Tíminn - 25.06.1953, Blaðsíða 7
139. Ma».
TÍMIKN, fimmtudaglnn 25. júní 1953,
1
Frá hafi
til heiða
Hvar eru skipin
Ssunbandssklp:
HvassaJteU losar tlmbur í Kefla-
vlk. Amarfril lestar ttabur 1 Kotka.
JötculíeU íór frd New York 22. þ.
m. áleiðis tU Rvikur. DísarfeU er í
Reykjavík. BláfeU er í Reykjavik.
Ríkisskip:
Hekla verfíur í Pæreyjum á morg
un á leið til Reykjavíkur. Esja fer
írá Rvík kl. 20 í kvöld vestur um
land í hringferð. Herðubreið er á
Austíjörðum á suðurleið. Skjald-
breið fer frá Rvik kl. 19 í kvöld
til Breiðafjarðar. Þyrill er í Hval-
íirði. -Skaftfellingur fer frá Rvík á
morgun tU Vestmannaeyja.
Eimskip:
Brúarfoss kom til Rvíkur í morg
un 24. 6. frá Rotterdam. Dettifoss
fór frá DubUn 22. 6. tii Wame-
munde, Hamborgar, Antverpen,
Rotterdam og HuU. Goðafoss kom
til Reykjavikur 23. 6. frá Hull. Guli-
foss fór frá Leith 23. 6. til Kaup-
mannahafnar. Lagarfoss fer vænt-
anlega frá New York 29. 6. til Rvík
ur. Reykjafoss fór frá Húsavik 20.
6. til Kotka i Finnlandi. Selfoss fór
frá Seyðisfirði 23. 6. til Þórshafnar,
Raufarhafnar, Kópaskers og Húsa-
víkur. TröUafoss fór frá Rvík -23.
6. til New York. DrangajökuU fór 1
frá New York 17. 6. tU Rvíkur.
Úr ýmsum áttum
Syngur í 100. sinn í La Traviata.
í kvöld fer Einar Kristjánsson,
óperusöngvari, með hlutverk Al-
fredos í 100. skiptið á sönglistar
ferU sínum. Honum var .fyrst falið
að syngja þetta hlutverk í Stutt-
gart í Þýzkalandi, og þótti hann ,
gera því svo frábær skil, að hann
var síðar ráðinn tU Hamborgar og
Berlínar.
Þar eð reynslan hefir sýnt það,
að aðsóknn að söngleiknum hefir
verð svo gífurleg síðustu sýningar-
vkuna, að stórir hópar hafa orðið
frá að hverfa, er mönnum ráðlagt
að tryggja sér miða sem fyrst, enda
verða sýningar hvorki framlengd
ar né teknar upp að nýju í haust.
Jónsmessufagnað
heldur Framfarafélag Vogahverfis
á túninu vestan Ferjuvogs í kvöld,
fimmtudaginn 25. júní, ef veður
leyfir. Skemmtunin hefst kl. 8,30
með leik lúðrasveitarinnar Svanur.
Síðan verða ýmis skemmtiatrið og
að lokum dans á palli.
Garðyrkjumenn.
• Tveir Þjóðverjar, búsettir í Þýzka
landi, hafa beðið blaðið fyrir eftir
farandi orðsendingu: ,,Ef einhverj
ir islenzkir garðyrkjumenn ætla að
fara til Hamborgar í sumar til þess
að sjá alþjóðlegu garðyrkjusýning
una, biðjum við þá að láta okkur
vita um það. U'tanáskriftln er:
Heiz Dilren og Alfred Schneider,
Kölner Landstrasse, Beiesser, Þýzka
landi.
Ferðir um helglna.
Þórsmörk tveggja daga ferð. Lagt
af stað kl. 2 e. h. á laugardag. Kom
ið aftur sunnudagskvöld.
Landmannalaugar. Lagt af stað
kl. 2 e. h. á laugardag. Komið aft
ur á sunnudagskvöld. — Farseðlar
og upplýsingar í Orlof. Sími 82265.
