Tíminn - 07.11.1952, Qupperneq 4
TÍMINN, föstudaginn 7. nóvember 1952.
253. blað.
Hannes Jónssson, félagsfræblngur:
FRAMLEIÐSLUSAMVINNA V.
Hvar og hvenær á að byrja?
Við höfum nú lítiliega
kynnt okkur framleiðslusam
vinnufélög óg komizt að
þeirri niðurstöðu, að það sé
hagkvæmt fyrir verkafólkið
og íslenzka þjóðarbúið að
framkvæma þetta stefnumál
Framsóknarflokksins.
En spurningin er, hvar og
hvenær á að byrja?
Svarið er: Hvar og hvenær,
sem verkafólkið sjálft hefir
gefið sér tíma tii að kynna
str þessi mál og heíir skiln-
ing og vilja til að stofna til
atvinnulýðræðis á grundvelli
fr.iálsrar samhjálpar í at-
vinnugreinum sínum.
Þetta er einmitt það dá-
samlega við þjóðfélagsstefnu
Framsóknarflokksins. Það er
hægt aö framkvæma hana í
viðskipta-, fjármála- og at-
vinnulífinu hvenær sem fólk
ið sjálft vill, njóti það fyllsta
frelsis.
Þjóðfélagsstefna Framsókn
arflokksins, — sem einkenna
má með orðasambandinu
„frjás samhjálp" þar sem það
táknar framkvæmd sam-
vinnustefnunnar á öllum
sviðum, — er laus við þann
glæfraleik að vilja steypa öll
mannleg samfélög í fyrirfram
ákveðin mót. Framkvæmd
hennar byggist ekki nauð-
synlega á því að allir komi
auga á gildi hennar. Við
þurfum ekki að bjða eftir
því, að Framsóknarmenn fái
meirihluta á Alþingi, til þess
að hefjast handa um fram-
kvæmd hennar. í lýðræðis-
þjóðfélagi þarf hún ekki, og
má ekki, eðli sínu samkvæmt,
komast í framkvæmd með
valdboði ofanfrá. En hvar
sem fólkið býr við frelsi og
lýðræði getur það sjálft byrj
að að koma henni á í sínum
sérstöku greinum, hvort sem
það vill í smáum eða stórum
stíl.
Húsgagnasmíði.
Þáð gefur t.d. auga leið, að
hvenær, sem húsgagnasmíða
sveinar í Reykjavík eða á
Akureyri eða yfirleitt hvar
sem er, ákveða að koma á at-
vinnulýðræði í grein sinni,
stofna til frjálsrar samhjálp
ar á grundvelli framleiðslu-
samvinnunnar, þá geta þeir
gert það, hafi þeir nógu
sterkan og samstilltan vilja
til þess. Geti ' einstaklingar,
hlutafélög eða rílcið rekið
húsgagnasmíðaverkstæði með
:narga sveina í sinni þjón-
ustu og grætt vel á, þá hljóta
þessir sömu sveinar að geta
haft eins vel, ef ekki betur
ofdn af fyrir sér með því að
reka það sjálfir á grundvelli
á'tvinnulýðræðis, eins og því
hefir verið lýst í þessum
greinaflokki.
Bílstjórar og bifvélavirkjar.
Og hvað sýnist eðlilegra en
að bifvélavirkjar og sam-
vinnubílstjórar á Hreyfli taki
saman höndum um rekstur
bílaverkstæðis á sama grund
velli? Því skyldu þeir ekki
geta gert þetta eins vel og t.d.
Egill Vilhjálmsson.svo saman
burður sé gerður, og eignast
sjálfir þær hallir, sem þessi
rekstur hefir gert Agli kleift
að eignast vegna starfs bíl-
stjóra og bifvélavirkja?
Samband íslenzkra sam-
vinnufélaga gæti hugsan-
lega orðið aðili að slíkri
starfsemi bílstjóra og bif-
vélavirkjá öllum aöilum t.;l
hagsbóta. Það hefir umboð
fyrir mjög góða bílaframleið-
endur. í samstarfi við sam-
vinnufélag bílstjóra og bif-
vélavirkja gæti Sambandið
með f r j álsum samningum
haldið umboðinu en látið
verkstæoi bílstjóra og bif-
vélavirkja, sem rekið væri á
grundvellf atvinnuiýðræðis-
ins, hafa söluumboð fyrir
varahluti og annast alla þjón
ustu og viðgerðir. Slíkar ráð-
stafanir gætu hugsanlega
orðið öllum aðilum til góðs.
