Tíminn - 12.04.1953, Qupperneq 2

Tíminn - 12.04.1953, Qupperneq 2
TÍMINN, sunnudaginn 12. apríl 1953, 82. blað * MALVERKASYNING FINNS JÓNSSONAR I»etta er síðasti dayur sýningarinnar. + \ Ekkjudrottningin naut virðingar og aðdáunar brezku þjóðarinnar Þriðjudaginn 24. marz lézt r María ekkjudrottning, en . hún var æðsta höfuð brezku konungsfjölskyldunnar í fimmtíu ár. María elckju- drottning var mjög vinsæl meðal brezku þjóðarinnar, jf Ijafnt hárra sem lágra, enda vann hún traust þjóðarinn- i' ar með virðulegri en látlausri framkomu sinni. ‘fveir synir og dóttir á lífi. María drottning fæddist ‘16. mai, 1867 í London og var dóttir hertogans af Teck. Tuttugu og fjögurra ára að nidri, trúlofaðist hún þáver- andi ríkiserfingja, Albert her toga af Clarence.. Hann lézt oKyndilega, skömmu fyrir bruðkaupið, úr lungnabólgu Tveimur árum síðar trúlof- aöist hún á ný bróðir Alberts, G-eorg og giftust þau það ár, X893. Drottning varð hún ár- ið 1910 við krýningu manns iiennar, Georgs V. Þau eign- \röust fimm syni og eina dótt \ir, en aðeins tveir synir jjeirra eru enn á lífi, auk dótturinnar. Vann að velferðarmálum. Margt hefir orðið þess vald andi að María ekkjudrottn- í.ng varð mjög vinsæl meðal jyjóðarinnar. Er hún var ’m ÍS.K.Tdi anácirnir í G.t.-húsinu í kvöld kl. 9. DANSLAGAKEPPNIN 1953 6 manna hljómsveit Braga Hlíðberg leikur. Söngvarar: Sigrún Jónsdóttir og Haukur Morthens. Aðgöngumiðasala frá kl. 7. — Fólk er beðið að koma Sinfóníuhljótnsveitin: T ónleikar n. k. þriðjudagsk\öld kl. 8,30 í Þjóðleikhúsinu Stjórnandi: Olav Kielland. Einleikari: Björn Ólafsson. — Viðfangsefni eftir Beethoven. — Aðgöngumiðar seldir i dag í Þjóðleikhúsinu. Útvarpið Utvarpið í dag: 8,30—9.00 Morgunútvarp. — 10.X0 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Hall- Krimskirkju (Prestur: Séra Sigur- ;ón Þ. Árnason). 12.15 Hádegisút- varp. 13.30 Dagskrá Hallgríms- idrkju í Reykjavík. 15.15 Miðdegis iónleikar. 16.15 Préttaútvarp til ís- .endinga erlendis. 18.30 Barna- ■ ími (Baldur Pálmason). 19.25 Veð urfregnir. 19.30 Tónleikar. 19.45 . iuglýsingar. 20.00 Préttir. 20.15 Sin : óníuhljómsveitin; dr. Victor Ur- >ancic stjórnar. 20.35 Erindi: Hann or ekki hér (Gretar Fells rithöf- indur). 21.00 Óskastund (Bene- dikt Gröndal ritstjóri). 22.00 Prétt :r og veðurfregnir. 22.05 Danslög uf plötum — og ennfremur útvarp ::rá danslagakeppni S.K.T. í Góð- .emplarahúsinu. 01.00 Dagskrár- :ok. "ijtvarpið á morgun: 3.00—9.00 Morgunútvarp. — 10. 10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Há- degsútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. - 16.30 Veðurfregnir. 17.30 ís- enzkukennsla; II. fl. — 18.00 >ýzkukennsla; I. fl. 18.30 Úr heimi : ryvndlistarinnar (Hjöirleifur Sig- irðsson listmálari). 19.00 Tónleik- ur (plötin-). 19.25 Veðurfregnir. 19. ItO Tónleikar: Lög úr kvikmyndum plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 fréttir. 20.20 Útvarpshljómsveitin; : Jórarinn Guðmundsson stjórnar. :20.40 Um daginn og veginn (Sig- urður Magnússon kennari). 21.00 fCórsöngur: Sunnukórinn á ísa- ::irði syngur lög eftir Jónas Tóm- usson. Söngstjóri: Ragnar H. Ragn ar. Píanóleikari: Elísabet Krist- .íánslóttir. Einsöngvarar: Sigurður Jóm son og Margrét Fnnbjarnar- dóttir. 21.30 Dagskrá Kvenfélaga- sambands íslands. — Upplestur: „Tveir spádómar", smásaga eftir Selmu Lagerlöf (Þýðandinn, frú Soffía Haraldsdóttir, les og flytur stutta hugleiðingu). 22.00 Frétcir og veðurfregnir. 