Tíminn - 12.06.1953, Page 8

Tíminn - 12.06.1953, Page 8
A.-þýzk stjórnarvöld látin játa mistök, sem valdið hafi iandfiótta Mfstök koimmiiilstaffekksins einitig við- um 'er gefið loforð um mikia imrkexind og lofað FirevtÍKgimi til baínaðar Mesta athygli í heimsfréttunuin í gœr vakti yffrlýsíng, sem austurþýzk stjórnarvöld hafa gefið út varðandi ástand- ið í landinu og flóttamannastrauminn vestur á bóginn. í yfirlýsingu þessari erú ríkisstjórnin og kommúnistaflokkur- inn látin játa á sig aivarleg mistök í stjórn landsins, og hafi þessi mistök átt höfuðsök á flóttamannastraumnum vestur á bóginn. . i istaílokks Austur-Þýzkalancs I yfirlýsingu þessari,--- gefin er af sem stjórn kommún- steínubreytingu og róttækar aSgerðir til úrbóta.' Sefir, að Eiargvisieg-ar leicréttinga,1 verði gerðar, svo sem að smá bændum verði nú aftur af- hent land, sem áður var af beim tekic. Einnig verði vms- um geínar upp sakir og beir leystSr undan minni háttar dómum fyrir andstöðu viö Þá ségir, að fJokkurinn og stjórnl nkisstjórnina og fleir; veroi létt unair með smœrri, Kosningaskrifstofnr Framsóknarmanna í Reykjavík og nágrenm ★ Kosningaskrifst. í Reykja- vík er i Edduhúsinu, sími 5564. Hafið samband við sbrifstofuna. ★ Gagnvart atkvæðagreiðslu fyrír kjördag eru allar upp lýsingar gefnar f skrif- stofu flokksins í Edduhús- inu. Sími: 6066. KEFLAVIK. ★ Framsóknarmenn í Kefla- vík hafa opnað kosninga- skrifstofu að Suðurgötu 46. Aðkomumenn í Kefla- vik athugið, að skrifstof- an veitir allar upplýsing- ar varðandi utankjör- staðaatkv.greiðslu. Fram- sóknarmenn, hafið sam- band við skrifstofuna. Upplýsingasímar 49 og 94. ÁRNESSÝSLA. ★ Kosningaskrifstofan er í húsi Kaupfél. Árnesinga, Selfossi, efstu hæð. Þoor- steinn Eiriksson, skólastj., veitir henni forstöðu. arvöid landsins hafi gert sig seka um alvarleg glappaskot og misfellur í stjórn lándslns, cg hafi þetta valdio því, að ýmsir töJdu sig neydda til að flýja iand. Verði nú þeir menn, sem hér eiga sök á látnir sæta ábyrgð. Loforð um stefnubreytingu. Jafnframt þessum játning- atvjnnurekendum með liag- kvæmum lánum til atvinnu- rekstrar, jafnvel einstaklings rekstrar og verzlunar. Ýms- rm öðrum ívilnunum er loi- að. Þá er því og heitið, ao | fJóttamenn megi hverfa heim aftur óhræddir um að j þeir verði sóttir til saka 1 (Framhald á 7. síðu). Heimsókn Vestur-íslendinga Leikbræður hittast cftir langan aðskilnað. (Ljósm.: G. Þ.). Viija þeir bera saman þingstörf þeirra? Alþýðuflokkurinn telur sig hafa gert mikið fyrír Reykjavik, bera hag hennar mjög ffyrir brjósti og engir hafi komið eins mörgum velferöarmáíum hennar fram. Einkum verðúr Alþýðublaðiinu tíðrætt um það, að Rannveig Þorsteinsdóttir hafi uppffyllt fátt af kosn- ingaloforðum-sínum á kjörtímabiíi því, sem nú er lokið. Þessar fulíyrðingar stafa aðeins af kosninga- ótta. Alþýðuflokksfulltrúarnir vita, að Kannveig Þor- j steinsdóttir og Framsóknarflokkurinn hafa komið fram eða langt áleiðis þeim höfuðmálum, sem Rann- veig héí að beita sér fyrir. og hefir það verið rakið hér í blaðinu að'úndanförnu og nægir að minna á út- rýmingu svarta niarkaðarins, vöruskortsins og féflett- ingar af baktjaldaverzlun. Framlög til íbúðabygg- inga hafa mjög verið aukin. Fjölmörg önnur kosninga- mál hafa komizt fram eða á góðan rekspöl. En mætti biðja Aíþýðuflokkinn að ryfja upp kosningaloforð sín og tíunda, hve mörg þeirra hann hefir efnt? Hvernig verðnr framtal Haraldar Guðmimdssonar í þeim efn- um? Hafa aljar tryggingar hans staðizt á þeim vett- vangi? Hverju hefir hann annars komið fram fyrir Reybjavík á þessu kjörtímabili? ViII Alþýðuflokkurinn I raun og