Tíminn - 12.06.1953, Síða 4
«.
TÍMINN, föstudaginn 12. juní 1953.
129. blað.
Dr. Benjamín Eiríksson:
Lokagrein t
Utanríkisviðskiptin 1952
I
Verzlun eftir greiðslu-
svæðum.
Eftirfarandi tafla sýnir
verzlunina eftir greiðslusvæð
um.
Verzlunin eftir greiðslusvæðum
í milljónum króna
Dollar svæði Greiðslubanda- Önnurlönd Sam.t
lag Evrópu
Innflutningur
:< 951 185 568 169 922
(952 275 496 140 911
\ukning (+.) + 49% -f- 13% -J- 17% -v- 1
VTinnkun (-a)
Án skipa + 49% 0 -4- 17% £ 00 -f
Útflutningur
:!951 137 432 158 727
1952 164 361 115 640
Vukning (+)
víinnkun (-+ 20% 16% ~ 27% -4- 12%
Verzlunarhalli (-+>
X950 -r- 102 -i- 24 3 -4- 123
1951 -r- 48 -r-136 —7— 11 -4- 195
M 952 -T- 111 -1- 135 -4- 25 H- 271
Aths: Innfiutningur á oiíum frá Vestur-Indíum fyrir 73,8
m. kr. er talinn með innflutningi frá dollarasvæðinu
Utanríkisverzluninni má (dráttui
skipta í þrjá flokka eftir þvíjfremst
..ivernig greiðslum er hagað:
dollarsvæði, þar sem greitt er
:.neð dollurum; greiðslubanda
ag Evrópu, þar sem greitt er
S mynt einhverrar Vestur-Ev
•ópuþjóðanna, sem eru víxl-
anlegar innbyrðis, og svo
'l af nvirðiskaupalöndin.
Viðskiptin við dollarsvæðið
hafa stóraukizt á árinu 1952.
4 árinu 1951 jókst útflutn-
'tngurinn til þess úr 58 í 137
:.n. kr. og á árinu 1952 jókst
iann enn í 164 m. kr. Þetta er
10% aukning á árinu-
Á árinu 1951 jókst innflutn
ingurinn frá dollarsvæðinu
úr 160 í 185 m. kr. og 1952 í
.276 m. kr. eða um tæp 50%
á árinu. Verzlunarhallinn við
iollarsvæðið hefir því aukizt
'úr 48 í 111 m. kr. Sumt af þess
um innflutningi eru vörur til
virkjananna og áburðarverk-
smiðjunnar, sem greiddar
voru fyrir 1952.
V arnarliðsf r amkvæmdir n-
ar hafa verið greiddar* með
dollurum, sem notaðir hafa
/erið til þess að standa
straum af hallanum á verzl-
uninni við dollarsvæðið.
Hinn aukni innflutningur
rrá dollarsvæðinu er hagstæð
oreyting fyrir neytendur, þar
sem verð og vöruúrval er þar
nagstæðaa.
ínnflutningur frá Vestur-
tSvrópu hefir minnkað sem
ivarar skipum, en útflutning
irinn hefir minnkað jafn-
nikið. Verzlunarhallinn er
pví óbreyttur. Útflutningur-
nn til þessara landa hefir
.ninnkað um 71 m. kr. En
minnkun útflutnings til Bret
.ands eins, hefir numið 81
.n. kr., svo útflutningurinn til
.andanna á þessu svæði, ann
rrra en Bretlands, hefir auk-
.zt um 10 m. kr. (Útflutning-
irinn til Bretlands á síldar-
týsi varð 49 m. kr. minni, og
i ísfiski 34 m. kr. minni.) Út-
c'lutningur til Danmerkur
,ókst úr 21 í 62 m. kr., til ítal-
u úr 45 í 78 m. kr. og til
pýzkalands úr 25 í 38 m. kr-
Hins vegar minnkaði útflutn-
tngur til Noregs úr 12 í 3 m.
ir. og til Hollands úr 84 í 17
m. kr. Talsverðar breytingar
hafa því orðið á verzluninni
við þessi lönd.
