Tíminn - 14.03.1953, Síða 4
«.
TÍMINN, laugardaginn 14. marz 1953.
61. blaff.
S igríbur Eiríksdóttir:
Orðið er frjálst
Tómstundaheimili unglinga
í Morgunblaðinu var á dög mati á leigu af húsinu í öll Varðandi aðdróttanir blaðs
þau ár, sem liðin eru frá því ins um, að ég lýsti annarri
að samningurinn var gerður.' skoðun minni á Æskulýðshöll
unum minnzt á tillögu, sem
ág flutti á bæjarstjórnarfundi
18. febrúar s. 1. varðandi tóm-
stundaheimili fyrir unglinga
bér í bænum, en ég lagði til
að þau yrðu starfrækt í hús-
eignum bæjarins í Þingholts-
stræti 28 og þar sem áður var
oarnaheimilið Suðurborg, Ei-
ríksgötu 37 og Þorfinnsgötu
16. Vitnar blaðið þar í um-
mæli borgarstjóra um húsið í
Þingholtsstræti 28 á þessa
teið:
„Varðandi húsið Þingholts
itræti 28, sem Hólmfríður
Grísladóttir gaf Húsmæðraskól!
anum, upplýsti borgarstjóri,!
að samkvæmt réttarsætt í
skiptarétti, hefði Ingunn Berg
nann verið leyft að búa í hús
inu og taka arð af því meðan
nennar nyti við. Hér er því
jm samkomulag að ræða milli
nennar og skólanefndar Hús-
næðraskólans, sem bæjar-
itjórnin geti ekki breytt“.
Af því að mér finnst sagan
ekki vera þarna fullsögð, og|
gæti litið svo út, að ég væri að j
oægja aldraðri konu út úr hús
aæði, vil ég gefa almenningi
ipplýsingar um málið og af-
skipti mín af því.
Það fer nú að náigast einn
;ug ára síðan Hólmfríður
Grísladóttir húsmæðrakennari
iézt. Hún arfleiddi Húsmæðra
ákóla Reykjavíkur að húseign
únni Þingholtsstræti 28 með
peim ákvæðum, að húsnæðið
jkyldi nota til fræðslu fyrir
jngar stúlkur. Þá gerði Ing-
jnn Bergmann, sem starfað
nafði með Hólmfríði Gísladótt
jr um áratugi, kaupkröfu í
dánarbúið, sem mun hafa
numið eitthvað um 70—80
pús. kr. vegna þess að hún
caldi sér ekki hafa verið greitt
kaup hjá húsmóður sinni á
meðan hún dvaldi hjá henni.
Geysimikil aðsókn var að skól
anum og hafði hann brýna
þörf fyrir húsnæði það, sem
umfram var íbúð Ingunnar,
enda varð úr, að skólinn varð
að kaupa húsnæði annars
staðar fyrir heimavist sína.
Ingunni var þá boðin ókeypis
íbúð í húsinu, ásamt ljósi og
hita til æviloka. Auk þess
mun henni hafa verið boðið
að sjá henni fyrir fæði frá
Húsmæðraskóla Reykjavíkur.
Sættin náðist samt ekki og
varð framar.greind réttarsætt
þá gerð og „samkomulag“
það, sem blaðið getur um á
milli skólanefndar Húsmæðra
skólans og Ingunnar Berg-
mann.
Húsið hefir síðan verið í
vörzlu Ingunnar og hefir hún
haft af því allan arð, en ekki
hefir viðhaldi á því verið sinnt
og geta allir, sem vilja, kynnt
sér hvernig þetta virðulega
hús er nú útlítandi. Gömul
timburhús þarfnast góðs eftir
lits og viðhalds og endast þau
þá ótrúlega lengi. En ef áfram
heldur á sömu braut með
þessa eign bæjarins eins og
nú er, er allt útlit fyrir, að
viðgerð á því verði ekki talin
borga sig og að húsið gegni
þyí aldrei því hlutverki, sem
var ákveðið frá eigandans
hálfu.
