Tíminn - 17.03.1953, Blaðsíða 2

Tíminn - 17.03.1953, Blaðsíða 2
2. TÍMINN, þriðjudaginn 17. marz 1953. 63. blað. Trúarstríð í Frakklandi út af tveimur drengjum af gyðingaættum I Mýmytibý# Tveggja ungra og munaðarlausra drengja hefir nú um nokkurn tíma verið leitað af vörðum laganna í Frakklandi. I Drengirnir eru gyðingaættar og létu foreldrar þeirra lífið I í gasklefum Hitlers. Drengirnir dvöldu huldu höfði í klaustr- um í Suður-Frakklandi. en nú hefir þeim verið komið und- JJ MlESoIíltO an til Spánar. A árinu 1944 tóku nazistar höndum austurrísk gyðinga- hjón í Grenoble í Frakklandi, en þar höfðu þau leitað hælis. Farið var með hjónin til Þýzkalands og þau líflátin ar hendur. Brun svaraði og sagði að hún áliti drengina of unga til að leggja í svo langt ferðalag. Hún fékk fleiri bréf frá móðursystur- inni, sem hún svaraði ekki, aftur á móti fékk hún þá LgfkleíUm‘ VCgar hugmynd, að skíra drengina tókst að bjarga tveimur son- um þeirra, en vinkona móð- ur þeirra kom þeim undan í tæka tíð og kom hún þeim fyrir hjá gamalli konu, sem rak vöggustofu í bænum. — Kona þessi hét Brun og voru tíu gýðingabörn hjá henni fyrir, svo það hefir verið henni lítið gleðiefni að fá þessa tveggja og þriggja ára drengi til viðbótar, þegar hún mátti vænta heimsókn- ar nazista á hverri stundu. til kaþólskrar trúar og áleit nú að þeir tilheyrðu henni, samkvæmt ráðstöfunum Guðs. Skírn drengjanna hef- ir nú leitt af sér trúarstríð, þar sem deilt er um hvorri trúnni þeir tilheyri. Fyrir þremur árum síöan voru gerð ar nýjar ki’öfur til tírengj- anna, en þær gerði frænka föðurs þeirra. Hún býr í ísra- el. Á hennar vegum fór mað- ur frá ísrael til Grenoble og þá var úrskurðað, að frænk- an ætti rétt á drengjunum. Flótti yfir PýreneafjöII. Guð’ sé lof, að tekið er að Jifna yfir kvikmyndasýnin um hér. Þetta er önnur hinna tveggja ítölsku kvikmynda, sem Nýja bíó sýnir með stuttu millibili. Mikill kosta- munur er á þessari og hinni fyrri, Lifum í friði. Þó er betta bragð- mikil mynd. ekki ýkja efnisfeit, cn hressandi, iveð góðum tilþrifum, fagurlega sviðsett í fögru landslagi uppi til fjalla, og spinnst um íífl- djarían garp, sem þarf „að iara iifs síns reikning með knífi sinum“. Honum tekst það blessunarlega, cn heiðurinn er dýrkeyptur sem jafn- an. Amedeo Nazzari unir sér konung lega við að leika hetjuna, og Sii- vana Mangano — eitt hið mesta kynþokkakvendí allra alda, sem nefnd hefir verið hin ítalska atóm sprengja og lék í Uppskeruhátíð- inni forðum daga sællar íninningar — ieikur ástmev garpsins og íer nú hógværlega í sakirnar, spilar ekki út sínu stóra trompi. og er það mikil xorgarsaga! Steingrímur. i Skírðir til kaþólskrar trúar. Ekkert gerðist í þessu máli, fyrr en árið 1948, þeg- ___________________________ ar móðursystur drengjannaj Tvö ár eru síðan þessi úr- sem átti heima í Nýja Sjá- skurður féll, en síðan hafa ina. Lögfræðingurinn kom að landi, tókst að grafa upp, að drengirnir farið huldu höfði óvörum í klaustrið, þar sem þeir væru á lífj. Hún skrifaði frá klaustri til klausturs. — drengirnir