Tíminn - 15.04.1953, Blaðsíða 6
6.
TÍMINN, miðvikudaginn 15. april 1953.
84. blaS.
PJÓDLEIKHÚSID
SKUGGA-SVEINH
Sýning í kvöld kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Landið gleymda
Sýning miðvikudag kl. 20.
TOPAZ
Sýning föstudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. Tekið á móti pönt-
unum. Símar 80000 og 82345.
Síml 81936
'Astir Carmenar
(The Loves of Carmen)
Afar skemmtileg og tilþrifamik
11, ný, amerisk stórmynd i eðli
legum litum, gerð eftir hinni vin
sælu sögu Prospere Marimées
um Sígaunastúlkúna Carmen.
Rita Hayworth,
Glenn Ford.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Næst síðasta sinn
NÝJA BÍÖ
Vesalingarnir
Hin fræga ameríska stórmynd
sú langbezta, sem gerð hefir
verið, eftir samnefndri sögu
Victors Hugo.
Aðalhlutverk:
Fredric March,
Charles Laughton,
Rochelle Hudson.
Sir Cedric Hardwicke.
Sýnd kl. 5 og 9.
I
BÆJARBIO
— HAFNARFIRDl —
Bory gleðtnitar
Stórfengleg frönsk dans- og
söngvamynd,
Roland Alexandre
Genevieve Page
Ennfremur koma fram í mynd -
inni: — Neijla Atjes og Janine
Monin frá Casino de Paris og
fjöldi listamanna frá Folies
Bergéres og Moulin Rouge.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
Myndin hefir ekki verið
sýnd í Reykjavík.
HAFNARBÍÖ
Sómahonan
hersynduga
(La P Respectueuse)
Áhrifamikil og djörf, ný, frönsk
stórmynd, samin af Jean Paui
Sartre. Leikrit það eftir Sartre,
sem myndin er gerð eftir, hefir
verið flutt hér í rikisútvarpið
undir nafninu: „í nafni vel-
sæmisins".
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
J
X SERVUS GOLD X
__ÍW\J}
—irmJ
0.10 HOLLOW GROUND 0.10
1» mm YEHOW BLADE mm ^
SERVUS GOLD
rakblöðln helmsfrœgu
LEÍKFÉLAG
REYKJAVÍKI31C
Vesalingarnir j
eftir Victor Hugo
Sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag.
Sími 3191.
Sýningu lýfeur kl. 12.
Góðir eiginmenn
sofa heima
Sýning annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag.
Sími 3191.
Aðeins 2 sýningar eftir.
::ar
AUSTURBÆJARBÍÖ
ÆsUusöngvar
(I dream of Jeanie)
Skemmtileg og falleg, ný, amer-
ísk söngvamynd í eðlilegum lit-
um um æskuár hins vinsæla
tónskálds Stephen Foster. í
myndinni eru sungin flest vin-
sælustu Fosters-lögin.
Aðalhlutverkið leikur vestur-
íslenzka leikkonan:
Eileen Christy,
ennfremur:
BUl Shirley,
Ray Middleton.
Sýnd kl. 5 og 7.
MARY BRINKER POST:
Anna
Jórdan
78. dagur.
Stjómmálafundur kl. 9,
i
TJARNARBÍO
Nóttin hefir
þúsund augu
(The Nigth has a thousand
Eyes)
Afar spennandi og óvenjuleg,
ný amerísk mynd, er fjallar um
dulræn efni.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMLA BlÖ
Ógurlegir
timhurmenn
RANNVEIG
ÞORSTEINSDÖTTIR,
héraðsdómslögmaður,
Laugaveg 18, siml 80 805.
Skrlfstofutiml kl. 10—1*.
’Gerist 'áskrifendur að
7
h. simanum
(The Big Hangovcr)
Ný, amerísk gamanmynd frá
Metro Goldwyn Mayer.
Aðalhlutverk:
Van Johnson,
Eiizabeth Taylor.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦»
TRIPOLI-BÍÖ
Risinn og stein- |
aldarkonurnar
(Prehistorie Women)
Spennandi, sérkennileg og
skemmtileg, ný, amerísk litkvik
mynd, byggð á rannsóknum á
hellismyndum steinaldarmanna,
sem uppi voru fyrir 22.000 ár-
um. í myndinni leikur islending
urinn Jóhann Pétursson Svarf-
dæUngur risann Guaddi.
Aðalhlutverk:
Laurctte Luez,
AUan Nixon,
Jóhann Pétursson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Athugasemdis* ....
(Framh. af 4. síðu).
sundi drengja á 1:25,5 mín, eða
má ekki minnast á árangur Ár-
manns og Ægis sveitanna í 4x50
m. flugsundi, þar sem að hver mað
ur synti á 35,1 og 35,4 sek..
