Tíminn - 18.12.1952, Blaðsíða 2
2.
TÍMINN, fimmtudaginn 18. desember 1952.
288. blað.
Þýzk, lýðræðisleg blaðaútgáfa er
risin upp af rústum einræðisins
Síðan veldi nazista leið undir lok árið 1945, hafa þýzkir
blaðamenn unnið að því að koma upp í Þýzkalandi Iýð-
ræðissinnaðri blaðaútgáfu af rústum blaðakosts einræðis-
ins. Mörg hinna gömlu blaða frá tímum einræðisins, hafa
lifað byltinguna af, og mörg ný blöð hafa kcanið fram í dags-
Ijósið. í heild hefir blaðaútgáfa Vestur-Þýzkalands yfir sér
blæ, sem er sérstakur og ekki annars staðar að finna.
Sem annars staðar eru
þýzk blöð bæði seld til fastra
kaupenda og í lausasölu og
er lögð mest áherzla á að fast
ir kaupendur verði sem flest-
ir, svo útgáfan eigi við nokk-
uð að styðjast, en eigi ekki
sitt undir mismunandi lausa-
sölu.
Blaðaútgáfa í þrennum
greinum.
Megin blaðaútgáfa í Vest-
ur-Þýzkalandi er í þrennum
greinum, en það eru dagblöð,
vikublöð um stjórnmál og
stór myndskreytt vikublöð og
skemmtirit. Allur þessi gífur-
legi blaðakostur er vitanlega
mikið lesefni, sem endurspegl
ar hræringar fólksins í dag-
legu lífi, jafnt þeim hreyfing
um, sem eiga sér stað á vett-
vangi heimsmála og lands-
mála.
Mörg óháð blöð.
Útlit blaðanna er mjög mis
munandi, allt frá Hamborg- |
arblöðunum með sínu feita ’
fyrirsagnaletri og stóru mynd
um, til blaðanna í Frankfurt,
sem gefin eru út af minna yf-
irlæti, svo sem bandaríska
blaðið Die neue Zeitung, sem
er einfalt í sniðum og með
litlar fyrirsagnir. Öðru máli
gegnir rnn eitt blað, sem kem-
ur út í Frankfurt, en það
nefnist Armed Forces Day.
Það er mjög hressilega útgef-
ið blað og getur leyft sér að
koma út, án þess að byggja á
föstum kaupendum. .Var það
m.a. fyrst til að birta útdrátt
úr dagbðk George Kennans,
bandaríska sendiráðsmanns-
ins í Moskvu. Þetta blað hefir
þrautvönu liði á að skipa.
Fjöldi býzkra blaða skrifar
sig sem óháð eöa utan flokka
og eru fréttir þar allsráðandi.
Á forsíðu eru jafnan stórfrétt
ir af heimsmálum, sem sagð
ar eru á mjög hlutlausan hátt
þó hjá einstökum blöðum beri
á endursögn og útleggingum,
einkum, ef málin varða Þýzka
land. Það birtast kannske
myndir af djúpum gryfjum- á
Iiúneborgarheiði eftir nýaf-
staðnar heræfingar með und-
irskriftinni: Við vitum, hvaða
örlög bíða okkar, ef hörmung
arnar dynja á að nýju.
Frétíir á innsíðum.
Á innsíðum blaðanna blasa
svo við sjónum hinar venju-
legu, en minniháttar fréttir.
Ef til vill er morðmál á döf-
inni, sem sagt er frá og mynd
ir látnar fylgja af morðingj-
anum, og fórnardýrinu á
morðstaðnum. Mikið ber á
því, að reynt sé að gefa sál-
fræðilega skýringu á úiorð-
inu. Auk þessa er mikið um
fréttir af endurbyggingum
með myndum og þess utan
greint frá nýjum áætlunum
varðandi byggingar. Sést á
þvi hve byggingar eru mikið
atriði, að um þær skuli birt-
ast tíðar fréttir.
WAWAWVVWVWVWVAVWkVJViWWJWVrtWÍ
§
Sjo ævintyra
Bráðskemmtileg ævintýri handa yngstu lesendun-
um, prýdd niiklum fjölda mynda, þar á méðai litmynd-
um.
