Tíminn - 14.03.1953, Side 8

Tíminn - 14.03.1953, Side 8
„ERLEJVT ¥FfRLIT« I »AG: ValdábarátUin í Kreml 37. árgangur. Reykjavík, 14. marz 1953. 61. blaff. Um „flughliðið" milli Berlínar og Hamborgar er flogið nótt og dag liOftur Jóhaimnsson. efitl íslenzki fingmaS jafnvei ísienzka matinn út, . ^ ,. og er þá mikið sagt. iirinn. sem flj gnr a pessum leioum, segir FJughliðiff yfir rússneska hernájnssvæðinu. frá flugferðum á þessum Iiættuslóðnm í sumar birti Tíminn fréttabréf frá ungum, íslenzkum flugmanni, Lofti Jóhannessyni, sem síarfar eriendis, þá hjá, brezka flugfélaginu Eagle Nýlega frétti blaðiff, að Loftur. hefffi skipt um félag. og flygi nú í Vestur-Þýzkalandi, milli Berlínar, Hamborgar og Frankfurt. Þessa daga beinast augu Nú starfa ég hjá brezka flug; margra aff hinum alvarlegu j félaginu Skyways Ltd. Þaff fé atburðum í Vestur-Þýzka- landi, er Rússar skutu niður tvær flugvélar vesturveld- anna í hinu afmarkaða flug- hliði þeirra þar. Margur spyr: Eru Rússar að hefja loftstríð í Evrópu? Tíminn reyndi því að afla sér frétta af starfi Lofts á þessum hættuslóðum, þar sem hann mun vera eini ís- lenzki flugmaðurinn, sem starfar nú í Vestur-Þýzka- landi og flýgur á þessum leiðum. Hefir blaðið fengið leyfi til að birta eftirfarandi kafla úr bréfum frá Lofti: í loftbrú vesturveldanna. „Fyrir um fjórum mánuð- um síðan skipti ég um félag. lag keypti nokkrar fjögurra hreyfla vélar af Eagle-félag- inu, sem ég staríaði hjá áð- ur. Skyways-félagið er eitt stærsta leiguflugfél. í Evrópu Það á fjölda fjögurra hreyfla vélar og sand af smávélum. Nú eru um 15 vélar félagsins starfandi á hernámssvæði vesturveldanna. Fyrir skömmu síðan, var mér til- kynnt, að daginn eftir ætti ég að fara til Berlínar og vera í Þýzkalandi um óákveð inn tíma, og ég ætti að fljúga milli Berlínar, Hamborgar og Frankfurt. ,Að koma til Þýzkalands er eins og að koma heim, allt svo tandurhreint, loftið tært, þegar bjartviðri er, og matur inn svo góður, að hann slær Viff fljúgum meff alls kon ar flutning frá Berlín til Hamhorgar og Frankfurt. Við verffum að fljúga í gegn i --------------- um svokallaðan „corridor“, Loftur Jóhannesson, flugmaffur. Myndin er tekin við hina - „flughliff“, yfir rússneska miklu og frægu Viktoríu-fossa í Afríku, en í þeirri álfu á hernámssvæðiff. Þetta flug- j hlið er 17 % míla á breidd.1 Ef við förum út fyrir þaff, eigum við á hættu aff verffa skotnir niður. Flugskilyrði hafa verið mjög slæm und-; anfariff, skýjaff og skyggni svo lítiff, að viff höfum ver-' ið teknir niður með radar, oft og mörgum sinnum. f j eitt skipti var skyggnið 400 . metrar og skýjahæðin um ■ Bókaútgáfan Norðri hefir frá upphafi stillt verffi útgáfu- 30 fet. Verðum við að fljúga hóka sinna svo í hóf, að fyrirtækið iætur bækur sínar ekki svo framarlega sem mögu- ó afsláttarútsölur, sagffi Albert J. Finnbogason framkvæmda legt er, því aff mikiff er aff stjóri útgáfunnar á viffræffufundi viff blaffamenn í gær. Hins flytja, flutning og flótta- \egar vill útgáfan gefa fólki tækifæri til að