Tíminn - 18.12.1952, Blaðsíða 8

Tíminn - 18.12.1952, Blaðsíða 8
36, árg. Reykjavik, 18. descmber 1952. 288. blað. Hænsnabúin að komasf í þrof með fóðurvörur Eigendur hænsnabúa eru orðnir mjög illa settir með, fóður handa hænsnum sínum, og mun nú svo komið hjá : sumum, að verið er að gefa úr síðustu pokunum. Verði verk fallið enn langvinnt fer ekki hjá, að lóga verði miklu af ! hænsnum hér í bryjun varptímans. Börn látin njosna ura mjólkur- dreifingu Tvennskonar hestafl Það myndi aftur hafa í för með sér, að hörgull verð- ur á eggjum síðar á árinu og þau þá hækka í verði, er framboðið fullnægir ekki eft irspurninni. Afleiðingarnar myndu þannig bitna á neyt- endum. Undanþága, sem ekki gagnar. Verkfallsstjórnin hefir að visu veitt hænsnabúaeigend- j um undanþágu um aðdrætti á \ fóðurblöndu handa þeim, en sá hörgull er, að fóðurbland- an er ófáanleg og undanþág- Handíða- og raynd- listarskólinn efnir til náms- og kynn- isfara til Evrópu- landa Ferðaskrifstofan „Orlof“ og skólastjóri Handíða- og mynd listaskólans vinna nú að und irbúningi náms- og kyr.nis- farar til meginlandsins á vori komandi. Þátttakendur verða fyrri og núverandi nemendur myndlista- og teiknikennara deilda skólans. Farið verður héðan um 20. maí og tekur ferðin nál. 4 vikur. Ferðast verður um Dan mörku, Þýzkaland, Frakk- land, Belgíu og Holland. í öll um þessum löndum verða myndlistasöfn skoðuð, einnig myndlistaskólar og vinnustof ur í margskonar listiðnaði. Ráðgert hafði verið að fara einnig til Englands, en óvíst er nú, hvort úr því verður. Unnið er að því að gera för þessa sem ódýrasta og hefir skólinn þar samvinnu við ýmsa innlenda og erlenda að- ila, m. a.. dr. phil. Sturlu Guð laugsson, safnvörð listasafns ins í Haag og Kurt Zier skóla- stjóra í Odenwald í Þýzka- landi, en hann var aðalkenn- ari myndlistadeildar Handíða skólans í tíu ár. Ferðaskrifstofan Orlof veit ir væntanlegum þátttakend- um allar nauðsynlegar upp- lýsingar um för þessa. an því einskis virði, nema leyfð verði blöndun á íóður- efnum er til þarf. Fóðurbætir handa kúm. Á sama hátt er einnig víða oroinn hörgull á fóðurbæti handa mjólkurkúm, en það kemur að vísu ekki eins að sök, því að kýrnar má fóðra á heyi eingöngu, enda þótt við það dragi úr nytinni. Húsnæðislausí sendiráð Hinn nýi þýzki sendi- herra hér, dr. Oppler, hefir afhent forseta íslands trún aðarbréf sitt, og sendiráðið mun brátt taka til starfa. Allmargt starfsfólk er komið hingað frá Þýzka- Iandi, en hins vegar er sendiráðið enn húsnæðis- Iaust. Vantar það bæði íbúð handa sendiherranum og skrifstofur handa sendiráð- inu, og mun ekki enn séð, hversu úr því rætist, þar sem hentugt húsnæði ligg- ur ekki á lausu, þegar til á að taka I skyndi. Getur því svo farið að nokkur bið Ljóð og lausavísur eftir Jón Arason Ut er komin bók eftir Jón Arason, sem hann nefnir Milli élja, en í bólcinni eru Ijóð og Iausavísur eftir Jón. Jón Arason er mörgum Reykvíkingum kunnur, en hann hefir átt heima hér í bæ síðan 1915. Margar af vís um hans hafa flogið víða. Bókin ér gefin út á kostnað höfundar. Svo virðist sem einhverjir verkfallsverðir hafi tekið upp þann sið að láta börn sín njósna fyrir sig, og virðist þó sem til nægra æsinga sé stofn áð, þótt börn séu ekki dregin inn í það. Kona í austurbænum hafði fengið fáeina smábrúsa til út hlutunar handa kunningja- fólki, og í fyrrakvöld, er fjöl- skyldufaðir kom til hennar að sækja fjögurra lítra brúsa, er honum var ætlaður, varð hann þess var, að sjö til átta 10—14 ára drengir stóðu úti fyrir. Er hann spurði, hvað | þeir væru að aðhafast þarna, sögðust þeir vera að bíða eft- ir mönnum og kannske lög- reglu. Að lítilli stundu liðinni komu tveir menn og ruddust inn í húsið og tóku að spyrja konuna eftir mjólk. Tókst henni þó að koma mönnun- um út. Nokkru síðar komu þeir aftur með lögregluþjón. Sýndi konan honum fáeina smábrúsa, sem hún geymdi í baðherberginu, en er hann hafði kynnt sér málið, fór hann, án frekari afskipta af þessu mjólkurmáli. verði á því, að sendiráðið komi sér fyrir á þann hátt, Það er tvennskonar hestafl á þessari mynd, vélrænt og líf- rænt hestafl er sitt hvað. Þrátt