Án þess að gera lítið úr getu
Suðurnesjamanna og Akurnesinga 1
hefði HH gjarnan mátt minnast ’
á afrek hins 16 ára Sverris Þor- |
steinssonar Umf. Ö., sigurvegarans !
í 100 m. bringúsundi karla, sem i __
vakti mikla athygli fyrir fagran j
sundstíl. Eitt er það þó, sem HH þótt á hlýrri og myrkri nóttu yrði algjör sameining elsk-
minnist réttilega á, það er starf enda> þvj dagurinn og árin myndu aðskilja þá.
hins góðkunna sundmanns úr IR, | Hún rak upp lágt óp og allt í einu sneri hann sér að
Guðmundar Ingólfssonar, sem er hennj horfði á hana undrandi. Augnablik starði hann á
þjálfan Suðurnesjamanna og unn- . & . , , ,. . , .,
ið hefir þar frábært starf, miðað hana án Þess að seSJa orð> ems °S hann undraðist að Sjá
við hinn stutta tíma, er hann hefir hana við hlið sér i. rúminu. Svo brosti hann. „Anna, ó,
kennt í Keflavík. En ekki sakarjAnna, ert þú raunyprulega hér“, sagði hann lágt og snöggt
að minnast á, að hér í bæ eru sund og þreif hana í fang sér.
kennarar, sem vinna starf sitt af I „Já“, andvarpaði hjin og henni fannst hjarta sitt ætla
stakri samvizkusemi og elju og iáta'að bresta af ást og sorg og gleði. „Já, ég er héma, Hugi.“
emskis ófreistað til þess að breiða Tár homu fram i augu hennar, runnu niður vanga hennar
þessa nytsomu og hollu iþrott ut féllu köld á andlit hans. Hann sagði ekki neitt, Hann
^^HHsegir, „að án þátttöku utan- 'spurði hana ekki af-Joví, af hverju hún var að gráta, en
bæjarmanna, væri um engin sund- hann þerrraði tár hepnar blíðlega af vöngum hennar með
mót að ræða hér í höfuðstaðnum." (höndum sínum og kýssti hana siðan á augun, kyssti hana
Hér þykir okkur hann aftur taka á t'itrandi augnalokin, kyssti vanga hennar og litlu slagæð-
nokkuð mikið „upp í sig“ því að lna a hálsi hennar, *ao síðustu kyssti hann lífi þrungnar
enda þótt sundfélögin í Reykjavík ' varlr hennar.
hafi nú á stuttum tíma misst á £;r ^au sofnuðu aftáir, hvíldu þau í örumum hvors ann-
annan tug af smu bezta sundfolki , . 1 vj*- , ■ ... , .., . . ., ,
úr keppni, og þau skörð sé ekki ars °8' ÞamllS voru. &u> er -hau voknuöu oðru smni vlð aö
ennþá búið að fylia, vitum við ekki solin skein innum .gluggann og á þau í rúminu. I gegnum
betur, en að hægt sé að halda )
sundmót með 45 manns, sem aö
túlka íþróttina á fagran hátt,1
enda þótt met hrynji ekki í hvert
sinn, er maður steypir sér í vatnið
Reykvíkingar hafa fagnað vax-
andi getu og þátttöku utanbæj-
armanna á sundmötum hér, enda ,
gera þeir allt til þess að hliðra |
til fyrir utanbæjarmönnum og j
bæta þeim jafnvel inn í mót á síð- ;
ustu stund, ef því er að skipta. I
En þegar fara á að níða reyk- !
víska sundmenn og forráðamenn;
Sundsamtakanna hér í bæ, þá full- ;
yrðum við, að HH gerir það ekki
í þökk utanbæjarmanna, sem að
Við þekkjum af framúrskarandi
góðu samstarfi og heilindum í öllu
því, er viðkemur sundmálum.
Látum við svo útrætt um þetta
mál, x þeirri trú, að HH takist að
vera maður réttsýnn.
Ragnar Vignir,
Þorsteinn Hjálmarsson.
Keflavík, 13. marz 1952.
Tíminn birti 11. marz s.l. frá-
sögn af sundmóti KR, sem fram
fór í Sundhöll Reykjavíkur 9. þ.m.
í niðurlagi frásagnarinnar er get-
ið um mig sem þjálfara kepp-
enda af Suðurnesjum og er aúð-
séð, að sá, sem frásögnina skrif-
ár, heldur, að ég sé eini sundþjálf-
arinn hér syðra. Óska ég eftir, að
þetta verði leiðrétt. í sundmótinu
kepptu sundmenn úr tveim íþrótta
félögum héðan frá Keflavík undir
nafni íþrótabandalags Suðurnesja.
