Tíminn - 31.05.1953, Side 4
4.
TÍMINN, sunnudaginn 31. maí 1953
119. blað.
„Við getum tekið á móti
þremur milljónum gesta hér
í Stokkhólmi í sumar“, segir
Folke Claeson, framkvæmda-
stjóri hátíðahaldanna. Ef til
vill er þetta heldur hraust-
lega mælt, en viðbúnaðurinn
til gestamóttöku er mikill, og
þegar er engu líkara en ann-
ar hver maður, sem maður
hittir, sé þar gestur. Þó er
það ekki fyrr en í fyrri hluta
júní, sem hátíðahöldin ná há
marki og búast má við flest-
um gestum, einkum útlend-
ingum, og guð hjálpi þá þeim,
sem kemur til Stokkhólms án
þess að eiga vísan samastað,
það er þegar orðíð nógu erf-
itt að ná sér í gistihúsher-
bergi.
Andrés Kristjánsson: Hátíðasumar í Stokkhólmi II.
Matthildur frænka býður vin-
um og kunningjum heim
Hyde Park-umræður um áfengi<«mál í kóngsins trjágarði. Orðu-
veitingar á götuliornum
Þó er hætt við, að einhverj
um reynist erfitt að fá þak
yfir höfuðið fyrstu dagana í
júní og verði jafnvel að grípa
til þess gamalkunna ráðs að
aka alla nóttina í sporvagni
Þá heldur Stokkhólmur þjóð-
hátíð sína og verður mest um
að vera á fánadaginn 6.
júní. En alla vikuna frá 3.
til 10. júní verður hver dag-
„Það eru þegar mjög marg urjnn öðrúm áhrifameiri. Þá
ir útlendingar komnir, og Verður dansað á götum og
fleiri er von, svo að ég er viss sungig svo um munar. Leik-
um, að þeir gista Stokkhólm (húsin sýna hvert verkið öðru
fleiri í sumar en nokkru sinni. betra. Þá mun hin kjörna
fyrr“, segir Olle Jarvheden rit Máler-drottning stíga á land
stjóri, sem situr önnum kaf-Júr gömlum konunglegum
í skrifstofum hátíða-
„Matthildur frænka
býður heim.“
i varð að nema úr gildi og það
sem fyrst.
Orðuveitingar á götu-
hornu'm.
Á fjölförnum götuhornum
mátti í gær sjá menn á stjákli
með stór blöð og blýant. Öðru
hverju stöðvuðu þeir göngu-
mann, hjólreiðamann eða bíl
stjóra og réttu honum snotr-
an heiðurspening i bláu og
að náttklúbbamir eru ekki
mjög sóttir af útlendum gest
um, heldur meira af Svíum
sjálfum, sem koma, af for-
vitni. Aösóknin er ennþá svo
mikil, að menn verða að bíða
eftir aðgöngumiða í hálfan
mánuð, en nýjabrumið mun
fljótt fara af. Komi maður i
Bacci Vapen, gömlu veitinga-
stofuna í gamla bænum milli
brúnna, sem nú er orðinn
næturklúbbur, sitja þar Sví-
ar í yfirgnæfandi meirihluta
yfir vínglösum. Þeir eru bros-
andi en þöglir, og ekki laust
við að ofurlítill vonbrigðasvip
ur sé á andlitinu. En maður
verður að koma á næturklúbb
meðan tækifærið býðst, segja
þeir.
Svíar í St. Pauli.
