Tíminn - 18.12.1952, Side 6

Tíminn - 18.12.1952, Side 6
G. TÍMINN, fimintudaginn 18. desember 1952. 288. blað. LEIKFÉLAG RFncjWÍKOiC Bustions fólhið Kvikmynd. gerð eítir sam- nefndri sögu, sem kom út í Morgunblaðinu. Þetta verður allra síðasta tækifærið að sjá bessa mynd, áður en hún verð- ur endursend. Susan Peters Alexander Knox Sýnd kl. 9. 3 Gerist áskrifendur að imanum Áskriftarsimi 2323 ARIBANDI ER A Ð GREIÐA BLAÐGJALDIÐ FYRIR ARAIOT Tíyri ssi ú!k a n S;' nd kl. 5 og 7. NÝJA BÍÓ Drottning útlag- anna (Benne Starr’s Daughter) Mjög spennandi „Wiid west“ ( mynd, með miklum viðburða- hraöa. Aðalhlutverk: Rod Cameron Rutli Roman Geoíge Montgomery Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. >♦♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< BÆJARBÍÓ — HAFNARFIRÐI — Skemmtun vegna Vetrarhjálparinnar. HAFNARBÍÓ Jimmy tekur völdin (Jimmy Steps Oout) Létt og skemmtileg amerísk gam anmynd með fjörugri músík og skemmtilegum atburðum. James Steward Paulette Goddard Charles Winninger Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bergnr Jónsson Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65. Slml 5833. Heima: Vltastig 14. Ævintýri á yönguför Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. AUSTURBÆJARBÍO MONTAAA Mjög spennandi og viðburðarík ný amerísk kvikmynd í eðlileg- um litum. Aðalhlutverk: Errol Flynn, Alexis Smith. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hin sprenghlægilega gaman- mynd með: Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trygger yngri Hin spennandi kvikmynd í lit- um með Roy Rogers. Sýnd aðeins í dag kl. 3. Sala hefst kl. 11 f. h. TJARNARBÍO Klukkan kallar Alli á ferð og flugi (Never a dui’. moment) Bráðskemmtileg ný amerísk mynd, atburðarík og spennandi. Fred MacMurray Irenc Dunne Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BÍO . . Þrœlasalur . . (Border Incident) Spennandi og athyglisverð am- erísk sakamálakvikmynd gerg eftir sönnum viðburðum. Richardo Montalban George Murphy Howard da Silva Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. TRIPOLI-BÍÓ Föðurhefnd (Sierra passage) Afar spennandi ný amerísk kvikmynd frá dögum gullæðis- ins í Kaliforriu, um fjárhættu- spil, ást og hefndir. Aðalhlutverk: Wayne Morria- Loia Albright Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gerisf áskrifendur cib 3 imanum >>♦■♦<♦< RANNVEIG ÞORSTEINSDÖTTIR, héraðsdómslögmaður, Laugaveg 18, sími 80 205. Skrifstofutíml kl. 10—12. »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Blikksmiðjan GLÖFAXI Hraunteig 14. Sími 7236. Gréðnrráii (Framhald af 4. síðu.) Hvað sem þessu líður er þó eitt víst: Ef sjálfgræðsla eyddra landa vegur ekki upp á móti því, sem árlega eyðist' af gömlu og gróðurberandi landi, erum við enn á beinni leið í liáskann. XIV. Hér er mikið vandamál á ferðinni, sem menn hafa lít- 1 2 3 * 5 inn sem engan gaum gefið. | Augu og athygli allra beinast1 nú<lrað stækkun landhelginn-' ar, og er það vel, að menn j skuli nú vera sammála um j nauðsyn og nytsemi þeirra að | gerða. Hins vegar er engin ■ „gróðurlandhelgi" til, sem. ekki er þó minni nauðsyn en hin. Þótt við höfum eytt allt að 60% af gróðurlendi lands- ins og hitt, sem eftir er,hangi í veikum þræði, er enn ekki gert neitt til þess að gildandi ítölulögum sé beitt. Fávísir menn, vilja fjölga sauðfé landsins upp í hálfa aðra milljón eða meira, en slíkt er álíka vitlegt og ef menn opn- uðu landhelgina á ný fyrir togurum allra þjóða. Urmull