Tíminn - 13.11.1952, Blaðsíða 5
25S. blað.
TÍMINN, fimmtudaginn 13. nóvember 1952.
5.
Fhmntud. 13. nór.
Gengislækkunar-
stefna kommúnista
ÁSETNBNGS
Þj óðvilj mn er
í gær með
tilburði nokkra í þá átt að
svara Tímanum, vegna þess,
sem hann sagði nýlega
um gengislækkunarbaráttu
kommúnista. Tíminn hefir
bent á það. að barátta komm
únista fyrir skefjalausri seðla
prentun . og einhliða kaup-
hækkunum án þess að þjóðar
Nú er komið haust. — Jörð-
in sölnar og skepnur hætta að
bæta við hold sín til vetrar-
forða. Bændur og búalið, er
hætt heyvinnu, og farið að
búa sig á margan annan hátt
undir veturinn. Þó er eitt að-
al umhugsunarefni hvers
bónda; hvað hann megi setja
margt af skepnum (á vetur)
á það af heyjum og fóður-
bæti, sem hann er búinn að
afla sér, og hvaða skepnur
muni skila mestum arði.
Og þar sem ég tel þetta
Nopað á hæl
Dómsmálaráðherra Bjarni
Benediktsson átti fyrir
skömmu langt og mikið
blaöaviðtal við Morgunblað-
þessum svæðum, þegar röðin indum (ef það fæst þá nokk-
kemur að þeim með að verða: urs staðar), þá er það oftast
að þola gjafafrekan vetur?|mjög dýrt og svo í mörgum: ið er lauk með þVí, að' hann
Menn verða ahtaf að ganga, tilfellum svo gífuriegur flutn' hin 26 kæruatriði á
út frá því, að þótt haröindin 1 ingskostnaður á því, á þeim! Helga Benediktsson en kæru
hafi hin síðari ár bara geng-j tíma árs, vegna snjóa og!atrigi þessi er árangurinn af
ið yfir viss svæði af landinu, ’ aura, sem vill verða svo mik-lfjQgra ara rannsókn Gunn-
þá kemur röðin að hinum, | ið um í harðindatið síðla vetr ! ars pálssonar En Gunnar
var sem kunnugt er gjörð-
ur út með „umboðsskrá“ til
þá minnst varir, og þá á að ! ar eða að vori.
vera búið að safna í korn- j Þess vegna held ég, að bezt
hlöður frá góðu árunum, þá væri ag hafa þessa sjóði tiljþess að leita að sökum hjá
geta menn öruggir þolaö þess ag hjálpa þeim, sem'Helga. En umboðsskráin
harða vetur og haft útkomu , versta aðstöðu hafa til að' merkir það, að rannsóknar-
búana góða, hvað það snert-! ttyggja ásetninginn að haust
ir. Því vonandi læra þeir á 1 inu, ef þeim finnst þa; rétt-
atriði svo mikils um vert fyr- I harðindasvæöinu af reynsl- ! ara en ag fækka skepnum.
ir hvern bónda, ætla ég að 1 unni, og sjá, hvers þeir þurfa 1 En ég vil taka undir með Þor-
fara nokkrum orðum um á-
setningsmál yfirleitt. Því mér
tekjur yxu væri hrein og bein ' finst fleiri raddir þurfi aö
barátta fyrir gengislækkun. I heyrast um þessi mál. Það
Nýlegá var þetta rætt sérstak; fyrsta, sém ég man um af-
lega- í sambandi við tillögu1 skipti þess opinbera um þessi
Ásmundar Sigurðssonar að^mál er, þégar svokölluð hor-
iáta prénta 60 milijónir króna feilislög voru sett. Þar á eft-
handa Búnaðarbankanum. jir kömu forðagæzlumenn og
Vörn Þjóðviljans er í tveim samþykktir fóðurbirgðafé-
ur þáttumi laga, og samþykktir um lág-
Annar þátturinn er fjas um ' marks ásetningstakmark
það, að* Framsóknarmenn handa hverri skepnu á hverju
geri ekkert á þessu þingi til býli á landinu. Svo er það
að útvega .Byggingarsjóði og eins og menn vita Páll Zoph
Ræktunargjóði starfsfé.
Þó hefir ríkisstj órnin lagt
fram frúmvarp um heimild
til lántöku handa þessurn sjóð
um.
