Tíminn - 24.06.1953, Blaðsíða 1

Tíminn - 24.06.1953, Blaðsíða 1
 Ritstjórl: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusimi 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 37. árgangur. Revkjavík, miðvikudaginn 24. júní 1953. 138. blað. Trúðleikaraiir á fuiidununi vekja aim. umfað MisnotkssiE /Sjjálfstæðisfl. á strætísvögn i&m ISvíkar vekiir reiði o«' hncykslnn Rlanna á meSal í baenum í gær og fyrradag unátti heyra marga ræ3a um það sín á milli með vaxandi undrun og andúð, hvernig stjórnmálaflokkarmr, aðrir en Framsóknarf.'okkurinn, hafa ge. t svonefnda kosn- ingafundi sína að aimennum trúðleikum með revíu- sniði. Eiga kommúnistar og Sjálfstæðismenn hér þyngsta sök. Öllum er ljóst, að aldrei hefir skörm færzt svo unp í bekkinn í þessu efni sem fyrir þessar kosn- ingar Reykvíkingar fengu órækar sannanir fyrir þessu um síðustu helgi, svo sem skýrt hefir verið frá hér í blaðmu. En kjördæmin úti á landi hafa orðið að þola þessa lítilsvirffingu undanfarnar vikur og orðiff að horfa á yfirrciff Sjálfstæðismanna með Harald Á., Aifreð og norska revíu-söngkonu í staff umræffna um máiefni landsins. Fyrir síðustu kosningar fór Sjálfstæðisflokk- urinn af stað með togleðursbrúðuna Konna, sem frægt er o’ ffið, en almenn fyrirlitning kjósenda á því tiltæki olli })ví, að Bjarni hefir ekki þorað að sýna Konna fyrir þessar kosningar. Almenn andúð kjósenda á trúðleika- fundnm fyrzr kosningar nú getur einnig vanið þessa flokka af þessum ósið og neytt þá til að skipa aftur málcfnaumræðum í heiðurssæti fyrir kosningar. Von- andi er, að það takist. Þá hefir mzsnotkun íhaldsins á strætisvögnum Reykjavíkur á sunnudaginn vakið verðskuldaða reiði og fyrirlitningu. Nýju vagnarnir voru teknir af venju- legmn leiðum cg látnir aka íhaidsfólki ókeypis á trúð- leikana í Tívólí. Aðrir Reykvíkingar fengu að hristast i gömlum skrapatólum á meðan. En sú spurning hefir vakr.að; Hvað borgaði Sjálfstæðisflokkurinn fyrirtæki bæjarins, strætisvögnunum, fyrir þennan kosninga- greiða? k<,sni"?: iiÞurrkví til skipaviðgerða eitt raesta nauðsynjamálið Frá útvarpsumræðuniim í gærkveldi: Framsóknarmenn lögðu má fyrir af rökf estu, sem bar Ræðnmcnn annarra flokka betttu flestir slagorðavaðlinum óspart Forustumenn stjórnmálaflokkanna fluttu framsöguræð- ur sínar um stefnumálin í útvarpsumræðunum í gærkvöldi, en í kvöid heyja flokkarnir rökræður. Rökfastur, einbeittur og rólegur málflutnfngur ræðumanna Framsóknarflokks- fns skar sig úr öllum þeim slagorðavaðli, sem flestir ræ'ðu- menn hinna flokkanna báru á borð fyrir hlustendur. Eætt við Skeggja Samuelsson, varafor- , mann Fél. járiiið naðarmanna um þetta mál l Annað rætið á h,-Iistanum, varaþingmannssæti Fram- sóknarfic'vksins í Reykjavík, skipar Skeggi Samúelsson, járn smiður, varaformaður Félags járniðnaðarmanna og fulltrúi í stjórn Alþýffusambands íslands. Skeggi er hinn álftlegasti fulltrúi verkamanna og iffnaðarmanna og ber fyrir brjósti $jölmö)g nytsemdarmál, er snerta þessar stéttir og þjóðina a'ía. Eitt þeirra mála og ekki hið minnsta er bygging þurrkví- I ar við Reykjavík til viðgerða og viðhalds á kaupskipaflota landsmanna Tíminn hefir átt tal við Skeggja um þetta mál. | íslendingar eiga nú allmik- ! inn og ört vaxandi kaupskipa ' stól, en fram að þessu hefir orðið að framkvæma nær all- ar viðgerðir og viðhald er- lendis, og hafa ótaldar mill- jónir runnið út úr landinu í þann kostnað, en iðnaðarstétt irnar hafa orðið af mikil- vægri atvinnu vegna þess, að engin þurrkví er til hér, en hin stærri kaupskip verða ekki tekin í dráttarbraut, sem hér er til. Málinu hreyft en ekkert unnizt. — Þessu máli — byggingu þurrkvíar til viðgerðar á stór um skipum — hefir áður ver- ið hreyft, segir Skeggi, en því hefir ekkert miðað áfram. Þetta mun þó vera eitt hið mesta áhuga- og hagsmuna- . mál iðnaðarmanna, ekki ein- ! ungis járniðnaðarmanna, jheldur fjölda margra annarra | stétta, því að viðgerðir á stór- j um skipum kref j ast samvinnu j margra iðngreina. Það nær heldur engri átt að hugsa sér 'að