Innflutningurinn frá jafn-
virðiskaupalöndunum minnk
aði á árinu um 17%, en út-
ítlutningurinn um 27%. Sam-
m er því fyrst og
í útflutningnum
Þannig höfum við keypt í
Austurríki fyrir 14 m- kr., en
selt þangað fyrir sama og ekk
ert. (Útflutningur þangað
fyrir 3 m. kr. mun óinnkom-
inn á verzlunarskýrslur.) Frá
Pólandi höfum við keypt fyr-
ir 37 m. kr. en selt þangað
fyrir 21 m. kr- Frá Spáni höf-
um við keypt fyrir 27 m. kr.,
en selt þangaö fyrir 21 m. kr.
Frá Tékkóslóvakíu höfum við
keypt fyrir 23 m. kr. en selt
þangað fyrir 15 m- kr. Við-
skipti við Austur-Þýzkaland
eru að hefjast og varð út-
flutningur þangað fyrir 7 m.
kr. en enginn innflutningur.
Frá Brazilíu keyptum við fyr-
ir 17 m. kr. en seldum þangað
fyrir 5 m. kr.
lista (bátavörur); c) vörur
háðar ieyfisveitingum.
Skipting innflutningsins
samkvæmt þessu er sýnd í eft
irfarandi töflu:
Skiptingin í töflunni hér á
undan sýnir, hve mikil aukn-
ing varð á innfiutningi þeirra
vara 1951, sem þá voru á hin-
um ýmsu listum. En þar sem
nokkrar breytingar urðu á list
unum á árinu 1952, þá sýna
tölurnar fyrir það ár sumpart
innflutning það ár á vörum.
sem ekki voru á viðkomandi
lista árið á undan. Tölurnar
fyrir 1952 sýna því fyrst og
fremst, að. meira af innflutn-
ingnum hefir verið flutt yfir
á frílistana. Taflan hér á eft
ir sýnir aftur á móti breyt-
ingu á verðmæti innfluttra
vörutegunda, sem voru á við-
komandi lista í árslok 1952.
Tölurnar fyrir 1951 sýna því
verðmæti þessara vara á því
ári, án tillits til þess á hvaða
lista þær voru þá.
Tafla 13 sýpir dálítið ann-
an samanburð. Hún sýnir inn
flutninginn eftir listum eins
og hann hefði verið ef q-
breytt listaskipting hefði
haldist öll árin, þ. e. sú, sem
var í árslok 1952.
Aukning innfiutníngs, sem
var á hinum almenna frílista
á síðastliðnu ári nam 11%,
en aukning innflutnings
þeirra vörutegunda, sem voru
á listanum í árslokin, nam 13,
3%. Hinn almenni frílisti hef
ir þvi dregist örlitið saman
á árinu.
Aukning innflutnings þeirra
vara, sem voru á hinum skil-
orðsbundna frílista á árinu,
nam 39,4%, en aukning inn-
flutnings þeirra vörutegunda
sem voru á listanum í árslok-
in nam 21,1%. Listinn hefir
því stækkað.
Innflutningfur leyfisvara
hefir minnkað á árinu um
einn fjórða, einkum innflutn-
ingur skipa, og vörulistinn
.s. Vatnajökull
kemur við í Barcelona ca. 12. júlí á heimieið frá ísrael.
! H.F. JÖKLAR
Vesturgötu 20, Reykjavík, Sími 80697.
Skagfi rði ngafélag ið
í EEYKJAVÍK
sýnir Skagafjarðarkvikmyndina í Sjálfstæðishúsinu
sunnudaginn 14. júní kl. 8,30. — Dansað á eftir.
Skagfirðingar, myndin verður sýnd aðeins
þetta eina skipti, notið því tækifærið-
Aðgöngumiðar verða seldir í Söluturninum á föstudag
og laugardag og eftir kl. 5 á sunnudag i Sjálfstæðis-
húsinu.
Stjórnin.
Skipulag innflutningsins.
Innflutningnum má skipta
í þrjá flokka eftir þeim regl-
um, sem um hann gilda: a)
vörur á almennum frílista
(þ. e. flytja má vörurnar inn sömuleiðis. Aðalbreytingin er
í ótakmörkuðu magni); b) sú, að fleiri vörur en áður er
vörur á skilorðsbundnum frí-|heimiit að fZytja inn án tak-
Skipting innflutningsins
Samkvæmt innflutningslistumii:)
í milljónum króna
SÖLUBÚÐ
Ullamrksmiðjunnar Framtíðin
er fíutt uð Laugavejji 45.
