Tíminn - 14.03.1953, Qupperneq 6
TÍMINN, laugardaginn 14. marz 1953.
61. blað.
íl>
PJÓDLEÍKHÚSID
STEFNUMÚTÍÐ |
Sýning í kvöld kl. 20.
10. sýning.
Síðasta sinn.
SKEGGA SVEÍNN
Sýning sunnudag kl 15.
Fáar sýningar eftir.
REKKJAN
Sýning sunnudág kl. 20.
47. sýning.
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin frá ld
13.15 til 20. Tckið á móli pönt-
linum. Simár 80000 og 8-2345.
Sími 81936
Sjómamtciltf
Viðburðarik og spennandi
sænsk stórmynd um ástir og
ævintýri sjómanna, tekin í Svi-
þjóð, Hamborg, Kanaríeyjum og
Brasilíu, hefir hlotið fádæma
góða dóma í sænskum blöðum.
Leikin af fremstu leikurum
Svía (A!f Kjellin, Edvin Adolph
son. TJIaf Palme, Eva Dahlbeck,
Ulla Holmberg). Alf Kjellin sýn
ir einn sinn bezta leik í þess-
ari mynd. Sjaldan hefir lifi sjó-
manna verið betur lýst, hætt-
um þess, gleði, sorg og spenn-
andi ævintýrum.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NÝJA BÍÓ
Rló&hefnd
(II Brigante Musolino)
Mjög spennandi og tilkomumik-
il ítölsk mynd, byggð á sann-
sögulegum þáttum úr lífi manns
er reis gegn ógnarvaldi leyni-
félagsins „Mafia“.
Aðalhlutverk:
Amedeo Nazzari
og ítalska fegurðardrottningin
Silvana Mangano
(þekkt úr myndinni „Beizk
/ uppskera")
— Bönnuð fyrir börn —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÆJARBIO
- HAFNARFIRÐI -
Me0 b«It of/ brundi
(Kansas Raiders)
Afbragðs spennandi ný amer-
ísk mynd í eðlilegum litum, er
sýnir atburði þá, er urðu upp-
haf á hinurn viðburðaríka ævi-
ferlj frægasta útlaga ■ Ameriku,
Jesse James.
Audie Murphy,
Margarite Cahpman,
Tony Curtis
Brian Donlevy.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
HAFNARBÍÓ
Blásheygur og
honurnar sjö
(Barbe bleu)
Fjörug,’ djörf og skemmtileg
frönsk kvikmynd í litum. byggð
á hinu fræga ævintýri um Blá-
skegg. eftir Charles Perrault.
Aðalhlutverk:
Cécile Aubry
(lék aðalhlutverkið í ,,Manon“)
Pierre Brasseur
Jean Sernas
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LEIKFÉÍAG!
REYKJAYÍKUR^
Ævintýri
á gönguför
Vegna fjölda tilmæla verður á
morgun sýning kl. 3. — Aðgöngu
miðasala kl. 2—4 í dag. Sími
3191.
Góðir eiginmenn
sofa heima
Sýning annað kvöld kl. 8. —
Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag.
AUSTURBÆJARBÍÓ
DON JEAN j
(Adventures of Don Juan)
Sérstaklega spennandi og við-
burðarík ný amerísk stórmynd
í eðlilegum litum, um hinn
mikla ævintýramann og
kvennagull, Don Juan.
Aðalhlutverk:
Errol Flynn
Viveca Lindfors
Alan Hale
Ann Rutherford
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TJARNARBIO
Helenu fagra
(Sköna Helena)
Óperettumyndin fræga.
Sýnd 7 og 9.
Atlanz álar
Stórfengleg mynd í eðlilegum
litum um hetjudáðir á stríðs-
timum.
Sýnd kl. 5.
GAMLA BIÓ
Læhnirinn og
stálhan
(Tlie Doctor and the Girl)
Hrífandi og vel leikin ný amer-
isk kvikmynd.
Glenn Ford
Janet Leigh
Gloria De Haven
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2.
TRIPOU-BIO
Á Ijónaveiðum
(The Lion Hunters)
Afar spennandi, ný. amerisk
frumskógamynd, um hættur og
ævintýri í frumskógum Afríku.
Aðalhlutverk:
Johnny Sheffield
sem Bomba.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bergur Jónsson
Hæstaréttarlögmaður... .
Skrifstofa Laugavegi 65.
Símar: 5833 og 1322.
SERVUS GOLD
i rakblöðin heimsfrægu
IVIARY BRINKER POST:
Anna
FréttSr frá S.Þ.
Tjekkóslóvakía hefir sagt
sig úr samtökum Mennta- vís
inda og menningarstofnunar
S. Þ. (UNESCO). Á síðasta
þirigi UNESCO var samþykkt
að veita Spáni . inntöku í
stofnunina |
Grímseyj arbréf
(Pramh. af 3. síðu).
yrða, að enginn staður
sumarfegurri á íslandi
Grímsey.
