Tíminn - 07.11.1952, Side 7
253. blað.
TÍMINN, föstudaginn 7. nóvember 1352.
Frá haf i
til heiða
Hvar eru skipiri?
Sambandsskip:
Hvassafell lestar timbur í Yxpila.
Arnarfell fcr frá Páskrúðsfirði 25.
f. m. áleiðis til Grikklands. Jökul-
fell fór frá Rvík 3. þ.m. til New
York.
Ríkisskip:
Esja fer frá Reykjavík í kvöld
vestur um land í hringferð. Herðu
breið er á Austfjörðum á norður-
leið. Skjaldbreið fer frá Reykja-
vík á morgim til Skagafjarðar- og
Eyjafjarðarhafna. Þyrill var á Ak-
ureyri í gær. Skaftfellingur fer frá
Reykjavík i dág til Vestmannaeyja.
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Reykjavík 3.11.
til Hull og Hamborgar. Dettifoss
fór frá London 4.11. til Reykjavík-
ur. Goðafoss fór frá Reykjavík 4.11. .
til New York Gullfoss fer frá j i
Kaupmannahöfn 8.11. til Leith og ' =
Reykjavíkur. Lagarfoss fer frá j |
Vestmannaeyjum í kvöld 6.11. til
Gdynia. Reykjafoss fer frá Seyð- !
isfirði síðdegis í dag 6.11. til Gauta j
borgar. Selfoss fór frá Álaborg 6.11.!
til Bergen. Tröllafoss fer væntan-
lega frá New York í dag 6.11. til
Reykjavíkur.
lllllillllllllllllllllllMilllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllir
Kaupi
fsnörur og taglhár (snöru- 1
I hár). ííátt verö.
* Friðjón Jónsscm
1 Steini, Reykjaströnd |
'IIIIIIIIllllllllllr*>llll|llllllllllllllllllllllllllllIIIIItllllIII■II
£clí4^rakkar\
unii'^iiinniuiiiuuuiiniuiniiiuiniimiiiimiiiiuin
I Dödge Cario! |
er til sölu, bíllinn er með!
mjög góðri vél og yfirleitt i
í góðmstandi.
■ cf ■»* i
Verð.kr. 17 þús.
BILABÚÐIN
Snorrabraut 22
Flugferðir
iiiiiiiiiiiiiirnYimiiiiiiiiiitiiiiiiiimiiiiiniiiiiiiiiiiittuiii
iiiiiiiiiiiiiii|imiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiii"iiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
I KAUP—SALA I
Flngfélag íslands:
í dag verður ílogið til Vest- j
mannaeyja, Kirkjubæjarklausturs,;
Fagurhólsmýrar, Hörnaf jaírðar,1
Vatneyrar og ísafjarðar.
Á morgun verður flogið til Akur- ]
eyrár, Vestmannaeyja, Blönduóss, ]
Sauðárkróks, ísafjarðar og Siglu-
fjarðar.
Úr ýmsum áttum
Ilappdrætti Háskóla íslands. .
Dregiö verður í 11. flokki á mánu
dag. Vinningar eru 850, aukavinn
ingar 2, samtals 416000 kr. Aðeins
2 söludagar eftir.
Aðalfundur Kvenstúdentafélags
íslands
og Félags íslenzkra háskóla-
kvenna yar haldinn í Þjóðleikhús-
kjallaranum 14. október s.l. Flutt!
var skýrsla um starfsemi félags-j
ins á s. 1. ári, og lagðir fram reikn ,
ingar þess. Rætt var um þátttöku j
félagsins í aiheimssamtökum há- |
skólakvenna, ennfremur um ýmsa 1
namsstyrki, sem félagskonum j
standa til boða. Þá fór fram stjórn
arkosning og var Rannveig Þor- j
steinsdóttir alþm. kosin formaöur
félagsins. Aðrar í stjórn voru kosn j
ar Théresía Guðmundsson, Mar- ]
grét Bergmarm, Sigríður Ingimars
dóttir, Hanna Fossberg, Elsa Guð-
jónsson, Ása Traustadóttir. Vara-
stjórn skipa: Erla Elíasdóttir,
Helga Gröndal, Kristín Guðmunds
dóttir. Endurskoðendur eru Guð-
munda Steíánsdóttir og Brynhild-
ur Kjartansdóttir. Slðan fóru fram
umræður um félagsstarfið á kom-
andi vetri. Ráðgert er, að fundir
félagsins verði haldnir mánaðar-
lega í vetur. Árshátíð félagsins
verður haldin í Verzlunarmanna-
heimilinu við Vonarstræti föstu-
tíagin 14. nóvember.
Hinir nýju
mikið úrval.
| Freyjugötu 1. — Sími 3749 |
■iimiiiiiiiiitii.u*ii|iiiiiiiiiiiiiiiiiitiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiH I
ELDURINN«
n
[Gerir ekki boð á nndan sér.'»
ii
Þeir, vsem eru hyggnlr, 11
tryggja strax hjá
SAMVINNÖTRYGGINGUM J!