Félögin eru Knattspyrnufélög
Keflavikur og Ungmennafélag
Keflavíkur. Þjálfari hjá Ung-
mennafélaginu er Arinbjörn Þor-
varðarson, sundkennari og eru
baksundmennirnir, sem getið er
um í frásögninni, nemendur hans.
Virðingarfyllst,
Guðmundur Ingólfsson.
jAnna sneri sér og leit á Huga. Hann lá á grúfu með höfuðið
I hvííándi á örmum sér.
Erlent yfirlit
(Framh. af 5. síðu).
völdin að dragast í hendur ein-
hvers eins manns. Þannig varö
þróunin eftr fráfall Lenins. Fyrstu
misserin eftir það, var það ósýnt,
hver myndi erfa sæti hans sem
etinvaldi SoVétríkjajina og voru
völdin þá oftast í höndum fleiri
manna. Stalín dró þau smá saman
í hendur sínar með því að ryðja
úr vegi þeim mönnum, er voru
hættulegustu keppinautar hans.
Sennilegt er, að þetta fari enn
á svipaða leið. En hins vegar veit
enginn enn lausn þeirrar gátu,
hver það verður, sem erfir sæti
einvaldans að lokum. Enn hefir
enginn gert það raunverulega.
Verður það Malenkoff, Beria, Bulg
anin, Zukoff eða einhver annar,
sem enn kemur lítt við sögu? En
meðan þessi gáta er óráðin, verður
það líka meira og minna ágizkun,
hver þróunin í Sovétríkjunum verð
ur og hvaða stefnu þau taka í ut-
anríksmálunum í framtíðinni.
opna gluggana neyrgu þa u skxæKina í lna*:unum úti lyrir,
glamur i diskum •' ý|||?borðstof unni niðri og einhversstaðar
heyrðis’t í eimpípu. SSftgi’ brosti tíl hennar og sagöi: „Klukk-
an er nærri tíu, ásgi mín. Viö verðum að fara .að klæöa
okkur, ef viö eigum^ýS hafa tíma til aö borða morgunverö,
áður en áætlunarbaffirinn fer“.
Báturinn til SeatfÍp - Allt í einu fór hrollur um hana og
hún þrýsti sér uppf|$ ,öxl hans. Nóttin var raunverulega
liðin. Það var bjar^fer dagur nú og timi til að halda til
baka. „Ég vil ekki '^r.á“, sagði hún í lágum sífurtón, eins
og barn. vsp
Hann kyssti ihana^tt á vangana. „Ég ekki heldur. En,.“
Hann svipti af séy^énginni og hún vissi aö hann vildi
|hn heföi tíma til að borða, áöur en
fjSeattle í eldhúsið hjá Karltonhjónun-
|ost á aö sjá hann aftur, utan öðru-
:,þá af hreinni tilviljun. Hún vissi að
- aö hann bar hana í blóðinu. En hún
einilega, þrátt fyrir hina litlu lífs-
nótt hafði aðeins verið honum ævin-
•iða þó, heldur eitthvað, sama hvaö
máli, sem ekki mundi leiöa til stærri
annarrar nætur eöa tveggja í mikilli
Tftlu gistihúsi, falinn fyrir öllum, sem
klæöast strax, svo
hann færi til baká?
Ég vil ekki fara ti
um, og eiga þá ek;
hverju í garöinum,'
hann elskaði hana
fann það skíft ogj
'reynslu sína, áð þe
jtýri; ekki einber
'það skipti hann mf
jtíöinda, utan mils
jleynd í einhverjú
þekktu hann.
j Þrátt fyrir það, þótt hún geröi sér þetta ljóst, fannst
ihenni það ekki þreyta neinu. Hvaö sem mundi ske, myndi
Jhún ætíö verða glöð, hverja þá nótt, sem þau yrðu saman.
'Afleiðingar myndu-ekki koma þessu máli við, þeim myndi
Jverða haldiö vel-aöskildum frá ást þeirra. Þau höfðu vériö
[eina nótt saman-;, qgivætti þaö að verða eina nóttin, myndi
iþaö nægja henni-ævilangt. Hvenær, slðar á ævinni, sem
'hiin vaknaði í dögun viö söng fuglanna, myndi hún minn-
jast liins dökka höfuðs hahs á hvítum svæílinum.
J Þau borðuðu morgunverð í hvítri og hreinni borðstof-
juliní, sem vísaöi út að flóanum. Þaö var dásamlegur ilmur
,af hreinu líni, brauði og góðu kaffi í stofunni.
„Ég þori að veðja, að þaö er góöúr matur hér“, sagði hún
til hans yfir borðið, björt í augum. Hann hafði nú gleymt
hinum leiðu húglbföir.gufti sinum. Lífsgleðin haföi aftur