Tíminn - 15.04.1953, Blaðsíða 4
TÍMINN, iniSvikudaginn 15. aprfl 1953.
84. blað.
Hannes Jónssson, félagsfræÓingur:
Áætlunarbiískapur II.
Takmarkaður opinber áætlunarbúskapur
Áhríf Keynes lávarðar
Hinn víðfrægi brezki hag- fyrir t. d. nægri atvinnu. seinni árum, er Sir William
fræðingur og samvinnumað- Nauðsynlegt geti verið að rík Beveridge. Hann íeggur meg-
ur, prófessor Arnold Bonner, ið hafi íhlutun um efnahags- ináherzlu á áætlunarbúskap,
segir svo í bók sinni „Áætlun málin, einkum með opinberri er miði að félagslegu öryggi,
arbúskapur og Samvinnu- eyðslu, og afskipti af vaxta- en hornsteina þess telur
hreyfingin“ (bls. 31): renntu og fjárfestingu, til hann 1) atvinnu; 2) heilsu;
„Heimskreppan mikla, þess að tryggja næga at- 3) sæmandi híbýli; 4) þekk-‘
sem sópaði burtu verka- vinnu. I ingu.
mannastjórninn, gullfætin- Einn meginþátt kenninga! Marga fleiri frjálslynda
inum og frjálsri verzlun, sinna setur Keynes fram á fræðimenn, sem ritað hafa
markar endalok tímabils al eftirfarandi hátt í bók sinni og starfað í anda kenninga
gjörs afskiptaleysis ríkisins „Almenn kenning....“ (bls. Keynes, mætti nefna til þess
af efnahags- og félagsmál- 63); |að sýna, að það eru ekki fyrst
um. Hver einasta stjórn,‘ Tekjur = verð framleiðslu og fremst socialistar, sem
hver einasti flokkur, hefir varanha = neyzla + fjárfest hafa unnið að fræðilegri við-1
síðan talað fyrir áætlunar- ing; Sparnaður = tekjur — urkenningu þessa stigs áætl-!
búskap í einni eða annarri neyzla; Þess vegna er sparn- unarbúskapar, heldur engu'
aður = fjárfesting.
1 í
, síður frjálslyndir hagfræð-
mynd“.
Þessi orð prófessor Bonner í framhaldi af þessu legg- ingar.
eru alkunn sannindi og eiga ur Keynes höfuðáherzlu á að En hinu má svo ekki gleyma
ekki síður við um ísland en sá hluti teknanna, sem ekki í þessu sambandi, að senni-
Bretland hvað áætlunarbú- fer í neyzlu, sé settur í fjár- lega mætti telja þá menn 20.
skap áhrærir. Allir hélendir festingu og eðlileg hringrás aldarinnar á fingrum sér,'
flokkar tala nú fyrir eða peninga og atvinnu tryggð. jsem hafa haft meiri áhrif áj
hafa samþykkt í verki áætl-1 nútímasócialista en Keynes (
unarbúskap að vissu marki. i Fylgjendur Keynes. j lávarður. Hef ég um þetta at (
Sómakærum fræðimönn-j Ýmsir fleiri fræðimenn,' riði fyrir mér orð þess
um kemur því naust til hug- sem ekki eru socialistar, þar manns, sem til skamms tíma
ar að tala um takmarkaðan á meðal langflestir, ef ekki var mesti andi lýðræðissinn-
áætlunarbúskap sem verk aílir frjálslyndir hagfræðing aðra socalista, þ. e. Harald
eða stefnu eins stjórnmála- ar, hafa fylgt í fótspor Keyn sálaða Laski, en hann var
flokks fremur • en annars, es lávarðar og túlkað nauð- manna fúsastur til þess að
enda er það alkunna, að ekki syn takmarkaðs opinbers á-' viðurkenna þau miklu áhrif
aðeins allir hérlendir flokk-, ætlunarbúskapar til þess að sem hinn „borgaralegi"
ar heldur flestir flokkar lýð- forða hagskipulagi frá meiri Keynes lávarður hafði á lýð
ræðisþjóða vetrænnar menn- háttar skakkaföllum eins og ræðissinnaða socialista með
ingar hafa á undanförnum ár atvinnuleysi og kreppum. Á
um lýst sig fylgjandi áætlun meðal þessara manna eru t.
