Tíminn - 15.04.1953, Page 3

Tíminn - 15.04.1953, Page 3
84. blað. TÍMINN, miðvikudaginn 15. april 1953. 8. / slendingaþættir Bókraenntakynning- m í Stúdentaráö Háskóla ís- Málfærsla Jóhanns Þ. Jósefssonar Dánarminning: Jón Jóhannsson Þann 1. apríl var til moldar þess fólks, sem veitti hon Sæfellsmálið, skatthneyksli ýar a3 t-aka til preína. Bók- Jóh. Þ. Jósefssonar frá ráð- haldj. H. B. var að opinberri lands efndi í fyrrad. til bók-' herratíð hans, hefir að von- iilhlutan haldiö fyrir honum menntakynningar, sem helg'- nm vakið n.iiíið umtal og at- ' -Ourlægu lögsagnarumtíæmi, uð var Einari Benediktssyni, > hygli- Raðnerra iofar fyrir- bg tæki sínu og í hátíðasal háskólans. Oll-j-y —y ------------- —— ----------- um var heimill ókeypis að-'Sinna eftirgjöf á sköttum til sfcattmálinu eranffur ne var aðsóknin oíf-1 ríkissj óðs, þvert ofan í lög og um. Hlaut gangur og var aðsóknin gíf borinn á Stöðvarfirði Jón Jó- hannsson, fyrrum bóndi að Hvalnesi. Hann andaðist að heimili sínu Brautarholti, Stöðvarfirði, 26. marz s.l. um stuðning til að bjarga bú urlega stofninum. Jón var fæddur að Hvammi í Fáskrúðsfirði, 15. nóvember 1890, sonur hjónanna Krist- Inar Jónsdóttur og Jóhanns Erlendssonar bónda þar. Var Jón elstur bræðra af stórum systkinahóp. Um aldamótin síðustu þurfti efnalítill einyrki á smábýli með stóran barna- hóp, að kaupa sjálfstæðið dýru verði, í vinnustundum og þó einkum vinnuafköst- um. Það mun Jón þegar í bernsku hafa skilið og reynt, þegar hann, ásamt föður sín um, barðist fyrir afkomu “ heimilisins. Þá kostaði um- fram allt ósérhlífni og hörku við erfiðustu kringumstæð- urnar, að bjargast af eigin ramleik án hjálpar. En þá rikti líka víða sú lífsskoðun að leggja metnað sinn allan í að vera ekki þiggjandi af öðrum opinbera hjálp. Þess- ari lífsskoðun mun Jón heit- inn hafa fylgt til æviloka. En þessi bjargfasta sjálfsbjarg- árhvöt, ásamt oft erfiðum lífskjörum, mun hafa mótað skapgerð hans, sem stundum virtist harðgerð og hrjúf hið ytra, þó inni byggi hlýja sem bezt kom fram í sérstakri umhyggju hans fyrir fjöl- skyldu -hans, konu, börnum og öldruðum, lasburða, for- eldrum, sem dvöldu lengst með honum til dauðadags. Um hálfþrítugsaldur fór Jón kynnisför upp að Klaust- urseli á Jökuldal til frænd- fólks síns, sem þá bjó þar. Sú ferð varð honum gæfuför, því að þar kynntist hann frændkonu sinni, Kristínu Sigtryggsdóttur, er skömmu síðar varð lífsförunautur hans. Kristín er góð kona, yf- irlætislaus, en stór í raun. Var hún manni sínum mjög samhend um dugnað og um- byggju fyrir heimilinu. Jón fluttist að Klaustur- seli og bjó þar fyrstu þrjú búskaparárin, ásamt Sig- tryggi Þorsteinssyni, tengda- föður sínum. Veturinn 1922 var harður mjög á Jökuldal. Fór öll jörð á kaf í gadd um langan tíma, svo að tók fyrir alla beit, sem þar var löngum treyst á með. Á útmánuðum sáu þeir tengdafeðgar fram á algjört bjargarleysi fyrir bústofn sinn. Til þess að bjarga fénu þurfti peninga