greiða allan viðgerðar- . kostnað stærri skipa úr landi ‘ um ókomna framtíð. Þurrkví í kvöld fer síðari umferð verður að byggja og það sem umræðnanna fram. Þá tala fyrst- vis eigum álitlegan af hálfu Framsóknarflokks kaupskipaflota og nýlegan, ins Eysteinn Jónsson, f jár- en áður en mörg ár líða þurfa málaráðherra, og Hermann Þessi skip viðhalds við hvert Jónasson, landbúnaðarráð- af ÖSru. °§ Þa ÞYrfti að vera herra. . til þurrkví hér. Skeggi Samúelsson, 2. maður á B-listanum n af Af hálfu Framsóknar- flokksins talaði fyrr Rann- veig Þorsteinsdóttir, alþingis maður. Snerist ræða hennar að verulegu leyti um sam- stöðu kaupstaðarbúa og sveitafólks, og mun hafa vak ið athygli margra hinn glöggi rökstuðningur henn- ar gegn þeirri fjarstæðu, sem ýmsir flokkar hafa fyrr og síðar reynt að læða inn hjá fólki, að þar sé djúp staðfest á milli. Hermann Jónasson, ráff- herra, ræddi fyrst nokkuff um stefnumál Framsóknar- flokksins fyrir síðustu kosn ingar og hvaff áunnizt hefffi á kjörtímabilinu til aff koma þeim fram. Síðan ræddi hann varnarmál landsins. Þá ræddi Hernmnn um upp byggingu atvinnuveganna og stefnumál Framsóknar- flokksins a þeim vettvangi í framtíffinni. Skáru ræffur þeirra Hermanns og Rann- veigar sig glögglega úr um rólega rökfestu, en affrir ræffumenn krydduffu ræður sínar óspart slagorffum og hástemmdum upphrópun- um. Gefið ykkur fram til vinnu á kjördegi Þeir, sem vilja vinna fyrir B-listann á kjördegi, effa lána bíla, eru beffnir aff gefa sig fram í kosningaskrif- stofunni í Edduhúsinu sem fyrst. Konur í Reykjavík FylkiSS ykkur um Rannvcigu Þor- steinsdóttur o§§ B-listann. Gerið siqur eina kvemfmlltrúans, sem getur náð kosningu, sem allra *fi<esileyasjtan. Hvar á þurrkvíin aff vera? Það getur auðvitaff verið álitamál, hvar gera skal slíka þurrkví, en affalatriffið í því sambandi er aðdýpi og góffur botn, svo og aff staff- urinn sé vel varinn af nátt úrunnar hendi fyrir sjó- gangi. Með þeim tækjum, sem nú eru fyrir hendi, skipt ir ekki svo miklu, hvort þurr kvíin er steypt fram í sjó eða grafin inn í land, en botninn verffur helzt að vera klöpp, því að annars verffur erfitt að halda kvínni niffri. Öll þessi aðstaða er t. d. fyr- ir hendi inni í Kleppsvík- inni. Samvinna margra aðila. Ef verkamenn og iðnaðar- menn tækju höndum saman um þetta mál í samvinnu við j skipafélög, sem hljóta að bera ' þetta mál fyrir brjósti, ætti með aðstoð skilningsgóðra stjórnarvalda að mega hrinda málinu fram. Og þegar sem- entsverksmiðja og áburðar- verksmiðja hafa verið byggð ar, er ekki fjarstæða að hugsa sér, að þurrkví verði eitt af næstu stórverkefnum þjóðar innar við hliðina á nýjum virkjunum og öðrum brýn- ustu verkefnum. Hér er um að ræða stórmál, sem snertir alla jafnt, iðnað- armenn, verkamenn,' skipa- félög í landinu og gjaldeyris- afkomu rikissjóðs. Fundur trúnaðar- manna og hverf- isstjóra Fundur trúnaðarmanna og hverfisstjóra Framsókn- arflokksins í Reykjavík verff ur haldznn í samkomusal Edduhússins viff Lindar- götu á föstudagskvöldiff kl. 8,30. Nauffsynlegt að allir mæti á fundmum, þar sem skipulag kosningavinnunn- ar á kjördegi verður þá á- kveðiff aff fullu. Saknað báts með tveim mönnum I gærkvöldi var saknaff tveggja smábáta hér viff Faxaflóa, og var mjóg ótt- azt um annan þeirra í gær- kvöldi. Annar báturinn var úr Hafnarfirði og á honum einn maffur, en hann komst inn til Keflavíkur seint í gærkvöidi. Stormur var og fremur illt veffur í Faxaflóa. Bátur sá, sem saknaff var 1 gærkvöldi, var Iftfff fjög- urra manna opið far með vél og á honum tveir menn, bræffur frá Selbrekkum við Reykjavík, Sigurður og Vil- bergur Sigurffssynir. Er þetta ein af smátrillum þeim, sem gerðar eru nú út frá Reykjavík um þessar mundir. Hafði þessi bátur engin taltæki. Báturinn reri I gærmorg- un að því er taliff er út í svo nefndan Krika, en annars höfðu affrir bátar ekki orðið hans varir. Var bátsins vænzt um klukkan sex i gærkvöldi, ef allt hefði ver- (Framhald á 2. sí5u).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.