Tíminn - 21.03.1953, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.03.1953, Blaðsíða 1
Ritstjórl: Þórarinn Þórarinsson Préttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandl: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur i Edduhúal Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðsiusíml 2323 Auglýsingasimi 81300 Prentsmiðjan Edda 37. árgangur. Reykjavík, laugardaginn 21. marz 1953. 67. blað. 10. flokksþing Framsóknarflokksins ær og er hið langfjölmennasta til hófst í þessa Yfirlitsræða formanns flokksins og almennar umræður um stjórnmái Tfunda flokksþing Framsóknarflokksins hófst í Reykja- vík í gærdag, og er þetta fjölmennasta þing flokksins til þessa. Fulltrúar eru 352, en meff gestum á þinginu sækja þaff rúmlega 40Ó manns. Nokkrir fulltrúar voru þó ókomnir i gær en væntanlegir í gærkvöldi eða dag. Þingiff er haldið að Hótel Borg. — Síðan var kjörin kjörbréfa nefnd, SigurMn Einarsson, Reykjavik, Guttormur Óskars son, Sauðárkróki, Þráinn Valdimarsson, Reykjavík, Hallúór Sigurðsson, Staðar- felli, og Þorsteinn Sigfússon, Sanöbrekku. í dagskrárnefnd þin'gsins voru kosnir Guðbrandur Magnússon, forstjóri, Sig- tryggur Klenienzson, skrif- jstofustjóri og Vilhjálmur I Árnason, lbgfræðingúr. Eftir það var kjörið í fasta birtsst : heild hér í blaff^ nefndir þingsins, og eru þær inu á morgun. ellefu að tölu. Klubkan hálffjögur að Afmm^ar umræður. loknum nefndarkosningTim Að ræðu formanns lokinn.l var gefið kaffihlé frá þing- ! hófust almennar umræffur störfum, en klukkan f jögur j um stjórnmálin, og tóku hófst íundur að nýju. Þá ■ margir til ináls. Stóð fundui' flutti formaður flokksins,! til klukkan sjö, en þá var Hermann Jónasson, land-jhlé gert, en klukkan hálfnic. búnaffarráffherra, ýtarlega ' hóíst fundur aítur og stóöu. yfirlitsræðu ran stjórnmál-1 umræður um stjórnmálin in síffustu árin og viðhorfið j fram eftir kvöldi. Dagskrá, í dag. Var ræðu hans af-jþingsins í dag er birt á öðr - bragðs vel^tekið. Mun hún iim stað í blaðinu. Formaður Framsóknar- flokksins, Hermann Jónas- son, landbúnaðarráð'herra, setti þingið og bauð full- trúana velkomna. Fundar- stjóri í gær var kjörinn Jör- undur Brynjólfsson, alþing- ismaður, en síðan verður kosinn fundarstjóri fyrir hvern dag þingsins. Nefndarskipanir. Tók fundarstjóri síðan við fundarstjórn, og voru kjörn- ir ritarar þingsins þeir Jó- hannes Davíðsson, Hjarðar- dal, Valtýr Guðjónsson, Kefla vík, Halldór Kristjánsson, Kirkjubóli og Þorsteinn Ei- riksson, Brautarholti á Skeið um. — MUtllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllltnililiiiii | Dagskrá flokks- | I þingsins í dag | | Fundir hefjast á flokks- = | þinginu kl. 10 árdegis í | 1 dag á Hótel Borg. Ey- | | steinn Jónsson, ritari | | flokksins, flytur þá ! | skýrslu um flokksstarfiff. | | Síffan les Sigurjón Guff-! | mundsson, gjaldkeri | | flokksins, reikninga | | flokksins og blaðsins. — | | Klukkan 1,30 hef jast svo I | umræffur um flokksstarf | | iff, og siðdegis hef jast | | nefndarstörf, ef tími | ! vinnst til. | iminmiMiniimnHtniimiMmiwmiiwmuiinnuiim.* Kaffisamsæti Fram- sókoarkvenna Framsóknarfélag kvenna efnir til kaffisamsætis á morgun, sunnudaginn 22. þ. m. kl. 3 e. h. í Aðalstræti Í2 og býffur þangað þeim konum, sem sæti eiga á flokksþinginu utan af landi. Félagskonur eru beðnar aff fjölmenna á kaffisamsæt- iff og fagna kvenfulltrúun- um utan af landi. Séff yfir salinn á flokksþingi Framsóknarmanna að Hótel Borg. (Ljósmynd.: Guffni Þórffarson) i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.