A
AiiglýSitS í Tímamiiii
Býrfirðingafélagið
heldur skemmtifund £ Skáta-
heimilinu í kvöld kl. 8,30. Ólafur
Ólafsson flytur fréttaþátt að vest-
an og kvikmynd verður sýnd.
Skotfélag Reykjavíkur.
Æfingar..... félagsins fara íram á
hverjum laugardegi kl. 3,30,—5,10
að íþróttahúsinu Hálogalandi.
Markkíkjarnir ,eru komnir og
notaðir bæði á æfingum og við
keppni. j
N.k. latigardag fer fram keppni'
um í hvaöa Tlokki hver skytta er
og síðan keppt um verðlaun í
flokkunum.
Munið bazár
austfirzkra kvenna, sem verður
haldinn 17. þ.m. í Góðtemplara 1
húsinu. - Bazarnefndin.
@ru koBnnir t
á markaðinn I
t
Hálffóðraðir, ullar
RAGLAN-frakkar
Verð aðeins
798 kr.
RAGLAN er nú
metsölufrakki
í Ameríku
^XTRA,
^otor oil
mib og skoðið frakkana
efjun -
KIRKJUSTRÆTI
i
l
V.V.W.V.V.V.VAV.V.V.V.V.V.VAV.V.V.V.V.V.V.V.V
Hjartans þakkir færi ég öllum þéim, sem glöddu j
;! mig á sextugsafmælinu 26. f. m, með heimsóknum 1
gjöfum og skeytum.
Guð blessi ykkur öll.
ii
Hangikjötid
góðkimna er nú (íaglesfn tekið úv reyk.
— Sama ágæta verkunin og áður. —
Verzlanir pantið i símum:
42 4 1 og 2678
Samband ísl. samvinnuféiaga
Skrifstofustúlka
Utanríkisráðuneytið óskar eftir skrifstofustúlku.
Leikni í vélritun og hraðritun nauðsynleg, ennfrem-
ur kunnátta í ensku og einu norðuriandamáli.
Umsóknum ásamt upplýsingum og meðmælum ef
fyrir hendi eru sendist Utanríkisráðuneytinu fyrir 14.
nóvember næstkomandi.
ÍÍM JdM kí
llllllllllllllllllllllllllllllllllllll II W'-tl 111^4.1 llllimMillllC^
| Ídráttarvír I
í höfum fyririggjandi flest- |
| ar stærðir af ídráttarvír. |
I Sendum gegn póstkröfu. |
i Véla og raftækjaverzlunin |
1 Tryggvag. 23 — Sími 81279 §
'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiTi
11
i >
i >
< l
gerir aldrei orð á undan,,
sér. —
Munið lang ódýrustu og
nauðsynlegustu KASKÓ
TRYGGINGUNA
Bilun
i
Raftækjatryggingar
Sími 7601.
o
o
h.f., j |
iiiiiisiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiimiiiiKiiiiiiiiiiiiiiiiniiiimiiira
114 k.
925. 13.
I......Fram esi “ i Auglýsingasími Tímans 81300
iV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.Vð I O J O
1 Trúlofunarhrinyiv
I Skartgrlplr úr gulli og
| sllfri. Pallegar tæklfæris-
ifgjaflr. Gerum við og gyll-
1 um. — Sendum gegn póst-
i bröfu.
Valisr Fannar
gullsmiður
Laugavegi 15.
niiiniiininiiiiniinnnnniiuinnunnminiimiiimBni
uiiimiuiiiiiiiiuiiiiiiiiiniiiuiiiiimuiiiuuiuuiuiiiivna
I Fermingartelpur I
1 Ódýrir, skozkir taftkjólar 1
Verð frá kr. 275,00. 1
I Ullartauskjólar
f frá kr. 450,00. f
I Skólakjólar á 12 ára, i
f kr. 75,00. f
Svört taftpils,
Í hringskorin, kr. 220,00. f
Hvít nylon-undirpils, i
kr. 148,00.
| Blússur í Ijósum litum \
frá kr. 92,00.
f Saumum eins og áður I
| alls konar kvenkjóla með |
| stuttum fyrirvara. — Ut- 1
f anbæjarkonur, sem ætla f
1 að fá saumað fyrir jól, i
f munið að senda pantan-1
| ir tímanlega. — Sendum 1
| gegn póstkröfu. — Send- f
ið nákvæmt mál. |
I Saumastofaní
f UPPSÖLUM |
— Sími 2744. —
I (Flutt í Aðalstræti 16). |
■uuiiiitiuiuuiiiiiiiiiiiuniuuiiuiiiuiiiuuuuuuuiuua
►♦♦❖♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
Aðeins tveir söludagar eftir í 11. flokki
HAPPDRÆTTI HÁSKÖLA ÍSLANDS