Tíminn - 14.03.1953, Blaðsíða 7
61. blað.
TÍMINN, laugardaginn 14. marz 1953.
7.
Frá hafi
til heiða
Hvar eru. skipin?
Sambandsskip:
Hvassafell fór frá Reykjavík í
gærkvöldi áleiðis til Rio de Jan-
eiro. Amarfell losar sement í K.efla
vik. Jckulíell fór frá New York 6.
þ.m. áleiðis til Reykjavíkur.
Eimskip:
Brúarfoss kom til Londonderry í
írlandi 13.3. fer þaðan til Reykja-
víkur. Dettifoss fór frá Reykjavík
10.3. til New York. Goðafoss fór
frá Páskrúðsfirði 11.3,, væntan-
legur um miðnætti 13.3. til Reykja
vikur. Gullfoss fer frá Leith í kvöld
13.3. til Reykjavíkur. Lagarfoss fór
frá Leith 10.3. væntanlegur til
Reykjavíkur í nótt. Skipið kemur
að þryggju í fyrramálið 14.3.
Reykjafoss kom til Rotterdam 12.3.
fer þaðan T dag'13.3. til Antwerpen
og ReýkjáV.'kúr.' Selfoss fór frá Vest
ma,'.iná'éy'jum 10.3.' til Gautaborg-
ar og Lýsekil. Tröllafoss fór frá
Roykjavík 28j.2. væntanlegur til
New York 15.3. Drangajökull iestar
í Hull í byrjun næstu viku til
Reykjavikur.
Ríkísskip:
Heklá fer frá Reykjavík á mánu
daginn • austur um - land í hring-
ferð. Esja var á ísafirði í gærkvöld
á norðurleið. Herðubreið er á Húna
flóa á austurleið. Þvrill er 1 Reykja
vík. Helgi Helgason fór frá Reyjka
vík í gærkvöld til Vestmannaeyja.
Messur
Laugarncskirkja.
Messa kl. 2 e.h. Séra Garðar
Svavarsson. Barnaguðsþjónusta kl.
10,15. Séra Garðar Svavarsson.
Fnkirkjan.
Messað kl. 5. Barnaguðsþjón-
usta kl. 2. Þorsteinn Björnsson.
Reynivallaprestakall.
Messa í Satírbæ' á Kjalarnesi kl.
2 á morgun. — Séra Kristján
Bjarnason.
Bústaðaprestakali.
Messa í Possvogskirkju kl. 2 á
morgun. Barnamessa kl. 10,30. —
Séra Gunnar Árnason.
Dómkirkjan.
Messa á morgun kl. 11, séra
Björn Magnússon prófessor. Kl. 5,
séra Óskar J. Þorláksson. Barna-
samkoma í Tjarnarbíói kl. 10. séra
Óskar J. Þorláksson.
|
Nesprestakall,
messað í Mýrarhúsaskóla kl. 2,30.
Séra Jón Thorarensen.
Háteigsprestakall.
Messa í sjómannaskólanum kl.
2 e.h. Barnasamkoma klukltan 10,30
séra Jón Þorvarðsson.
Langholtsprestakall.
Messa á morgun kl. 5 í Laugar-
neskirkju. Barnasamkoma að Há-
logalandi kl. 10,30 árd. — Séra
Árelíus Níelsson.
Úr ýmsum áttum
Árétting.
Úr þréfi Ríkarðs Jónssonar til
Kristjáns Albertssonar sendiráðu-
nautar, um fundahamar S.Þ. hefir
fallið niðpr eftirfarandi málsgrein:
„Hugmyndina er yður kunnugt
um. Eru það fjórjr risar, dvergar
eða þá bará fnennskir menn, sem
lyfta saméisirilégu átaki. Grettis-
tak myndi fellkt' kallað á landi
þvísa. Má hugsa sér sannleikann,
réttlætið, eöur- annað gott og fag-
urt málefni, sem mönnum kann
til hugar að korna."
Háskólafyrirlcstur.
Sigurbjörn Einarsson prófessor
flytur tvo háskólafyrirlestra fyrir
almenning um upptök trúarbragða.
Verður hinn fyrri fluttur á morg
un, sunnudaginn 15. marz, en hinn
síðari sunnudagirin 22. marz. Báðir
verða fluttir í hátíðasal háskólans
og hefjast kl. 2 e.h. stundvíslega.