Þannig mætti lengi telja
hugsanlega framkvæmd at-
vinnulýðræð’isins.
Húsbyggingar.
Hvers vegna skyldu múrar-
ar og húsasmiðasveinar t. d.
endilega þurfa að láta meist
ara sina fá. verulega álagn-
ingarprósentu ofan á laun
sín? Því skyldu sveinarnir
ekki eignast sín tæki sjálfir
og fá allan afrakstur fj^r-
magns og vinnu í þessum
greinum? Er nokkuð, sem
mælir á móti því, að félög
þeirra og samvinnubygging-
arfélögin taki höndum sam-
an um að koma á atvinnulýð-
ræöi í byggingariðnaðinum
öllum aðilum til hagsbóta,
þannig, aö sveinar fengju
hluta af álagningarprósent-
unni en byggjendur húsa
hluta hennar í lægra verði?
Útgerð.
! Og ekki má gleyma útgerð-
inni.
Óvíða heíir framleiðslusam
vinnan eins stóru hlutverki
aö gegna og í sjávarútvegi á
íslandi. Ber margt til: Þýð-
ing sjávarútvegsins fyrir
þjóðarbúið, nauðsyn heil-
brigðra umbóta og heilbrigðs
andrúmslofts í sjávarútvegi,
I nauðsyn upprætingar þeirr-
| ar miklu tortryggni, sem rík-
ir í atvinnugreininni, van-
máttur kaupkröfu- og stétt-
arbaráttunnar til þess að
skapa sj ómönnum sannvirði
vinnu sinnar í núverandi þjóð
skipulagi, svo nokkuð sé
nefnt.
i Ég- hefi í öðrum greinar-
flokki í Tímanum og í grein
í Samvinnunni, lýst því,
hvernig byggja megi upp heil
brigða samvinnuútgerðarfé-
lagahreyfingu. Einnig hefir
F.U.F. i Reykjavík gert at-
hyglisverðar samþykktir í
þessu efni, en megininni-
hald greinanna og ályktunar
F.U.F. er:
!
að sjómenn eigi sjálfir og
reki skip og báta á grund-
| velli atvinnulýðræðis
' þannig, að þeir fái af-
i rakstur bæði fjármagns
| og vinnu;
að sjómenn og fiskiðnaöar-
! menn reki sjálfir fiskiðn-
j að í smærri stíl á grund-
velli atvinnulýðræöis í
sama tilgangi;
: að Sjómenn, fiskiðnaðar-
menn og skipverjar flutn-
ingaskipa eigi og reki
sjálfir flut-ningaskip á
grundvelli atvinnulýðræð-
is í því augnamiði að þeir
njóti alls afraksturs fjár-
magns og vinnu.
En hvað félagsuppbygging-
1 una áhrærir, þá veröur hún í
; þremur stigum, þ.e. deild um
j hvern bát og fái einungis
Istarfandi sjómenn á þeim
' báti inngöngu í deildina; fé-
Iag á hverju # útgerðarsvæði
og njóti félagsmenn þess
sömu hluta- og aflatrygg-
inga og aörir; samband er
' annist sölu og innkaup svo
og sameiginlega þjónustu fyr
ir öll félögin.
Vörð'ur frá Felli nefnist sá, sem kúnna hérlendis bætt úr afurða-
nú kveður sér hljóðs. Hann rýíur magni, því að hún er vægast sagt
þögnina að visu til að gera athuga ' víða mjög léleg. Ég vildi spyrja þá,
serndir við þaö, sem aðrir hafa sem vilja flytja inn nautgripi: Hvað
sagt, en hér eiga þeir líka að tala, myndu kýr af útlendu kyni, sem
sem hafa sérstök sjónarmið. Það, vanar eru nógu fóðw og nákvæmri
sem Verði liggur á hjarta, er þetta: , hirðingu, geta af sér rniklar afurðir,
I ef þær fengju lítið og lélegt fóður
„Sælt veri fólkið í baðstofunni og ' og sáralitla umhirðu? Skyldu af-
gleðilegan vetur. Enn sem fyrr ætla urðirnar verða meiri en eftir góða
’ég að ræða um íslenzkan landbún- íslenzka kú?
að í baðstcfunni.