í öðru.íagi flytja Framsókn
annenn frumvarp um að
ónía,sson búnaðarmálastjóri,
sem er í mörg ár, með sinni
takmarkaJitlu eiju og dugn-
aði, búinn að tala og rita um
þessi mál og bæði beðið og
skorað á bændur, og leitt
þeim fyrir sjónir með ótal
með- I birni á Geitaskarði að „ég
Nú skulum við athuga lítil- vona; að bændur láti aldrei
lega framkvæmd áður- framar telj a sig á þá firna
nefndra fyrirmæla. Það hefirjfjarstægt!, ag haustfækkun
sums staöar að minnsta ■ búpenings, þá iha heyjast, sé
kosti, gengið svo, að illa hef- ( hagsmunum þeirra og bú-
ir gengið að fá menn til að; skaparöryggi skaðsamleg at-
taka að sér eftirlitsstarfið, og j höfn“. Vegna þess, að ég lít
þess vegna hafa Jent í starf-; svo aj ag hvernig sem þessu
ið menn, sem ekki voru heppi er veit fyrir sér, þá sé það
legir til að hafa tilætluð á- j fyrst öruggur ásetningur,
hrif á hugsunarhátt bænda, jhvað sem skepnufjölda liður,
bæði vegna þess, að þeir hafa ■ og aS mjog fair hafi efni á
komið og sagt þeim fyrir, eins
og þeir, sem valdið höfðu, en
mörgum bændum finnst svo-
leiðis frekja vera skerðing á
dómaranum skyldi heimilt
aö rannsaka allt er varðar at
vinnurekstur og breytni þess
er rannsaka bar og hvar sem
er í stofnunum um landið
allt.
Hér skyldi atalt að ganga!
Án þess að ég ætli mér að
fara hér að ræöa kæruatrið-
in eða leggja dóm á þau, þá
fullyrði ég hitt, að nú, þegar
dómsmálaráðherrann hefir
iagt þessi gögn á borðið, þá
gefa þau innsýn í, hversu hér,
af dómsvaldsins hálfu, hefir
verið mismunað.
Almenningur veit að hér er
því að setja illa á. Einnig sé yfirleitt um sakir að ræða,
það hæpið, að menn eigi með sem ekki hafa verið taldar
það, hvorki lagalega né sið- óalgengar á þessum tíma.
ferðilega, að setja fleiri skepn Þrátt fyrir það, er slík
breyta lánum, sem þessir sjóð dæmum, hvað góður ásetning
ir hafa fengið, í bein óendur-jur sé nauðsynlegur og sjálf-
kræf frámlög, svo að sjóðirnir sagður fyrir hvern . bónda.
þurfi hvorki að greiða vexti ®vo er °§ margt fleira búið
að gera til þess að fá menn
til að setja vel á. Og margir
vonuðust eftir að þessar áður
töldu ráðstafanir mundu
i ráða bót á heyleysisbölinu.
né afborganjr af því fé.
Þessu öílu gengur Þjóðvilj-
inn þegjandi framhjá. Það er
ahæg óviðkomandi hans
„heiöarlegu" upplýsingaþjón |
ustu um íslenzk stjórnmál.
Hinn þátturinn í vörn Þjóð
viljans er þó ennþá furðu-
legri. Þar segir meðal ann-
ars svo:
„Fyrir hvern skynsaman
ffiann muh érfitt reynast að
trúa þeirri röksemd, að þess-
ar 60 millj. kr., er Ásmundur
leggur til að ríkið taki að láni
hjá seðladeild Landsbankans,
þurfi endilega að vera falsk- -afafrekur þar sem menn
ar avisamr fremur en hverj- yoru sy0 sauðfjárlausir lika.
ar uðrar 60 miUjomr, sem 1 Hyer verður svo utkoman a
En nú hafa þær vonir brugð-
izt, Þar sem á síðasta vori
urðu bændur heylausir í
hundraða tali. En mér fannst
þó það tilfinnanlegast við
það, að þeir heylausu voru
ekki eingöngu á þessu svo-
kallaða harðindasvæði, norð-
an og austan lands. Menn
urðu heylausir í tugatali á
þeim svæðuin, þar sem vetur
var ekki nema í meðallagi
rétti þeirra, Þá hafa einnig ur a vetur en þelr hafa ör- allsherjarrannsókn aðeins
ugglega nóg fóður fyrir,! framkvæmd gagnvart þess-
hvernig sem Vetur konungur um eina aðilja.
herjar. I í því er ranglætið fólgið!
