Tíminn - 30.04.1953, Blaðsíða 5

Tíminn - 30.04.1953, Blaðsíða 5
96. blaff. TÍMINN, fimmtudaginn 30. apríl 1953. S. Fimmtud. 30. apríl Bóndinn í Sovétríkjunum Fyrrihluti greinar úr „The Atlantic" um kjör bænda og skipulag landbúnaðarins í U.S.S.R. 24 milljónir í blöðum heildsala og ann- ara þeirra gróðabrallsmanna, er stjórna Sjálfstæðis'flokkn um og nota hann fyrir verk- færi sitt, er nú lögð mikil á- herzla á þann áróður að kaup félögin séu ekki til hagbóta fyrir neytendur. Þau hafi að vísu verið stofnuð í þeim til gangi og unnið í samræmi við hann fyrstu starfsár sín. Smám saman hafi þau svo breytzt í brask- og fjárplógs- stofnanir, sem ekki hirði neitt um hag almennings. Samvinnuhreyfingin sé því orðin allt önnur í dag en henni hafi verið ætlað að vera. Það getur vissulega hver sagt sér það sjálfur, hvort það muni sprottið af heilind um, þegar málgögn heild- sala og fjárbrallsmanna þykj ast harmi þrungin út af því, að samvinnuhreyfingin vinni ekki samkvæmt tilgangi sín- um og stefnu. Vissulega væri þeim ekkert meira fagnaðar- efni. Hér er því ekki um ann- að en blekkingu og látalæti að ræða, sem lika er orðin gamalkunn. Frá fyrstu tíð hefir það einmitt verið uppi- staðan í rógnum gegn kaup- félögunum, að þau störfuðu ekki samkvæmt stefnu sinni og tilgangi. Þetta var aðal- efnið í skrifum Björns Kristjánssonar og Einars á Hvalnesi í sinni tíð, og raun- ar gera íhaldsblöðin nú ekki annað en lepja upp hinn gamla áróður þessara félaga. Hverjar eru svo staðreynd- irnar í þessum efnum? Rækja kaupfélögin ekki enn það hlutverk sitt að reyna að tryggja neytendum sem bezt og heilbrigðust viðskipti? Þessu er sannarlega ó- hætt að svara játandi. Út- söluverð hjá kaupfélögunum er yfirleitt öllu lægra en hjá kaupmönnum, þótt stundum kunni að mega finna einstak ar undantekningar í hópi þeirra síðarnefndu. Þannig hefir það sýnt sig, að síðan verðlagseftirlitið var afnum íð, er álagning kaupfélaganna yfirleitt mun lægri en meðal álagningin hjá kaupmönn- um. Vitanlega verða kaup- menn þó að haga álagningu sinni með hliðsjón af álagn- ingunni hjá kaupfél., ef þeir ætla að halda viðskiptunum. Á þennan hátt hafa kaupfé- lögin mikil áhrif í þá átt að halda verðlaginu stórum lægra hjá kaupmönnum en það myndi verða, ef engin kaupfélög væru starfandi. Þetta eru þó engan veginn einu hagsbæturnar, er kaupfélögin tryggja neyt- endum í sambandi viff verð lagsmálin. Árlega endur- greiða kaupfélögin svo mik ið fé af arði sínum í upp- bætur til félagsmanna og í stofnsjóði þeirra. Á árunum Í942—51 eða á 10 árum hafa kaupfélögin í S. í. S. endurgreitt þannig til fé- lagsmanna sinna 24.2 millj. kr., þar af 3.2 milj. kr. árið 1-951. Ef miðað væri við nú- verandi verðgildi pening- anna, yrði þetta miklu hærri upphæð, sennilega milli 35—40 milj. kr., þar í marzhefti „The Atlantic", sem talið er i röð vönduðustu og áreið- anlegustu tímarita, birtist fróðleg og athyglisverð grein um kjör bænda í Sovétrikjunum. Þar sem lítið hefir verið frá þeim sagt i blöðum og tímaritum hér á landi, hefir Tímarium þótt rétt að láta þv'ða þessa grein og láta hana koma fyrir sjónir íslenzkra lesenda. Þýðingin fer hér á eftir: — Á árunum 1929 til 1939 voru um 20 milljónir manna í Ráðstjórn arríkjunum rússnesku fluttir úr sveit í bæi og borgir. Þetta var þátt ur í iðnbyltingu þeirri, sem stjórn in var að giíma við að koma á í landinu, og hraða sem mest hún mátti. Rússlánd er enn, þrátt íyrir þessar aðgerðir, yfirgnæfandi land búnaðarland: Aðeins tæpur þriðj- ungur þeirra 200 milljóna, sem landið byggja, býr annars staðar en í sveitunum. Meira en helm- ingur landsmanna lifir á landbún aði, skógarhöggi og fiskveiðum. Tengslin við sveitalifið eru ennþá sterk. Lahgsamlega meirihluti þeirra, sem I borgunum búa, eru fæddir og uppaldir í sveitunum og vanastir allri algengri sveitavinnu. Eins er mjög algengt, um land allt að fara um uppskerutímann út í sveitaþorpin til vinnu, og ekki síð- ur hitt að hafa garðblett, hænsni eða aðrar skepnur, þar sem því verður við komið. „Byltingrin að ofan.