StuöRingsfólk B-listans
Sjálfboðaliðar óskast tll starfa í
kos^ngaskjrifstofimiii í EddnhnsinH. —
Koinift eftir klukkan fímm í dag. í
kvöld og næstm kvöld. Alllr, sem ftctu,
'ti.'Íi "r- '
elga að fram 119 sitt til sigurs á
suiiii(i<lu"inn.
Hedtoft
(Framhald af 8. síðu).
bandalagið hefir ekki talið
sig geta lagt betta lið fram
og hafa umræddir samning-
ar bess og Dana strandað á
því. Ummæli Hedtofts benda
til bess, að sú afstaða sé ó-
breytt enn.
Eítir lestur
Ég.?yalesa þætti þá
• ræSu Valborgar Bengts-
It
ur
dóttur, sem
birtir voru í
ávöxtun fjár á hlaupareikn-
ingi og með sparisjóðskjör-
um, enda hefir bankinn spari
sjóðsréttindi.
Hlutverk bankans er að
reka bankastarfsemi, er sér-
Tímanurrv í gær. Þar talar Rtakjega lirfiðar a!ð því að
kona — óg þar er viðhorf
um konunnar lýst.
Vitur maður vakti athygli
á því á stpórnmálafundi ný-
lega, að.nú væri enginn
prestur á þingi. Lýðræðis-
skipulagið, fullkomnasta
sambúðarformið sem upp-
hugsað ivefir verið, og þá
jafnframt. skýringin á
hinni miklu, hröðu þróun,
sem átt - hefir sér stað á
síðustu öíd, þetta skipulag
byggir
styðja iðnað í landinu.
Aðalfundur hlutafélagsins
Iðnaðarbanki íslands h.f.
hefst í dag kl. 2 e. h. í Tjarnar
kaffi.
Fer þar fram kosning banka
ráðs og önnur venjuleg aðal- ,
fundarstörf.
SKIPAUTaCHt)
RIKISINS
Farþegar, sem pantað hafa
far með Heklu til Glasgow
29. júní n. k. sæki farmiða
sina síðdegis í dag.
Blóðhrcinsnn
(FramhalcL af 2. siðu)
á því, að viðhoTf mfu sJn Vbréfi°g leyfi,ég
“ :mér að setja nokkrar setn-
otiomtwniiitrnitMftMiiiuitiiiHiiiiniiiiiiikOiiiiiiiiiiitf
| Dodge herbíll {
(11 til sölu, hentugur fyrir f
I § sveitaheimili, bæði fólks- I
og vöruflutninga. Upplýs |
ingar, Bílabúðin, Snorra- |
braut 22. —
ampep
Raflagnlr — ViSgeiVlr
RaflagnaefnL
Wngholtsstræti XI.
Blml 81 558.
jMiiiiimiiiiiiiiiHiiiiuimiiiiimiuiiiiiiMuniiiiiiinaaM
( ATHUGIÐ (
og góðar1
sundurleitu stétta og sér-
greina nái að koma fram,
gjöra sig gildandi.
Sjálfu v iýðræðisskipulag-
mu og sérhverju þjóðþingi,
hlýtur því að vera styrkur
að því, að sem flest megin-
sjónarmið og sérgreind við-
horf eigi sina fulltrúa á
þjóðþingum.
Hér þytfti kirkjan til dæm
is að rétta sinn hlut.
En eftir lestur hugleið-
mga írú' Valborgar, skilur
aldraður r lýðræðiscavaler,
hversu mjög yrði skarð fyr-
ir skildi, ^ef sjónarmiða kon-
unnar hætti að gæta á Al-
þingi ísléndinga. G.S.