íslenzka bændur vantar teklci út-
Nokkrir bændasynir, sem hafa lendar kýr til afurðaaukningar, þá
unnið sér það til ágætis að dvelja vantar skilning á því, að kýr þurfa
um tírna í Bandaríkjunum til lær- j nóg fóöur og góða og mikla liirðu
dóms og þekkingarauka í landbún , til að þær skili af sér. miklum og
aði, hafa myndað með sér félags- j góðum aíurðum o£( bændur vantar
samtök, sem þeir nefna „Eflingu". I tilsögn sér fróðari manna um fyrir
Nú fyrir skömmu héldu þessir' komulag kynbóta þess stofns, sem
Ameríkufarar fund með sér, sömdu þeir eiga nú þegar.
þar meðal annars tillögu, sem þeir
telja vera íslenzkum landbúnaði til
XJm sauðféð er það að segja, að
Niðurlag.
Ýmsar fleiri atvinnugrein-
ar mætti nefna, þar sem aug
Ijóst er að stefna Framsókn-
árflokksins hefir miklu hlut-
verki að gegna. Ég nefni
prentiðnaðinn, hárgreiðslu-
; og rakarastofur, skipasmíðar,
i leikfangasmíði, saumastofur
jo. s. frv., sem augljós viðbót-
’ dæmi um þaö, hvað fram-
j leiðslusamvinnan, atvinnu-
lýðræðið, hefir miklu hlut-
verki að gegna á íslandi í
framtíðinni.
En það dásamlega við
þetta er, að það er hægt að
framkvæma þennan hluta
i þjóðfélagsstefnu Framsókn-
j arflokksins, eins og raunar
j allar greinar frjálsrar sam-
hjálpar, hvar sem er, og það
er hægt að byrja hvenær
sem er, ýmist smátt eða stórt
eftir vilja fólksins sjálfs og
aðstæðum á hverjum tíma.
— Eina ski'lyrðið fyrir fram-
kvæmd hennar er aö fólklð
njóti fyllsta frelsis og al-
mennra borgaralegra rétt-
inda á jafnréttisgrundvelli.
góðs, má vera, að sumar tillögurnar það hefir þótt gott hingað til og það
séu frambærilegar en sumar eru er hægt að kynbæta það engu síður
afleitar. Ég veit, að mörgum hefir en nautgripina, auk þess skyldu
farið' eins og mér, að búast við menn minnast sinnar fyrri reynslu
rneiru og merkilegri tillögum, en um kynbætur íslenzka fjárstofns-
séð hafa dagsljósið hjá Ameríku- ins við útlend kyn.
förunum. Ég ætla aöeins að taka | Nautgripi til kjötframleiðslu datt
eina tillögu þeirra til umræðu, hún engum í hug að reyna fyrr en sauð-
fjallar um nauðsyn þess að ..flytja fénu hafði fækkað um tugi þúsunda
inn kynbótadýr" t. d. kýr, sem vegna sauðfjárpesta. Það eru litlar
mjólki meiri og betri mjólk —, líkur til að framleiðsla nautgripa-
sauðfé rneð meiri skrokkþunga og kjöts færi bændum eins mikla íjár
betri ull — nautgripi, sem gefa af muni eins og framleiðsla kinda-
sér mikið og gott. kjöt“. — Það er ^ kjöts. Það skyldi líká athugað, að
ekki svo lítið, sem íslenzkan land- j beit þessa lands myndi aldrei nýtast
| til hálfs með, ræktun. holdanaut-
gripa. Innflutningur holdanautgripa
er því „Iúxus-draumur“ þeirra, sem
ekkert sjá annað en það, sem út-
lent er.
Það er ekki nóg fyrir þá bænda-
syni, sem haía farið eitthvað víðar
og séð meira en þeir, sem heima
búnað vantar.