Hiö síunga ævintýri um Öskubusku er komið út í
gullfallegri útgáfu með mynöurn eftir snillinginn
Disney. Öskubusku verða allar litlar stúlkur að eignast.
Dægurlög Sigfúsar tekin
á plötur í Kaupmannahöfn |
Sigfús Hallílórsson tónskáld er nú staddur í Kaupmannah.,
cn hann fór þangað' af þeim ástæðum, að þar er nú verið að
taka upp á plötur fjögur af vinsælustu lögum hans. Verða
þau bæði sungln og leikin inn á plöturnar af dönskum lista-
mönnum, sem standa mjög framarlega í sinni grein.
Útvarpið
Þau lög, sem leikin verða
inn á plöturnar, eru Tonde-
leyo, Við Vatnsmýrina,
Hanna litla og Litla flugan.
Útvarpið í dag:
8.00 Morgunútvarp. — .9.10 Veð-
urfregnir. 12.10—13.15 Hádegisút-
varp. 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.
30 Teðurfregnir. 17.30 Ensku-
kennsla; II. fl. — 18.00 Dönsku-
kennsla; I. fl. 18.25 Veðurfregnir.
18.30 Þetta vil ég heyra! — Gylfi
Þ. Gíslason prófessor velur sér
hljómplötur. 19.00 Þingfréttir. —
19.25 Danslög (plötur). 19.35 Les-
ln dagskrá næstu viku. 19.45 Aug-
lýsingar. — 20..00 Préttir. 20.20 ís-
lenzkt mál (Halldór Halldórsson
dósent). 20.40 Tónleikar. 21.05 Upp
lestur: Broddi Jóhannesson les úr
fjórða bindi safnritsins „Göngur og
réttir". 21.25 Einsöngur: Lily Pons
syngur (plötur). 21.45 Hæstaréttar-
mál (Hákon Guðmundsson hæsta-
réttarritari). 22..00 Fréttir og veð-
urfregnir. 22.10 Sinfónískir tónleik
ar (plötur). 23.00 Dagskrárlok. |
Útvarpið á morgun:
8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veður-
fregnir. 12.10 Hádegisútvarp. 15.30
Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregn-
Ir. 17..30 íslenzkukennsla, II. fl.
18.00 Þýzkukennsla, I. fl. 18.25 Veð-
urfregnir. 18.30 Frönskukennsla.
19.00 Þingfréttir. 19.25 Harmoniku-
lög • (plötur). 20.00 Fréttir. 20.30
Kvöldvaka: a) Frá tókmenntakynn
ingu Helgafe’ls á skáldverkum
Davíðs Stefánssonar frá Fagra-
skógi (tekið á segulband í Austur-
bæjarbíó 7. þ. m.); Tómas Guð-
mundsson skáld flytur erindi; Lár-
us Pálsson leikari les úr „Gullna
hllðinu". Frú Helga Valtýsdóttir
les kvæði. b) Tónlistarfélágskórinn
syngur, dr. Victor Urbancic stjóm-
ar (plötur). c) Séra Sigurður Ein-
arsson f’ytur frásöguþátt um Skúla
Gugmundsson bónda á Keldum.
22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10
„Désirée", framhaldssaga (Ragn-
heiður Hafstein (sögulok). 22.50
Dans- og dægurlög: Svend Asmund.
sen og hljómsveit hans leika (plöt-
ur).
Litla flugan í útvarpi.
Dægurlög Sigfúsar eru nú
mikið leikin á skemmtistöð-
um í Kaupmannahöfn, en
\01TiPli j©l.
(Framhald af 8. síðu.)
síðumynd frá hverju Norð-
urlandanna, af byggingum
eða fögrum listaverkum. Sig-
1 urður Þórarinsson ritar grein
eins og kunnugt er, þá er | ina Þar eigum við heima og
skemmtanalíf þar fjölbreytt' Stéfán Jóhann Stefánsson
og á háu stigi, svo borgin hef .minnist Sveins Björnssonar
ir þessvegna verið nefnd Annáll ársins flytur myndir
litla París. Síðastliðið laugar!frá starfi norræna félagsins
' á þessu ári. Að lokum er svo
dagskvöld heimsótti danska
útvarpið nokkra helztu ' starísskýrsia félagsins starfs
i Músaferðin
í Sagan uin músafjölskylduna, sem fór í heimsókn til
|« frænda síns í sveitinni og rataði í margskonar ævintýri,
■ Uppáhaldsbók allra lítilla barna.