ISnhankinn
(Framhald af 8. sfðu).
bankinn hyti samvinnu og
ingar úr því hér. Ur bréfi verk I VUUiUUiaUIIIHMIUIIkfUUMIIUUfllllUIIMIIIUmUIUUUll
fræðingsins er þetta orðrétt: |
„Þessi straumfærsla er þegar
athuguð gaumgæfilega og
reynd i mjög stórum stöðv-
um.... Það leikur ekki vafi á
því, að slík framkvæmd er
möguleg, sérstaklega gaeti
England fengið orkuna ódýr
ari en með því að framleiða
hana með kolum... .Reynslan
sýnir, að raforkan er mjög
mikii verzlunarvara, sem get-
ur gefið óhemju gróða....Ég
er sannfærður um, að það
er öruggur grunnur fyrir sam
komulagi milli íslands og
Bretlands, sem myndi verða
til mikils hagnaðar fyrir bæði
löndin, en myndi hins vegar
afla íslandi mikilla tekna, og
ég er reiðubúinn að koma til
íslands og aðstoða ykkur með
ráðum og dáð. Við höfum ekki
haft tækifæri til að reyna
Nýkomið í rafkerfi |
flestra tegunda ame-1
rískra bíla.
| j | seljum ódýrar
| prjónavörur. |
| Golftreyjur, ðömupeys- =
| ur telpu- og drengjapeys- §
I ur.
aiiiiiinmiiiniiiniiiiimiimhMMntimimiiiiii
Háspennukefli m/lykla | I Leifsgötu 22
sviss. | -
Startararofar.
Segulrofar fyrir start- I
ara.
tvær I
Prjónastofan IÐUNN
Reykjavik j
samstarfs við aðra banka og þessa uppfinningu okkar sem ;
þá 1200 áðlla, sem að stofnun
bankans standa.
skildi vegna þess, að hún nýt
ur sín ekki nema í miklum
fjarlægðum“. Þess má geta, að
kapallinn til Englands, ásamt
500 km. lögn á landi yfir Skot
land, myndi kosta um 400
millj. íslenzkra króna eða
verða helmingi dýrari en Sogs
Ferðafélas íslands
fer skemmtiferð n. k. laugardag.
Lagt verður af stað kl. 2 e. h. frá
Austurvelli og ekið að Landmanna-
laugum og gist þar í sæluhúsi íé-
lagsins. Fyrrihluta sunnudagsins
geta þátttakendur gengið á nálæg
fjöll. svo sem Námana, Biáhnúk
eða Brennisteinsöldur. skoðað um-
hverfi lauganna og synt í lauginni.
Nánari upplýslngar í skrifstofu fé
lagslns, Túngötu 5, og íarmiðar séu
teknir íyrir kl. fl á íöstudag.
Ferðir Orlofs um næstu helgi.
Orlof og Guðmundur Jónasson
ráðgera að efna til ferðar í Þórs-
mörk nu um helgina. Lagt verSur
af stað frá skrifstofu Orlofs kl. 2
e. h. á laugardagnn og komið aft
Bankastjórz og: starfsmenn.
Bankastjóri var ráðinn
Helgi Hermann Eiríksson.
Bankaráðið hefir ennfrem-
ur nýlegá ráðið úr hópi 5 um-
sækjenda sem aðalbókara virkjunin“.
Jón Sigtrýggsson, sem gegnt
hefir bókarastörfum hjá toll- Peniciilin úr kúamjólk okkar.
stjóra um- 12 ára skeið „Eitt er það mál, sem skipt
Gjaldkeri bankans er ráð- ir okkur miklu, en það er, að
inn RlcHard L- Richardsson, við höfum dýrmætt efni í
viðskiptafræðingur. Dagmar okkar kúamjólk til fram-
Jónsdóttip er ráðin til þess leiðslu penicillins. Og þegar
að annasf ritara- og af- málið er athugað nánar, mun
greiðslustorf. Skoma í ljós, að fáar þjóðir
Bankinn er opinn alla virka hafa önnur ems skUyrði til1
daga kl. 1.0 f. h. til 1,30 e. h. kúaræktar og við. Liggur það
og frá. 4,30 til 6,15 e. h. í augum uppi, að komið getur j
til mála, að við reistum okkar j
penicillinverksmiðjur 1 þeim;
Samkvaémt samþykkt og löndum, sem lítil skilyrði hafa j.
reglugerð -bankans er honum til mj ólkurframleiðslu og flytj j I
ætlað að reka alla venjulega um afUrðir okkar þangað m. ji
bankastarfsemi, svo sem kaup a mgð það fyrir augum, að i =
og sölu víxla, tékka, annarra tryggja okkur heimamarkað |
ávísana og hvers konar verð- þeirra landa á penicillini. Við I
bréfa, láriveitingar gegn full- höfum lika hráefni í mjólk
nægjandi tryggingum og f fleiri antibiotisk lyf, sem
heiminn vantar“.