22.10 Lestur forn- rita: Sneglu-Ha la þáttur; síðari hluti (Jónas Kristjánsson cand. mag.) 22.35 Þýýf d dar.s- og dæg- urlög fplötur). :3.00 Dagskr trlol . \rnað heilla Hjónaband. í gær voru gefin saman í hjóna- hand Sólveig Hjörvar og Þorsteinn Eiríksson skóiastjóri, Brautarholti Skeiðum, Kista Maríu ekkjudrottningar, þar sem hún stóð í West- minster Abbey. Hundruð þúsunda lögðu leið sína framhjá kistunni til að votta hinni látnu drottningu virðingu sína. Á mj'ndinni sést Iiðsíoringi úr verði hennar konunglegu hátignar, sem stendur heiðursvörð við kistuna. prinsessa af Wales, vann hún að því að bæta útbúnað her- manna, sem voru í Búastríð- inu. Er hún var orðin drottn ing, beitti hún sér fyrir því, að eiginkonur hermanna í fyrra stríði, kæmu velferðar málum sínum fram og er frið ur hafði verið saminn, vann hún* ötullega að því, að hinir mörgu hermenn, sem heim komu og höfðu ekki að neinu að hverfa* fengju atvinnu, og einnig að bættur varð að- búnaður örkumla manna. Lét lífvörðinn höggva brenni. í heímsstyrjöldinni síðari, dvaldi ekkjudrottningin í Wales. Þá lét hún sig ekki muna um það, að stofna til félagsskapar meöal kvenna, sem hjó brenni og ruddu þær hundrað og ellefu hektara af skógi. Eftir styrjöldina, þeg- ar heilsu hennar var þann veg komið, að hún gat ekki hreyft sig eins mikið um og áður, saumaði hún vegg- teppi, sem selt var í Ameriku fyrir 32,500 pund, sem greitt var í dollurum. Þetta fé gekk í ríkiskassann. Á stríðs- ó.runum var lifvörður frá Scotland Yard látinn fylgja drottningunni eftir, hessa menn lét h n hörgva bienni Næstslðas i „Yictoríninn“. Það hefir veriö sagt um D'aríu kk udrc ningu, ið liún væ i næstsíðasti „Vi' orr iixm“, með öðrum orf n önrur f þeim tveimur r er- sfnum i Bretaveldi, sem hafa yfir ér blæ Victoríutímabils ins. Tin oersónan ’r Churc- hill rsi 'isráði erra, en u n lani sagoi hún eitt sinn: „Þessi hræöllegi ungi maður“ Þegar efri vörin herptist. Bretar töluðu um Maríu á alúðlegan hátt, eins og hún væri móðir þeirra. Þeir sögðu ' að ef útlit væri fyrir, að ein- ] hver vandræði ætluðu að, steðja að þjóðinni, væri „sú' gamla“ vön að herpa efri vör j ina og taka hetjulega á móti. . Ennfremur var sagt, að hún ' 1 héfði stjórnað málum kon-j ungsfjölskyldunnar röggsam] lega og kennt krýndum vald- höfum að koma vel fyrir á ' mannamótum. Skreiðin (Framh. al 1. slðu). minnsta kosti sýnist ; svo sem Skreiðarsamlagið ætti ekki að amast við því, að hvatt sé til vöruvöndunar ©g bent á, að ekki sé annað einhlítt í harðri samkeppni en að vöruvöndun sé eins góð og frekast er kostur á. Því fer fjarri, að blaðið hafi nokkru sinni haldið þvi fram, að hvergi sé til herzlu vandað, enda væri það ekki rétt, en það er ekki alls staðar að henni unnið sem skyldi. ORÐSENDING til félaga sveina og meistara. Með tilvísun í 8. gr. laga um iðnfræðslu er hér með leitað álits félaga sveina og meistara í iðnaði um af- komu og atvinnuhorfur innan einstakra iðngreina. Æskilegt er að svör berist fyrir lok maí n. k. Reykjavík, 1. apríl 1953. Frá Hafnarfírð! 'Pramh. nf 1. Rifhr. sem fram hafði farið síðan á nýári. Aldre' haf i Framsóknar- vist í Hafna’" irð; verið sniluð á flefri bo iur en í ietta . sinr o'1' stóð bó L’la á fvrir jfjöl ’a starfs ólks a" sækja , samkorruna vegna ir ikils . annríkis. Þe ’si samkir^a Frim'ókn arm nna í F -ðimim var ,mjö( ánægjule og bgr vott , um i ann gróar a, sem er í flokknum þar, enda hjálpa mjög til þær almennu vin- sældir, sem hinn nýi fram- bjóðandi Framsóknarmanna nýtur í Hafnarfirðí. Iðnfræðslaráð. ♦ <» o o o 1 > I) O ') o o ') o O ') 11 <» I) UPPBOÐ sem auglýst var í 1-5., 17. og 18. tbl. Lögbirtingablaös- ins 1953 á húseigninni Laugaveg 87, hér í bænum, eign Einars Erlendssonar og dánar- og félagsbús Guðjóns J. Guðjónssonar og Jóhönnu Einarsdóttur, fer fram til slita á sameigninni með samkomulagi aðila og eftir ákvörðun skiptaréttar Reykjavíkur, á eigninni sjálfri. laugardaginn 18. apríl 1953, kl. 2,30 e. h. Uppboishaldarinn í Reykjavík. l Uppboð scm auglýst var í 15., 17. og 18. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1953 á sumarbústað á Selási 22, hér í bænum, tal- in eigr, dánar- og félagsbús GuJjóns J. Guðjúnsson- ar og Jjhönnu Einarsdóttur, fer fram eftir ákvörðun skiptaréttar Reykjavikur á eigninni sjálfri föstudag- inn 17. apríl 1953, kl. 3 e.h. L jpboi (hafldariuu i Sleykjavik. mw xam> . ÚTBREIÐIÐ TÍMANN

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.