Tíminn - 31.05.1953, Blaðsíða 3

Tíminn - 31.05.1953, Blaðsíða 3
TÍMINN, sunnudaginn 31. maí 1953 3, 119. blað'. S.K.T. DANSLEIKUR í G. T.-húsinu í kvöld kl. 9 Hljómsveit Bjarna Böövarssonar, Aðgöngumiðasala frá kl. 7. — Sími 3355, DánarmlivtUig: fiunnar Símonarson lof tskeytamaður í Miðstöðvarkatlar , | frá TÆKNI H.F. i * £ Að gefnu tilefni skal þess getið, að vér framleiðum eins og áður miðstöðvarkatla með innbyggðum neyzlu- $ vatnshitara, sem kernur í stað baðvatnsgeymis. £ * ♦ ❖ * ♦ $ f ♦ , * Grimm eru þau örlög og illt að sættast við, sem ráða því,1 að menn í blóma lifsins falla frá svo skyndilega sem æsku- ’ vinur minn og skólabröðir, Gunnar Símonarson. Hörmulegt var að frétta and iát háns aðeins fáum dögum i éftir að haf a kvatt hann glað | an og reyfan áður en hann hélt á sj'cinn í síðasta sinn. Leiðir okkar Gunnars lágu saman frá því að við lékum okkur á Vesturgötunni, þar til við lukum námi við Verzlunar skólann vorið 1941. Ekki undi hann lengi við verzlunarstörf in og 1945 hóf hann nám við Loftskeytaskólann og lauk þar prófi ári seinna með góðum vitnisburði. Réðst hann síð-' an sem loftskeytamaður á tog ara og þar var hann að gegna skyldustörfum sínum, þegar dauðann bar að, svo brátt sem raun bér um. iÁður en Gunnar fór á sjóinn stundaði hann töluvert knatt spyrníi og lék hann með Knattspyrnufélaginu Víking. Áhugi hans fyrir framgangi og velferð félags síns var ein- lægur. Enda þótt daglegri við kynningu okkar Gunnars lyki, þegar við hættum í Verzlunar skóianum lauk vináttunni ekki og táknrænt finnst mér vísu- brotið, sem hann skrifaði í foókina mína þá: „Gleymdu ekki gömlurn vin, þótt gerist aðrir nýir',. Gunnar gleymdi ekki sínum gömlu vinum og þeir vart honum, slíkur ágæt isdrengur, sem hann var. Hann var aðeins 20 ára gam j all, þegar hann kvæntist eftir j lifandi konu sinni Elínu Run- ólfsdóttur. Manni hiýtur að renna til rifja sú sára sorg,' sem hana hefir hent. Hún var ( vestur á Hellissandi við jarðar , íör föður síns, er henni barst lát Gunnars. Fátækleg orð megná svo lítils, en við get- um aðeins beðið og vonað, að sú forsjón, sem svo grimmi- lega hefir hitt hana, verði miskunnsámari í framtíðinni og gefi henni kjark og þrek tíl að standast þessa þungu raun og þá lífsbaráttu, sem óhjákvæmilega er framundan fyrir hana og börnin þeirra ungu. Gunnar var sonur hjón- anna Ástu Hallsdóttur og Símonar Sveinbjörnssonar skipstjóra. Mcðir hans, Sem nú verðúr að siá á bak sínum kæra syni, þekkir erfiðleika líísins, því að hún missti eig- irnnann sinn frá fjórum ung- um scnum. Gunnar, næst- eSti sonur þeirra hjóna, var þá aðeins 12 ára gamall. Með dugnaði og elju kom hún öll- uSi sonum sínum til mann- dóms. NÝTT Miðstöðvarkatlar vorir eru þannig útbúnir, að með einu handtaki er hægt að auka hitastig neyzluvatnsins á mjög stuttum tíma og þannig hita það sérstaklega. án þess að hita upp miðstöðvarkerfið. Á þennan hátt sparast kynding á miðstöðvarkerfinu, þótt hita þurfi vatn til notkunar í böð eða þvotta. Vér einangrum miðstöövarkatlana með gosull, ef þess er óskað. Einangrun kostar litið fé, en fyrirbyggir allt óþarft hitatap frá kötlunum. Reynslan sannar, að mikill hiti fer til spillis, ef katlarnir eru ekki einangraðir. TÆKNI-smíðaðir miðstöðvarkatlar eru traustbyggðir, sparncytnir, auðveldir í notkun, auðvelt að hreinsa þá og ódýrir. Þeir eru í notkun um land allt til sjávar og sveita og hafa reynzt með afbrigðum vel. Söluuniboð: OLÍUFÉLAGIÐ H.F. Reykjavík, sími 81600. TÆKNI H.F. Faxagötu 1. Sími 7599. K.R.R. I.B.R. Heimsókn Waterford F.C. 3. leikur Fram—Víkingur gegn Waterford F.C. verður á íþróttavellinum ann- að kvöld kl. 8.30. i Dómari Halldór V. Sigurðsson. * Aðgöngumiðasala hefst á Iþróttavellinum kl. 4 sama dag. MÓTTÖKUNEFNDIN. ; Húseign til sölu Húseignin á Langholtsveg 184 er til sölu. Félagsmenn hafa forkaupsrétt að eigninni lögum samkvæmt. Þeir félagsmenn, sem vilja nota þann rétt sinn, leggi inn til- boð á skrifstofu Sambands íslenzkra Byggingafélaga, Lindargötu 9, fyrir 5. júní. Byggingarsamvimiufélag Reykjavíkur. viiniiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiitmuiiMuiiMikJiiiiiMniuuiiiu S I ! Hattur í mis- I gripum hevrolet 1953 Sá sem tók hattinn í misr- f gripum í E d d u h ú s i n u | þriðjud. 19. maí, er vinsam- = legast beðinn áð skila hon- | um í Edduhúsið óg fá sinn I rétta hatt. S É lllllll..... iillillfllllllillllllllliliiiiiilliiillKilllliiiilllillliiiuuiiuir | Ráðskonu og1 | kaupakonu I | vantar norður í land. | Upplýsingar í síma 81151. 1 i • IIIIIIIIOIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIII Sú er von mín, að þótt sterki styrkur, sem Gunnar var heimili sínu, sé horfinn, fái hin milda móðurhendi hennar, lífsreynsla og sönn mamngæzka að njóta sín lengst fyrir börn hennar og barnabörn. Við, vinir Gunn- ars, þökkum honum þá tryggð og vináttu, sem hann ávallt sýndi og geymum minningu hans, því hans var lífsferill allur, sem bezt má prýða góð- an, íslenzkan dreng. N. I. LKSBIFREIÐiN Menn líta ósjálfrátt við þegar nýi Chevrolettinn líður framhjá. Glæsilegt útlit hans, auk margskonar nýjunga, s. s. vökva-stýris, sjálfvirkrar vökvaskiptingar, auka ánægjuna viö aksturinn. Því ætti enginn að vera i vafa um, hversvegna fleiri aka i Chevrolet bifreiðum en nokkurri annari bifreiðategund. Leitið nánari upplýsinga hjá umboðinu. ^amband íó £S amvinnu M ae^a BIFREIÐADEILD — SIMI 7080 O O 0 o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o < > o o o V o o O o o o o o o o o o o o o- o o o o o o o < o o o. o o

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.