arbúskap er miði að uppræt- (d. bandarísku hagfræðingarn
ingu atvinnuleysins og sköp- j ir Alvin H. Hansen og H.
un hærri lífsstandards með í Gordon Hayes. Leggja þeir
hlutunum eyðslu, vaxtarentu báðir út frá meginkenning-
fjárfestingu og sparnað. — jum Keynes, en leggja meiri
En með takmörkuðum áætl-áherzlu á að þess sé neytt,
unarbúskap er einmitt átt sem ekki er sett í fjárfest-
við slíka íhlutun ríkisins í ingu. — En Keynes lagði hins
efnahagskerfið til þess að ná vegar megináherzlun á fjár-
settum efnahagslegum mark- festingu þess, sem ekki fer í
miðum eins og t. d. tekju- , neyzlu, enda taldi hann skort
hallalausum ríkisbúskap, við,á fjárfestingu hina raunveru
reisn einstakra atvinnu-j legu orsök atvinnuleysisins.
greina, upprætingu atvinnu- Hayes telur hins vegar höfuð
leysis, tekjujöfnuði, uppræt- J orsök atvinnuleysis of lágt
ingu einokunar, tryggingu fé- j neyzlustig hjá fjöldanum.
lagslegs
háttar.
öryggis, o. fl. þess
Frumkvæði og áhrif
Keynes lávarðar.
Það er sérstaklega athyglis
vert að sá fræðimaður, sem
mest og bezt vann að sköpun
og viðgangi kenninganna um
takmarkaðan opinberan áætl
unarbúskap er John M.
Keynes, lávarður, sem var
Enn annar frjálslyndur
fræðimaður, sem mjög kem-
ur við sögu takmarkaðs opin-
bers áætlunarbúskapar á
kenningum sínum.
Af því, sem að framan seg-
ir ætti að vera augljóst, að
þetta þriðja stig áætlunarbú
skapar, takmarkaður opin-
ber áætlunarbúskapur, er
ekki einkenni á einni þjóð-
félagsstefnu fremur en ann-
arri, enda runnið frá frjáls-
lyndum hagfræðingum seinni
tíma og framkvæmt af flest-
um stjórnum vestrænnar
menningar á undanförnum
árum.
Hvað Framsóknarflokkinn
snertir, þá hefir hann ekki
aðeins túlkað heldur og lagt
áherzlu á framkvæmd þessa
þriðja stigs áætlunarbúskap-
ar í sambandi við afskipti
sín af fjárhagsmálum ís-
lands undanfarin ár.
Sundmót KR. Athugasemd
Gunncr Gunnarsson hefir kvatt
sér hljóðs og ræðir um harmoníku-
timana í útvarpinu:
.... , - j
„Ég- er einn af þeim, mér er nær
að halda, sárafáu, sem unun finnst
að hiýða á góðan harmoníkuleik
í útvarpinu. Vegna þess, að það
er föstudagskvöld í kvöld, kvöld
harmoníkulaganna, get ég ekki á
mér setið, sezt því niður og hripa
þessar línur. Vænti ég þess, að þú,
Starkaður minn, Ijáir þeim rúm
í baðstofunni þinni. Ég er þar dag-
legur gestur, ef svo mætti segja, þó
án þess að taka þátt i spjallinu,
en ég hef þá hlustað þeim mun
betur á umræðurnar. Vil ég þakka
þér kærlega fyrir marga skemmti-
legar kvöldstundir.
Einn er sá liður í dagskrá út-
varpsins, sem á að heita fastur
dagskráriiður, harmoníkulög, og er
þeim lið valinn tími á föstudags-
kvöldum. Það vekur furðu mína
hversu dagskrárlið þessum er sýnt
mikið skemmleysi. Hann er aug-
lýstur, að ég held, á hverju ein-
asta föstudagskvöldi, en svo er það
heldur ekki mikið meira. T.d. til-
kynnti þulurinn í kvöld, að næsti
liður á dagskránni væri harmoníku
lög, hugsaði ég aðeins gott eitt til
þess.
Xar nú leikið eitt harmoníkulag
og síðan byrjað á öðru. Tilkynnt
um höfund lagsins og nafn, eins
og venja mun vera, nema þá í
danslagatímum um helgar, en þau
lög, sem þá eru flutt, hljóta að á-
liti ráðamanna, að vera svo lítil-
f jörleg, að engu tali tekur að kynna
þau að neinu. Þá var og nafn-
greindur fly.tjandi lagsins. Hófst
nú flutningurinn, og þótti mér
gott á að hlýða, enda leikið ágætt
lag.