eignastjbækur meff þægilegum afborgunarskilmálum. Loftur líka langar flugferðir að baki. .. Norðri gefur kost á bóka- flokkum með afborgunum Búnaðarþing vill hlutdeild bænda í Áburðarverksm. aff beita sér fyrir því viff rík isstjórn og Alþingi að lög- um um Áburffarverksmiðj- una verffi breytt á þá leiff, að bændum gefist kostur á að Ieggja henni hlutafé og fái jafnframt aðild að stjóm verksmiðjunnar." Á fundi búnaffaxþings í fyrradag var samþykkt eft irfarandi tillaga frá alls- herjarnefnd samkvæmt er- indi Þoxsteins Sigurffsson- ar um hlutdeild bænda í á- burffarverksmið junni: „Búnaffarþing telur mjög þýffingarmikiff aff bændur eignist hlutdeild í Áburðar- verksmiffjunni h.f. Búnaðarþing skorar því á stjóm Búnaðarfélags ís- lands aff leita eftir hluta- fjárloforðum meðal bænda. Náist hlutafjárloforff frá bændum, er nemi a.m.k. tveim milljónum króna fel- ! ur Búnaffarþing stjóm B.í. Bretar og Bamlaríkjameiui gera sérstakar varúðarráðastafanir nm flng yfir I»ýzkal. fólk, og flogið bæffi dag og nótt. Rússneskar orustuflugvélar. Nokkrum sinnum höfum við mætt rússneskum orustuflugvélum. í eitt skipti flugu fiórar Mig 15 þrýstiloftsvélar aðcins um 500 metra frá okkur í sömu hæð. í annað skipti flugu 12 af sömu gerff skammt frá okkur. Þaff er dálítið undarleg tilfinning aff eiga von á, aff verða hafður aff skotspæni ef eitthvað það kæmi fyrir, aff viff viltumst af leiff. Eina nóttina vorum við svo óheppnir að allt raf magnskerfi vélarinnar bil- affi, og snérum viff hiff skjót.og hefir þótt gefas.t. sérstak- Framhaid & .7. slðu. I lega vel, til öæmis á hinum Um þessar mundir tekur útgáfan upp nýjung í bók- sölu hér á landi, er útgáfan gefur landsmönnum kost á aff kaupa bækur í flokkum og greiða flokkana með vægum afborgunum á 2—5 árum. Hef ir Norðri skipt 157 bókum í flokka, og eru 10—20 bækur í hverjum flokki. Verða flokk arnir seldir þannig, að fyrsta greiðsla er aðeins_50 krónur, en afborganir 50 krónur á ársfjórðungi, unz þeir eru fullgreiddir. Nýtt hér en notaff .erlendis. Þetta nýja kerfi- við bók- sölu er mikið notað erlendis, Rússar skutu að brezkri farþega- flugvél yfir Þýzkalandi í gær Norðurlöndunum. Gerir þetta landsmönnuih kleift að eign- ast í einu lagi allgóðan stofn af bókasafni, án þess að þurfa að leggja fram nema litlar upphæðir í einu. Telur Norðri, að hér á landi ætti þetta kerfi einnig að falla í (Framh. á 2. siðu). Milliþinganefnd um skógræktarfrumv. Búnaðarþing samþykkti í fyrradag eftirfarandi dag Brezka utanríkisráðuneytið birti í gærkveldi tilkynningu þess efnis, að í fyrradag hefði verið skotið á brezka farþega- flugvél í flughliðinu svonefnda yfir hernámssvæði Rússa á leiðinni milli Berlínar og Hamborgar. Engan mun hafa sakað í þessi talin augljóst morð og skothríð þessari, og brezka villimannlegar aðfarir. Flug- skrártillögu um skógræktar- ' utannkisráðuneytið segir, að vél þessi hafi engin skotfæri frumv • ivera meSh að hér hafi aðeins haft og vélbyssurnar verið í in ítrekað mótmæli sín við Rússa- vegna flugvélarinnar, er skotin var niður yfir Bæ- heimi fyrir nokkíúm dögum. Segir þar, að athuganir rad- (Framh. á 7. s-.