j: Sagan af homiin Sólstaf
C Gullfallegt ævintýri, prýtt fjölda litmynda. Einhver Ij
;I fallegasta barnabók, sem hér hefir verið prentuð. £
í 'I
:• IVSargt er sér til gamans gert 5
!* Gátur, leikir og þrautir. Þjóðlegasta barnabákin sem *■
l1 ’l
.* völ er á. >
■: Í
DRAUPNISUTGAFAN §
Skólavöröustíg 17 — Reykjavík íj
MW.V.W.VSW.WAV.WAV.W.SWAVAWdVWlM
skemmtistaði borgarinnar og
hittist þá svo á, að á einum
dansstaðnum var verið að
leika Litlu fluguna.
Rafmagns-
tahmörhun.
(Framhald af 1. slðu).
tíma dags, má komast hjá
því að síðdegistakmörkun
verði framkvæmd, og verður
það ekki gert nema nauðsyn
krefji. Er þetta því á valdi
notenda. Ef nógu mikil not-
kun verður flutt af tímabil-
inu kl. 18—19, á aðra tíma,
verður hægt að hafa raf-
magn til ljósa allan tímann,
annars ekki.
Vatnsskortur.
Vegna vatnsskortsins má
búast við því, að grípa þurfi
til takmörkunar rafmagns að
næturlagi, þannig að hægt
verði þá að safna vatni fyrir
dagnotkunina. Verður síðar
gerð nánari grein fyrir því,
og ef til kemur, auglýst
hvernig þeirri takmörkun
verði hagað.
Vuiílvsið í Timaaam
árið 1951-52.
Norræn jól frá upphafi eru
nú orðin skemmtileg bóka-
eign, sérstætt rit og fallegt.
Áfengismálin
erlendis
ÞÝZKALAND.
Talið er, að í Vestur-Þýzka-
landi séu nú 150.000 áfengis-
sjúklingar. 15 milljónir Þjóð-
verja drekka áfengi, 1.500.000
drekka að staðaldri og eru á
leið inn í raðir áfengissjúkl-
inganna. Árið 1951 keyptu
menn áfengi í Vestur-Þýzka-
landi fyrir 880.000.000 dollara
— átta hundruð og áttatíu
milljónir dollara. Takið eftir,
að hér er upphæðin ekki
reiknuð í mörkum, heldur doll
urum, og þetta gerir 58 dollara
á hvert mannsbarn í Vestur-
Þýzkalandi. Drykkjuskapur-
inn eykst þar nú mjög á meðal
kvenna og unglinga.
/luglýAil í Tímanum
Sölubúðir
í Rcykjavík og' Hafnarfirði íerða opii*
ar imi jólin sens liér seg'ir:
Laugardaginn 20. des. til kl. 22
Þorláksmessu, þriðjudag 23. des. til kl. 24
Aðfangadag, miðvikudag 24. des. til kl. 13
Gamlársdag, miðvikudag 31. des. til kl. 13
AHa aðra daga vei'ðnr opi«5 eiiis
venjiilega, en fiisiudutiinn 2. jjaas. verð-
nr íokað vega t ös*ulalniii»ar.
Samhtmd smásöltiverzlunu.
Kaupfélatj Rctghjjavíhur atg nágrennis.
Kaupfélug Hafnfirðimia
Fjölbreytt skemmtun
i i
í Bæjarbíó í Hafnarfirði í kvöld kl. 9,15 e. h.
SKEMMTIATRIÐI:
Avarp. Séra Garðar Svavarsson.'
2. Kórsöngur. Karlakórinn Þrestir, stjórnandi Páll Kr.
Pálsson.
3. Upplestur
4. Lúðrasveit Hafnarfjarðar, stjórnandi Albert Klahn
5. Leiksýning. Leikfélag Hafnarfjarðar.
Kynnir: Stefán Júlíusson, yfirkennari. Allur ágóði
rennur til Vetrarhjálpar Hafnarfjarðar. Aðgöngumið-
ar seldir við innganginn.
j
i)
o
■ O
o
O
),
()
O
o
o
o