fyrir vaxandi vélahestafl hið lífræria hestafl mikið notað í öllum löndum. er Morræn jóS komin útf vönciyð að efni og frágangi^ sem fyrr Norræn jól, ár-srit Norræna undanfarin ár, en þetta er sem því er ætlað að starfa í félagsins hér á landi er kom tólfti árgangur Norrænna framtíðinni. Bannaði sálmasöng við kistulagn- ingu í líkhúsi Landsspítaians Fyrir nokkrum dögum har svo við, er verið var að kistuleggja mann í líkhúsi Landspítalans, að ættingj- unum, sem þar voru stadd- ir, var bannað að syngja sálm og aðeins með eftirtöí- um leyft að flytja bæn. Vakti þetta nokkra gremju ættingjanna, sem viláu fá að hafa um hönd ofurlitla helgiathöfn við þetta tæki- færi og vissu ekki annað en slíkt væri oft haft um hönd þarna við slík tækifæri. t KJALLARA RANN- SÓKNARSTOFUNNAR. Svo hagar tll, að líkhús Landsspítalans er í kjallara byggingar þeirrar, sem rannsóknarstofa Háskólans hefir tii umráða á lóð spít- alans við Barónsstíg. Fram- an við líkgeymsluna er all- stórt herbergi, þar sem kistu Iagt er. Maður sá, sem hér um ræðir, hafði þó ekki dá- ið í Landsspítalanum, held- ur hafði líkið verið flutt í rannsóknarstofuna. BANNAÐI SÁLMASÖNG. Þegar ættingjar og venzla menn mannsins vorn að kistuleggja þarna eins og fyrr segir, vildu þeir syngja sálm cg fiytja bæn, en Níels Dungal prófessor bannaði með öllu sálmasönginn og vildi trauðla leyfa að bæn- in yrði flutt, en ieyfði það þó að lokum. Þótti aðstand- endum þetta heldur miður og skildu ekki, hvers vegna hömlur voru á þetta Jagð- ar. Þetta mun þó ekki vera í fyrsta sinn, sem slíkar hömlur eru á iagðar á þess- um stað, en margt fólk hef- ir sungið sálm og flutt bæn við kistulagningu þarna á- tölulaust eða ekki sinnt and mælum. Það er og oft, sem kveðjuathöfn fer þarna fram, er lík eru flutt brott úr bænum til greftrunar. MÓTFALLINN SLÍK- UM ATHÖFNUM. Blaðið átti í gær tal við Níels Dungal, prófessor og spurði hann um ástæðuna til banns þessa. Sagði Diing- a!, að það væri margt, sem stuðlaði að því, að -hansi væri mctfallinn því, að slík ar aíhafnir færu fram í lík- geymslu Landsspítalans. Söngur og helgiathafnir sem þessar á miðjum ðögum hefðu truflandi áhrif á starfið í stofnuninni. BEIÐNI PRESTSINS. Þá sagði Dungal einnig, ið út með svipuðxx sniði og jóla. Káputeikning er eftir ^ Veturliða Gumiarsson, list mála. Ritstjóri er Guölaugur Rósinkrans, formaður fé'lags- ins, og ritar. hann inngangs- orð. Þá er ávarp Ásgeirs Ás- geirssonar, forseta, og síðan rita sendiKél'rar allra Norð- urlandanna hér áyarpsorð, svo og Sigurour, Nordai, sendiherra, sem ritar stutta grein um norfæna samvinnu. Stefán Jóhann Stefánsson skrifar grein er nefnist, .■ves&awerim að einn af þjpnandi prest- um bæjarins hefði beinlín- is beðið sig að; koma í veg fyrir slxkar athafnir á þess- um stað. Gat Dungal þess Halda skal "áfram sem hörfir, og Guölaugiu' Rosinkrans urn giidi norræ-nnar samvinnú. Jón Eyþórsson rttar þætti úr kapel u, þar sem fólk gæti sögu Norræna félagsiixs í til- haft slíkar áthafnir um efni af 30 ára afmæli pg aö Iokum, að hann teldi xxauðsynlegt, að Landsspít- alinn eignaðist sína eigin hönd. gpósturinn leð Hekln var þrjár lestir nefnir Hvað er þá. orðiö okk- ar starf. Fylgja gféinxinii "all margar myndir. Þá er heil- CFramhald á 2. siðu). Drnkknii menn liafa í frammi barsmíðar i I fyrrinóít vör’u fjórir eða s fimm drukknir -menn á ferð vél Loftleiða h. f, fór héðan i jeppa í Reykjavík og. ná- Þegar Kekla millilinciaflug í gær (miðvikiidag) hafði.grenni bæjái'. Meðál annafs þeir ha-f'á ráðist á rhún meðfei'ðis urri 3 smálest munu j ir af póstur með „Drotningunni“ í fyrra-; fallsverði. Hlaut éinn hinna dag.-Einrýg var flugvélin með drukknu manna þar nokkrar posti, var það aðallega nxann sem yar á..freli útj á , _ jGnmsstaðáholti, ög uppx vxð sá sem átti að fara Grafarholt réðust þeir á vérk um 300 kg af pósti frá Amer- iku til Noregs, og mun það vera í fyrsta sinn sem íslenzk flugvél flytur póst milli er- lendra rikja. ákomur. Einn þessara manna er heimilisfastur utan bæjar, og hafði hann jeppann til umráða, en hinir voru bæjar menn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.