Tíminn - 28.05.1953, Blaðsíða 3

Tíminn - 28.05.1953, Blaðsíða 3
116. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 28. maí 1953 3. Chevrolet sendiferðabifreið Þa'ð eru ummæli þeirra, sem reynt hafa, a'ð liprari og þsegilegri sendibifreið en CHEVROLET sé varla mögulegt að hngsa sér. Kann er rúmgóður að innan og með, stýri og mælaborði eins og er í nýjustu fólksbifreiðum. Auk þess því að vera heppileg flutnirigabifreið getur hann jafnframt talist ákjósanleg farþegabifreið. CHEVROLET bifreiðar veittar á skrifstofu vorri sími 7080. Allar upplýsingar um •Seimhcmd íó í Sc BIFREIÐADEILD — SIMI 7080 í sumarleikskólann í Grænuborg frá kl. 2—6 í dag og riæstu daga. — Forstöðukonan verður til viðtals í Grænuborg á sama tima. Sími 4860. Stjórn Sumargjafar j| Kosíilngaspjall Reykvíklngs AlþýSublaöiö rœðst í gœr gegn Rannveigu Þorsteins- dóttur og telur hana hafa brugðizt illa kosningaloforð- um sinum. Helsta loforð Rannveigar fyrir seinustu kosningar var að reyna að vinna bug á svarta markaðinum og vöruskortinum, sem lék al- þýðuheimilin alveg sérstak- lega illa, þegar Alþýöu- flokkurinn fór með stjórn viðskiptamálanna. Nú er þetta vandrœðaástand úr sögunni. Nœgar vörur eru á boðstólum fyrir mjög mis- munandi verð. Okri svarta- markaðarins og vöruskorts- ins hefir verið létt af al- þýðuheimilunum. Rannveig Þorsteinsdóttir lof<\ði einnig að vinna að umbótum i húsnœöismálum bæjarins. í samrœmi við það hefir 19 millj. kr. verið var- ið sem lánsfé til verka- mannabústaða og smáíbúða i kaupstöðum umfram þau framlög, sem voru lög- bundin, þegar Stefán Jó- hann lét af störfum sem húsnœðismálaráðherra rétt fyrir áramótin 1949. Til við- bótar er ríkið nú að taka 15 millj. kr. í þessu sama skyni. Sundnámskeið Sundhallarinnar Sundnámskeið hefjast í dag í Sundhöll Reykjavik- ur.. Kennslugjald — mánaðarkennsla — kr. 40 fyrir börn og kr. 60 fyrir fullorðna. — Styttri námsskeið geta komið til greina. Ásdís Eriingsdóttir o. fl. kenna. Upplýsingar í sima 4059. Vörutryggingar Að gefnu tiiefni viljum vér taka fram, að vér berum ekki ábyrgð á vörum þeim, sem teknar eru til flutn- ings með flugvélum vorum. Hins vegar viljum vér benda á, að heiðraði'r viðskipta- vinir vorir geta fengið keyptar fullkomnar vcrutrygg- ingar á áfgreiðslum vorum. Flugfélag íslands h.f. Askriftasími Tímans er 2323 Þannig mœtti nefna mörg hagsmunamál bœjarins, sem Rannveig Þorsteinsáóttir hefir átt þátt i að koma á- leiois, og verður vissulega ekki annað sagt en að henni hafi orðið furöuvel ágengt í því að efna kosningaloforo sín, eins erfið og aðstaöan hefir þó á ýmsan hátt verio„ En fyrst Alþýðublaðið er byrjað aö tala um svikin loforð, er ekki úr vegi ac: benda þvi á tvo þingmenn, sem hafa brugðizt öllum loforðum, sem þeir gáfi fyrir seinustu kosningai, Þessir tveir heiðursmenv eru Haraldur Guðmundssou og Gylfi Þ. Gíslason. Fyrsta verk þeirra eftir kosniny arnar 1949 var að bregðasr öllum loforðunum á einv, bretti, draga sig i hlé og segja, að nú bœri öðrum aa taka við, eftir að stjórn Steý áns Jóh. var búin að sigla atvinnuvegunum i algert strand. Þeir neituðu allri þátttöku i stjórnarstörfum vegna erfiðleikanna, er framundan voru, og hugðust að hagnast á stjórnarand stöðu á erfiðum timum. Þeir hafa gagnrýnt flest það, sem gert hefir verið, en varasr sjálfir aö benda á önnur úr~ rœði. Ef stefnu þeirra — eða réttara sagt stefnuleysi — hefði verið fylgt, myndi ai- vinnuvegirnir alveg hafa stöðvazt, þúsundir manna heföu gengið atvinnulausir, vöruskorturinn og dýrtiðin hefðu margfaldazt. Þetta hefir þjóðin lika gert sér Ijóst. í stað þess að hagíiasx á stjórnarandstöðunni, er Alþýðuflokkurinn nú klof- inn og sundraður og horfir fram á fylgistap. Og ekki batnar hlutur hans við það, þ'egar Alþýðu- blaðið kemur fram á veti■■ vanginn cg leiðir athyglina að sviknum kosningaloforð- um! Getraonirnar Úrslit í norsku og sænsku knattspymuleikjunum urðu GtV€ NEW UFE TO YOUR WH1TES WtTH Húsmæður BreytiÖ þvottadeginum í hviidardag! Látið OXTDOL vinna verkið fyrir yður Bi'ðjið því ebki um sápuduft heldur OXYDOL íæst í ílestum verzlunum Lækjargötu 4, símar 3183 og 7020 \<c M ■;''A-S Hovedsmen norska A-riðill: Fredrikstad 2—Brann 0 Viking 1—Skeid 3 Varegg 3—Strömmen 2 Árstad 0—Sarpsborg 0 Skeid 12 9 2 1 43-7 Fredrikst. 13 7 3 Sarpsborg 12 6 3 Viking 12 6 2 Strömmen 12 4 3 Væregg 12 3 2 Árstad 12 2 2 Brann 11 1 3 20 35-15 IV 17-15 10 19- 16 14 20- 20 11. 14-35 t 8 11-26 e 7 6-28 !. s-riðill: illeström 1—Asker 1 yn 6—Ranheim 2 andefjord 3—Odd 2 parta 0—Larvik 2 arvik sker andefj. ilieström parta 12 8 12 4 12 12 anheim 12 12 12 12 36-11 18-14 25-27 21-14 15-16 25-29 24-26 7-34 18 16 Ífci 14 12 9 8 6 (Framhaltl á 7. sí5u).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.