Bækur ntcð af-
borgnmim
(Pramh. af 8. síðul.
góðan jarðveg, og slík bóka-
þjóð, sem íslendingar eru,
I ætti vissulega að fá tækifæri
• til bókakaupa á svo hentugan
hátt.
Að sjálfsögðu eru kaupend
ur ekki bundnir við að kaupa
nákvæmlega þær bækur, sem
forlagið hefir skipað í hvern
, flokk. En til að hafa kerfi til
að styðjast við, var flokka-
skipting valin, þó þannig að
hver maður má skipta um 3—
5 bækur í þeim flokki, sem
hann kaupir.
Norrænt skólamót
í Osló í ágúst
15 kennurum boðið
til Danmerku; í vor
Mikið úrval bóka.
Bókaflokkar Norðra eru
ellefu talsins. Sem dæmi má
nefna 1. flokkinn, sem í eru
20 innbundnar bækur, sam-
tals 5212 blaðsíður, og höfund
ar eins og Jón Björnsson,
Duff Cooper, Betty MacDon-
ald, Arthur Köstler, Björn Ól.
Pálsson, Galsworthy, bækur
um þjóðleg fræði og fleira.
Flokkurinn kostar 770 krón-
ur, kaupandinn greiðir aðeins
50 krónur og síðan 50 krón-
ur þriðja hvern mánuð. Ann-
að dæmi er 9. flokkur, tíu inn
bundnar bækur, 2596 bls.
fyrir 483 krónur. Þar eru höf-
undar eins og Páll Árdal, Wil
helm Moberg, Jón Björnsson,
, Elínborg Lárusdóttir, Þor-
jbjörg Árnadóttir o.íl. og eru
kjörin þau sömu, menn
I greiða 50 krónur við móttöku
bókanna og 50 krónur þriðja
hvern mánuð.
Norðri hefir gefið út mynd
j arlegt kynnirit, þar sem full-
komnar upplýsingar eru um
þessa nýjung og hvernig
henni verður hagað, svo og
fullkominn bókalisti. Rit
þetta geta menn fengið í
bókabúðum eða á afgreiðslu
j forlagsins við Sölvhólsgötu.
| Bækurnar verða svo sendar
' burðargjaldsfrítt hvert á
land sem er á landinu.
Viðfangsefni þessara erinda verð
ur spurningin um sálrænar rætur
trúarbragðanna. Það er staðreynd. !
að átrúnaður í einhverri mynd hef
ir fylgt manninum svo lengi sem
ferill hans verður rakinn. Enginn
mannflokkur hefir fundizt án trú-
ar. Af forsögumenjum verður ráð-
ið, að trúarleg afstaða hafi mótað
mannlífið í forneskju engu síður
en á hinu sögulega tímabili. Trú-
hneigö segir til sín á öllum stigum
menningar og félagsþróunar. Hvað
er það, sem veldur þessu? Sr hægt
að skýra þetta sálfræði'ega? Verð-
ur bent á atriði í gerð og fari
mannsins, serii varpi ljósi yfir upp
runa trúarinnar eða skýri jafnvel
þetta fyrirbæri til íulls? i
Margar kenningar hafa komiö
fram um þetta frá því í fornöld
og til þessa dags. Mim próf. Sigur-
björn taka þær helztu íil athug-
unar, gera grein fyrir aðalatrið-
um þeirra og leggja mat á þær. í
síöari erindum mun hann skýra
frá niðurstöðum sínum um þetta
mál.
Félagsstofnun í Háteigssöfnuði.
Áhugamenn um safnaðarmál Há
teigssóknar hafa ákveöið að stofna
félag til efliogar safnaðarlífinu og
sérstaklega í fyrstu að styðja að
lausn kirkjubyggingarmálsins.
Er gert ráð fyrir, að félag þetta
vinni á l'kum grundvelli og bræðra
félög þau, sem starfandi eru í
nokkrum söfnuðum bæjarins, og
verði hliðstæða við kvenfélag sókn
arinnar, sem stof.nað var í síðast-
liðnum mánuði.
Er þess vænst að karlmenn í söfn
uðinum fjölmenni á stofnfund, er
haldinn verður í Sjómannaskól-
anum, sunnudaginn 15. þ.m., kl.
