlestra hjá söfnuðinum á Akureyri, Vest mannaeyjum og Sauðárkrók og einnig mun hann kenna á þessum stöðum. Fjölmennur söfnuður. í Svíþjóð er Filadelfíusöfn uðurinn fjölmennur og rekur mikla starfsemi, telur hann 100 þús. meðlimi. Hér á landi eru fjögur til fimm hundruð meðlimir, þar af tvö hundruð í Reykjavik. Þessa dagana eru samkomur á hverju kvöidi .í safnaöarhúsinu í Hverfis- götu 44 og flytur Carl fyrir- lestra á samkomunum, ' unz hann heldur út á land um miðja næstu viku. A BAK ViÐ TJALDID I heitir ný bók efísr DOUGLAS REEÐ, er komin í. bókaverzlanir. — Þýðinguna gerði með leyfi höfxmdarins, Sigurður Einarsson. Douglas Reed ávann sér heimsfrægð mcð bókinni HRUNA.DANS HEIMSVELÐANNA, sem kom út 1938. — í þeirri bók sagði hann fyrir síðari heimsstyrjöldina og hrun Þýzkalands. í hinni nýju bók — Á BAK VIÐ TJALDIÐ — lýsir hann átökunum sem nú fara fram að tjaldabaki á sviði heimsstj órnmálanna og undirbúningnum að þriðju og síðustu heimsstyrjöldinni. Á BAK VIÐ TJALDIÐ er stórfengleg bók, skrifuð af drengskap, sannleiksást og hispursleysi. Tryggið yður einíak í tíma. Bökin fæsf aðeins hjá bóksölum. Útgefandi: Timarifið Dagrenning Reynlmel 28. — Simi 1196. — Reykjavík.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.