Það, sem ég fer fram á við
bæjaryfirvöldin, er, að endur-
skoðaðir verði samningar við
Ingunni Bergmann og kynnt
sér, hversu mikla upphæð hún
hefir þegar fengið greidda af
kröfu sinni með sanngjörnu
Siðan taki bærinn til eigin af- en Þórður Björnsson bæjar-
Sveinn Svcinsson frá Fossi hefir
kvatt sér hljóðs og ræðir um prest- [
vígslu, sem nýlega fór fram:-
„Sunnudaginn 15. febrúar vígði
nota húsið að undanskildum fulltrúi hefði á málinu, og af
tveim herbergjum, sem Ing- þeim sökum hefði ég „afneit-
unni yrðu leyfð afnot af, að eindregið flokki mínum“,
ásamt ljósi og hita, svo lengi.vil ég minna á mikinn skoð- biskup íandsins þrjá guðfræðinga
sem hennar nýtur við. Það á anamismun, sem átti sér stað | prestv.'gsiu og langar mig tii að
sér vitanlega engan stað, að innan Sj álfstæðisflokksins minnast nokkuð á það. Aiitaf cru
bærinn geti ekki haft afskipti síðastliðið sumar um ákvarð- j Það hátíðiegar guðsþjónustur, þegar
af þessum málum vegna þess ’ anir, sem flokkurinn taldi guðfræðingar eru vígðir tii prests.
að Húsmæðraskóli Reykjavík miklu skipta. Afneituðu allir I °ftast eru Það myndarlegir og efni
ur með öllum eignum hans, er Sjálfstæöismenn, sem voru ! ÍSti™™ e““ °g Það Þetta
eign bæjarfélagsins, enda er á annarri skoðun um það mál,!
stjórnarnefnd skólans að þá flokki sínum? Hvernig | En tvennt er það við þessa at-
mestu kosin af bæjarstjórn skyldi t. d. sjálfur borgarstjór höfn> sem mér finnst að mætti
Og lýtur yfirstjórn bæjarfé- inn líta á það mál? breyta svo að til nokkurra bóta gæti
lagsins. | Ég hefi haldið því fram og, orí5fð. Fyrst það, að mér finnst það
Eg vil leggja það undir dóm eer; haw enn a* tómstundn-' ®æti verið í verkahring biskupsins
almennings, hvort framan-1 Smfli yrðT að stTrSækja'að *sa vígslu. Þá er annað, sem
greind krafa sé ekki sjálfsögð Vigs veEar um bæinn enau es legs melra upp ur> en ^að er
og réttmæt ekki sízt þegar j síður, þótt Æskulýðshöll yrði^
athugað er, hversu osk hmn- . byggð. En ég kann ekki við' þeirra stutt ávörp, en enginn beina
ar látnu heiðurskonu hefir nafnjg „Æskulýðshöll“ og tel,1 stólræðu.
gersamlega verið fyrir borð ag nafníg eitt muni tefja mál'
borin. Erlendis tíðkast það jg^ af þvf ag aimenningur legg
Auðvitað eiga þeir samt að stíga
mjög, að hugsjónafólk ánafn ' ur skakkan skilning í það og 1 stólinn °s hytja þar sín ávörp, en
ar hinu opinbera eigur sínar nógu margir eru til þess aö Þfgar Þyj er lokið: ®tfi'e!nhJer.af
til þess að koma einhverjum 1 biasa að beim giæSum sem vi?fluvottunum- Þ° helzt biskupmn
hi/aiirifnmói.im í j uidsa ao peim giæoum, sem gjalfur að stiga í predikunarstohnn
þjóðþnfamálum í fram- ekki hafa hugsag nægiiega og lesa blessunarorðin o. s. frv. til
kvæmd. Hér er þetta sjald- um þa býgingU) sem bess kon fólksins Ég álít; að fólk mundi
gæft fyrirbæri, enda er með- j ar félagsheimili hefir fyrir kunna þeirri breytingu vel, sérstak
ferð sú, sem hér hefir verið .unglingana. Æskulýðurinn lega þó að heyra i öllum þeim, sem
lýst á dánargjöf, varla örf- j her f Reykjavík barfnaSt engU vígðir eru. Með því er guðfræðing-
andi fyrir þá, sem annars sigur salarkynna þar sem auk unum einnig sert jafn hátt undir
’--- * *’ '• höfði, en slíkt á auðvitað mun bet-
iþrottaiðkana væn hægt að ur vi6 og enginn misskilningur gæti
hafa kvikmyndasymngar við komizt inn hjá almenningi um að-
hæfi æskufólks, leikstarfsemi stöðumun hjá þessum nývígðu
og söngskemmanir, ásamt mönnum. Einnig mætti komast hjá
margs konar fræðslustarf- j metnaðarríg í sóknum þeirra.
