Tíminn - 14.03.1953, Page 1
Ritstjórl:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandl:
Framsóknarflokkurinn
Skrifstofur í Edduhúsl
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasiml 81300
PrentsmiSjan Edda
37. árgangur.
Reykjavík, Iaugardaginn 14. marz 1953.
61. blað.
Sjómaður í Keflavík finnst
í bílgarmi nær dauða en lífi
Kafði verið greiff höfuðhögg
særður á fæfi og var með
skurð á hálsi. — Hermaður
og íslendingur í haldi
Farið að renna vatn í
kjailara á Selfossi
VatRsbðrð (iííiisár 3 nt. íiaerra en venjialo
Frá fréttaritara Tímans á Selfossi.
ínn þangað á þvi. Virðist í allan gærdag var enn að hækka í Ölfusá, og var yfirborí’
hann hafa verið búinn að árinnar orðið i gærkvöldi þremur naetram hærra en venju
liggja þarna margar klukku lega. Var þá farið að renna inn í kjallara nokkurra húsa.
stundir, er hann fannst.
i .
upp úr skolpræsum. Var búizt við í gærkvöldi, að áin héldn
Það er vitað, að aðfarar- áfram að vaxa fram eftir nóttu.
menn báðir vera í gæzlu-
varðhaldi í Keflavík.
Rétt fyrir hádegi í fyrradag, milli klukkan ellefu og tólf,
veittu börn í Keflavík athygli manni, sem Iá í blóði sínu í
pallbíl á Kirkjuvegi þar í bænum. Við athugun kom í ljós,1
þar Iá særður og mjög illan leikinn sjómaður, og var hann Ólíklegt, að um rán
svo aðframkominn, að hann mátti ekki mæla. | sé að ræða.
ir verið greitt höfuðhögg’ Getgátur eru uppi um það,
mikið, en auk þess er lang-
ur, en ekki djúpur skurður,
nótt fimmtudagsins var [
Óíafur með bandarískum
hermanni af Keflavíkur-
flugvelli og manni úr , , , „ , .
Keflavík, og munu þessir
Við Olfusárbrú rennur áin
upp á bakka sína og á milli
brúarstöplanna, sem eru á
Maður þessi reyndist vera
Ólafur Ottesen, matsveinn á
vélþátnum Heimi í Keflavik,
rösklega sextugur að aldri.
Er hann fæddur á Akranesi,
var um skeið taúsettur í
Keflavík, en á nú heima á
Snorrabraut 42 í Reykjavík.
Ekki fær til yfirheyrslu.
Það er ljóst, að Ólafi hef
', að lánin
vorða óafturkræf
Búnaðarþing samþykkti í
fyrradag eftirfarandi álykt-
un:
„Búnaðarþing þakkar þær’
gerðir síðasta Alþingis, að
lánum ríkissjóðs til Búnaðar-
bankans var breytt i óaftur-
kræf framlög, og að lögbinda
að hluti mótvirðissjóðs gangi
í framtíðinni til landbúnað-
arins.
Jafnframt leggur Búnaöar-
þingið áherslu á að Búnaðar-
bankanum verði séð fyrir
nægjanlegu fjármagni, svo
deildir hans, Byggingar- og
Ræktunarsj óður geti haldið
áfrarn eðlilegri lánastarfsemi.
Ennfremur leggur Búnaðar-
þingið áherzlu á, að Veðdeild
bankans sé efld, svo hún geti
sem fyrst sinnt hlutverki
sínu.“
upp á veg, sem þar er ármeg-
in við túnin.
Bátar í notkun á Skeiðum.
Flóðin úr Hvitá á Skeiðun-
um jukust eirmig í gær, og
að Ólafur kunni að hafa ver J voru i gær fluttir bátar frá
(Framh. á 2. siðu). I Selfossi til þess að nota sem
ferjur til bæja, sem eru um-
flotnir vatni þar efra.
Sjatnar hjá Auðsholti.
Fréttir frá Iðu sögðu, a&‘
Hvítá befði einnig flætt yfii
Auðsholtsengjar, en þar virð
ist vatnið vera heldur af'
sjatna í gær, og má vænts.
þess, að flóðin á Skeiðunurr;.
og vatn í Ölfusá taki einnig;
að sjatna í dag, ef ekki gerta.'
aftur stórrigningu.
á hálsi hans og annar fót-
urinn mjög bólginn, og má
vera, að hann sé einnig fót
brotinn.
Var hann þegar fluttur til
Reykjavikur og er hann nú
í sjúkrahúsi Hvítabandsins
við Skólavörðustíg, en ekki
hefir enn þótt fært að flytja
hann upp í Landspítala til
Uaíínn** aS lónin Þess aö taka myndir af áverk
ragllar, dO lamn um þeim, er hann hefir hlot
ið.
Ekki hefir heldur verið
hægt að yfirheyra hann um
það, sem fyrir hann
B.í. gengst fyrir bændaför til Sví-
þjóðar, Danmerkur og Noregs
Farifí verður sjóleiðis til Kaupmamiait.
19. maí, komið licim loftlciSis frá Norcgi
Búnaðarfélag Islands hefir ákveðið að gangast fyrir hóp-
hefir för íslenzkra bænda til Norðurlanda í sumar, og verða heim
komið, þótt hann sé nú far- sótt bændabýli og stofnanir bænda. Gísli Kristjánsson, rit'
Seldist upp á fjórar
skeramtanir Snodd-
as á klukkustund
Að því er Kjartan Guðna-
son tjáði blaðinu í gær var
heldur en ekki handagang-
ur í öskjunni, er miðarnir
að söngskemmtun Snoddas
voru seldir í gær. Söfnuðust
miklar biðraðir á sölustöð-
unum þegar eftir hádegið,
og seldust miðarnir á allar
söngskemmtanirnar fjórar
upp á einni klukkustund.
inn svo að hressast, að hann
getur talað ofurlítið.