ð’a) „Með því að frumvarp það til laga um skógrækt, sem nú liggur fyrir Búnaðarþingi, virðist að ýmsu leyti óaðgengi legt bændum landsins í nú- verandi formi, en að öðru leyti er hér um mikilsvert framtíðarmál að ræða, sem vel þarf að vanda, áður en fullnaðarstakkur er skorinn. Ályktar Búnaðarþing því að kjósa tveggja manna milli- þinganefnd, til að athuga frumvarp 1 samvinnu við einn fulltrúa frá Skógrækt ríkis- ins milli þinga og skal hún leggja fram álit sitt fyrir næsta Búnaðarþing.“ átt að vera um aðvörunar- skot að ræða. Harffcrff mótmæli. Brezka stjórnin afhenti í gær rússnesku stjórninni harðorff mótmæli út af þess- um atburði og þó fremur þeim, er brezk sprengjuflug- vél á æfingaflugi var skotin niður á þessum slóffum í fyrra dag og sex menn fórust. í orð sendingunni er þess krafizt, að rannsókn fari fram, hin- um brotlegu sé hegnt og yfir- lýsing gefin um að slíkt komi ekki fyrir aftur. í orðsendingunni er árás óskotfæru ástandi, og hafi það viff engin rök að styðjast, að brezka flugvélin hafi byrj að skothríðina. í 15 km. fjarlægff. Þá segist brezka stjórnin hafa gert sérstakar ráðstaf anir til þess aff fyrirbyggja slík atvik. Haifi brezkum flugvélum veriff bannaff að fljúga nær Iandamærum rússneska hernámssvæðis- ins en 15 km. fjarlægff og fleiri öryggisráffstafanir verffi gerffar á næstunni. Bandarísk mótmæli enn. Þá hefir bandaríska stjórn Uppeldisraálaþing um þjóðernismálin og skólána Gotlvald forseti mjög sjúkur af Eungnabólgu Tékkncska útvarpið skýrði frá því í gær, aff Klement Gottvald forseti landsins væri hættulega sjúkur af lungnabólgu. Gottvald kom heim frú útför Stalins í Moskvu fyrir tveim dögum og veikst þá þegar af ill- kynjaöri lungnabólgu. í gær kveldi hafði hann mikinn hita og lágan blóffþrýsting. Útvarpiff sagði, aff níu fær- ustu læknar landsins stund uffu hanii; og niundi þjóffin fá reglulegar tilkynninghr frá þeim tim líðah hans. Gottvald var framkvæmda stjóri kommúnistaflokksins í Tékkóslóvakíu þar íil kommúnistar komust til valda, og hann varff for- sætisráðherra og síðan for- seti eftir dr. Benes. Hollandssöfnunin Aff þvi er Arngrímur Krist) Hollandssöfnunin nam í jánsscn, formaffur Samb. * gær orðiff 578.675 krónum. ísl. barnakennara, tjáði fclaff Höfðu skrifstofu Rauða kross inu í gær, hefir sambandiff ins i Reykjavík þann dag bor ákveðið að lialda uppeldis- (izt 21250 krónur frá Rauffa málaþing kennara í sumar (krossdeildinni í Hafnarfirði, og verður viðfangsefni þess þar af 5000 krónur frá Hafn þjóffernismálin og skólarn- j arfjarðarbæ, 10431 króna frá Hafa nokkrir kunnir t deildinni í Siglufirði og 31 þúsund frá deildinni á Akur eyri. Vitað er um tuttugu þús- und krónur frá Reykjavíkur- bæ, er ekki hafa verið greidd ar enn. ir. menn veriff fengnir til að halda framsöguerindi um þessi efni á þinginu. SÍB heldur stéttarþing annaff hvert ár en uppeldismála- þing hitt árið.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.