Tíminn - 14.03.1953, Qupperneq 5

Tíminn - 14.03.1953, Qupperneq 5
61. blað. TÍMINN, laugardaginn 14. marz 1953. S. lAiugurtl. 14. mars Bújörð, sem er að blása upp Fyrir skÖmmii síðan var skýrt frá því hér í blaðinu, að stjórn norska Alþýðu- ERLENT YFIRLIT: Vaidabaráttan í Kreml Aiikm völsl Moloíoffs og hcrsliöfðingjanna þykja ekki spá góðu um framtíðina Vika er nö liðin síðan að Malen- og Beria hafa verið taldir standa koff tók við stjórnarforustunni í saman, hafa þeir Molotoff og Sovétríkjunum og er enn mikið um | Bulganin verið taldir samherjar og það rætt, hvað sá atburður muni f andstæðingar þeirra Malenkoffs og boða. Verður hér á eftir reynt að Beria. Við jarðarför Stalins þótti nokkur bending koma fram um það, að þessi skipting væri enn fyrir hendi, en þar töluðu auk Malen- koffs bæði Beria og Molotoff. MALENKOV rifja upp nokkrar af þeim ágizkun- um, er einná mest ber á í heims- blöðunum í '" þessu sambandi. Plestum kémur saman um, að til- flokksins hefði birt eins kon- j kynningin Um nýju stjórnina hafi f ræðu þeirri, sem Beria ar stefnuyfirlýsingu með til- borizt fyrr :én búizt var við. Til- j flutti, hyllti hann Malenkoff sem liti til þingkosninga þeirra, I kynningin uni hana var birt áður lærisvein Lenins og samverkamann sem fram eiga að fara í en sólarhringur var liðinn frá írá- Stalins og lýsti ánægju yfir því, að Noregi á þessu ári í Stefnu- j falli stalins-’Líkle8't er talið. að hin j hann hefði valizt til íorustumanhs. vfirlvsinffn hpssnri vmri hv! !ir nýju valdamenn Rússa hafi vilj- Molotoff minntist hins vegar ekki j . ^ . 6 *: . _ o 1 að sýna með þessu, að forustan einu orði á Malenkoff í ræðu sinni. það álitið, að marskálkar og hers- iýst ytir, ao flokkunnn hygg- væri áfram §terk og samstæð, þótt peir Molotoff og Buiganin hafa höfðingjar rauða hersins séu þvi ist að beita Úrræðum sam- staiin væri fallinn frá, og gæti því j verig saggjr þV{ fyigjandi, að fylgt yfirleitt fylgjandi, að vopnin verði vinnufélagsskaparins Við tekið þýðingarmiklar ákvarðanir j væri djarflegri stefnu út á við og iátin skera úr fyrr en síðar. M. a. fyrirvaralítið. Jafnframt er því svo j iátiS skeika að sköpuðu, hvort hún haldi Þeir því fram, að mikið af haldið fram,. að þetta sé þó enginn ; ieiddi til styrjaldar eða ekki. Þannig hergögnunum séu að verða úrelt og væri yfirleitt ekki gert ráð! mælikvarði á það, hve samheldnin ! atti Molotoff frumkvæðið að því, muni hernaðarleg aðstaða Sovét lausn hinna ólíkustu við- fangsefna, en hins vegar fyrir því, að flokkurinn beitti,sé góð 1 raun og veru' Það Bé sam" því úrræði, sem hann hefði eiginlegt húgsmunamál foringjanna áður fyrr lagt höfuðáherzlu á, ríkisrekstrinum. Af þeirri allra, að reynt sé að komast hjá deilum fyrst' eftir fráfall Stalins. Glíman um völdin muni fyrst hefj ástæðu mætti nú jafnvel ast, þegar nokkuð líður frá, líkt og öllu heidur kalla flokkinn var eftir dauða Lenins. samvinnuflokk en ríkisrekstr arflokk eða jafnaðarflokk. Alþýðublaðið bregst heldur illa við þessum upplýsingum, en treystir sér þó ekki til að Dregið er 1 efa, að Stalin hafi látið liggja eftir nokkur fyrirmæli um eftirmann sinn. Malenkcff og Beria. Plestum kemur saman um, að bera á rnóti þeim. í þess stað Malenkoff hafi unnið fyrstu um- segil’ það, að jafnaðarmenn j ferðina með því að tryggja sér hafi alltaf hugsað sér að not stjórnarforustuna. Hins vegar sé eft færa sér úrræði samvinn- 1 ir að sjá, hvernig honum heizt á unnar á takmörkuðu sviði, en1 henni. í mörgum blöðum er því meginúrræði þeirra hafi þó haldið fram> að Þ&ð seu ,.fjórir alltaf verið aðalkjarni jafn-1 stérlr“ er fíf ™ raunverulega með aðarstefnunnar, nkisrekst-, menn eru Maienkoff forsætisráð- urinn. Til þess aö skýra þetta • herraj Beria innanríkis- og öryggis nánara segir blaðið, að þeir málaráðherra, Molotoff utanríkis- hafi hugsað sér samvinnu- j ráðherra og Bulganin hermálaráð- stefnuna sem kálgarð, en 'herra. Allir þessir menn hafi nú ríkisreksturinn sem bújörð-1 meiri völd en meðan stalin lifði. iria sjálfa. að Rússar lögðu flutningabannið á ríkjanna veikjast af þeim ástæð- Berlín sumarið 1948, en hann var um í vaxandi mæli á komandi ár- þá utanríkisráðherra. Molotoff um- hví eigi að nota þau meðan taldi Stalin trú um, að Rússar timi sé til. myndu geta náð Berlín með þeim 1 hætti. Spádómar hans reyndust Uggur Og óvissa. hins vegar rangir, Bandamenn Eins og málin standa nú, Virðast svöruðu með „Loftbrúnni“ og hröð þeir Malenkoff og Beria hafa betur uðu stofnun Atlantshafsbandalags- ‘ j valdataflinu í Kreml, ef leiðir ins. Stalin taldi, að Molotoff hefði þeirra halda áfram að liggja sam- teflt málunum í óefni, setti hann ' an. Malenkoff hefir flokkinn á bak af sem utanríkisráðherra í marz vig sig 0g Beria leynilögregluna. 1949 og aflétti flutningabanninu Aðstöðu Molotoffs og Bulganins ber tveimur mánuöum seinna. Síðan hins vegar ekki að vanmeta, ef hefir lítið borið á Molotoff þangað ' rauði herinn stendur á bak við Þetta kann vel aö vera rétt, Yfirleitt hefir verið talið, að þeir Malenkoff og Beria stæðu saman, og því töldu ýmsir, að málaferlin, að jafnaðarmenn hafi hugs-|er nýlega voru hafin gegn Gyðinga uð sér þetta svona upphaf-1 iæknunum, beindust ekki aðeins lega. En reynslan hefir smátt og smátt breytt við- horfum þeirra, a. m. k. er- lendis. Á Norðurlöndum öll- um hafa jafnaðarmenn far- iö með völd skemmri eða til nú eftir fráfall Stalins. Vilja marskálkarnlr stríð? Vegna þesarar og annarar svip- aðrar reynslu telja kunnugir það ills viti, að völd Molotoffs í utan- ríkismálum hafa aukizt á ný. Hann er talinn líklegur til að taka upp mun herskárri stefnu en Stalin og hvorki Malenkoff eða Beria eru taldir líklegir til að geta haldið eins aftur af honum og Stalin gerði. Einkum er óttazt, að Molo- toff taki upp yfirgangssamari og herskárri vinnubrögð í skiptum við Vestur-Evrópu, þar sem hann hef- ! ir verið talinn aðaltalsmaður þeirr þá. Ef til styrjaldar kæmi, myndu völd hershöfðingjanna stóraukast. Það gæti gert styrjöld enn meira (Framh. á 6. siðu) Á víðavangi Sigrast á miklum erfiðleikum. Morgunblaðið er öðru hvoru að glefsa í ríkisstjórn Hermanns Jónassonar, er fór meö völd á árunum 1934—’37. Það segir, að hún hafi leitt yfir þjóðina skort og atvinnuleysi. Sannleik- urinn var sá, að farg heims kreppunnar miklu, sem hið óhefta einkaframtak hafði skapað, hvíldi þá á íslandi eins og öðrum vestrænum löndum. Beztu fiskmarkað- irriir töpuðust og fiskverðið stórféll. Þrátt fyrir það tókst að tryggja greiðslu- hallalausan rikisbúskap og hagstæðan verzlunarjöfnuð á þessum árum, leggja meira fé til verklegra fram- kvæmda en nokkru sinni fyrr, byggja upp þýðingar- mikinn nýjan atvinnurekst ur (hraðfrystihúsin), auka iðnaðinn stórlega og halda sköttum og tollum miklu lægri en þeir eru nú. Og þá fékk þjóðin ekki einn einasta eyri af gjafafé. Verk ríkisstjórnarinnar á árunum 1934—’37 eru hin glæsilegasta sönnun þess, að það er hægt að sigrast á miklum fjárhagslegum erfiðleikum á íslandi, án er lendrar hjálpar, ef stjórnað er með trúmennsku og mann dómi. gegn Beria, heldur lík!a Malenkoff ar stefnUi ag Rússar yrðu að ná yfir og væm sámeiginlegir andstæðing ar þeirra þar að verki. Einnig hefir verið haldið fram, að Malenkoff hafi staðið á bak við málaferlin og beint þeim gegn Beria, en sú skoð- un virðist eiga færri talsmenn. lengri tíma og stundum haft Þeir Malenkoff og Beria eru yfir- þingmeirihluta að baki sér. j leitt taidir hafa verið fylgjandi Þeir hafa samt ekki gert Þeirri stefnu Staiins að leggja neitt til þess, svo heitið geti, Imikla áherzlu á uPPbyggingu Sovét að færa út ríkisreksturinn í ríkjanna inn á.vlð' en tefla ekkl . ,. 