En ætli Svíar sér að sækja
gleði og gaman svo um munar
í næturklúbb, fara þeir til
gulu bandi. Það er umferðar- ! Hamborgar og heimsækja
vika í Stokkhólmi núna, og næturbæinn St. Pauli, sem
starfið er m. a. í því fólgið, haft er að gamanmálum hér
áð umferðareftirlitsmenn í Svíþjóð að sé að verða hálf-
verðlauna á götunni það fólk,1 sænskur. Þar njóta þeir lífs-
I sem sýnir sérlega góða og eft ins i ríkum mæli, að því er
Málerdrottning (irbreytnisverða hegðun í um-' segir í grein í sænsku tíma-
mn í sKrnstoium nauoa- g0nööi frá 18. öld í Skiphólmi Hin kjörna
nefndarinnar í þvergötu rétt og halda í broddi skrúðfylk- _ ingrid Gustafsson — sem ] ferðinni. Þannig getur mað-'riti. Þar eru Sviar allra
herðum ingar t Kungstrádgárden, þar krýnd vergur á fánadaginn í ur ^engið út á Kungsgötuna manna kátastir, örlátastir og
sem hún verður krýnd. Þá 'i til að fá sér að borða um há- umsvifamestir. En þá gleði
mun verða efnt til hátíðar í Hun er tvItu= btokknoims- . degisbilið og komið heim aft- f irmleiða þeir varla í nætur-
ráðhúsinu, og eru 1300 gestir dís og fær Parísarferð í verð- ur með snotrasta heiðurspen J klúbbinn heima i Stokk
við Stureplan. A
hans hvílir öll áróðursstarf-
semin, sem þegar virðist vera
farin að bera hina ríkuleg-
ustu ávexti. Hann var áður
blaðafulltrúi SAS. Hann spyr
mig þegar eftir Njáli Símon-
arsyni hjá Flugfélaginu, sem
hann segir að sé góður kunn-
ingi sinn, og biður kærlega
að heilsa honum. Andspænis
honum við skrifborðið situr
svartbrýndur og myndarlegur
maður, Georges Alexeieff
Langhof, sem auk margra
anna<rra mála hefir hreyft
við því að læra íslenku, en
annars er það oftast enska,
sem hann talar í símann, sem
sífellt ónáðar hann.
ing á brjóstinu.
boðnir, og stendur á boðs- laun.
kortinu, að þeir skuli vera í
„kjól og hvítu“. Þetta hefir stokkhólms. Á dagskránnii Svíar sækja náttklúbbana.
orðið ýmsum þyrnir í augum, eru svo sundurleitir hlutirí Eitt af því, sem olli hátíða-
þvi að þótt Svíar séu allra sem bindindisdagur og um-1 nefndinni áhyggjum, voru á-
manna strangastir í kröfum rægur um áfengismál undir, fengisinálin. Það er ekki auð
hólmi.
Hinn erlendi gestur hefir
nóg annað að sækja til Stokk
hólms, sem betra er en næt-
urklúbbarnir. í óperunni er
Leðurblakan sýnd þessa dag-
hattvísinnar og hlíti form- berum himni eins og tíðkast|veit að fá keypt áfengi í' ana við mikla aðsókn, og
föstum og ströngum um- í Hyde Park. Þessar umræður stokkhólmi fram yfir hinn [ næstu viku verður hver óper-
gengnisvenj um, eru þeir allra voru h-inar skemmtilegustu. I ieyfga skammt á mánuði an þar annarri frægari og
manna gagnrýnastir á allt í Kungstrádgárden hafði ver . hverjum. Þar voru engir næt- i betri á sviði, og i leikhúsun-
tildur og óþarft tilhald. Það ig komið fyrir ræðustól, og' urklúbbar heldur, og skemmt! um eru öndvegisverk sýnd.
er lögmálið um þann, sem
finnur annmarka sinn og leit
ar sér mótvægis. Blöðin hafa
igagnrýnt þetta harðlega, en
Carl Albert veizlustjóri segir
En hvernig ætlið þið aðjrólega: „Komið bara í dökk-
veita öllum þeim gestum, sepi um fötum, og það er alls ekki
nauðsynlegt að konur séu í
síðum kjólum.“
Bindindisdagur og áfengis-
umræður.
Það er ekki aðeins söngur-
Inn í sporvögnunum, sem er
nýstárlegur í hátíðadagskrá
vilja heimsækja ykkur, húsa-
skjól, er dagsins spurning, og
hátíðanefndin hefir svarið á
reiðum höndum.
í því augnamiði hefir verið
sett á laggir víðtæk starfsemi
sem nefndln kallar „Opera-
tion Moster Matilda“, en
mætti eins kalla „Matthildur
móðursystir býður vinum og
frændum heim“. Starfsemi.
þessi miðar að því, að lang- [
flest eða öll gistihúsherbergi,
bæjarins verði til reiðu út-
lendingum, ef þess gerist
þörf, en Svíar utan af landi,
sem til bæjarins koma, og ef
til vill menn úr næstu frænd
löndum, búi á heimilum í
Stokkhólmi. I
Margir Stokkhólmsbúar
eiga sér sumarhús utan bæj-
ar, og meðan þeir búa þar, er
ibúðin auð, eða húsbóndinn,
sem vinnur í bænum, býr
þar kannske einn milli helga.