Prjónavörur
Skyrtur
Skjólfatnaður
Barnafatnaður
Band
Lopi
í
Ullarverksmiðjan FRAMTÍÐIN
(Sláturfélag Suðurlands)
Laugavegi 45. — Sími 3061.
o
1950 1951 1951 Aukning (+) 1952 1952 Aukning (+)
a) vörur á almennum fríiista 329,5 475,5 + 38,9% 507,4 + 11,0%
b) Vörur á skilorös- bundnum frílista (bátalista) 47,5 89,1 + 87,5% 124,2 + 39,4%
c) Vörur háðar leyfis- veitingum 237,0 375,5 + 58,4% 279,8 -4- 25,5%
Samtals 614,0 922,1 50,2% 911,4 -H 1,2%
mörkunar á magni, en inn- þessu fjármagni yfirfærist í
flutningurinn meira bundinn ár. Annað hefir þegar verið
við j afnvirðiskaupalönd en á notað, t. d. vegna greiðslna
árinu 1951. j erlendis fyrir vélar í pöntun,
! er teljast með innflutningi yf-
Verzlunin 1953. > irstandandi árs“.
Það sem eins og stendur | Yfirfærsla fjármagns milli
ræður mestu um verzlunar- landa fer alltaf fram á ’pann
jöfnuðinn, eru stórfram- hátt, að misvægi verður á
kvæmdirnar, sem unnar eru verzluninni. Annað landið
að mestu leyti fyrir erlent fé. sýnir halla, hitt afgang. ,,Hag
Byggingu virkjananna við stæöur“ og „óhagstæður“ eru
Sog og Laxá og áburðarverk- orð, sem hafa enga sérstaka
jsmiðjunnar mun ljuka á ár- merkingu þegar þau eru not-
*) Árin 1950 og 1951 er miðað við skiptingu eftir listum inu. Áhrifin á innflutninginn uð um millirikj averzlun, aðra
á árinu 1951, en 1952 við þá lista, sem í gildi voru í
árslokin 1952
Tafla nr- 13.
Skipting innflutnings samkvæmt
iimflutningslistum;!)
í milljónum króna
1951
1952
f árslok 1952: 1950
a) Vörur á almennum
frílista 247,0
b) Vörur á skilorðs-
bundnum frílista
(bátavörur) 46,9
c) Vörur háðar leyfis-
veitingum 249,3
Samtals 543,2
1951 Aukning ( + ) 1952 Aukning (+)
447,9 81,3% 507,4 + 13,3%
102,5 118,5% 124,2 + 21,1%
373,6 49,8% 279,8 -s- 25,1%
924,2 70,1% 911,4 -k 1,2%
við þá skiptingu eftir listum, sem
var í gildi í árslok 1952.
munu samt haldast fram á en þá að þjóðin flytur meira
næsta ár. Að öðru leyti má út en inn, eða öfugt. Það fer
nota svipuð orð um verzlun- ' eftir kringumstæðunum hvort
ina á yfirstandandi ári og þau það er hagstæðara að hafa
sem ég notaði í grein sem ég „hagstæðan“ eða „óhagstæð-
skrifaði um hana fyrir ári an“ verzlunarjöfnuð. íslenzkt
síðan. | atvinnulíf er í örum vexti, ör-
„Of snemmt er að spá um ari vexti en í flestum löndum
verzlunina á þessu ári (1952). j öðrum. Meðan við flytjum inn
Útflutningurinn veltur á afla erlent fjármagn til þess að
og tíðarfari, en hvort tveggja (halda við þessum öra vexti,
er óvíst. Innflutningurinn! mun verzlunarjöfnuðurinn
breytist síðan talsvert með. halda áfram að vera „óhag-
útflutningnum. Eitt af því stæður“, hvort sem menn vilja
fáa, sem vitað er með nokk-:líta á slíkan innflutning fjár-
urri vissu, er að á árinu verð- magns sem hagstæðan eða ó-
ur mikill halli á verzluninni. j hagstæðan fyrir þjóðina. Að-
Stafar þessi halli af yfir-' eins með mikið aulnnni spari
færslu fjármagns til lands- fjármyndun innanlands væri
ins vegna hinna miklu fram-
kvæmda á árinu. Sumt af
hægt að halda áfram þessari
öru þróun án verzlunarhalla.