4. . , djarfra en svo ut a við, að heims- þessum londum. I þess stað styrjöld yrði umflúin. Báðir eiga liafa þeir stutt að auknuni þejr sammerkt um þ'að, að hafa aldr samvinnufélagsskap í mörg- ei farið út fyrir landamæri Rússa- um greinum. í Bretlandi hóf veldis og hafa því takmarkaða þekk ust þeir handa um verulega ingu á högum og viðhorfi annarra þjóðnýtingu, er þeir fengu Þjóða. Telja ýmsir, að það geti orð- þingrrieirihluta þar, en nú er ið örlagaríkt, þar sem þeir geti af flokkur þeirra þar orðinn Þeim ástæðum ekki.dœmt um heims , f. , ... , , rnahn af sömu yfirsyn og ella. mjog klofinn um það, hvort Hingað tn hafa þeir báðir Iika íengia skuli haldið a þemi ilugsað fyrst 0g fremst um mál rik- braut. Fprustumenn verka- isins inn á viði en íátis sig aiþjóð- lýðssamtakanna eru því íegu málin litlu skipta. mjög mótfallnir og mesti nú- j lifandi fræðimaður flokksins Molotoff minntist ekki hefir eindregið ráðð frá því. á Malenkoff. í þess stað leggur hann meg- j Á sama hátt og þeir Malenkoff ináherzlu á eflingu samvinn- 1_____________________________ unnar. Reynslan er m. ö. o. j sú, að erlendu jafnaðar- menn eigi að eiga skipin í mannaflokkarnir hafa í sí- félagi, fiskiðjuverin, viðgerð- vaxandi mæli lagt höfuðá- [ arstæðin o. s. frv. Hins vegar herzlu á að rækta kálgarð- j fcrðast það að nefna nokk- inn, en jörð ríkisrekstursins ur verkefni, sem það telur að hefir verið látin blása upp. heyri undir bújörðina, þ. e. Þeim hefir lærzt að annað ríkisreksturinn, nema þá búskaparlag væri miklu betra ‘ ýms sameiginleg verkefni, en ríkisreksturinn. jsem allir flokkar eru sam- Og svo eru þaö loks nokk-! mála um, að heyri undir rík- ur orð um Alþýðuflokkinn ið, (skólar, spítalar, póstur, sjálfan: Blað hans hamrar’sími, orkuver). Þess vegna á því, að það hugsi sér! væri ekki ófróðlegt, að Al- samvinnuhreyfinguna enn þýðublaðiö upplýsti, hver þau sem kálgarð, en ríkisrekst- \ auknu verkefni séu, sem urinn sem bújörðina. Það flokkúr þess ætlar ríkisrekstr telur upp allmörg verkefni, inum. Eru þau kannske eng- sem það álítur að heyri und- in, þegar öllu er á botninn ir kálgarðinn, t. d. að sjó- hvolft? Er höfuðból ríkis- ráðum yfir iðnaðinum þar. því að eftir það myndu þeir geta boðið Bandaríkjamönnum byrginn. Það styrkir mjög aðstöðu Molo- toffs, að Bulganin er fylgismaður hans. Bulganin er yfirmaður hers- ins, er reynir nú í vaxandi mæli að hafa áhrif á gang málanna í Rúss- landi. Herinn vill ekki hafa minni völd en flokkurinn og leynilögregl- an. Margt bendir til þess, að völd hershöfðingjans hafi styrkzt mjög við stjórnarskiptin. Einn af mar- skálkunum hefir verið gerður að forseta ríkisins, sem er mesta tigr, arstaða landsins, og er talið, að það sé gert í viðurkenningarskyni við herimi. Jafnframt voru tveir af frægustu hershöfðingjunum gerð ir að aðstoðarhermálaráðherrum Annar þeirra er Zukoff, sem tal- inn hefir verið vinsælasti maður Sovétríkjanna, næst á eftir Stalin, sakir hernaðarlegra sigra hans fyrr og síðar. Hann hefir ekki ósjaldan verið