Mér virðist full ástæða til
samgtogumálum^^ráða ’ láti hún hugleidcU hve hetta var ósiðlátt. Þess var ekki vænzt
sér^ekkf lengiir siást vf’ir það af hefðarkonu að vita hvað Ned átti við- >>Eg áleit líka að
S^GÍfmsey er^ engusíður nú yður félli það ekki>“ sa“'ði Ned .lágmæitur. Hann tók>um
en á dögum Ólafs digra þess h0nd hennar og' prýsti hana’ ”Eg sa strax> að' Þér voruð
en a aogum Uiars dlgra> hess ekki sú tegund af kenum.“ ........- ' -•
Anna dró að sér. höndina. Hún vissi ekki hverníg-'fíúri
átti að bregðast víð þessu. Þetta hljómaði nokkuð ágepgt;
er
en
55. dagúr.
„Benny er ágæíur. En méi fellur ekki hvernig hann horf-
ir á stúlkur,“ sagði Ned og hnyklaði brýrnar.
, Enn fór hrollur um Önnu, er hún minntist þess/ hvernig
hann hafði horft á hana.
„Mér fellur það ekki heldur,“ sagði húri og "roánaðii er
umkomin að „fæða her t
manns“ og að bæði sé rétt og
skylt að auka en ekki rýra „ „ . . * , , . . ^
möeuleika hennar til bess að bVOna nokkuð sagðl ekkl ungur og kurteis maður við hefðar-
moguleiKa hennar^ m pess^aö konu> syo mikiö hafði hún lært hjá Karltonhjónurium. Það
° lágu ýmsar duldar meiningár í framkomu manna, sem liún
fóstra hraust
fólk, eins og hún hefir lengi . , . ,
gert og skapa henni skilyrði “
voru einfaldir og blátl áfram. En á Framhæð umgekkst
inni útvörður oe foikið hvað anna5 á annan hátt. Þar mátti ýmislegt skilja,
SSklS menn? f” 1 Hú“ ,ialteBð,st Ned V,'"m settl
ingar útl ,13 helmskautsbaug. ^ Jjg bið yður afsökunar, herra Víver,“ sagði Anna kulda-
y, ’ lega. „En ég hef; ekki hugmynd um hvað þér eigið við.“
Hún sat og hélt höfðinu hátt og var mjög móðguð á svip.
Skyndilega tók Ned utan um hana og þrýsti henni að sér.
Og þótt hún reyrdi að hrinda honum frá sér, tókst honum
að kyssa hana á kinnina. „Ó,“ hrópaði hún, og náði varla
andanum fyrir bræði. „Hvernig dirfist þér.“ — í þessum
til þess að vera í framtíð-
Einar Einarsson.
A víðavangi
(Pramh. af 5. síðu).
kvæmda, byggingamála
og stympingum hafði hatturinn fallið yfir annað auga hennar
stuðnings atvinnuvegunum og prjónarnir, sem höfðu haldið honum kyrrum og haldið
en nokkru sinni fyrr. Hefir hárinu í skorðum, losnuðu nú með þeim afleiðingum, að
það átt sinn drjúga þátt í hárið féll laust niður bak hennar.
að koma í veg fyrir meiri-
háttar atvinnuleysi.
Með þessu hefir vissulgea
mikið verið rétt við eftir
„Eg gat ekki að því gert,“ hvíslaði Ned fullur aðdáunar.
„Þér eruð mjög íagrar, þegar yður þykir.“
Undir þessum kringumstæðum hefði henni borið að
standa upp og hraða sér úr návist hans, en hún varð að
það ömurlega ástand, sem laga hattinn og festa upp hárið. En í sama mund heyrði
fjármálin voru komin í und hún fótatak úti á gangstígnum og óm af röddum. Hún leit
ir forustu Sjálfstæðisflokks upp og sá þá hvar Emilía Karlton og Hugi Deming stóöu
ins. En vissulega myndi 0g störðu á hana.
sækja í sama horfið, ef j Hún sat með hárnálarnar í kjöltu sinni og gerði klaufa-
Sjálfstæðisflokkurinn mark legar tilraunir til að festa hár sitt upp í hnút í hnakkan-
aði fjármálastefnuna aft- um, á meðan Emilía virti fyrir sér hvað hún aðhafðist við
ur. hárið og leit síðaii á Ned. Á þessari stundu óskaði Anna
þess heitt að jörðin gleypti hana.
„Nei, Anna, þú hér,“ sagði Emilía. Síðan brosti hún til
Huga og tók undir arm hans. Þau héldu áfram för sinni.