4.30 síðdegis.
Dagana 5.—7. ágúst n. k.
verður haldið norrænt skóla
mót í Osló, hið 16. í röðinni.
Oftast nær hafa mót þessi
veriö haldin á 5 ára fresti.
Tvær síöustu heimsstyrjaldir
urðu þess þó valdandi, að
lengra leið milli mótanna. i
Öllum kennurum á Noröur-
löndum, er boðin þátttaka. j
Síðasta mótið var háð í
Stokkhólmi 1948. íslenzkir
kennarar hafa sótt þessi
skólamót siðustu áratugina. i
Framkvæmdir fyrir ís-
lenzku nefndina hafa
f ræðslumálastj óri og
menn kennarasamtakanna
Arngrímur Kristjánsson og
Dönsk og íslenzk kennara
samtök hafa skipzt á heim-1
boöum síðustu ár. Sumarið
1951 gistu tíu íslenzkir kenn
arár um þriggja vikna skeið
hjá dönskum kennurum, og
í fyrra var heimboðiö endur-
goldið, er tíu danskir kenn-
arar 'dvöldu hér hjá stéttar-
bræðrum sínum.
Enn hefir borizt boð frá
dönskum kennurum. Þeir
bjóða að þessu sinni 15 kenn
urum frá barnaskólum, fram
haldsskólum og menntaskól-
for'_'' um, og auk þess 5 nemendum
efsta bekkjar kennaraskól-
ans. Farið verður héðan þ. 5.
OLIUFELAGIÐH.F.
Helgi Þorláksson. i
Fyrirlesarar frá íslandi
verða þeir dr. Broddi Jó-
hannesson, Jóans B. Jónsson
fræðslufulltrúi og Magnús
Finnbogason, mag. art.,
menntaskólakennari.
í sambandi við mótið verö
ur haldin skólasýning, þar,
sem sýnd verða kennslutæki,
vinna nemenda á ýmsum
aldri o. fl. Efnt verður til
tónleika, heimsókna
og söfn, ferðalaga um ná-
grennið o. fl.
| Þátttökugjald mótsins er á
júní n. k. með Gullfossi og
REYKJAVIK
|P»
síöan dvalið
Danmði'ku
fram undir mánaðamót. Um-
sóknir um þátttöku þurfa að
berast fræðslumálaskrifstof- j
unni fyrir 15. apríl, en nefnd
frá ísl. kennarasamtökum
velur síðan úr hópi umsækj
enda. Æskilegt er, að um-
sækjendur taki fram hve
lengi þeir hafa kennt, og
hvort þeir þeir ætla að
i <Jkól"a! hverfa strax heim að loknu
heimboðinu. Þátttakendur,
greiði fargjöld milli landa. I
Danski sendiherrann, frú
i Bodil
kveðið 20 kr. norskar fyriri-001111 Begtrup, hefir mjög
einstakling en 30 kr. fyrir tyrir þessum gagn
hjón.
Óvíst er hve margir fara
héðan á mót þetta. Vitað er
um, a. m. k. 10 þátttakendur.
Umsóknir þyrftu að vera
komnar fyrir 15. apríl.
Evrópuráðið veitir
vísindastyrki
Evrópuráðið hefir auglýst
nokkra styrki, sem úthlutað
verður á árinu 1953 til þeirra,
sem rannsaka vilja málefni,
er lúta að samstarfi Evrópu-
ríkjanna. Styrkirnir eiga að
nægja til 3—8 mánaða og
verður þeim úthlutaö frá 1.
júlí 1953.
Skilmálar eru þessir:
a. Styrkþegar séu þegnar
aðildarríkis Evrópuráðsins.
b. Þeir hafi nægilega
menntun í lögum, sagnfræði,
stjórnfræði eða hagfræði og
kunni sæmilega ensku eða
frönsku. i
c. Sanna skulu þeir hæfni'
sína til rannsókna, svo og
færa rök að hæfileikum sín-
um til þess að kynna niður-1
stöður rannsókna sinna á
prenti og eða með fyrirlestr-
um. |
d. Hljóti umsækjandi styrk,1
skal hann skuldbundinn til
þess að gera skýrslu á ensku
eða frönsku um niðurstöður
rannsókna sinna. Skal senda'
skýrsluna aðalskrifstofu |
Evrópuráösins áður en styrk Á langferðaleiðum.
kvæðu heimboðum, en nor-
rænu félögin veita málinu
einnig ýmsa aðstoð.