dvöldu, en saint og bað að fá þá afhenta í sín Þeir eru nú orðnir tólf og ell- tókst að koma þeim undan. efu ára og hafa gengið undir.Voru þeir írú faldir í unrsjá mörgum nöfnum. Síðast voru gamals ferjumanns, sem þeir í Bayonne, en komið var, kunni allar krókaleiðir í gegn upp um dvalarstað þeirra' um landamærin. Kom hann þar nú um jólin í vetur, og drengjunum í gegn en Spán- 1 kom þá lögfræðingur frá armegin tók abbadís á móti Tel Aviv með unrboð frá þeim. Síðast fréttist til þeirra frænkunni til að taka dreng þairn 15. febr. í San Sebastin. Félag jármðnaðarmaima: ÁRSHÁTÍÐ félagsins veröur haldin í Vetrargarðinum föstudaginn 29. marz kl. 8,30 stundvíslega. __L_ Fjölbreytt skcmmtiskrá. — Dansað til kl. 2. Aðgöngumiðar verða seldir í skitifstofunni Kirkju- hvoli í dag, 17. og á morgun 18. marz kl. 4—6 báða tíagana. — Borðpantanir á sama tíma. Félag járniðnaðarmanna. Átthagafélag Kjósverja Samfundur 25. þ. m. í Sjálfstæðishúsinu. Sýnd verður hin nýja kvikmynd félagsins o. m. fl. til skemmtunar — Úr Kjósinni mun fólk fjölmenna og verða gestir félagsins. Félagsmenn eru beðnir að vitja aðgöngumiða fyrir sig og gesti, til formanns á Laugavegi 68, íyrir 22. þ. m. Skemmtinefndin. eb Tfg. oro Út^cíi pið „Flottar kárlek’9 snúið á ísl. og heitir „Ástir sjéarans ff Útvarpið í dag: Kl. 8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veður fregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veður- fregnir. 17,30 Enskukennsla; II. fl. 18.00 Dönskukennsla; I. fl. 18,25 Veðurfregnir. 18,30 Framburðar- kennsla í ensku, dönsku og esper- antó. 19,00 íþróttaþáttur (Sigurður Sigurðsson'. 19,25 Daglegt mál (Ei- ríkur Hreinn Pinnbogason cand. mag.). 19,25 Tónleikar; Þjóðlög frá ýmsum löndum (pl.). 19,45 Auglýs ingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Erindi: Mansal 03 mannrán á. íslandi á 15. ö!d (Björn Þorsteinsson cand. mag.). 20,55 Undir ijúfum lögum: Carl Billich o. fl. flytja islenzk dæg urlög. 21,25 Johann Sebastian Bach — líf hans, list og listaverk; II. — Árni Kristjánsson píanóleikari les úr ævisögu tónskáldsins eftir For-; Aður fyrr meir var ég sjóari,------og sagður til í flest, íf®1 °g velur ^ónverk tii fiutnings. j imgUm svönnum þótt ei nokkur hetia slik. , Fiettn og veðurfregnir. 22,10 ^ ^verri vör og höfn beið stúlka, sem mér einum unni og mest, það var eins 1 Sauðarkroki og Grmdavik. Haderian-hadera, haderian-hadera. ... það var eins í Sauðárkróki og Grindavík Jörð á góoum stað í Flóanum fæst leigð til tveggja .0 ára. Jörðir.ni fylgir mikið áveituland. Raflýsing frá Soginu. Hægt er að fá áhöfn að einhverju eða öllu leyti keypta á sama stað. — Nánari upplýsingar gefur undirritaðuv Finnlaugur Snorrason, Tryggvagötu 5, Sclfossi, sími 22 eftir kl. 6,30 s. d. í kynningarskrá S.Í.B.S. að söngskemmtunum sænska vísnasöngvarans Snoddas er íslenzk þýðing á vísunum við írægasta lag hans „Flottar Kárlek“. Heita vísurnar þar „Ástir sjóarans“, og hefir Loftur Guðmundsson blaöamaður þýtt þær og staðfært. Eru vísurnar birtar hér, svo að dægur- lagaunnendur geti raulað þær; þegar þeir hafa lært lagið: kvartettum eftir Beethoven; II. — Strenjjakvartett op. 18 nr. 2 (Björn Ólafsson, Josef Felzmann, Jón Sen og Einar Vigfússon leika). 