Tíminn - 14.03.1953, Síða 2
2.
TÍMINN, laugardaginn 14. marz 1953.
61. blaff.
Tekjur af ferðamönnum
urðu 11,5 millj. krónur
5800 erl. fcríainoiui komu hingað 1952
eða 2000 fleirl en áriö áðnr. Bretai' flestir
í fróðlegri skýrslu, sem Ferðaskrifstofa ríkisins hefir gef-
ið út um starfsemi síðasta árs er sagt frá því, að á árinu
hafi 5800 erlendir ferðamenn komið til landsins, eða 2000
fleiri en árið áður. Flestir ko-mu frá Bretlandi og voru þeir
i;m tvö þúsund.
............ in í þessari áætluðu upphæð.
Hverjar tekjur hafa orðið Ferðaskrifstofa ríkisins
af komu þessara erlendu fa þvi; að þrátt fyrir
gesta, er erfitt að aætla og margs konar erfiðleika, fjölg
verður bað alltaf að nokkru ar fergamönnum með ári
matsatriði. A síðastliðnu án hverju Þvi ber einnig að
voru tekjur af komu eilendra fagna; að ferðafólk, sem hing
ferðamanna áætlaðar eftir ag k0mið, virðist vera
vissum reglum með hliðsjón ánægt með dvöI sina hér> og
af þekktum en takmorkuð- er það áreiðanlega heilla-
um forsendum. Með þvi að drýgsta landkynningin, að
meta þessar tekjur a sama gestir okkar kVeðji land og
hátt og aður kemur ut, að þjóð með hlýhug
og beri okk
þær nema 11/2 milþón kr. ur góða sogUj þegar heim
meira en anð 1951. Fargjold kemur
til og frá landinu eru innifal-
i
i
Úfvaip/ð
Utvarpið í dag:
8.00 Morgunútvarp. — 9,10 Veð-
urfregnir. 12.10 Hádegisútvarp.
12.50—13.35 ' Óskalög sjúklinga
(Ingibjörg Þorbergs). 15.30 Miðdeg-
isútvarp. — 16,30 Veðurfregnir. 17.
30 Enskukennsla; II. fl. — 18.00
Dönskukennsla; I. fl. 18.25 Veður-
fregnir. 18.30 Tónleikar: Úr óperu-
og hljómleikasal (plötur). 19.45
Augljsingar. 20.00 Préttir. 20.20
Leikrit: „Carvallo" eftir Dennis
Cannan, í þýðingu Bjarna Guð-
mundssonar blaðafulltrúa. — Leik-
stjóri: Gunnar Eyjólfsson. 22.00
Fréttir og veðurfregnir. — 22.10
Passíusálmur (35.). 22.20 Danslög
(plötur). — 24.00 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
8.30 Morgunútvarp. — 9.10 Veð-
urfregnir. 11.00 Morguntónleikar
(plötur). 12.10 Hádegisútvarp. 13.15
Erindi: Þjóðhagir íslendingar á
fyrri hluta- 19. aldar (Þorkell Jó-
hannesson prófessor). 15.00 Út-
varp frá Gamla bíó: Samsöngurí
tilefni af 25 ára afmæli Sambands
íslenzkra karlakóra. (15.15 Frétta-
Útvarp til íslendinga erlendis). 16.
30 Veðurfregnir. 17.00 Messa í
Lauganeskirkju (Ffestur: Séra
Árelíus Níelsson.). 18.25 Veðurfregn
ir. 18.30 Barnatimi (Hildur Kal-
man). 19.30 Tónleikar (plötur). 19.
45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20
Tónleikar: Klarínettkonsert eftir
Mozart. 20.50 Erindi: Heim frá
Austurlöndum; síðara erindi (Jó-
hann Hannesson kristniboði) 21.15
Kórsöngur: Ýmsir kórar úr Sam-
bandi íslenzkra karlakóra syngja
(plötur). 21.45 Upplestur: „Arma
Ley“, smásaga eftir Kristmann Guð
mundsson (Steingerður Guðmunds
dóttir leikkona). 22.05 Fréttir og
veðurfregnir. 22.10 Danslög (plöt-
ur). — 23.30 Dagskrárlok.
Árnab heilla
Hjónabönd:
í dag verða gefin saman í hjóna
band í Lundúnum ungfrú Irma
Toft (kaupmanns í Reykjavík), og
Loftur Jóhanneson, flugmaður hjá
brezka flugfélaginu Skyways Ltd.
Heimili ungu hjónanna verður í
Hamborg fyrst um sinn.