“ Rússneski bóndinn er að eðlis- þeir hafa. Þessar ívilnanir skerða lítið þann aðalávinning, er ríkið telur sér að hinu nýja skipulagi: Að géta örugglega fengið þær land búnaðarafurðir, sem það telur sig þUirfá á hverjum tima, handa iðn- aðarverkafólki borganna. Enn ér önnur tegund íhlutunar og afskipta af samyrkjubúunum, sem hið opinbera hefir á valdi sínu. Dreifðar um landið þvert og ! endilangt eru um 7000 véia- og ; traktorastöðvsp, sem svo eru nefndar. Stöðvar þessar eru rík- iseign. Þar fást leigðar landbúnað- arvélar og kunnáttumenn í að stjórna þeim og halda þeim við. Velanotkun er líka orðin meiri í rússneskum lahdbúnaði en víðast annars staðar í heimi. Vélar og þjónusta traktorstöðvanna er ekki gefin. Meira að segja er allt selt j rándýrt og greiðist ekki í pening- Stalín var frumkvöðull hinnar unlj heldur í afurðum búanna. svonefndu „seinni byltingar" í Sov j Iðnbylting kommúnista er dýru étríkjunum, cn hún var fólgin í verði keypt í aukinni undirokun og því, að jarðeignimar voru teknar fátækt hins rússneska bónda. af bændunum og þeir gerðir að Undravert má teljast hvað hann starfsmönnum á ríkisbúum. Þetta heldur enn persónuleik sínum og mætti fyllstu mó^spymu þteirra, svipmóti öllu. eins og m.a. er rakið í meðfylgj- j andi grein. Þessi bylting er líka Tilhögun kaupgreiðslna. oft nefnd „byltingin að ofan“, en með því er átt við, að hún hafi verið gerð af stjómarvöldunum, gagnstætt fyrri byltingunni, er gerð var af alþýðunni gegn keis- arastjóminn,i en hún hefir stund- um verið nefnd „byltingin að neð- Bóndi á rússnesku samyrkjubúi fær ekki vinnu sína greidda með venjulegum hætti. Hann fær hlut í afrakstri búsins reiknaðan etfir framlagi sínu til heildarframleiðsl unnar. Hlutimir eru reiknaðir í svonefndum vinnudögum. í lög- um frá 1948, sem um þetta fjalla, (einingar) vinnudags; allt frá hálf 1 um vinnudegi fyrir venjulega ó- an“, þ.e. að fólkið sjálft hafi gert fari íhaldssamur og lítið fyrir nýj- . £anf’ l,ótt l,aó misstl s,ðar t,,kin iru tilgreiindir niu mælikvarðar ungar gefinn. Hann er hægfara . a ras hennar- bæði í hugsúri og hreyfingum. Dag legur og sífelldur áróður þeirra, er | unnin, bústofninn brytjaður nið- breytta vinnu, upp í tvo og hálf- með vöidin fara, á af eðlilegum or- J ur og vinna stöðvuð. Endirinn varð an vinnudag fyrir erfiðustu -eða sökum, ekki eins greiðan aðgang hungursneyð — ein hin ægilegasta sérhæfðustu vinnuna. Sá, sem t.d. að honum og þeim, sem í borgun- j er sögur fara af. Á árinu 1944 reitir illgresi úr einni ekru af landi um búa. Enda sagði Stalín sjálfur sagði Stalín Churchill, að þján- fær innskrifaðan í reikning sinn að þurft hefði „byltinguna síðari", ingar áranna, þegar verið var að hálfan vinnudag, en fyrir að tína „byltinguna að ofan“, til að hægt' koma á samyrkjuskipulaginu, bómull af tveggjá ekru bletti fæst hefði verið að uppræta aldagaml- j hefðu . jafnvel yfirstigið sjálfar hins vegar tveir og hálfur vinnu- ar venjur hinna rússnesku bænda hörmungar síðari heimsstyrjaldar- dagur. og innleiða í staðinn nýtt