Nú er mikil tryggingaöld. i Menn eru °kki jafnir fyrir
Og hvað er þá sjáifsagðara lögunu.m!
fyrir bóndann en að tryggja' Þessi einföldu sannindi
bústofn sinn fyrir áföllum af (blöstu ^ svo við, eftir að dóms
fóðurskorti. Þar sem afkoma múlaráðherrann lagði gögn-
fjölskyldunnar og heimilis- rn a l30rðlð’ að ekkl þótti á-
ins í heild, er undir því kom- stæSa ril aö vera að leið“
in, að hver skepna, sem sett beina blaðlesendum um þá
er á vetur, gangi svo vel fram staoreynú.
að vorinu, að hún gefi búinu ! svo ^emur hinn dul-
þann fyllsta arð, sem hún hef buni »E' E- K-.’“ sem talaS hef
ir eðli til að geta gefið. Svo er n unclanfariS eins og hann
það afkoma einstaklinganna. hefSl prókuruumboð - fyrir
Svo maður reki þá keðju ekld ^alfa réttvisina, og telur „að
Guðbrandur Magnusson og
aðstoðarmenn hans hafi hop
að af hólmi“!
Er hér um fullkominn mis
sums staðar valizt til forða
gæzlunnar menn úr þeirra
hópi, sem hafa verið einna
mestir glópar með það að
setja illa á, og þá hefir þeim,
sem skárri voru, fundizt hart
að láta þá segja sér fyrir um
ásetning. Til starfsins þarf að
fá sem lempnasta áhrifa-
menn úr hópi þeirra, sem vel
setja á, eða eru ekki bænd-
ur, en hafa þó áhuga á þess-
um málum. Þó vildi ég aðeins
minnast á það, sem lesendur
Freys hafa séð, að á Stéttar-
sambandsfundi bænda í
haust var samþykkt, ásamt
fleiru, að heimila stofnun fóð
urtryggingasjóðs innan
hreppsfélaga og er ástæða til
að virða alla viðleitni í þessa
átt, en tjg er sömu skoðunar
og einn góður maður, er
sagði: „Þessir sjóðir segja
lítið, þegar norðan bylur lem-
ur húsþökin.“ Vegna þess, að
þegar á að fara að kaupa fóð
ur, hey og fóðurbæti í vorharð
og dæma Tímann í þann j njólk væri svikin með því að
gapastokk, oem hann hefir j bæta í hana vatni. Tillögur
sjálfúr hangið í og fengið sig | kommúnista um aukna seðla
umferð éfú í hínum ýmsu at-
vinnugreinum þj óðarinnar.“
í samræmi við þessa speki gjarnan ski’pta um hJutverk , blandast og jafnast eins og
kemst blaðið að 'þeirri niður-
stöðu, að það s.é, hin mesta
vantrú á landbúnað íslend-
inga að teija nokkuð athuga-
vert við þesga seðlaprentun.
Hér er aJls-.ekki um þaö að
ræða, að þessar 60 milliónir
yrðu með öðru gengi en hverj
ar aðrar 60 millj. íslenzkra
seðla, heídur aöeins það, að
hverjár 60 milljónir, sem
prentaðar vseru umfram það,
sem efnahagur og útflutnings ' á Reyðará er alltof skynsam-
framleiösia leyfir, stuðlar að ur og vandaður maður til
verðfalli peninganna. þess, að eyða öllum innstæð-
Það er önnur saga, hvort um sínum í mat og skemmt
landbúnaðurinn hefir fengið anir 1 Reykjavík og gefa svo
eins og heppilegt var af ís-
lenzku fjármagni. „Nýsköp-
un“ Þjóðviljamanna ætlaði
landbúnaðinum og raforku-
framkvæmdum 50 milljónir
éinar úr Nýhyggingasjóði, og
menn í allan sannleika um
góðan ásetning.
veltu eru nákvæmlega sama
eðlis og ef matmóðir þeirra
léti þá sækja vatn í lækinn
til að drýgja nýmjólkina, svo
að hver gæti drukkið af blönd
unni eins og hann torgaði.
Hann fengi eflaust fleiri glös
en það væri ekki hóti meiri
næringarforði til skipta, hvað
mikið vatn sem kommúnistar
sæktu í lækinn.
Framsóknarmenn sýna í
verki trú sína á landbúnað-
inn með því, að þeir þora að
út falskar ávísanir þegar til leggja til að honum sé feng-
fullsaddan af, að því er virð-
ist.
En þegar búið er að gefa út
ávísanir á alla innstæðuna
þýðir ekkert að tala um það,
að réttmætustu verkefnin
hafi gleymzt og því sé óhætt
að bæta nokkrum ávísunum
við þeirra vegna. Ásmundur
lengra, sem er þó miklu lengri
tii.
Af framan greindu er það
augljóst, að sveitarstjórnir, , .
eiga allar að láta til sín taka,5'"111111.8 aS ræSa;
í ásetningsmálum. Og leiða1, Jatnmgar domsmálarað-
herrans um það, sem honum
í þykir miður hafa farið í
, ! vinnubrögðum rannsóknar-
Svo vil ég mega ganga út hómarans og samstarfs-
fra því, að í hverjum hreppi manna hans, mætti fremur
seu fleiri eða færri bændur,' telJa til þess> sem kallað er
sem alltaf setja órugglega vei ))£lg hafa afturá“i
á, og hafi áhuga fyiir því aö En sakarefnin staðfesta
allir setji vel á. jsvo sem verga ma) hvcrsu
Nú ættu þessir menn, hvort hlutdræg dómsmálastjórn-
sem þeir eru fleiri eða færri, | ln hefir verið, viðurkenni
í hverjum hrepp að taka'hún ekki, að hafa gert ráð
höndum saman og beita á-!fyrirj ag hjá Helga Bene-
hrifavaldi sínu við aðra bænd . diktssyni mundi hún finna
ur í hreppnum, og fá þá til að ' aðrar og meiri sakir, en raun
vera með og koma því fyrir varð á!
sig að setja alltaf vel á, svol En þótt svo væri, er það
allir geti haft öruggan ásetn- • gilcl afSökun fyrir valdamenn
ing. En leiðir til þess að fá' réttvísinnar að framkvæma
menn til að vera með og full- ! mismunandi rannsóknarað-
nægj a þessu, þekkj a menn ferðir, byggðar á hugarburði
bezt um sína nágranna. Því'sínum?
þess kemur að kaupa eitthvað
til landbúnaðarins og svara
því til, að það sé vantrú á
búnaðinum að halda að þess
ar ávísanir séu verri en hin-
sveik hann þó um það fé að ar.
talsverðu leyti. A þeim áriun
raátti lesa í Þjóðviljanum
glannalegar ropgreinar um
það, að íslenzkir bændur
væru ölmusulýður, sem bezt
væri kominn á hæli, enda
væri landbúnaöurinn á þessu
landi spor’t fyrir idíóta ein-
ungis. Tíminn mótmælti þess
um skrifum og gekk af þeim
dauðum. Nú vill Þjóöviljinn
En Þjðviljinn telur
slíkt vera fullgilda pólitík fyr
ir lesendur sína. Þag þarf
ekki að vanda fræðin handa
fólkinu því.
Nú er þaö raunar sá mun-
ur á bankaseðlum og öðrum
ávísunum, að offramleiðsla í
seðlaútgáfu er ekki algjör-
lega fölsk og verölaus, heldur
dregur hún niður glldi þeirra
seðla, sem fyrir voru. Þetta
ið í hendur erlent lánsfé. Þeir
treysta íslenzkum landbún-
aði til að ávaxta það og end-
urgreiða án þess að komi til
gengisfalls íslenzkra peninga.
En kommúnistar leggja til að
prenta meira af seðlum.
Það er ástæðulaust að taka
þessar 60 milljónir króna út
úr. Um þær gildir vitanlega
það sama og þær 200 millj.
króna í heild, sem kommún-
istar leggja nú til að seöla-
deild Landsbankans standi
skil á. Þetta er annar þáttur-
inn í baráttu kommúnista fyr
ir gengislækkun.
11/11 1952
Guðbrandur Magnússon
sitt á bezt viö hvern manninn
og þetta á bezt við á þessum
stað, en annað á hinum.
Við, eldri menn, munum
mörg harðindaár, og því mið sem einnig var erfitt að
ur, mjög misjafna útkomu fiytja. Fleiri urðu þarna hey-
með skepuhöld hjá bændum. | lausir, þótt seinna væri. Þá
ffitla ég að lýsa útkomunni' gengu sumir svo nærri sér
hjá tveimur bændum eitt; að hjálpa náunganum um
harðindavor. Annar átti dá- , hey, af þeim, sem höfðu nóg,
lítið stórbú eftir því, sem tal- ! að þá skorti sj álfa fóður að
ið var í hans sveit, og var j lokum, og höfðu þar af leið-
hann orðinn heylaus í apríl, | andi ekki fullan arg af sínum
eða þá búinn með það fóður, fénaði. Svo þessi heylausi
sem hann setti á aö haustinu.! bóndi skaðaöi ekki eingöngu
Nú þurfti hann að ná í fóður- j sjálfan sig með glópskunni,
bæti úr kaupstað, sem gekk j heldur líka suma sveitunga
illa vegna snjóa á vegum, svo sína, beint og óbeint.
flutningarnir ui'ðu afar dÝrir.
Svo fékk hann hey hjá sveit-
ungum sínum í stórum stíl,
En útkoman hjá honum
varö sú, að þegar skepnurnar
(Framhald á 6. síðu.)