semi. Ég vona, að sá skilning
ur verði lagður í starfrækslu
hefðu hug á að veita hinu
opinbera fjárhagslegan stuðn
ing í framfaramálum.
í sambandi við tillögu mína
um tómstundaheimili taldi
borgarstjóri sig vera sammála
mér í því, að brýn þörf væri
á að koma upp tömstunda-
heimilum h’ér í bænum, og
gladdi þessi yfirlýsing mig,
því að þá tel ég von um að
þessum þörfu stofnunum
verði komið á án tafar, ekki
sízt vegna þess, aö bærinn
hefir til umráða tvær tilvald
ar byggingar til starfsins, en
þær eru Þingholtsstræti 28 og
húsin, sem Suðurborg hafði
aðsetur sitt.
Þá eru hér að lokum nokkur orð
þessarar þörfu stofnunar, og um útvarpsmessur. Til þeirra þarf
að hún fái bæði fjármagn og vel að vanda- Því að margir eru
fjárfestingu til þess að hefja
þeir, sem á þær hlusta. Söngurinn
, . . er yfirleitt prýðilegur — enda munu
byggmgu sma hið fyrsta. ^ vera æfðir söngflokkar við hverja
Annað er ekki sæmandi, og klrkju hér í Reykjavík. Það er aft-
sízt þegar hugsað er til þess,1 ur á móti verra með suma prest-
að ávallt virðist vera til bæði ana, sem messa í útvarpið. Sumir
fjármagn og fjárfesting af Þeim geta ails ekki tónað og
i aðrir eiga erfitt með það. Mér finnst
handa einstaklingum, til þess að þeir prestar, sem siíkt er ástatt
að innrétta knæpur við götu með, ættu að hafa félag við þá
horn víðs vegar um bæinn.
ýþrcttir
Strandli keppir í
Suður-Ameríku
Norski heimsmethafinn í
sleggjukasti, Sverre Strandli,
dvelur um þessar mundir í
Suður-Ameríku og hefir
hann tekið þátt í mótumþar
með góðum árangri. Á móti,
sem nýlega var háö í Buenos
Aires, höfuðborg Argentínu,
kastaði hann 59,27 m., en þaö
er um tveimur metrum
styttra en heimsmet hans, en
fimm metrum lengra en
suður-ameríska metið.
Gunnar Gren slasast
Sænski knattspyrnumað-
urinn Gunnar Gren, sem leik
ur með ítalska liðinu Milan,
slasaðist alvarlega í leik fyr-
ir viku síðan, er hann rakst
á annan leikmann. Hné hann
meðvitundarlaus niður og
var ekki kominn til meövit-
undar aftur er síðast fréttist
til, en það var fyrst í þessari
viku. Gren er einn kunnasti
knattspyrnumaðurinn er leik
ur á Ítalíu, frábær tekniker
og góður skotmaður. Hann
átti einna mestan þátt í sigri
Svía á Ólympíuleikunum
1948.
Þrjú ný heimsmet
innanhúss
presta, sem tóna vel, með því að
láta þá þjóna fyrir altari. Þá myndu
útvarpsmessurnar verða enn hátíð-
legri, því að þótt prestur tóni ekki
vel, getur hann verið frábær ræðu
maður, en blærinn yfir messunni
getur ekki verið eins hátiðlegur,
nema vel sé tónað".