í dag verða gefin saman í hjóna-
band. af séra Gunnari Árnasyni,
ungfrú Kristín Guðmunda Einars-
dóttir, Kiðjaberii í Grímsnesi, og
Jón Gíslason, Lindarvegi 5 í Kópa-
VQgÍ.
í hjónabandsíilky.nningu í blað-
inu í fyrradag var misritað nafn
brúðarinnar, en rétt er tilkynning-
in þannig:
Njlega voru gefin saman í hjóna-
band ungfrú Lea Þórhallsdóttir,
Sörlaskjóli 74 og Bjarni Helgason,
Laugalandi i Stafholtstungum.
Trúlofun.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína á Bíldudal ungfrú Jóna
Guðmundsdóttir og Marinó Finn-
bogason.
Gistihúsavandamálið.
Gistihúsaskorturinn er enn
sem fyrr þrándur í götu á
þróunarleið ferðamálanna.
Gistihús í Reykjavík (starf-
andi allt árið) voru í ársbyrj-
un 1939 267, en 1952 188,
gistihús utan Reykj avíkur
(starfandi allt árið) voru
1939 361, en 1952 418, sumar-
gistihús á öllu landinu voru
1939 923, en 1952 769.
Eins og á undanförnum ár
um, hefir Ferðaskrifstofan
gefið út upplýsingarit.
Blaðamenn komu hingað á
síðastiiðnu sumri frá þessum
löndum: Noregi, Svíþjóð,
Finnlandi, Frakklandi, Bret-
landi, Sviss, Bandaríkjunum
og Ítalíu. í öllum þessum lönd
um hafa birzt ágætar grein-
ar um land og þjóð í viðlesn
um blöðum og tímaritum.
Auk blaðmanna kom hing-
aö þekktur norskur rithöf-
undur, sem naut einnig fyrir-
greiðslu Ferðaskrifstofunnar.
Hefir þessi rithöfundur —
Sverre Halse — þegar skrifað
ágæta bók um ísland, og kem
ur hún út á þessu ári. í Frakk
landi kom út á árinu ágæt
íeröabók „Guide Nagels“ um
Norðurlönd.
Árás
(Framh. af 1. síðu).
ið rændur, en þó mun það á-
lit lögreglunnar í Keflavík,
að svo muni ekki hafa verið,
heldur muni Ólafi af ein-
hverjum orsökum öðrum
hafa verið veitt þessi hroða-
lega meðferð, sem er algert
einsdæmi í sögu Keflavíkur-
bæjar.
Annars var mál þetta enn
lítt rannsakað í gær, og blað
inu tókst ekki að ná tali af
lögreglustjóranum í Kefla-
vík í sambandi við það.
*
Agæt frarasókn-
arvist
Síðastliöið fimmtudags-
kvöld var skemmtisamkoma *
í Tjarnarkaffi, að tilhlutan ^
Framsóknarfélaganna í
Reykjavík. i
Var aðsóknin svo mikil, að
mörgum varð að neita um að
gang, vegna skorts á hús-
rými. Raðað var á aðalhæð
hússins eins mörgum borð- j
um og frekast gátu komizt
fyrir í samkomusölunum. Var
spilað á hverju einasta borði
og tók aðeins tæplega IVz
klukkutíma að spila út allt
spilakortið. • 1
Að vistinni lokinni flutti
Pálmi Hannesson snjalla
ræðu við mjög góðar undir-
tektir samkomugesta. Og dál.
flokkur ungs fólks, undir
stjórn Sigríðar Valgeirsdótt-
ur, sýndi þjóðdansa frá ýms- ;
um löndum, er þótti hin bezta
nýbreytni og var tekið með
miklum fögnuði. Að síðustu
var almennur söngur og dans.
— Vigfús Guðmundss. stjórn
aði.
Öll var samkoman hin
menningarlegasta og til mik-
illar ánægju þátttakendum.
Fögur og gáfuð ung stúlka
sagði í samkomulok við þann,
er þetta ritar: „Svona vildi
ég óska að skemmtanir okk-
ar í Reykjavík væru al-
mennt.“
Ihaldspiltar á
„framfarabraut”
Á „kynningarfundi" þeim,
sem væri þó réttnefndari
ginningarfundur, og Heim-
dallur gekkst fyrir í fyrra-
kvöld, talaði maður nokkur
að nafni Geir Hallgrímsson
J og ætlaði að lyfta sér til
flugs með hjálp Þorsteins
Erlingssonar. Mælit hann
' fyrir munn skáldsins þessi
! orð: Ef æskan réttir þér örv
* andi hönd, ertu á framfara-
( braut!!
