Tíminn - 07.11.1952, Síða 3
TÍMINN, föstudaginn 7. nóvember 1952.
3,
253. bíað.
í slendinaabættir
I !
Dánarminning: Aðalsíeinn Ragnarsson,
Volaseli
Þar sem öldur Atlantshafs-
ins kveða dimmum rómi við
Ijrimsorfið fjörugrjótið, þar
sem fjörugrandinn myndar
eins og spentan bogastreng,
óg þar sem gróðuriítil fjöli
hrynda bogasveigin umhverf-
is sveitina allt í sjó fram, og
jökullinn leggur mjallhvita
hrammtcnæfram af fjallöxlun
um,- og köld jökuláin beljar
nieö smum j afna nið á leið til
sjáfar, þar sem skiptast á
ðrfoka sandáurar hið efra og
viölendar graslQndur hið
aeðra, mftt í sveitinni í þess-
um víðlendu graslendum
stendur þserinn Hraunkot, o.g
iser hátt :yfir, þaðan má sjá
til allra bæja í sveitinni utan
éins, þar ínun því vera einna
bezt útsýiii af Lónsbæjum,
þaðan sjást einnig hin stóru
Lón, sem sveitin dregur nafn
Qitt af, og frá þeim lónum ber
ast margraddaðar fuglaradd-
ir, og þá ekki sízt hinn fagri
svanasöngur, því að svanirnir
þar skipta þúsundum.
í þessu umhverfi var Aðal-
stéinn Ragnarsson fæddur,
en hann fæddist í Hraunkoti
22. dag ágústmánaðar 1933,
og var annar elzti sonur hjón
anna Margrétar Davíðsdóttur
og Ragnars Snjólfssonar, sem
þar bjuggu þá. Litlu síðar
hættú þau' búskap og fluttust
á Höfn, og. þar ólst Aðalsteinn
upp fram að fermingu, en þá
keyptu foreldrar hans jörðina
Volasel í Löni og hafa búiö
þar síðan, og þar hefir Aðal-
steinn 'dvalið’ að mestu aö und
anskildum þeim .tíma, sem
hann dvaldi til lækningar
bæði hér á Höfn og svo nærri
ár á Landsspítalanum, en fyr
ir þrem árum tók að bera á
þeirri veiki, sem varð honum
að aldurtilaj en hann andað-
iát á Höfn 13. okt. s. 1.
Þetta er í stórum dráttum
rannninn um hina alltof
stuttu ævi Aðalsteins heitins.
Aðalsteinn var um margt
vel gefinn bæði andlega og
likamlega, t. d. fór orð af hon
um í skóla fyrir mikla íþrótta
hæfileika, og þótti sem þar
væri gott íþróttamannsefni,
en hugur hans hneigðist að
iajidbúnaðarstörfum, þó að
þaö yrði einnig hans hlutverk
að vinna að sjávarútvegs-
störfum, • en sveitin mun þó
háfa átt hug hans allan, enda
hafði hann vanist sveita-
vinnu 'frá barnæsku, verið í
syéit á sumrum, og hugöi
hánn gott til að geta helgað
þéssari atvinnugrein starfs-
krafta sína, hann var og mjög
hagur til allra verka og lag-
hentur vel, viðræðugóður og
skemmtinn í allri daglegri um
gé'ngni. Þið er eins og það vilji
oft fara svo, aö þeir, sem eru
öllu góðu gæddir, þeir eigi
skamma tiiveru hér á jörð,
enda er þaö fornt mál, að beir
tíeyi ungir, sem guðirnir elska,
og ég dreg ekki í efa, að Aðal-
steinn heíir verið hverjum
góðum guði hugþekkur og að
hver góður guð verði honum
hhðhohur og vel unnandi í
því lm,* sem hann er nú geng
inn til.
Einn^lnmum' ágætirkeixn
urum, sem oft hafði orðið við
þeirri bón deyjandi manna, að
sitja við dánarbeð þeirra,
taldi það öllu jafna minni
kvíða valda hinum ungu að
deyja heldur en þeim, sem
konurir eru að fótum fram.
Má það vera að slíkt komi af
bví, að hinn ungi maður á
lífið og trúir á það og framtíð
þess, en hinn eldri veit viss-
una hvað að fer með hann,
en hvað um það: Minningin
um hinn unga mann mun
ætíð lifa lengur í huga að-
standenda og að því leyti er
það sælla að deyja ungur.
í íslandssögunni segir svo,
að umrenningnr einn mjög
umtalsvondur þóttist geta
fundið öllum möiinum á land
Inu eitthvað til foráttu nema
þrem, sem hann nefntíi, þetta
var nú á 17. öld. Iivort hann
hefði nú á þessari öld fundið
meir en þrjá réttláta er ekki
svo gott að segja um, en víst
er um þaö að Aöalsteinn heit
inn var einn af þeim fáu, sem
enginn gat sagt nema gott
um, og allir þeir, sem áttu
þess kost að kynnast honum,
munu hafa borið hiýjan hug
til hans.
En nú hefir Aðaisteinn ver-
iö kallaður heim, við því verð
ur ekkert sagt, allir verða að
taka því kalli, en sælla mun
að mæta fyrir hinum æðsta
dómstóli með svo fagurt mann
orð, sem hann hafði í vega-
nesti, en eftir stendur hér
rúm hans autt og ekki auð-
fyllt.