og fóður, sem hvort tveggja vantaði. En Jón missti ekki kjarkinn. En þung sagði hann sporin sín í leit að peningaláni til hey- kaupa, láni, sem vonlítið var um greiðslu á,' ef brugðizt hefði, þrátt fyrir það, að koma fénu fram. En úr öllu rætist. Hann fékk smá-lán til heykaupa og kom fénu öllu út í Fljótsdal, þar sem hann fékk fyrir það hús og beitarland. Féð komst allt vel fram um vorið og skuldin honum þannig gert ó- flokksmanna kleyft að koma við vörnum f. af þessum sök- setudoinarinn mikil. Salurinn var veníur> °8 jafnvel blekkir Gunnar A. Páisson, fyrir | troðfullur hvert sæti setið ieftirmann sinn og flokks- þetta þungar vítur í Hæsta- ZZ“hH,í árin rivnirin 1 en hann ’tekur rúmlega 20(),bróður ti] Þess að ganga form rétti. Allt þetta var Jóh. Þ Næstu þrju ann dvoidu. manns . sæt- Qg fjöldi fólks leRa frá efúrgjöfinni. Vörn Jóseíssyni vel kunnugt, sve> varð að láta sér nægja að bans 1 málinu er sú ein, að ekki sé meira sagt. Auk þest; standa en jafnvel þeir máttu' koma sökma á aðra, og þvæla hafði venð i ráoi, að rikis— telja sig heppna, því að svoírnálið °K með allskyns skattanefnd tæki rnálið á ný var aðsóknin mikil, að" á.útúrsnúningurn' til athugunar, sem mún haía þriðja hundrað manns varð! Gott dæmi um slíka mál' verið gert nú í vetur, og mál- frá að hvprfa Mpðni færslu ^ £rein Jóhanns í ið síðan fellt niður í Hæsta• komugesta var forseti ís- Mbl- á sunnudag. Hann forð- rétti að því búnu. lands, hr. Ásgeir Ásgeirsson.!ast eins °8 fyrri daginn, að Það er þvi helst til langi. A Hvalnesi bjuggu þau Jón saml?;’omanj sem hófst kl. 5 e.!ræða Það, sem máli skiptir, seilst til lokunnar, er Jóh og Kristín í 18 ár, en fluttu h fór vlrgulega fram og en Slefsar utan 1 málið, hér reynir að gera þetta að árás- þá yfir fjörðinn. Byggði Jón heppnaðist ágætlega Það og bar’ fil bess að leiða at- arefni á núverandi fjármáia sér hús innst í þorpinu á vakti athygli þeirra er þarna hyglina íram hlá aðalatrið- ráðherra. Auk þess er fra- Stöðvarfirði og bjó þar til komUj að hvítbláum fána var unum- Það er af frá, að sögn hans um tölu þéim. lníÁn ' . ' I 'í wn n ín n nl + n /tln.. . U' S— « ~ .4.— þau hjónin í Fljótsdal, en fluttu þá að fæðingarbæ Jóns, Hvammi í Fáskrúðs- firði, og bjuggu þar til árs- ins 1930. En þá fluttu þau að Hvalnesi i Stöðvarhreppi. En við þann bæ var Jón jafn an kenndur hér. leiðarloka. komið fyrir aftan við ræðu- Ég kynntist Jóni og varð stólinn, en það var eins og honum nokkuð samferða síð- mörgum er kunnugt, sá fáni, ustu tíu árin, sem hann bjó sem Einar Benediktsson barð á Hvalnesi og þau síðustu, ist mest fyrir og orti hið al- um tölu Tímann fari að elta ólar við fresta er ráðuneytiö veitta, slíkt frekar, enda stendur mörg hundruð prócent ósani. allt óhrakið, sem blaðið hefir indi. Sannleikurinn er sá, ac' sagt cg upplýst um þetta eftir aö málið var samkvæmv mál. Hinsvegar mætti vel. réttri málaröö í réttinun. sem hann dvaldi hér í þorp- ^ þekkta fánaljóð til (Rís þú vera’ að blaðið rifjaði upp komið að flutningi, — frestir inu á Stöðvarfirði. Við bú-|Unga íslands merki). For- skapinn átti hann oft lang- maður stúdentaráðs, Matthí- an og strangan starfsdag, er as Jóhannessen, stud.mag., stundum varð honum um setti samkomuna með nokkr máliö í heild og allt atvika- íil þess tíma skipta ekl<: samhengi bess, ef tækifæri máli, — var málinu frestað' eða tilefni gáefist. En að .iag- eitthvað íjórúm sinnum, ac ast endalaust um aukaatrið- því er Kr. GuðIa.ugsson hn. megn. Þriðja árið, sem hann (um orðum og gat þess m. a.'in’ Það getur blaðið látið Jö-jheí.r upplýst, en Iiann. hafö. bjó á Hvalnesi veiktist hann;að ætlun ráðsins væri að bann einan um. Að í málið af nendi ráðuneytisins af liðagigt. Lá hann rúmfast, þessi kynning yrði upphaf að j ^0 tilefni skal þó|Þai af mun þó aöeins hafa. ur allan veturinn, og urðu þá frekari starfsemi þessarar viklð béi að einu atriði, semjkomið tvisvar til kasta ráð- elztu riæturnar. há nnkknö! Jóhann hefir dregið inn í.neytisins að samþykkja elztu dæturnar, þá nokkuð j tegundar á vegum stúdenta- innan við fermingu, að hugsa ráðs. Síðan flutti dr. Stein- um búféð með móður sinni,' grímur J. Þorsteinsson, pró- fessor, mjög snjallt og fróð- legt erindi um Einar Bene- sem þá átti von á fimmta barninu. En um vorið klæddist Jón diktsson og skáldskap hans. og fór út, þó ekki væri hægt að telja, að hann gæti stað- Að loknu erindi hans söng karlakór háskólastúdenta und ið í fæturna. Má nokkuð.ir stjórn söngstjóra síns, marka starfsáhuga hans og Carls Billich, fagurt lag eft- hörku á því, að hann byrjaði slátt á túni sínu þá, skríð- andi á hnjánum. Aldrei mun Jón hafa náð fullri heilsu eftir þetta, en þó svo, að hann gekk að öll ir Inga T. Lárusson við hið gullfallega kvæði Einars „Svanur.“ Sungið var fyrsta erindi kvæðisins og söng Sig mundur Ragnar Helgason, stud. med. einsöng í laginu. um störfum og alltaf með ; Þá las Lárus Pálsson leikari, sama áhuganum. Auk búskap tvær smásögur eftir Einar, arins, sem Jón stundaði mest sinnar ævi, fékkst hann tölu- vert við smíðar, einkum járn smíði. En bæ sinn byggði hann sjálfur upp á Hvalnesi, og síðar íbúðarhús í þorpinu, eins og áður er aö vikið. sem heita „Tóbakspundið" og „Strætapentarinn“ og frú Regína Þórðardóttir leikkona, las söguna „Gullský,“ en karlakórinn söng lag Frið- riks Bjarnasonar við kvæði Einars „Hrím.“ Sveinn Skorri málið, og notað hvað eftir i fresti, og hefir ritari réttar- annaö til árása á núverandi j ins bréf upp á það. fjármálaráðherra. Þannigj Þetta er nú sar.nleikurinn var, að tilteknum skattþegn,! um þetta atriði, og um Helga Benediktssyni í' Vest- j nokkurt sýnishorn af vopn'a-; mannaeyjum, var á sínum , burði Jóh. Þ. í þessu máli yfiii tíma veittur nokkur frestur í, leitt. Ar.nars kemur það sátr Hæstarétti í skattmáli, semjað segja úr ólíklegustu átt, hann hafoi skotið þangað.! þegar Jpnann, — eftir að Vitanlega kom það Sæfells-jhafa sjálfur