Ef við athugum nautgriparækt
okkar íslendinga nokkuð, þá sjá-
um við, að margt er öðru vísi en
vera ætti. Víðast hvar eru afurðir
nautgripa okkar langt fyrir neðan
það, sem vera þyrfti. Þetta verður
samt ekki lagaö með innflutningi
nýrra nautgripakynja. Það ber að j sitja, að semja tillögur og láta þær
stefna að því, að kynbæta íslenzka birtast í dagblöðunum. Þeir þurfa
nautgripakynið. Þaö ætti að takast ííka að gæta að því, að tillögurnar
fljótt og vel, ef rétt er á málum séu til góðs. Þá fyrst. er not af
haldið, því að lnnan íslenzku naut ferðurn þeirra. Þá fyrst sýna þeir,
gripanna nú eru einstaklingar, sem j að þeir kunni að' notfæra sér það,
standa þeim útlendu lítið að baki sem þeir sjá og heyra, ög að þeir
hvað viðkemur afurðagetu. Annað geti látið aðra njóta góðs af íerð-
er líka, sem vert er að athuga í'
þessu sambandi — það er fóðurþörf
nautgripanna. íslenzku kýrnar eru
litlar og þurfa lítiö viðhaldsfóður,
þær útlendu eru yfirleitt stórar og
þurfa mikiö viðhaldsfóður. Mis-
munur á fóöurþörf íslenzku og út-
lendu kúnna getur orðið mikill. Það
er því alveg spursmál, hvort útlendu
um smum".
Ég ætla samt að hnýta því hér
aftan í, að ég hygg ómögulegt að
fullyrða um það, livernig nautgrip
ir af holdakyríi þyldu íslenzkan
vetur, en hitt vituin við, að naut
eru stórar og hraustar skepnur, sem
sennilega þyldu beit líkt og hestar.
Aðalfundur Búsiaðarsambands
Snæfellsness
Aðalfunclur Búnaðar- og
ræktunarsambands Snæfells-
ness og Hnappadalssýslu var
haldinn að Vegamótum s. 1.
sunnudag.
Gerði f ramkvæmdast j óri
sambandsins, Gunnar Jöna-
i tansson, grein fyrir reksúi
' þess á fyrra ári. Hefir sam-
' bandið nú 4 beltisvélar og
tvær minni dtáttarvélar í um
ferðarvinnu. Auk þess hefir
það tvær skurðgröfur á leigu.
Enn er þó víða eftir að ræsa
fram land til túnræktar og
stendur það í vegi rækíunar-
framkvæmda í sumum sveit-
um. Vill því sambandið sjarn
an fá þriðju skurögröíuna
leigða.
Meðal þeirra tillagna, sem
samþykktar voru á fundin-
um, voru þessar helztar:
1. Að sambandið beiti sér
fyrir stofnun sauðfjár og
naútgriparæktarfélaga í
hverri sveit á starfssvæði þess
og ferðist maður á vegum þess
á milli búnaðarfélaganna til
að hvetja og leiðbeina í þessu
efni.
2. Að sambandið gangist fyr
ir hrútasýningum 4. hvert ár
á milli þess sem sýningar eru
haldnar af Búnaðarfélagi ís-
lands og verður 1. sýning á
vegum sambandsins áyið 1954.
3. Skoraði fundurinn á Bún
aðarfélag íslands að hlutast
til um að reynt verði að fá
(Framhald á 6. síðu.)
kýrnar skila eins miklum afurðum, við eigum mikla mýrarfióai sem
íyrir hverja fóðureiningu, eins og hægt er að þurrka os breyta í töðu
velli og yrðu þá af sjálfu sér prýði
legt beitarland. Einhver arðmeiri
búfjártegund en hrossastóð ætti þá
að nytja þaö land. í því sámbandi
tel ég, að vel megi hugsa um nauta
kyn, þó að ósannaö sé að taki fjár
kyni okkar fram.
Starkaður gamli.
þær íslenzku.
Marg-ur íslenzkur bóndi hefir átt
í miklum erfiðleikum með öflun
heyja undanfarin sumur. Afleiðing
þess liefir verið: fóöurmagn af
skornum skammti handa skepnun
um og í kjölfar þess hefir fylgt
léleg afurðageta. Ekki hefir hirðing
Þökkum innilega okkur auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför sonar okkar
AÐALSTEINS IiAGNARSSONAR.
Guð blessi ykkur öll.
Volaseli, 25. október 1952,
Margrét Davíðsdóttir,
Ragnar Snjólfsson.
Aðalsafíiaðarfundur
Hallgrímssafnaðar veröur haldinn 1 kirkju safnaðarins
sunnudaginn 9. þ. m. kl. 5 e. h.
Fundarefni:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Sóknarncfndin.
CEKISl ASKRIFENDUR AÐ
IIMANUM. - ASKRIFTASB5I 2823.