22,45 Daj.gkrárlok. Útvarpið á morgun: Kl. 8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veður fregnir. 12.10—13,15 Hádegisútvarp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veður- fregnir. 17,30 íslenzkukennsla; II. fl. 18.00 Þýzkukennsla; I. fl. 18,25 Veðurfregnir. 18,30 Barnatími. 19,15 Tónleikar (plötur). 19,30 Tónleikar: Óperulög (plötur). 19,45 Auglýsing- Oft í lúkarnum á „nikkuna“ ég lögin fjörug tók, eða lék þau fyrir Vestmannaeyjafljóð. En við hafmeyjar ég gamla valsinn steig í stakk og brók, þegar stormar æddu um kalda hránnaslóð. Haderian-hadera, haderian-hadera.... þegar stormar æddu um kalda hrannaslóð. Marga ljósa nótt á Siglufirði lék ég uppi í Skál, þessi lög, sem vöktu þrá í hverri taug. ar. 20,00 Fréttir. 20,30 útvarps-1 ciSgu fögru og Ástu lokkabjörtu sór ég tryggðamál, sagan: „sturia í Vo;um“ eftir Guð meðan sólin kúrði þreytt við heimsskautsbaug. Haderian-hadera, haderian-hadera.... meðan sólin kúrði þreytt við heimsskautsbaug. mund G. Hagalín; VIII. (Andrés Björnsson). 21,00 Hver veit? (Sv. Ásgeirsson hagfræðingur annast þáttinn,). 22,00 Fréttir og veður- fregnir. 22,10 Passíusálmur (38.). 22.20 Upplestur: „Frelslshetjur". smásaga eftír Ingólf Kristjánsson (höf. les). 22,45 Dans- og dægur- lö': Gene Krupa og hljómsveit hans leika (p’ötur). 23,10 Dagskrár lok. ÁrnaB heilLa Hjónabanl. Á laugardaginn voru gefin sam- an í hjónaband af séra Jóni Thor- arensen ungfrú Guðbjörg Magnús- dóttir (dyravaiðar Slefánssonar) og Benedikt Thorarensen, fram- kvæmdastjóri útgerðarfélagsins Meitils í Þorlákshöfn. Heimili ungu hjónanna verður í Þorlákshöfn. Eg hef leikið fyrir vinu mína langa vetrarnótt, meðan loginn yfir jökulfaldi brann. Ég hef hlýtt á hafsins stunur marga stund, er allt var rótt, þegar stjörnur Lalda vörð um fley og mann. Haderian-hadera, haderian-hadera.... þegar stjörnur halda vörð um fley og mann. Og á „nikkuna“ mína leik ég, meðan líf mér gefst og fjör, c-g í lágum kofa hlýði báruseið. Og ég syng um ást og meyjar, unz ég beld í hinnstu för út á hafið mikla, — og stjörnur vísa leið. Haderian-ha.dera, haderian-hadera.... út á hafið mikla, — og stjörnur vísa leið. Loftur Guðmundsson. HEKLU VINNUFÖT Hvert númér er fram- leitt í tveim síddum og víddum. Viitnujakkar brúnir og bláir. Strengbuxtir, brúnar, bláar og gráar. Samfestingar, brúnir, bláir ig hvítir. Vinmisl©|B|íar, brúnir. Heildsölubirgðir s. í. s. ' f :: u U ■ ó ó Sendum gegn póstkröfu Hafið þér athugað, að þótt þér búið úti á landi, getið þér fengið: Ljósakrónur, vegglampa, borðlampa, hrað- suðupott, pönnur o. fl„ o. fl. á verksmiðjuverði. Látið þvi vini yðar í Reykjavík velja fyrir yður eða sendið ♦ línu. Þá munum vér senda yður vöruna um hæl 1 póst- ▼ kröfu. — Málmiðjan h.f., Bankastræti 7. Simi 7777. 1 o o O •< «■ <I. o o Vinnið ötullega að útbreiðslu T I M A NI S

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.