Var með hermanni
og íslendingi.
Það er ékki enn fengin
vitneskja um það, hvernig
Ólafur hefir hlotið þá miklu
áverka, sem á honum eru,
en það virtist einsýnt, að
honum hafi verið fleygt
inn í bílinn, eftir mikil á-
tök. Hjá honum i bílnum lá
teppi, og má geta sér þess
til, að hann hafi verið bor- slíkrar heimsóknar.
stjóri, sem annast um undirbúning, lét blaðinu í té í gær
nokkrar upplýsingar um þessa fyrirhuguðu för.
Það hafa að undanförnu ■ Farið sjóleiðis til Kaup-
komið tilmæli til félagsins frá
nokkrum bændum um að
efnt yrði til slíkrar farar, en
þó réð nokkru um það, að í
þetta var ráðizt nú, að bænd-
ur, sem komu hingað frá Norð
urlöndum á aðalfund Nor-
ræna bændasambandsins í
fyrra, hvöttu mjög til henn-
ar og buðust til að greiða götu
mannahafnar.
Nú er ákveðið, að lagt
verði af stað með Gullfossi
19. maí og farið til Kaup-
mannahafnar og síðan ferð
azt um Danmörku. Síðan
verður haldið til Svíþjóðar
og farið um Vermaland og
Dalina og á Jamtaland og
þaðan yfir til Þrændalaga
i Noregi, síðan suður yfir
Aukning innlána 90 milljónir á 7
ársfjórðungum eftir vaxtahækkun
A sjö fyrstu ársfjórðung-
unum eftir að innlánsvextir
banka og sparisjóða vbru
hækkaðir jókst sparifé í
bönkuin og sparisjóðum
landsmanna um nítíu
miljónir króna. Vaxtahækk
unin gekk í gildi 1. apríl
1951, en í marzlok var spari
féð 609 miljónir, en í árs-
lok 1952 var það orðið 699
miljónir. í bönkum hefir
sparifjáraukningin orðið 68
miljónir, úr 479 miljónum í
547 miljónir, en í sparisjóð
um 22 miljónir, úr 130 mil-
jónum í 152 miljónir.
Vaxtahækkunin.
Vaxtahækkunin, sem
gekk í gildi 1. apríl 1951
nam einum og hálfum á
hundraði í almennum spari
sjóðsbókum, hækkaði úr
3,5% í 5%. Vextir á sparifé
bundnu í eitt ár höfðu ver-
ið 4,25%, en voru hækkaðir
í 6%, og féð ekki bundið
nema í sex mánuði. Á fé
bundið til tíu ára voru vext
ir seítir 7%.
Aukinn sparnaður?
Blaðið spurði Klemenz
Tryggvason hagstofustjóra,
hvort líta bæri svo á, að
þetta væri vitnisburður um
aukinn sparnað lands-
manna. Hagstofustjóri svar
aði því til, að þessi aukning
sparifjár í bönkum og spari
sjóðum væri ekki einhlítur
mælikvarði á það, og áreið-
anlegt væri að fleira kæmi
til greina. Vaxtahækkunin
hefði vafalaust leitt til þess,
að menn hefðu fært fé af
hlaupareikningum í spari-
sjóðsbækur, hætt að geyma
heima eins mikið af pening
um og áður tíðkaðist og síð-
ur en áður keypt ný verð-
Dofrafjöll og niður í Guð
brandsdal til Osló. Þessi
ferðaáætlun er þó ekki fast ■
ráðin enn.
Takmörkuð tala þátt-
takenda.
Tala þátttakenda verðux’
takmörkuð við 28 með farar ■
(Framh. a 2. síðu).
Koranir kim úr
Bretlandsför
Fjórir fulltrúar Alþýðusam
bands íslands. þeir Helg:'.
Hannesson, Magnús Ást- •
marsson, Sigfús Bjarnasor.i.
og Sigurjón Jónsson, eru ný
komnir heim úr boðsför ti:'.
brezku verkalýðsfélaganna.
Dvöldu þeir mest i Londor..
en fóru einnig til Manchest--
er og Fleetwood og margrs.
annarra staða. Kynntu þeta'
sér vinnuskilyrði- og kjöi'
verkamanna og fleira og,
nutu hinnar beztu fyrir--
greiðslu.
Þeir íélagar báðu um við-
tal við fulltrúa brezkra út-
gerðarmanna i Fleetwood, er
fengu ekki. Alls staðai
reyndu þeir að skýra mál-
stað íslands og urðu viða vai
Þá veittu þeir
bréf í stað gamalla, er' ir velvildar.
greidd hafa verið, og alltjþví einnig athygli, að brezk:
þetta hefði orðið til þess að blöð og almenningur ræddu.
auka spariféð. mikið um væntanleg fisk-
kaup stórkaupmannsins
Dawson og fisklandanir, sem
hann boðar í Bretlandi. Mun
brezkum útgerðarmönnum
standa nokkur ótti af þessu.
Kauplagsnefnd hefir reikn JjRáðgert mun vera, að Daw-
að út vísitölu framfærslu-J son setji fiskinn á land í
kostnaðar í Reykjavík hinn ( Liverpool, geymi hann síðan
1. marz s.l. og reyndist hún f frystihúsum þar og dreifi
vera 156 stig. Ihonum þaðan.
Vísitalan 156 stig