fengið stórar málinu ekki við á néinn háttj skatteítirgjafir handa fyrir- og var að engu leyti hliðstætt, itæki sinu og það eftir væg- enda enginn skattur eftirjast sagt vafasömum lciðum, gefinn. Er það og ekkert eins — reynir að gera veður út ai dæmi, að málum sé írestað í því, þótt skattþegn, sem enga Kæstarétti, allt eítir því sem j eftirgjöf heíir fengið, íáí. á stendur og til hagar. Hér nauðsynlegan írest til þess voru auk þess sérstakar að-jað koma fyrir sig vörnum fyr st.æður fvrír henrii. sem skvit. ír irioleeum riómstóli. Vinnukappið og hin sterka Höskuldsson, stud. mag., las sjálfsbjargarhvöt, mun hafa ritdóm um Einar eftir Matt- verið sterkasta vörnin í stríð- , hías Jochumsson og bók- inu við veikindin, sem suttu , menntagagnrýni um Matthí- að honum siðari hluta ævi. jas Jochumsson eftir Einar og Hann vissi, að dæturnar, eitt af kvæðum hans „Móðir hans 6 í bernsku og háaldr-, mln “ Kórinn söng fánaljóö- aðir lasburða foreldrar hans, ,ið við laS eftir Inga T. Lár- sem dvöldu í skjóli þeirra nsson- Þessn næst las frú hjóna, máttu ekki missajRegina kvæðin „Norðurljós" hann, ef þau áttu að bjarg-,°g »f Dísarhöll," Lárus las ast hjálparlaust. Og forsjón- jkvæðin „Fjallaloft“, „Rign- in gaf honum frest til að,inS“ °8' „Meistari Jón.“ Bók- ljúka aðal lífsstarfinu, að menntakynnmgunm lauk vinna fyrir ástvinunum með-;með Þvi að Sigmundur og an þeir þurftu þess með. Öldr karlakór stúdenta sungu síð- uðu foreldrarnir fengu, asfa erindi „Svansins.“ Kynn hinztu hvild á heimili hans in8in> sem stóð fil kl. tæp- og börnin hans komust öll leSa fðr vel fram °8 var upp meðan hans naut við. Búskaparsaga Jóns og Kristínar er ölL— og verður lítið skráð af mér eða öðrum. Hún er ein af mörgum hetju- sögum íslenzkrar sVeita-al- þýðu. Ungt fólk byrjar bú- |öllum þeim, er þar áttu hlut að máli, til mikils sóma. hagslega holl trú? Ég held vissulega. Starfsdagur Jóns á Hval- skap með litil önnur efni en nesi er nðinn. Starfsdagur brennandi áhuga að vera harður og bitur, hlýr og ljúf- sjálfúm sér nóg, vera alltaf ur, ant í senn. sjálfstætt fólk, hvað, sem að j Ég þakka honum samfylgd höndum ber. Ijöngum strið ina og óska, að eftirlifandi við erfiðleika, en líka sigrar. eiginkona hans megi á ævi- En slík bjargföst sjálfsbjarg- { kvöldi sinu ylja sér við minn- artrú kostar miklar sjálfs-, ingar um unna sigra þeirra varð greidd um haustið. En|fórnir, þegar þyngst á móti hjóna á stríðandi starfsdegi. Jón minntist nu-.S þakklæti blæs. En er hún ekki þjóð- Björn Stefánsson. X-UTS 760/1-151-30 -----.. ■ ■ . ---------------------------------- Hm fagra Jean Kent veit að andlits- snyrting með hinni ilmandi Lux-sápu hreinsar húðina, mýkir ’og fegrar. Notið' Lux — og þéi raunuð njóta blóu.ailms Lux sápunnar. Farið að dærnJ k'vikmyn dast j ar n a nna. Reýni'ð I.ux strax í da". LUX HANÐSÁPA 1 Ilin ilmandi sápa kvikmyndastjarnanna A LEVER PRODUC'J

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.