Anna starði á eftir þeim og Hugi leit til baka yfir öxl sér
Erlent yfirlit
(Framh. af 5. siðu).
freistandi frá sjónarsviði þeirra og augu þeirra mættust. Svo leit hann undan og laut að
Molotoffs og Bulganins. lEmilíu. Hann sagð.i eitthvað við hana og þau hlóu bæði.
Frá sjónarsviði vesturveldanna j Anna lagaði hattinn og leit reiðilega á Ned. „Sjáið þér
hefir aðstaða Sovétnkjanna veikzt nú hyað þér hafij gert!«
menn njóta ekki sama álits út á 1 »Nvað hefl ég gert? Hann glottl> án Þess að hera Þess
við. Búast má við, að þetta ýti merki að hann skammaðist sín hina minnstu vitund. Hún
undir mótspyrnusamtökin í leppríkj. varð að stilla sig um að slá hann ekki.
unum. En jafnframt hefir líka óviss „Hvað haldið þér að þau hugsi um mig?“ hélt hún áfram.
an aukizt. Það mátti oft sjá það „Ég hefi aldrei skammast mín eins mikið.“
nokkuð fyrirfram, hvað langt Stal- j „Af hverju? Af því að vinir yðar sáu yður sitja hjá kunn-
in myndi ganga. Hins vegar verður jngja yðar í garðinnm911 Ned hló. „Haldið þér að þau geri
Jf. sama ekki sagt um Molotoff. i ekki það sama strax og þau finna auðan bekk.“
óskrifuð blöð varðandi utanríkis-1 ,»Þer ®ruð ~ ;ruð dÓm> Sagðl hun hvaSSt Um leið og
málin, þar sem þeir hafa hingað stóð upp uí b6Kknum. ,,Þéi slculuÖ 6kki vogu yöur uð
tii látið sér nægja að hlíta forsjá. tala svona um þau.“ Hún þreif veski sitt af honum og gekk
Stalins í þeim efnum.
Af þessum ástæðum hefir fráfall
niður stíginn.
Hún var enn heit í vöngum
f skömm og reiði, en það
inn ótta og ugg o;
á við og út á við
óvissu bæði inn
HuuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiniiiiniuiMii
! Vatnsþétt
I VASALJQS
Stalins, þrátt Íyrir allt, Skapað auk sem kvaldi hana mest, voru þessi orð Neds: „Haldi.ð þér
----- að þau geri ekki það sama; strax og þau finna auðan bekk.“
Auövitað hafði hann á réttu aö standa. í hvaða erindum
ættu þau annars að koma hingað í garðinn? En,:Hug( -þó,
ekki Hugi og Emilia Karlton. Hún sá fyrir’s’ér,-þegar'Húgi
I laut að Emilíu, hlíðlátur og brosandi, og þetta bros-■ -vaí
I aðeins ætlað Emilíu. Hún sá hann taka hina 'breiðu og
| stuttu hendi hennar í sína, ekki stóra og beinabera' ög'
f rauða af uppþvottum, eins og hendur Önnu. Hanri 'múridi
] ekki þrífa til Em'iíu og kyssa hana áfergjulega, eins og Ned.
f Hann mundi bera fingur hennar að vörum sínum og Ségja
f eitthvað lágt og ástúðlegt, eins og Rupert af Hentöau. *Hár
1 hennar mundi ekki færast ,úr lagi og ekki föt hérinar Jield-
1 f ur. Emilía var hin rétta stúlka handa Huga Deming. — ekki
|Höfum við fengið. Þau eru 1 stór °g klunnaleg og rauðhærð, eins og Anna. Jórdan, sem;
| öll úr gúmmí og bví óbrot-f slóst í fylgd með ökunnugum mönnum, sem hún mætti í
f hætt. f garðinum. En hvers vegna hafði Hugi litið við og horft á
f Ljós með 2 rafhlöðum | hana, áður en hann hvarf niður stíginn við hlið Eiriilfu?
- kosta kr. 47.00- ] Hvað hafði hann meint með þessu ákveðna augnatilliti sínu?
Llós með 3 rafhloðum 11 Hún hafgj[ ehiíi vcitt því eftirtekt, að hún vár méð éjrjká',
lögð á arm hennar og hún. heyröi Ned.
Víver segja: „Af hverju eruð þér að gráta?, Eruð þér reiðar
mér?“ - .....
Hún horfði á hann í gegnum tárin, sem allt í einu komu
fram í augu her.nar ,og streymdu niður vangana.
„Mér þykir þetta mjög leitt, ég sver, að ég er leiður yfir
þessu,“ sagði hann þýðlega og tók upp vasaklút og þerraðl
...............tár hennar. „Ég þýst við að ég hafi farið heldur óhöndug-
| kosta kr. 68.25. f! f hönd var
| Mjög hentug fyrir skip og = |ly 1 en hond var
I útihús.
I VÉLA & RAFTÆKJA- [
VERZLUNIN =
i " =
| Tryggvagötu 23. Sími 81279 I