Sveinn hefir lokið máli sínu, en
svo er hér smábréf frá Bjöt^vin
Guðmundssyni til Jóns Leifs:
,.Ég sendi þér hér með bækling-
inn „Opið bréf“, sem ég jafnframt
bið þig að lesa með athygli og skiin
ingi á, að í því er lýst þrotlausri
sextán ára baráttu minni við þau
óheillaöfl, sem þið eruð nú Ioks
farnir að kljást við, en sáuð ykkur
engan veginn fært að koma til‘ liðs
við mig, þegar mest lá við, að Hall-
grími einum undanteknum þó ó-
beint væri, heldur létuð mig fórna
heilsu og kröftum undir látlausu
taugastríði útvarpsmóranna, og
loks tapa stórfé á þessum bæklingi,
sem eigi að síður er það sterkasta
sóknarplagg. sem ykkur getur á-
skotnazt í þessari viðureign, ef þið
aðeins hefðuð nennt að skynja það
og skilja, þar sem flett er ofan af
20 ára embættisferli Páls með
óhrekjandi rökum, jafnframt því,
sem honum er margsinnis boðin
bæði siðferðislegur og enda raun-
hæfur stuðningur varðandi hið þýð
ingarmikla embætti, sem hann fer
og hefir farið með.
Vil ég nú ráðleggja ykkur að
verða ykkur úti um nokkur eintök
af þessum bæklingi til að stinga að
þeim yfirvöldum, sem þið þurfið á
að halda í þessari styrjöld, og hygg
ég að það mundi vel gefast.
I svip hef ég ekkert til þessara
mála að leggja umfram það, sem
þar er tekið fram, en í bæklingnum
er aðalmergur máls míns sá, að ég
tel það með landráðum, þ. e. glæp-
samlegt gagnvart þjóðmegun ís-
lendinga, að standa í vegi fyrir því,
að þjóðin fái að kynnast sinni eigin
iistiðju, og að þó taki út yfir allan
þjófabálk, þegar þeim, sem slíkt
leggja fyrir sig er fengið upp i
hendurnar ekkert óvoldugra verk-
færi en útvarpið til að reka þessa
skaðlegu iðn sína með. Ég hugsa
þjóðrænt en ekki stéttrænt, og vil
þess vegna sækja öll mál á þjóðmeg
unarlegum forsendum".
Lýkur svo baðstofuhjalinu í dag.
Starkaður.
Mal Whitfield, sem tvisv-
ar hefir sigrað í 800 m. hlaupi
á Ólympíuleikunum, virðist
nú vera í mjög góðri æfingu.
Nýlega gerði hann sér lítið
fyrir og setti þrjú ný heims-
met innanhúss sama dag-
inn. Fyrst hljóp hann 880
yards á 1:50,9 mín., sem er
frábær árangur. Nokkru síð-
ar hljóp hann 600 yards á 1:
04,4 mín. Einnig var tekinn
tími á 500 m. og náði hann
1:02,9 mín. Hvort tveggja eru
ný heimsmet.
Enska knattspyrnan
Þessir leikir voru háðir s. 1.
miðvikudag:
1. deild
Cardiff—Bolton 1—0
Tottenham-Derby 5—2
2. deild
Birmingham—Swansea 1—4
Notts County—Everton 2—2
Á mánudaginn vann Tott-
enham-Birmingham
bikarkeppninni.
1—0 í
Sendum gegn póstkröfu
Hafið þér athugað, að þótt þér búið úti á landi, getið
þér fengið: Ljósakrónur, vegglampa, borðlampa, hrað-
suðupott, pönnur o. f 1., o. fl. á verksmiðjuverði. Látið
því vini yðar í Reykjavík velja fyrir yður eða seadið
línu. Þá munum vér senda yður vöruna um hæl í póst-
kröfu. — Málmiðjan h.f„ Bankastræti 7. Síml 7777.
Vörubirgðir
matvöruverzlunar eru ekki í fullkomnu lagi, nema hún
hafi ávallt á boðstólum eftirtaldar vörur:
Rjómabússmjör Gráðaost
Bögglasmjör 40% ost
Mysuost 30% ost
Mysing Rjómaost
Heildsölubirgðir hjá:
HERÐUBREIÐ
Síml 2678