Sár söknuður er kveðinn að
heimili hans, foreldrum og
bræörum, er þau sjá á eftir
ástríkum syni og bróður, sem
alltaf kom fram til góðs, en
það hefir þó komið fram, sem
betur fer, að þegar líkt stend
ur á og hér, er aðstandendur
eru lostnir hinni þungu skapa
þrumu, að þá er eins og' mörg
um sé léður furðulegur þrótt-
ur til að bera missi þeirra, sem
þeir unna mest, þá er það
eins og sumir breytist í hetj-
ur, þegar ekki er annars kost
ur en bgrj.ast við hina bitru
harma. Þetta hefir þeirn tek-
izt Þjónunum í Volaseli og
er það vfel að svo er.
Þau eiga eina góða huggun
geymda í hugarfylgsnum sín
um, en þaö er myndin og
minningin um góðan og elsku
legan son, og sú mynd gleym-
ist ekki, heldur verður jafnvel
til að líta með meiri tilhlökk-
un til þess, sem verða á, og
Íaa vérða fenUurfuridir þéirra
góðir.
Gunnar Snjólfsson.
Síðara bindi skáldsögunnar
ÞOKAN RAUÐA
cftir KRISTMANN GUBMUMDSSON
l-
er kemið í bókaverzlanir
Sagan um höfund Völuspár sameinar megineinkenni
Helgafells, Gyöjunnar og uxans og Góugróðurs, sem
gert hafa Kristmann Guðmundsson víðlesnasta nú-
lifandi rithöfund íslendinga. Lesandanum opnast
undralönd fornaldarinnar í sögunni um kappann og
skáldið ísarr Dagsson, ieitina að vxzkunni, fegurð
ástarinnar og stórfengleik crlaganna. —
4)
f
y
t>
4>
♦>
4)
4>
4)
Þ
4>
>;
V
4>
m
i® KRISTMANS 6UnM",mtSik*' '
rauða
er allt í senn skemmtileg,
listrœn og áhrifarík skáld-
saga — glœsilegt listaverk
og spegill íslenzkrar og
evrópskrar menningar í
deiglu sögunnar. —
!
♦
rauða
r-. .
i er fyrsti hóhmemituvi&bm'&ur huustsins
BORGARÚTGÁFAN
4>
4>
4>
4>
4*
4>
4>
4>
4-
4’
4
«>
4>
f
f.
4>
4'
4-
4>
4
.f-
4
4>
4
4
4
4
4
4>
4
4
4'
4'
4>
40
4>
4>
4>
4-
4>
4>
4>
4>
4>
Erling Blöndal
Bengtson og sin-
fóníuhljómsveitin
Það var stórviðburöur, er
einn af mestu celió-meistur-
um heimsins, snillingurinn
Erling Blöndal Bengtsson,
gisti móöurland sitt og lék
hmn undurfagTa celló-kon-
zert Dvoráks í h-moll, með
undirleik sinfóníuhljómsveit
arinnar. Hin látlausa og hóg-
væra framkoma listamanns-
ins dylur þann norræna eld-
móð, sem undir býr. Hulinn
eldmóður, líkt og jöklaeldur,
sem býr í djúpinu, gæddur
þeim kyngikrafti, sem allt
hrífur með sér. Tónlistar-
túlkun Erlings er afburöa-
snjöll, tæknin fullkomin og
tónninn fagur. Hann er einn
af þeim ofurmennum listar-
innar, sem getur hafiö aöra
til flugs meö sér, enda var
þa'ð auöheyrt að, hljómsveit-
in og stjórnandi hennar, var
vel samstillt huga hans. Feg-
urð, héiðríkja og birta tóna-
ílóðsins er ógleymanleg. Á-
heyrendumir, sem troöfylltu
husið, margklöppuðu lista-
mánninn fram og hylltu
hann ákaflega.
Euryanthe, forleikur Web-
ers, lék hljóinsveitin i upp-
hafi hljómleikanna mjög vel
og nákvæmlega, enda er
hann fallegur og geðfelldur.
Aftur á móti voru lögin eftir
Schubert heldur leiðiixlegt
léttmeti, og væri þaö ósk-
andi að sinfóníuhljómsveitin
fengi framvegis að nota tíma
sinn og mikla hæfileika til
verðugra starfs. Forleikir
Liszts voru ástríöuþrungnir
og kröftugir, og komu fyrir í
þeim mjög sérkennileg og á
hrifarík hljómblæbrigöi.
Róbert A. Ottósson stjórn-
aði hljómsveitinni með ná-
kvæmni og góðum smekk,
sérstaklega í undirleik cello-
konzertsins. —
Esra Pétursson.
UllllllllllllllllllllllllllllIU.tllllfllllliiillllliilliiiliiiiiiui
| Allskonar I
| HÚSGÖGN |
LÁGT VERÐ
Húsgagnverzlimin i
i Austurveg 40. Sími 38. |
í Selfossi.
........TriTTTlMiTHiimiiinnniMWTnniimimnnm
ktiMiuimimmmiitmmitiiiiiiiiiitMitmiiiimiiiiimiiiii
| félagsmönnum vorum jj
| ýmsar tegundir af fóður- ij
I vörum með hagkvæmu jj
I verði. Einnig eggjaum- ji
I búðir, merkihringi, og J
i fleira til alifuglaræktar. ?
Landssamband
eggjaframleiðenda,
í Hörpugötu 13B, Sími 2761 jj
<tlllltlllllltlllllltllllt!ll*i|f|llllllllllllllll||||||if iiiiiiiiniii
aiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiB
I ampcp n* i
ítaítækjavinnustofa
Þingholtsstræti 21 I
Sírni 31556.
I Haflagnir — Viðgerðir jj
I Raflagnaefni
wanjniaimcmiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiuimuiiiiiuie