Tíminn - 18.12.1952, Qupperneq 1
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
rréttaritstjóri;
Jón Helgason
Útgefandi:
rramsóknarílokkurinn
Skrilstofur í Edduhúsl
Fréttasímar:
81302 Og 81303
Aígreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
36. árg.
Reykjavík. fimmtudaginn 18. desember 1952.
288 blaðo
Von tillagna frá sátta-
nefndinni þegar í dag
Mruni á Ðjupmj&ffi:
örnin biöu i útihúsi
Koir>mcsnistsir Ixéldia íiESfiefl tsl mótisiso-Ia
<tiíö«K5ia ríkisgílórnariiutai*, en fusiílirisir
vorií dcsufir Qg dræm afkvseðagreiSslíí
hað lá í loftinu í gærkvöldi, að sáttanefndin í vinnudeil-
unni myndi í dag bera fram tillagur um lausn ágreinings-
málanna. Þao var og talið, að grundvöllur hinna væntán-
íegu tillagna sáttanefndarinnar myndu verða tillögur i.kis
stjórnarinnar nra aukinn kaupmátt launanna og aukhar
fjölskyldubætur.
og fjölmargir, sem hélclu sig
Þegar til kemur, að sátta- vej g2ta fallizt á þsssi sátta-
nefndin leggur fram tillög- boð ríkisstj órnarinnar.
ux sinar, verður væntanlega
þegar efnt til atkvæða- Raunveruleg
greiðslu um þær, svo að launabót.
unnt verð'i að aflýsa verk-| var sammæli flestra,
fallinu, ef þær verða sam- |aö hér vasri Þvi uxn raunveru
þykktar, en mörgum verka-1 ieBa launabót að ræða, eix
mönnum er raikið í nxun, að Það er meiar en bssgt er að
það geti orðið fyrir næstu seSÍa um margar kaupnækk-
helgi, því að þá niyndu þeir anir, sem orðið hafa áður, en
fá mikla vinnu við af-,horfi5 irafa jafnóðum í hít
greiðslu skipa og annað nú dýrtíðarinnar. Meðal fólks,
fyrir jólin. jsem á fyrir börnum að sjá,
I hafa f jölskyldubæturnar
Lndirtektir almennings. | einnig mælzt mjög vel fyrir,
Meðal almennings voru til enda verður því ekki mót-
lögur ríkisstjórnarinnar mjög' mælt, að það séu fyrst og
ræddar í gaer, og mun það fremst barnmörgu heimilin,
hala verið álit nær allra,1 er þurfti auknar tekjur, og
sem ekki eru undir sti’ang-1 jafnframt, að það sé rétt-
asta flokksaga kommúnista,1 lætismál, að þau njóti sér-
að meö þeim væri stigið mjög'stakrar fyrirgreiðslu.
iét_ta att tU Ekki auknir skaítar.
Kommúnistar breiddu í
þess að stemma stigu viö sí
aukiirni dýrtíð og útþynn-
ingu launanna. — Þeir voru
dýrtíð
Jól við lækkaða
og aukinn .
kaupmátt launa?
Grein, sem Hannibal
Valdimarsson, f&rmaður
samninganefndar verkalýðs
félaganna, ritar í Alþýðu-
blaðið í gær og heitir Verk-
fallið og lygarnar um land-
helgis- og mjólkurinálin,
endar á þessum orðum:
„Og jólin viljum viff verk-
fallsmenn geta haldiff við
íækkaffa dýrtíff og aukinn
kaupmátt Iauna hins vinn-
andi fólks.“
Þetta er góff ósk, sem
margir munu vilja taka und
ir, og ríkisstjórnin hefir sýnt
í verki, aff hún vill stuðla
aff með tillögum þeim, sem
hún hefir boriff fram í vinnu
deilunni. Allir launamenn,
sem hugsa máliff af alvöru
og hreinskilni, vita og finna,
aff þær tillögur stefna mjög
aff uppfyllingu þeirrar óskar
og í rétta átt. Þetta viður-
kenna forsvarsmenn verk-
fallsnxanna einnig, og þetta
ættu allir verkfallsmenn að
hafa í huga er aff þeim kem
ur að leggja lóð sitt á meta-
skálar unx þaff, hvort takast
megi aff þessu sinni aff halda
jól „viff lækkaffa dýrtíð og
aukinn kaupmátt launa.“
gær út þá sögu í bæixuxn, aff
hækka ætti skatta, ef geng
ið yrði aff sáttaboffi ríkis-
stjórnariniiar. Þetta er
skröksaga, því að það er
einmitt miðað við þaff, aö
skattar verffí ekki hækkaff-
ir, heldxir verði reynt aff
spaia á öffrum iitgjaldalið-
um, svo ríkissjóður geti stað
ið undir þeim xitgjöídum,
sem íeiddu af niffurgreiðsl-!
ur, er sáttaboffiö hefði í för
méð sér, ei samþykkt yrði,1
án aukinna skatta. ^ ,
Kommimistar ganga
berserksgang.
Tlllögur ríkissfcjórnarinnar
voru teknar til umræö'u á.
funtíi fulitrúanefnda verka-
lýðsfélaganna í gær, og var
það að vísu samþykkt, að
þessar tillögur geneju of
skamrnt, en í þvi felst þó
jafnframt viðurkenning á
að tiliögurnar um aukinn
kaupmátt horfi í rétta átt.
Kommúnistar ganga á hinn
bóginn hvarvetna berserks-
gang gegn lausn vinnudeil-
uitnar, og er engu líkara en
þelr kjósi sem lengst verk-
fail og mest vandræði.
Dauflegt á fundum
kommúixista.
í þeim tveim félögum, sem
kommúnistar telja sig sterk-
asta, voru fundir haldnir i
gær til þess að spilla fyrir því,
að félagsmenn aöhylltust til-
lögurnar. Á fundum þessa fé
laga beggja, Dagsbrúnar og
Iðju, var þó heldur dauflegt.
Að vísu var það samþykkt að
hafna tilllögunum fyrirfram
og áður en sáttanefndin hef
ir um þær fjallað til hlítar,
en ekki tóku nær allir fund-
armenn þátt í atkvæðagreiðsl
unni og á fundi Iðju komu
mótatkvæði fram, enda þótt
kommúnistar hefðu sérstak-
lega smalað harðasta liði
sínu á þessa fundi, og aörir
en þeir hefðu sig þar ekki
verulega i frammi. Fundi
þessa sóttu ekki nema lítið
brot af því fólki, sem er í
Dagsbrún og Iðju.
Afffarancít mánudagsins branix íbúffarhúsiff Eerg vio
Djúpavog til kaltlra Icala. Varð þr.r sjómannsf jölskylda fyr-
ir átakanlegu tjdni, missti innbú sitt og matvæli óvátryggu
og lágt vátryggt íbúðarhús.
jhjónin urou eldsins vör. Þai.’
Vöknxiðu við reya. ^ _ jsem Berg er um kilómetrr
Hjónin að Bergi, Birna, ^.4 }jauptúninu, var ekki urr„
Bjarnadóttir og Alfreð Gúst-,það að ræða að sgskja þang-
laö hjálp, heldur að bjarga
afsson, vöknuðu við reyk í hús
inu nokkru eftir miönætti.
Þegar þau fóru ofan, sáu
þau, að Ioftið í eldhúsinu log
aði, óg eldurinn var aö læsa
sig um veggina, sem voru úr
trétexi og því eldfimir mjög.
Vöktu þau þvl börn sín
þrjú, 3, 5 og 11 ára, og fóru
með þau í útihús nokkuð írá
bænum 03 læstu þau þar
þvi sem bjargaö varð. Varð>'
Alfreð að brjótast út um
glugga með það siðasta, serr.
bjargað varð.
Horfðu á brunann úr
útihúsinu.
Fóru þau þá til barnana íi
útihúsinu, sem biðu foreldrs.
inni en íóru svo að reyna að sinna í skelfingu og fögnuðu
bjarga þvi, sem bjargað varð ákaflega komu þeirra. Hölðu
úr brunanum.
Lítlu hægt aff bjarga.
Björgunarstarfið var erfitt,
þvi fara þurfti út og inn um
eldhúsið. Hjónin náðu þó
nokkru af rúmfötum, auk
þeirra rúmfata, sem þau
þau séð logana frá brunan-
um út um glugga og orðið
hrædd um pappa og mömmu,
jafnframt þeirri skelfingu að
sjá heimili sitt logandi.
Var haldið í náttmyrkri og,
kulda um nóttina að Lög-
bergi sem er hús ofarlega
Hætt við
mörkunum
meiri tak-
á rafmagni
Næstu daga má búast við aukinni rafmagnsnotkun á
heimilum og vaxandi fram á afffangadag. Jafnframt sverf-
ur vatnsskortur meir aff aflstöffvum Rrafmagnsveitunnar
og Sogsvirkjunarinnar, svo að gera verður ráð fyrir tak-
inörkun notkunarinnar síödegis á sarna hátt og verið hef-
ir, og verður árdegis.
báru börnin í út. Einnig tókst kauptúninu, þar sem fólki?
þeim að bjarga flestu af
klæðnaði og saumavél hús-
móðurinn, en innanstokks-
munir og matvæli fjölskyld-
unnar í búri inn af eldhúsi
brunnu. I
Húsiö varð fljótt alelda og Hús og lágt tryggt.
leitaði hælis kalt og hrakið,
Það var svo ekki fyrr en urri
morguninn að fólk í Djúpa-
vogi vissi aö Berg hafö:.
brunnið.
var brunnið til grunna og fall
ið klukkustund eftir að þau
Afl það, sem stöðvarnar
hafa, er 26—27 þús. kílóvött,
en aflþörfin árdegis er 38—40
þús. kv. og siðdegis 33—35
þús.
Takmarkanír.
Verður þvi ekki komist hjá
síðdegistakmörkunum neina
] notendur geti hagrætt not-
' kun sinni, svo að hún dreif-
ist meir en nú er. Er notend-
um bent á tímabilið kl. 16,30
; til 18, og ráðlagt að nota
þann tíma sem allra mest til
þess að létta álagið kl. 18—19
len á þeirn tíma er það mest
Inú.
Jafnframt eru notendur
rafmagr.s alvarlega varaðir
við þvi að nota tafmagnsofna
á tímum mesta álags þ. e. a.
s. kl. 10—12 árdegis og 17—19
síödegis.
Athygli skal vakin á því, að
síðdegistakmörkun er nu aug
lýst, ásamt árdegistakmðrk-
un, og er nauðsynlegt og not
eridur kyrini sér hverfaskipt-
ingu og hveriær viðkomandi
hverfi á að vera straumlaust.
Gæta verður sparnaffar.
Með sparnaði 1 notkun og
dreifingu notkunarinnar af
timum mesta álags og á aðra
(Framhald á 2. siðu).
Gleymdi útvarpið
tryggja sér rétt
til framhalds-
sögunnar?
Skáldsagan Desireé, sem
undanfarið hefir verið fram-
haldssaga i útvarpinu, er nú
komin út i þýöingu frú Ragn-
heiðar Hafstein og Hersteins
Pálssonar.
Urðu margir undrandi, þeg
ar auglýst var, að nú byrftu
menn ekki lengur að biða
með óþreyju eftir sögulokun
um i útvarpinu, þvi að bókin
væri komin út i þýðingu út-
varpslesarans.
j Er Ijóst, að annað hvort
! hefir útvarpið gleymt að
i tryggja sér útgáfurétt að sög
' unni hér á landi, eða það tel-
ur sig ekki þurfa á neinum
j töfrabrögðum að halda til að
| íá menn til að hlusta.
l Er fráieitt að atburðir sem
þessi gæti gerst i löndum þar
sem útvarpsstöðvar eigi af-
komu sina undir þvi, að fólk
hlusti á útvarpið. En hér
þurfa menn að greiða afnota
gjöld til íslenzka útvarpsins
fyrir að fá að hafa útvarp til
að hlusta á útlönd.
Húsið, sem brann, var tvci
herbregi og eldhús og byggv,
fyrir þremur eöa fjórum ár-
um, Það var lágt vátryggt,
eða fyrir 17 þúsund krónur.
en innanstokksmunir meL
öllu óvátryggðir.
Talið er að kvinkað hafi :
út frá eldavél, eða eldavélar-
pipu upp við loft í eldhúsinu,
Skemmtim til ágóða
handa vetrarhjálp
Hafnfirðinga
Vetrarhjálpixx í Hafnar-
firði efnir til fjölbreyttrax
skemmtuixar til ágóffa fyrix
hjálparstarf sitt í Bæjarbíci
í kvöld, og hefst skemnxtun
in klukakn 9,15.
Stefán Júlíusson yfir-
kennari verður kynnir. Séra,
Garðar Þorsteinsson flytux
ávarp, karlakórinn Þrestii'
syngur undir stjórn Páls Kr„
Pálssinar, lúffrasveit Hafn-
arfjarffar leikur undir
síjórn Alberts Klahn, Leik-
félag Hafnarf jarðar sýnir
Ieikþátt og auk þess verff-
ur upplestur.
Þess er að vænta, að Hafn
firðingar fjölmenni á þessa
samkomu vetrarhjálparinn-
ar og styrkí þannig þaff
starf, sem hún hefir aff
vinna í bænum.