Flugliliðið
(Framh. af 8. síöu).
ast við til Frankfurt. Vor-
um við heppnir að vcra ekki
komnir yfir rússneska svæð
ið þá.
Kann vel við sig
í Berlín.
Ég hefi kunnað mjög vel
við mig í Berlín þessa daga,
sem ég hefi dvalið þar. En
lítið hefi ég séð af borginni
enn þá. Eitt kvöldið fór ég í
óperuna og sá Tosca eftir
Puccini, og þótti mér afar
gaman. Þekktir afbragðs
söngvarar sungu aöalhlut-
verkin. Bráðlega á að sýna
Carmen, og ætla ég mér að
sjá þá óperu ef ég hefi tíma
til. Mjög fáir skilja ensku
hér, og komst ég í hálfgerð
vandræði að finna óperuna.
Ekki veit ég hve lengi ég
verð í Berlín. í fluginu má
segja, „engin ræður sínum
næturstað“; veðurfar, skip-
anir frá yfirboðurum og „guð
og lukkan“ ráöa þar öllu um.
En hvað viðvíkur öllum við-
urgerningi hér í borg, það
sem ég þekki til, þá er hann
upp á það bezta. En í loft-
inu á þessum slóðum má bú-
azt við ýmsum miður þægi-
legum „góðgeröum“.
Áætlun til 3. okt.
Frá Kaupmannahöfn:
27./3. M.s. Dronning Alexandrine
13./4. M.s. Dronning Alexandrine
6./6. S.s. Frederikshavn
10. /7. M s. Dronning Alexandrine
31./7. S.s. A. P. Bernstorff
25. /8. M.s. Dronning Alexandrine
11. /9. M.s. Dronning Alexandrine
26. /9. M.s. Dronning Alexandrine
Frá Keykjavík:
19. /3. M.s. Dronning Alexandrine
4./4. M.s. Dronning Alexandrine
20. /4. M.s. Dronning Alexandrine
15./5. M.s. Dronning Alexandrine
(heim frá Grænlandi).
13./6. S.s. Frederikshavn
17. /7. M.s.. Dronning Alexar.drine
6./8. S.s. A. P. Bernstorff
1./9. M.s. Dronning .Alexandrine
18. /9. M.s. Dronning Alexandrine
3./10. M.s. Dronning Alexandrine
Tryggið yður far í tíma.
Réttur til breytinga á áætluninni,
áskilinn, ef þörf krefur.
Tryggið yður far í tíma.
Erlendur Péíursson.
Blikksmiðjan
GLÓFAXI
Hraunteic 14. Slml 7S34
ampcp
Raflagnir — Viðgerðir
Raflagnaefni,
Raftækjavinnustofa
Þlngholtsstræti 21.
SímJ S1 556.
tíma lýkur eða í síðasta lagi
þrem mánuðum síðar.
e. Aðalskrifstofunni ber
réttur til bess að birta skýrsl
ur styrkþega.
SKoíið á taK*þega-
flngvél
(Framh. aí 8. siðu).
arstöðvar sýni, að xlugvélin
hafi óumdeilanlega veriö yfir
hernámssvæði vesturveld-
anna. Bandaríska stjórnin
segist og hafa gert ýmsar ör
yggisráðstafanir á þessum
slóðum vegna þessara at-
burða.
Skömmu áður en Loftur
fór frá Eagle-félaginu, fór
I hann í langt og viðburöarrikt
flug. Flaug hann fram og aft
ur tvisvar sinnum frá Pakist
an til Suður-Ameríku. Var
flugvélin í nautgripaflutning
um milli þessara heimsálfa.
Loftur Jóhannesson er
ungur en mjög duglegur flug
maður, og á þegar langan
flugtima og mikið starf á
þessum vettvangi að baki.
Hann er orðinn kunnugur á
langferðaleiðum þriggja eða
fjögurra heimsálfa, og á
reynsla hans vonandi eftir að
koma að góðu gagni — helzt
heima á íslandi.
'æm