verú fara lengra út í samanburð á þingstörf- um hans og Rannveigar Þorsteinsdóttur í þágu Reyk- víkinga? RANGÁRVALLASÝSLA. ★ Ólafur Ólafsson á Hvols- velli er kosningastjóri Framsóknarfélaganna 1 Rangárvallasýslu eg veitir allar upplýsingar varff- andi kosningarnar. í Vestmannaeyjum hafa Framsóknarmenn opnað kosningaskrifstofu að Skóla veg 13. Sími skrifstofunnar cr 422. Þeir, sem veita skrif- stofunni forstöðu, eru Ólaf- ur Björnsson húsgagna- smíðameistari, heimasími 130 og Asmundur Guðjóns- son verzlunarstjóri, heima- sími 58. HAFNARFJÖRÐUR ★ í Kafnarfirði hafa Fram- ■ sóknarmenn opnað kosn- ingaskrifstofu í skáta- skálanum við Strandgötu. Kosningaskrifstofan er op in kl. 6—10 virka daga og 3—6 á sunniidcgum. Sími 9870. — (Framhald af 1. síðu). f orsætisráðherrahj ónunum, en í dag fer hópurinn af stað í þriggja daga ferð' um Suður- landsundirlendið og snæðir að lokum kvöldverð að Þingvöll um í boði Þjóðræknisfélags- í ins. Meðaialdur ferða- fclksins 60 ár. Blaðamenn ræddu í gær viö Finnboga Guðmundsson próíessor, en hann er íarar- stjcri hópsins og hefir manna mest unnið að því að koma þessu fyrirtækj á fót. Har.n auglýsti í vétur eítir þátttöku og varð strax var við mikinn áhuga fólks, sem vildi kcma heim til ísiantís. Ýmsar ástæo ur réðu því, að hópurinn varð ekki stærri að þessu sinni, en búast má við að hér sé komið af stað ferðalögum Vestur- íslendinga heim, sem væntan lega geta haldið áfram á hverju ári. Einkum væri hagkvæmt og skemmtilegt að yngra fólkið gæti síðar meir orðið fjöl- mennara og hægt væri að efna til skiptiferða. íslenzk æskufólk gæti þá farið vestur tiJ sumardvalar en ungt fólk aí íslenzku bergi brotið vestra gæti farið til íslands til að úvelia hér við störf og ferða- lög yfir sumarið. Meðalaldur fólksins, sem þátt tekur í þessari för, er um 60 ár- Elzti þátttakandinn er 82 ára. Er það frú Rósbjörg Jánasson, sem ekki hefir kom iS til ísiands frá því að hún flutti vestur fyrír 70 árum. yngsti þátttakandinn er ung- írú Coíúmbine Baldvinsson írá Riverton 19 ára. Hún er íæcd vestra, systir konu Jó- bannesar Snorrasonar ílug- stjcra. Lagt upp írá Néw York. Hópurinn kom saman í New York. En þaðan fór Hekla til íslands. Flugvélin tafðist vegna monsúnvinda í Indlandi. Meðan beðið var í New York, notaði skrifstofa Loftleiða þar, sem Bolli Gunn arsson veitir forstöðu, tæki- færið og sýndi'! fólkinu borgina, en einnig þáðu ferða langarnir heimboð ’ Hannesar Kjartanssonar ræðismanns og konu hans. Fiugferðin til íslands gekk ágætiega- Mörgum þótti gam an að stíga upp í íslenzka flug vél cg sjá nafn 'Heklu gömlu framan á vélinni, Ekki varð undrunin minni, þegar hverj um farþega var heilsað með íslenzkum blómum, sem hver fékk uin ieið og hann kom í ílugvélina. Höfðu blómin ver ið send með' vélinni vestur í þessum tilgangi." Skemmtslegir farþegar. Einn af flugmönnunum, sem íluttu ferðafólkið yfir hafið, sagði, að sjaldan hefðu skemmtilegri farþegar verið (Framhald á 7. slöu). De Gasperi kveðst fara með stjóra áfram De Gasperi forsætisráð- herra ítalíú, hefir lýst því yf- jir, a'ö hann og stjórn hans jmuni enn um sinn fara með völd í landinu, þótt hann ; hafi nauraan þingmeirihluta og ekki full 50% atkvæða, þar sem aðrar flokkasam- steypur hafi minna atkvæða- magn cg færri þingmenn. Framsóknarmenn! Kosningaskrifstofan er í Edduhúsinu Opin virka daga ki. 10-10, sunnud. 2-7. Sintar 5564 og 82716 - HafiS samband vffl shrifstofmm. — Viimmn ötullefta aff siffri Framsóhnarflofcfisins. Listi Framsóknarflokksins í Reykjavik og tví- menniskjördæmpnum B-iistinn

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.