land- innar. j vinnudagurinn er aðeins hlut- búnaðarhagkérfi: Ríkisrekstrarbú- Andstaða bændanna megnaði fallstala (prósentuhlutur) afrakst in, sem nefnd verða í grein þess- j ekki að stöðva framkvæmd hins urs til nota við útreikning arðs- arl samyrkjubú. j nýja skipulags. Hún varð samt til skiptingar. Við lok reikningsárs- Á árunum 1929 til 1932 voru um þess, að verulega var dregið úr ins er heildartölu afraksturs á 20 milljónir bændabýla samein- j áætlununum, og að hlutskipti hverju búi, að frádregnum skött- uð í um 240.000 samyrkjubú. Millj j bænda varð ekki með öllu eins um, afskriftum o. þvl., deilt með ónir bænda, sem mótþróa veittu j hraklegt ög upprunalega var ætl- heildartölu vinnudaga allra með- og vildu ekki gefa upp jarðir sín- ag. Tilgangur kommúnista með lima. ar, voru miskunnarlaust sendir í ^ samyrkjubúunum var sá, að i Því meiri sem afraksturinn er, nauðungarvinnu í þrælaher stjórn breyta bændastétt landsins úr því meira verður verðgildi vinnu- arinnar, sendir í útlegð til endi- j sjálfseignarstétt í algeran öreiga- dagsins — og þess rikari hver bónd marka ríkisins, eða ofur einfald- íýð, sem ynni eingöngú fyrir dag- inn, sem á búinu vinnur. Misræmi lega þurrkaðir burt úr þessari til- íaunum á risavöxnum ríkisbúum, er töluvert í afrakstri búanna, en veru. Milljónir bænda, sem að „landbúnaðar-verksmiöjum", eins reynt er að jafna slíkt með skött- lokum urðu nauðugir að ganga í ■ 0g þeir kölluðu það. Þegar kemur um. Stundum sér maður þó Rússa ríkissamyrkjúbúin, höfðu áður en fram um árið 1953 hefir hugmynd tala um „milljónera samyrkjubú“, til þess kom, slátrað öllum kvik- fénaði sínum. Hungursneyff og hörm- ungar. Á pappírnum var látið svo heita að samýirkjubúin væni alfrjáls samtök bænda, er lagt hefðu fram eigur sínar til stofnunar nýs sam- vinnureksturs. Sannleikurinn er hins vegar sá, að samyrkjubúin nýju voru stofnuö með vopnaðri kúgun kommúnistaflokksins, og gegn allri þeirri mótspyrnu, er bændastétt landsins megnaði að veita. Óteljandi hermdarverk voru þessi að mestu fjarað út. Samt og eru þá hinir hróðugustu yfir. voru strax í byrjun sett upp nokk- j ur svonefnd ríkisbú, þár sem bænd Orður og verðlaun. ur unnu fyrir daglaunum eins og j Eins og f verksmiðjunum eru á venjulegir verkamenn. Eru nokk- samyrkjubúunum notuð ýms með- ur slík enn við lýði. Takmark samyrkjubúanna. Tilslakanir frá upprunalegum urmagn eða annað slíkt yfirstígur áætlunum, sem mestu máli skiptu íyrirfram gerðar áætlanir. A sam- fyrir bændur, urðu einkum tvenns yrkjubúunum er oftast unnið í konar. Ríkið tók af afurðum bú-. flokkum. I hverjum vinnuflokki anna það, sem það taldi sig þurfa. Hinu héldu bændur. í annan stað fengu þeir nokkurt land til eigin afnota og nokkrar skepnur máttu ul til að örva afköstin. Orðum, titl um og ýmis konar verðlaunum er úthiutað þar sem uppskera, mjólk eru að jafnaði 30 til 60 manns. Venjulega er hverjum hópi úthlut- uð sérstök skák til vinnslu, oft (Pramh. á 6. síðu). sem mest af þessum greiðslum átti sér stað fyr- ir gengislækkunina. Tilsvar andi hluti af gróða kaup- mannanna hefir hinsvegar runnið í vasa þeirra og orð- ið einkaeign þeirra. Þá má og géta þess, að j kaupfélögin hafa á þessum árum, lagt verulegar upp- hæðir í varasjóði sína, en það er fé, sem síðan verður bundið í viðkomandi héraði og hjálpar þannig framvegis til að tryggja hagstæðari verzlun og ýmsar fram- kvæmdir þar. Tilsvarandi hluti af gróða kaupmanna hefir hins vegar orðið einka- eign þeirra og mun í flestum tilfellum verða fyrr eða seinna fluttar úr