Ekki mun flutningur lagsins
hafa verið meira en hálfnaður, er
mér varð að orði: Ja, hver fjand-
inn. Ég heyrði að hljómur lagsins
tók að dvína, og dó að lokum alveg
út í fjarska. Innan stundar kvaðst
þulurinn þegar taka fyrir næsta
mál á dagskrá. Svo fór og.
Hvað hafði komið fyrir, sem or-
sakaði það að hætta varð í miðj-
um klíðum, í miðju lagi, og taka
fyrir næsta mál? Mér verður á að
spyrja: Hváð á svona háttalag
að þýða? Hvað veldur því, að þeir,
sem stjórna þessu, sýna harmoníku
lögunum, eða því hljóðfæri, sem
leikið er á, slíka lítilsvirðingu?
Hlustendur hljóta almennt að hafa
skömm á slíku háttleysi.
Hvers vegna stöðva þeir ekki
flutning einhverrar útvarpssögunn
ar í miðjum kliðum, eða þá flutn-
ing einhverrar sinfóniunnar, og
taka fyrir næsta mál? Má það
ekki alveg eins? Það er einlæg ósk
mín, að útvarpið sýni ekki oftar
harmoníkunni slíkt virðingarleysi.
Annað hvort er að hætta alveg
við harmoníkulögin í útvarpinu,
eða þá að skipa þeim þann sess,
sem sjálfstæðum dagskrárlið ber.
Vona ég, að útvarpið sjái sóma
sinn í því að taka hinn síðari kost.
Þá er eitt atriði enn, sem ég
vildi gjarnan drepa á, úr því ég
á annað borð er farinn að skrifa,
og finna að útvarpinu. Pyrir kem-
ur oft, að þulur segir, að næsti
dagskrárliður hefjist eftir 2, 3 eða
4 mínútur. Síðan er byrjað að leika
lag, en því auðvitað hætt, þegar
hinn ákveðni dagskrárliður á að
hefjast. Þetta finnst mér að mætti
hverfa. Hvers vegna má ekki vera
þögn í 2 til 3 mínútur milli dag-
skrárliða? Það er einmitt ágætt
tækifæri að leyfa hlustendum að
hugleiða aðeins nýflutt efni, en
vera ekki að trufla þá með ein-
hverju gargi, sem ailir hljóta að
fá leið á. Ég man ekki betur en
það sé virðuleg þögn hjá útvarp-
inu, þótt aðrir máske þegi ekki þá,
þegar lokið er síöasta dagsrárlið
hvers árs.
í þessu kyrjar Daði Hjörvar þátt
sinn frá Sameinuðu þjóðunum. Sá
þáttur er hinn aumasti, sem út-
varpið hefir nokkurn tíma flutt, og
vona ég að hann hverfi sem allra
fyrst. Að minnsta ■ kosti væri
skemmtilegra, að einhver annar
læsi hann, svo hlustendur þyrftu
ekki að hlusta jafnframt á hinar
hvimlb^ðu, túufiani^, sem fylgja
rödd Daða, þarna vestan úr Am-
eríku.
Ég vil að lokum þakka frú Ragn
heiði Hafstein fyrir ágætan flutn-
ing útvarpssögunnar Désirée, og
óska þess, að hún megi koma sem
fyrst fram á ný í útvarpinu. Þá
vil ég ekki láta hjá líða að þakka
ungfrú Ingibjörgu Þorbergs fyrir
hinn ágæta þátt, Óskalög sjúk-
linga, sem hún hefir séð um af
mestu prýði, og hygg ég að muni
vera einn vinsælasti skemmtiþátt-
ur, sem útvarpið hefir flutt.
Svo kveð ég alla í baðstofunni,
með ósk um gleði og hagsæld 1
framtíð.
Gunnar hefir lokið máli sínu og
lýkur baðstoíuhjalinu í dag.
Starkaður.