útigangshrossa fær óátalið að spilla gróðri og sparka upp moldarbörðum um allt land, en bráðum verður það fært í annála, ef menn sjást á hestbaki í sveit á íslandi. Ég hefi heyrt skagfirzkan bónda segja í alvöru, að hrosstönnin rækti. Hið ein- kennilegasta við þessa stað- hæfingu fannst mér að hún var framborin af manni, sem að öðru leyti virtist meira að segja ekki ógreindur. Annar reiknar út að migan úr kind- unum ög taðiö geri meira en að greiða gróðrinum aftur það, sem í kindaskrokkana fer. Kjötið og beinin er með öðrum orðum unnið úr lofti og vatni, eöa hvað eiga menn að halda? Svona er nú fá- fræðinjí íslandi á miðri tutt- ugustu öldinni. Ég las nýlega í ameríska tímaritinu Science Digest, að eftir 50 ár muni kindakjöt ó- fáanlegt með öllu í heimin- um af því, að sauöskepnan færi svo illa með gróðurinn, að eldi hennar muni hætt. Ég sel þetta ekki dýrara en ég keypti það, en get þessa hér til að sýna muninn á „amerískum vísindum“ og ís- lenzku brjóstviti.“ En hér er sannarlega alvar legra vandamál á ferðinni en svo, að hafa megi þaö í flimt- ingum. Við skulum heldur rifja upp eftirfarandi stað- reyndir: Búseta landsmanna i nær 1100 ár hefir eytt verndar- gróðri landsins, hinum fornu birkiskógum. Afleiðingarnar eru þær, að meira en helm- ingur hins upphaflega gróð- urlendis er eyddur. Hið gamla gróðurberandi land er enn að eyðast og blása upp. Enginn veit enn, hve ört sjálfgræðslu landsins miðar, og meðan svo er, skyldi eng-' inn treysta um of á hana. Mikið af því landi, sem nú fer forgörðum, gæti síðar orð ið að nytjalandi, ef því væri forðað frá eyðingu. Við höfum enn óljósa eða enga hugmynd um, hvernig við eigum og megum nytja beitarlönd og úthaga, þannig að landið skemmist ekki. Það er siðferðilega rangt af okkur íslendingum, að heimta meiri arð af gróðri landsins en hann getur veitt okkur að skaðlausu, og það er glæpur gegn þeim kynslóð Lloyd C. Douglas: ( stormi lífsins 92. dagur. Tjaldið féll, hléið hófst og ljósið flóði um húsið. Hann leit snöggt á hana. Kinnar hennar voru fagurrjóðar, og litli hnefinn krepptist af alefli um hvítan vasaklútinn, sem hún þrýsti að vörum sér. Að boði Joyce höfðu þau öll gengið fram í forsalinn. Á leiðinni þangað hafði Helen stungið hendi undir handlegg Nancy og rætt við hana. Joyce gekk á eftir og hann við hlið hennar. Hann var enn milli vonar og ótta. Þegar merki var geíiö um að leikurinn héldi áfram, g'engu þau aftur inn, og Helen gætti þess að ganga fyrst til sætis og skyldi Joyce eftir á milli hans og sín. Þá var hann ekki í neinum vaía lengur. En hvað hún hlaut að álíta hann auvirðilegan En mundi ekki eiginlegur góðhugur hennar segja henni, að hann hefði aðeins viljað gera henni gott með þessu boði. Nei, henni mundi ekki skiljast það. Hann hafði enga hugmynd um það, hvaö síðastL þáttur leiksins fjallaði um. Hann sat sem stirðnaður á valdi 'ólýsan- iegra hugarkvala. Ao eilííð lokinni, að því er honum fgmnst, féll tjaldið loksíns. : V.v Skilnaðui beirra um kvöldið var án allrar huggunnar, að- eins venjuleg kveðjuorð og kaldar þakkir, engin .skýring geíin, ekkert skilningsríkt augnatillit. En aö morgni ætlaði hann að fara á fund hennar og bera fram skýringar. Klukkan sýndi þrjá stundarfjórðunga yfir tvo og gaf bað til kynna með þrem léttum höggum. Hann átti að gera uppskurð klukkan níu að morgni. Hann svipti af sér klæðunum og fleygði sér í rúmið. Þegar hann birtist niðri í skrifstofu sjúkrahússins um morguninn, iágu þau tooð fyrir