viðkomandi héraði. Það, sem hér hefir verið rakið, sannar vissulega það, að kaupfélögin hafa tryggt almenningi stórfelldar hags- bætur á undanförnum árum, engu síður en áður fyrr. Þó hefir verið stórlega þrengt að starfsemi þeirra á þessum tíma með ýmsum höftum og lánsfj ársldortl vegna valda- aðstöðu Sálfstæðisflokksins í ýmsum nefndum og í bönkun um. Ef þau hefðu getað not- ið jafnréttisaðstöðu í sam- keppninni við kaupmenn, myndu þau hafa getað tryggt viðskiptamönnum sínum enn meiri hagbætur á þess- um árum. Þegar þessar staðreyndir eru athugaðar verður vissu- lega lítið úr þéim rógi íhalds blaðanna, að samvinnuhreyf ingin tryggi ekki viðskipta- mönnum sínum stórum hag- stæðari viðskiptakjör en þeir ella myndu fá og hefir jafnframt gagnleg áhrif á verðlagsmálin í heild. Þessar staðreyndir sýna það ein- mitt og sanna, að það er þjóð inni nauðsynlegt að halda á fram að efla samvinnuhreyf inguna, bæði til að tryggja almenningi betri kjör á sviði verzlunarinnar og mörgum sviðum öðrum. Á víðavangi Reikningsdæmi fyrir Mbl. Morgunblaðið skýrði ný- lega frá því, að dómstólun- um hefðu borizt 1400 kærur fyrir verðlagsbrot og hefðu 65 af þeim verið á hendur kaupfélögum. Það skýrði hins vegar ekki frá því, hve stór brot kaupfélaganna hefðu verið eða hvernig dómar hefðu fallið í málum þeirra. Slikt myndi nefni- lega hafa leitt í Ijós, að hér var yfirleitt um brot á formsatriðum að ræða. Mbl. dregur hins vegár þá ályktun af umræddum töl- um, aö kaupfélögin séu 270 —440 sinnum sekari í þess- um efnum en aðrir verð- lagsskyldir aðilar, vegna þess að brot þeirra dreifist á það miklu færri aðila en brot hinna. Mbl. ætti í áframhaldi af þessari reikningslist sinni að reikna út eftirfarandi dæmi: Heildsalarnir hafa verið kærðir og dæmdir fyrir mörg verðlagsbröt. Sam- band íslenzkra samvinnufé lag hefir aldrei verið kært fyrir verðlagsbrot. Hve mörg þúsund sinnum er því heildsalarnir brotlegri en S.Í.S., ef farið væri eftir framangreindri reiknings- aðferð Mbl.? Óskað skýringa. Mbl. segir í forustugrein sinni í gær, að „S. í. S. hafi farið út í ýmis konar brask og rekstur, sem almenning- ur í samvinnufélögunum víðs vegar um land á engra hagsmuna í að gæta.“ Hvað á Mbl. við? Á það við ullarverksmiðjurnar og önnur iðnfyrirtæki S.Í.S.? Á það við skipaútgerð þess? Á það við Samvinnutrygging- ar? Og svona mætti lengi nefna ýmsa starfsemi S Í.S.. er ótvírætt hefir orðið bæði áabivinnuféilöguhuin og raunar landsmönnum öll- um til meiri og minni hags- bóta. Mbl. ætti því að skýra hvað það á við með fram- angreindum getsökum sín- um, ef ekki á að taka þetta eins og hvern annan róg, sem raunar er þekktasta iðja þess. Áhrif frá Hitler. Mbl. reynir að halda því fram í gær, eins og reyndar er gamall vani þess, að sam vinnufélögin séu flokks- fyrirtæki Framsóknar- manna. Engin rök getur blaðið þó fært fyrir þessu önnur en þau, að Framsóknarmenn hafa valizt til forustu í flestum kaupfélögunum, en það er að sjálfsögðu ekki ó- eðlilegt, þar sem þeir hafa haft meiri áhuga fyrir sam vinnustarfinu en aðrir. En vitanlega á þetta ekkert skylt við það að félögin séu flokkspólitísk, enda eru þau það ekki og starfa ekki þannig. Ef leggja ætti þennan mælikvarða Mbl. á annan félagsskap og atvinnurekst- ur, bæri að telja öll félög eða atvinnufyrirtæki, þar sem Sjálfstæðismenn hafa valizt til forustu, flokks- fýriirtæWi Sjálfstæðisflbkks ins. Það er ekki sennilegt, að þeir Sjálfstæðismenn. er slíkum störfum gegna, sætti (Framh. á 6. síSu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.