Vegna frásagnar um sundmót
KR, er birtist í Timanum 11. marz
lanet frá að vern qocialisti IsJ- viljum við undirrtaðir taka
Jangt ira að vera socialisti, fram eftirfarandi: HH, er undir-
enda mótaði hann kennmg- sknfar greinina, segir: „Þetta sund
ar sínar Og setti þær fram til ^ mót var sorglega líkt öðrum sund-
hag- mótum, sem háð hafa verið hér í
þess að leiðrétta eldri
fræðikenningar um
efni og gera umbætur á nú-' skipulagsleysi og léleg afrek“.
ef þess er gætt, að hún á mjög
skamman sundferil að baki sér, og
er aðeins 15 ára að aldri. En það
voru fleiri Reykvíkingar, sem náðu
góðum árangri á þessu móti, t.d.
Ólafur Diðriksson og Gylfi Gunn-
arsson í 50 m. skriðsundi, syntu á
verandi skipulagi, svo að það
nyti sín betur í framkvæmd.
Kenningar Keynes eru of
flóknar til þess að unnt sé
að skýra þær að gangi í svo
stuttu máli, sem hér er rúm
til. Aðeins skal drepið á
helztu niðurstöður hans.
Keynes heldur því fram,
að hin gamla hagfræðikenn-
ing um hið frjálsa samspil
efnahagsaflanna við sköpun
efnahaglegs jafnvægis og
næga atvinnu eigi við í sér-
stökum tilfellum, en sé ekki
sú almenna regla. Hann nefn
ir kenningu sína „Almenn
kenning um vinnu, vexti og
peninga", og gefur með því
vísbendingu um, að hans sé
hin almenna kenning, sú
eldri eigi við í einstökum til-
fellum. Afskiptaleysi af efna-
hagslífinu sé engin trygging
þessi, vetur og undanfarið ár. Sem sagt (28,5 og 28,8 sek. Pétur Kristjáns-
son synti 50 m. baksund á 34,7 sek.
Hinn kornungi Ólafur Guðmunds-
son, er sigraði í 100 m. bringu-
(Prainh. á 6. síðu).
Hvað skipulagsleysinu viðvíkur,
leyfum við okkur að segja: Þetta
sundmót KR, eins og önnur sund-
mót, er haldin hafa verið í vetur,
gekk mjög greiðlega, enda allir
starfsmenn þaulvanir og með
margra ára reynslu að baki.
Þrátt fyrir 62 þátttakendur og
9 sundgreinar, var KR-mótinu lok-
ið á 1 klst. og 25 mín. Geta þvi
þeir, sem kunugir eru, séð, að ekki
dugir lélegt skipulag á móti, er
gengur svo vel.
Allir sjá því, við hvaða rök full-
yrðing HH um skipulagsleysi heflr
að styðjast. HH tekur mikið upp
í sig út af getuleysi okkar Reyk-
víkinga, talar þó um einn „ljósan
punkt“, þ.e. afrek Péturs Krist-
jánssonar í 50 m. skriðsundi, 26,6
sek., og „sæmiiegan" árangur
Helgu Haraldsdóttur, KR, í 100 m.
skriðsundi, en hún synti á 1:15,4
mín, sem er aðeins 1/10 úr sek.
frá ísl. meti. Ef HH væri maður
réttsýnn hlyti hann að telja ár-
angur Helgu mjög góðan, ekki sízt
Getránniraar
Á næsta getraunaseðli eru
eftirfarandi leikir og fer hér
á eftir spásögn
einfaldri röð:
blaðsins í
Orðsending
frá Matstofu Austurbæjar:
Eftirleiðis verður opið alla virka daga
frá kl. 7 f. h. til kl. 11,30 e. h., aðra
daga frá kl. 9 f.h. til kl. 11,30 e. h.
Matstofa Austurbæjar
England—Skotland x
Arsenal—Stoke City 1
Aston Villa—Sheff. W. 1
Blackpool—Liverpool x
Bolton—Cardiff 2
Charlton—Preston x
Chelsea—Middlesbro 1
Derby—Manch. City x
Manch. Utd.—W.B.A. 1
Portsmouth—Newcastle 1
Sunderland—Tottenham 2
Wolves—Burnley x
ÁRSFAGNAÐUR
Ungmennafélags Reykjavíkiar
verður í kvöld í Breiðfirðingabúð og hefst kl. 8,30
SKEMMTIATRIÐI:
Þjóðdansasýning
Einsöngur
??
DANS
Ungmennafélagar eru áminntir að fjölmenna.