honum, að hann ætti að hringja til Raiidalls sem allra fyrst. Þeim boðum sinnti hann engu að sinni. Þegar harin hafði lckið uppskurðinum, simaði hann til Statler-gistihússins og spurði eftir frú Hudson. Hún svaraði ekki í símann. ium, sem landið erfa, ef við i spillum og eyðum landi meira | en orðið er, því að engin nauð . syn rekur okkur lengur til iþess. í Fyrir því er það ábyrgðar- hluti að leyfa mönnum stór- aukna fjárrækt að lítt breytt um ástæðum hvað ræktun við kemur. Fyrir því er það skemmdarstarf, að leyfa mönnum ótakmarkaða hrossaeign. Fyrir því ætti að láta lögin um ítölu koma til framkvæmda um allt land. XV. Af því, sem sagt hefir verið hér aö framan, munu margir teija skoðanir mínar á þess- um málum mótast af svart- sýni. Svo er þó ekki. Hingaö til hefir aðeins verið rætt um það, sem orðið er og enn á sér stað í beinu framhaldi af búskaparlagi fyrri tíma. ■ Lega íslands skapar öllum gróðri að vísu þröng kjör. — Landið liggur á strauma- og vindamótum, jarðvegurinn er fokjörð, sem mjög er hætt viö eyðingu, ef hann nýtur ekki góðrar gróðurverndar, og ennfremur er gróðurinn einhæfur og viðnámslítill. . Þeir Steindór Steindórsson grasafræðingur og Sigurður Þórarinsson jarðfræöingur, hafa báöir dregið svipaöar á- lyktanir af ólikum forsendum í þá átt, að mikill meiri hluti . hinna íslenzku plöntuteg- unda hafi hjarað af hér á landi á síðustu ísöld. Allmarg ar plöntur hafa borizt hing- að af mannavöldum, en hin- ar eru tiltölulega fáar, sem borizt hafa til landsins af sjálfsdáðum. I Þegar við vitum auk þessa, að um norðanverða Evrópu vaxa um t.visvar sinnum fleiri Jtegundir plantila en hér eru, og að um norðanverða Ame- ríku eru um þrisvar sinnum fleiri tegundir við svipu'ð veð 'urskilyrði, opnast fyrir okk- | ur margt; sérií á'ðurivár hiiíið. Meðal annars er þetta: 1. Fæð plöntutegunda hér á landi er afleiðing af ein- angrun landsins. Ástæðan til að barrskógar uxu hér ekki á landnámsöld er eingöngu sú, að fræ þeirra gátu ekki borizt hingað. 2. Hér á landi eru vaxtar- skilyrði fyrir fjölda tegunda, sem ekki hafa vaxið hér áður. 3. Sakir langrar einangrun ar má ætla, að hinn íslenzki gróður sé veikbyggður í sam- anburði við annan svipaðan gróður, sem vaxið hefir upp við sams konar gróðrarskil- yrði annars staðar, en sífellt or'ði'ð að heyja enn harðari samkeppni fyrir tilveru sinni. | 4. Ennfremur hefir það 'aukið á viðkvæmni og þrótt- leysi hins íslenzka gróðurs, að hér voru, engar grasætur áður en land. var numið. 5. Af þessum ástæðum má gera ráð fyrir því, að marg- ur erlendur gróður, sem völ 'er á. að flytjá til landsins af norðlægum slóðum, muni reynast sterkari og haröger- ari en svipaður gróður íslenzk ur. Innflutningur plantna 'gæti því oröið' til stórkost>- legra nytja og auki'ö- mjög Ifjölbreytni í ræktun lands- manna. Ekki má samt loka augunum fyrir því, a'ð sumár inr.fluttar tegundir geta orð- ið til tjóns og trafaLa. Ef menn hugsa um þessi atriði og önnur, sem draga má af þessum "'áiyktunum, verður ljóst, að hér á íslándi eigum við márgrá" kóstá- völ í ræktun landsins. Hér þar^ að vinna að með skynsemí og þekkingu. En eitt er víst: Gróðurrán- ið verður að hverfa sem allra fyrst, og taka verður. upp nyt- samlega og sky-ri'samlega- ræktun lands. Húgsunárhátt ur hirðingjanna og béitar- húsamennskan veröur að hverfa úr sögunni. Að öðrum kosti mun land» ið halda áfram að blása upp og eyðast. Hákon Bjarnason.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.