Flestir hafa hins vegar til
þessa kunnað vísuorð Þor-
steins á þessa leið: Ef æsk-
an vill rétta þér örvandi
! hönd, þá ertu á framtíðar-
' vegi.
Það er hins vegar skiljan-
legt, að þeim íhaldspiltum
gangi illa að læra Ijóð Þor-
steins Erlingssonar, og það
er svo sem cftir öðru á
„framfarabraut“ þeirra að
snúa til vanvirðu orðum
stórskálda þjóðarinnar.
Trésmíðafélag Ileykjavíkur heldur
ahalfund
sunnudaginn 15. þ.m. klukkan 2 e. h. í samkomusal
Mj ólkurstöðvarinnar
DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. _
♦
t
STJÓRNIN
Nýkomið
Bsendaför
(Framh. af 1. síSu).
stjóra. Er ekki hægt að hafa
fieiri vegna þess, að ferðazt
verður í langferðabíl, og ekki
hægt að fara öðruvísi. Kostn
aður hefir verið áætlaður um
5000 kr. Ekki koma aðrir en
bændur eða bændaefni til
greina í þessa för og er hætt
við að færri komist en vilja.
Umsóknir verða að hafa bor-
izt til Búnaðarfélagsins fyrir
1. apríl, og verða þátttakend-
ur þá valdir. Er för þessi vafa
laust hið bezta nýmæli.
Gjafasjóður Gunn-
laugs Kristmunds-
sonar sandgræðslu-
stjóra
Gunnlaugur Kristmunds-
son sandgræðslustjóir ánafn
aði Háskóla íslands 50.000 kr.
eftir sinn dag með gjafabréfi
1 dags. 4. nóv. 1949. Ákvæði
gjafabréfsins um gjöfina eru
á þessa leið: !
Háskóla íslands gef ég
50.000 kr. Af því skal stofna
sjóð, sem ber nafn mitt og.
nota skal til styrktar ættingj j
um mínum o. fl. í bóklegum
þjóðlegum fræðum, eða til
jarðvegsrannsókna og gróður,|
athugana á sandfokssvæðum
hér á landi. Iiáskólaráð ís-
lands skal semja skipulags-
skr f yrir sj óðinn og ráöa
I styrkveitingum úr honum. I
Bukkbhitt) sparifataefni
Smokingcfni
Mislit fatacfni.
Sauma einnig úr tillögðum efnum
Hreiðar Jónsson, Mæ&skeri
Bergstaðastræti 6A. — Sími 6928
Rafmagnstakmörkun
Álagstakmörkun dagana 15.—22, marz
frá kl. 1013—1230;
Sunnudag 15. marz 5. hverfi
Mánudag 16. marz 1. hverfi
Þriðjudag 17. marz 2. hverfi
Miðvikudag 18. marz 3. hvtrfi
Fimmtudag 19. marz 4. hverfi
Föstudag 20. marz 5. hverfi
Laugardag 21. marz 1. hverfi
♦
f
Strauinurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að svo miklu
leyti sem þörí krefur.
■W
Sogsvirkjianin |
SKAFTFELÍ.ENGAFÉEAGIÐ í REYKJAVÍK heldur
miðsvetrarfagnaö
í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 19. marz n. k. —
Skemmtunin hefst kl. 6,30 siðdegis með hangikjötsátk
— Ræður, upplestur og almennur söngur undir borð-
um. Dansað frá kl. 10. — Aðgöngumiðar verða seldir í
anddyri Sjálfstæðishússink n. k. mánudag og þriðju-
dag kl. 5—7 báða dagana. Hægt er að tryggja sér
bcrð um leið og miðai eru keyptir. Á sama tíma er
tekíð á móti pöntunum í síma 2339. — Tryggið ykkur
aðgöngumiða í tíma. — Frjálst val um klæðnaö.
Stjórnin
;
FAGURT ER í EJÖRDUM
Ný bók eftir Jóhannes Bjarnason hreppstjóra frá
Flatey á Skjáifanda, ævisaga höfundar og þættir af
Flateyingum og Fjörðungum, kjarnort og gagnmerkt
rit, hið skemmtilegasta aflestrar.
Fæst á Ódýra bókamarkaðinum í Listamannaskálánum
Þakka innilega auðsýnda samúð og vinarhug við and-
lát og útför mannsins míns
ARNLAUGS ÁRNASONAR
Hildur Ingvarsdóttir