Auk þess hafa margar fjöl-
skyldur laus herbergi á sumr
in. Nú mælist hátíðanefndin
til þess, að fólk taki gesti í
þessi herbergi, og henní reikn
ast til, að rúm sé fyrir um 80
þús. gesti á Stokkhólmsheim
ilum yfir sumarmánuðina.
Þetta virðist ætla að ganga
nokkuð vel, og blöðin eru á
hverjum degi full af skemmti
legum sögum um sambúðina
milli grasekkjumannsins eða
Matthildar móðursystur og
gestanna.
Þjóðhátíðarvikan i Stokk-
hólmi.
Nefndin hefir sett upp miðl
unarskrifstofu fyrir gistihús-
rúm, og á hátíðadagskrá [
sinni telur hún fimm leiðir Slussen, mesta umferðarmiðstöð Stokkhólms, á fáa sína líka
til að ná sér í gistirúm. 1 í Evrópu að hentugleik og öryggi.
þar fékk hver sem vildi að analífið að kvöldi fábreytt-
taka til máls í þrjár mínút-;ara en almennt gerist í Evr-
ur um hið tiltekna efni. Ekki j ópuborgum. Menn bjuggust
skorti ræðumennina, og vig ag útlendir gestir mundu
stóðu umræður í þrjár klukku 1 una þessu iiia, og þag væri
stundir, en áheyrendur vorujiítm hængur í því að bjóða
margir. Skoðanir voru mjög heim gestum, sem færu heim
skiptar og sjónarmið nær, sálróálnaalgöir. Þeir mundu
eins mörg og ræðumenn. Eng j vart koma aftur. Tillagan um
inn sagði, „ég er alveg á sama náttklúbba kom því fram, en
máli og síðasti ræðumaður“,1 mætt)í noktíurri andspyrnu.
en þó voru allir sammála um Niðurstaðan varð þó sú, að
eitt: Áfengisskömmtunina og ieyfa skyldi nokkra nátt-
áfengisskömmtunarbækur |klúbba í sumar. Ennþá eru
þær, sem nú gilda í Svíþjóö þeir ageins þrir ega fjórir, en
^mun fjölga í júní. Ánægjan
með náttklúbbana er þó ekki
sérlega mikil ennþá. Þar er
heldur þunglamalegt og
drungalegt, skemmtiatriðin
að vísu nokkuð góð, en munur
inn annars lítill á þeim og
venjulegum veitingastað —
menn fá aðeins að vaka dá-
lítið lengur við dans og vín,
en kampavínsflaskan kostar
líka 114 sænskar krónur, og
þykir mörgum sá dropi dýr.
Reynslan ennþá er líka sú,
Nýjar afbragðskvikmyndir
eru á mörgum kvikmynda-
húsum. Engin borg á eins
marga fallega, hentuga og
hreina veitingastaði og Stokk
hólmur, borgin við Straum-
inn, sem teygir múra sína á
yztu forvöð. Þar er Skansinn,
einhver viðkunnanlegasti úti
skemmtistaður, sem til er.
Og úti í Saltsjöbaden bjóða
sumarið og sjórinn gestum
heim. Og borgarstrætin sjálf
með alla sina ljósadýrð og
snyrtibrag eiga sér óblandna
fegurð, sem heillar. Mörg og
fjölbreytt listasöfn bjóða list
elskum gesti hvíld og unað.
Og að síðustu „Gamli stan“
með aíllar sínar ólýsanlegu
myndir.
Það er gott aö dvelja f
Stokkhólmi, og vináttuþel
Svians bregzt ekki, þótt það
sé oft hulið undir norrænni
hélu. Stokkhólmur býður gest
um heim í sumar, og þeir
verða margir, sem hyllast það
boð.
Rafmagnstakmörkun
Álagstakmörkun dagana 31. maí til 7. júní
frá kl. 10.45—12.30.
Sunnudaga
Mánudag
Þriðjudag
Miðvikudag
Fimmtudag
Föstudag
Laugardag
31. maí
1. júní
2. —
3. —
4. —
5. —
6. —
2. hverfi
3. hverfi
4. hverfi
5. hverfi
1. hverfi
2. hverfi
3. hverfi
Straumurinn verður rofinn samkvæmt þessu þegar
og að svo miklu leyti sem þörf krefur.
Sogsvirkjunin