Start-hnappar,
gerðir. |
Startaraanker.
Dinamoanker.
Startarabendixar
í flestar tegundir.
Startarar fyrir Ford. |
Mælar til að prófa raf- |
geyma.
Miðstöðvarmótorar 61
wolta. 1
Rofar, 35 apmer, sér
staklega sterkbyggðir.
Tenglar í framluktir. |
Rafmagns- og loft
rúðuþurrkur 6 wolta. 1
Bílaleiðslur, margar I
1 gerðir.
| 3
Bílaraftækjaverzlun |
HaUdórs Ólafssonar, f
| Rauðarárstíg 20. Sími 4775 I
Z 3
miiMiiiiiiiiMimiimimniiMuinmMtaitiMiiiiuuiiHinn
HLJÓMSVEITIR - SKEMMTIKBAfTAI
RABNINCARSKRIfSIÐIIk
^ SKEklMTIKRAfTA
J? Austuxstiwu U - Simi 5035
Opiö kl 11-12 ofl 1-4
UppL I aima 2157 á aðrum dmn
HLJÓM SVEITI B - SKEHMTl U AfTAI '
Þúsunðir vita að gæfan |
| fylgir hringanum frú |
| SIGURÞÓR, Hafnarstr. 4-|
Margar gerðir
fyrirliggjandi.
I Sendum gegn póstkröfu. s
Bergur Jónsson
Hæstaréttarlögmaður... ^ | j g
SkriXstof a Laugavegi 65. |11
Slmar: 5833 og 1323.
IIHiniiilHiii ••Itm*ll»«ll»<
MmiMIIMimMllltMMtlMIIIIIMIIIIIIa
Starfssvið. hins nýja banka.
f*iir»»iifi,,,f,i“,t,i*,,,iiil,,nill>4ll,l“liw,ltl11—
RAFGEYMAR 1
£ ! :
5 | 6 volta rafgeymar 105 og 1351
| j | amjjertíma höfum viS fyrir-i
' ‘ Uggjandl bæSi hlaðna og|
óhlaðna.
105 ' amp.t. kr. 432.00 óhlaSnlr|
105 amp.t. — 467.00 hlaffnir |
135 axap.t. — 540.00 óhlaSnlrf
135 amp.t. — 580.00 hlaSnlr |
Sendum gegn eftirkröfa. |
5 =
Fjárbyssur
Riflar
Haglabyssur
Kaupum — seljum
Mikið úrval
I VÉLa- OG
R AF T Æ K J AtT.RZLUNIN |
I Tryggvagötu 23. — Sími 8127ð|
I Bankastræti 10. — Síml 2852jj
iiiiiMiiiiMiMimMiMimiiMMiiiiniiiinmmiiiiiiiiminna
ur á sunnudagskvöld. ÞaS er ætlun
ln aff hafa Þórsmerkurferfflr urtl
flestar helgar fram til hausts og
geta því þelr, er óska aff dvelja um
tíma í Þórsmörk, orðlff eftir og
komiff til baka um affra helgi.
Þar sem mjög mlkil eftrspum
er efttr ferffum 1 Landmannalaug-
ar, verffur einnlg nú um þessa helgi
efnt til ferffar þangaff.
renst œntrtrtmao
7
j GOÐABORG
| Freyjugötu 1. - Sími 82080 |
f/« licjgiir leiöin C
s AMyii rj h nnr ib y® <a irf
ItTKMVlK - SÍMI 7011
i UnoilMKHN IIM UM tUT
ifiuesvts ý?