talinn líklegur til að taka við af Stalin sem hinn „sterki maður“ Sovétríkjanna. í mörgum erlendum blöðum er rekstursins ekki einnig blás- ið upp á íslandi, eins og í nágrannalöndunum? En þetta sést, þegar svör Alþýðublaðsins liggja fyrir. En ætli Alþýðuflokkurinn sér ekki neinn sérstakan ríkis- rekstur umfram hina flokk- ana og hneigist hugur hans meira að samvinnuúrræðum en áður, er erfitt að sjá, að hann hafi lengur miklu sér- stöku hlutverki að gegna. — Eðlilegust afleiðing þessa væri sú, að hann sameinað- ist Framsóknarflokknum og hjálpaði þannig til aö kpma fram hugsjón samvinnunnar á íslandi. Hefir Mbl. misst áhugann fyrir skattalækkun? Morgunblaðið hefir um fátt meira skrifað í vetur en þá lækkun útsvara á lág- tekjum, sem bæjarstjórnar- meirihlutinn veitti í sam- bandi við lausn verkfallsins. Alltaf lætur þó Mbl. þess ógetið, að útsvarslækkun þessi er hliðstæð tekjuskatts lækkun þeirri, er Eysteinn Jónsson beitti sér fyrir rétt eftir að hann varð fjármála- ráðherra. Var þá strax búist við því, að bæjarstjórnar- meirihlutinn veitti hliðstæða útsvarslækkun. Það tók hann hins vegar þrjú ár að fallast á hana og þurfti heilt verkfall í þokkabót. Það er því ekki að undra, þótt Mbl. geri sér tíðrætt um útsvars- lækkun þessa! Þrátt fyrir allan sinn á- huga fyrir skattalækkunum, er Mbl. enn ekki farið að segja frá þeim tillögum Þórð ar Björnssonar, að framtöl hjóna skuli aðskilin við út- svarsálagningu, en Jóhann Hafstein og Magnús Jónsson höfðu lagt til í þinginu, að sá háttur yrði hafður á við tekjuskattsálagningu hjá rík inu. Tillögu Þórðar var vísað til bæjarráðs og hefir lítið frétzt af henni síðan. Mbl. er ekki heldur farið að segja frá tillögum Þórðar um athugun á veltuútsvar- inu, er atvinnurekendur í bænum telja ósanngjarnast allra skatta. Það skyldi aldrei vera, að áhugi Sjálfstæöismanna fyr- ir skattalækkun væri tekin að dvína eftir að þeim hefir orðið Ijóst, að hún hefði í för með sér að draga yröu úr sukkinu hjá Reykjavíkurbæ. Góðæri snúið í illæri. Árið 1939 fékk Sjálfstæð- isflokkurinn fjármálastjórn ina. Hann fór með hana samfleytt í ellefu ár. Það er mesti hagsældartími, sem kunnugt er um í sögu ís- lands. Þjóðin eignaðist stór felldan stríðsgróða ogmátti þvi teljast vel stæð um skeið. Samt var þannig á- statt, þegar Sjálfstæðis- menn létu af fjármála- stjórninni veturinn 1950, að útflutningsatvinnuvegirnir voru stöðvaðir, ríkissjóður var raunverulega gjald- þrota, þar sem hann hafði verið rekinn með stórfelld- um greiðsluhalla seinustu árin, og þjóðin lifði að verulegu leyti á erlendu gjafafé. Framundan blasti ekki annað en hrun og öng- þveiti, ef fylgt yrði áfram þeirri fjármálastefnu, sem Sjálfstæðisflokkurinn hafði markað. Fjármálastjórn Sjálfstæð isflokksins á árunum 1939 —’50 er eitt ömurlegasta dæmi þess, hvernig léleg fjármálaforusta getur breytt góðæri í illæri og gert vel efna þjóð háða erlendri að- stoð. Rétt við aftur. Þegar litið er yfir það kjörtímabil, sem nú er að ljúka, verður ekki um þaö deilt, að fjármálastjórn Eysteins Jónssonar hefir verið mesta afrekið, sem unnið hefir verið á þessum árum. Það hefir ekki tekist að gera ríkisbúskapinn greiðsluhallalausan aftur, án þess að hækka nokkuð skatta og tolla. Með þessu hefir tekist að endurvekja traustið á fjármálum þjóð- arinnar út á við og tryggja fjármagn til ýmsra stórfram kvæmda og lán til landbún aðarins. Jafnframt þessu hefir það tekist að leggja fram meira opinbert fé til ýmsra verklegra fram- ■v.-amn. a 6. síðu).

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.